Morgunblaðið - 28.10.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.10.1919, Blaðsíða 4
MÖ:R GUNBL A'»í ð Vindlar frá Horwitz og Kastenbids: Certificada Trinnfales Phönix Havana Club fást í Malth. Þórðarson Kaupmannahöfn i Góö bújörð f grend við Reykjavik til söln. Upplýsingar gefar Steindór Gnnnlaugsson yfir dó mslög maður Bergstaðastr. io B. Sími 579 B. Bygggrjón Semelíugrjón ^ódýrust í | r. Liverpool. Tvíbökur sml"08 stórar fást í Bflhanzki hefir tapast. Skilist til R. P. Levi. Islendingasögur i bandi, vil eg káupa. Sigurður Kristjánssou, á skriíst. Morgunbl. AUGLÝSINGAR í innri form Morgunblaðsins verða að vera komnar á afgreiðsluna eða i prentsmiðjuna fyrir kl. 12 miðd Léreftstiukur keyptar í tsafold. Stórtjón af flóOi Með aðfalli á mánudaginn var og ofsaroki gekk tíu feta há haf- alda á land í Corpus Ghristi Texas og gerði afarmikinn skaða Sagt er að um 150 manns hafi farist. Timburhús nálega öll, sem nður undr sjómjm istóðu, blrotu- úðu, og skip og bátar,sem í naust nm voru sömuleiðis. Járnbrautir allar, sem að bænum lggja eyði- lögðust, svo forða er ekki bægt að koma þangað nema úr einni átt sjávarleiðina. Ljós öll í bænum slokknuðu og vatnsverk bæjarins skemdist svo að fólkið hefir ekki dropa af neyzluvatni. Fréttin segir að 4000 fjölskyldur séu heim- ilisviltar og eignatjónið yfir $4,000,000. Oðrum bæ, sem er aðeins 25 míl- ur frá Oorpus Cristi, sem hét Port Aranas, sópaði þetta flóð al- gerlega í burt. Sagt að þar standi ekki eitt einasta íhús uppi. Um mannskaða þar er ekki kunn- ugt. En fólkstalan í bænum var 600. tekur að sér að gera samninqa um byqqinqu, eða kaup á mótorbátum og akipum til fiskiveiða og flutninga. Hefir fyrirliggjandi mörg aðgengileg tilboð nm byggingu og sölu á botnvörpungum bæði þýzkum og enskum. Abyrqist lagsta vcrð og góð skip. Utvegar skip á kigu til vöruflutninga, sér um sjóvdtrygging hjá stærstu og áreiðanlegustu félögum. Öll ajgreiðsla fljót. Annast sölu á sjávarafuröum og öðrum afurðum. Mörg viöskiftasambönd. Utvegar útkndar vörur einkum til útgeröar; þar á meðal Salt frá Mið- jarðarhafi, keðjur og akkeri fyrir mótorbáta, úldarnet, sildartunnur. Alt jyrsta flokics vörur. Útvegar beztan og ódýrastan sanskan og finskan trjávið f heilum förmum eða minna. 0llum fyrirspurnum svarað greiðlega. Reference: »Landmandsbankent, Köbenhavn. Utanáskrift: Matth Thordarson. Gbr. Höyrops Allé 14, Hellerup, Köbenhavn. Þeir sem óska, geta snúið sér til hr. kaupm. Fridtiof Nielsen, sem nú er á ferð f Reykjavík. Hann teknr móti pöntunum og gefnr frekar npplýsingar. Vellaunaða framtiöarstöðu geta nokkrir karlmenn eða kvenmenn fengið sem vel eru að sér i reikn- ingi og skrifa góða rithðnd. Málsknnnátta einnig æskileg. Umsóknir ásamt meðmælum afhendist á afgreiðslustofu blaðs þessa i lokuðu um- slagi auðkendu „1“ fyrir lok þ. m. 2 sfúlkur óshasf að Vifils- sföðum, sfrax. Einnig 2 stúlkur til hreingerninga í V» mánuð. Upplýsingar i síma 101. Komið fyrst i ..'WT"' \parei^ s bœrstaX besbcc urvctUðX hv- I O Hármeðul af beztn tegund- Viix'r — Chinin — Desinfector — Burrerodspiritus — Poudder ■ Skeggkústar, — Rakhnífar, beztu * tegnndir — Greiður — Hárburstar — Stálvírkambar — Hárvax — Raksápur. — Pósthússtræti n, Eyjólfur Jónsson. Til Keflavíkur fer Bifreið ámorgun kl. io f. h. —■ Upplýsingar í verzlun Guðm Olsen. Simi 145. Fæði 2—3 áreiðanlegir menn geta feng- iö keypt fæði í miðbænum. A. v. á. Afslátfarhestur til sölu i dag frá kl. 12 til 2 i Tungu. Drengi vantar til að bera Isafold í vetur f heildsölu aðeins til kanpmanna og kaopfélaga. Nýkomið meö e.s. Jsland': IXION Snowflake og Lunch Biscuit sætt Buttapat ágæta enska smjörliki. Sissons málningavörur: Fernisolía (Sissons Crystal pale) Black Varnish, Zinkhvíta, Blýhvíta hvítt lakk, Kopal og G. P. lakk, duft rauð,gul og græn,IIalls Distem per, Primisize, Trélím, Botnfarfi á stál og tréskip, rauður og grár farvi á galv. járn o. fl. Útgerðarvðrur: Hemmings lóðarönglar No. 7 og 8, Lóðartaumar, Manilla puri & Yacht Ligtoverk, Tjargaður hampur, Skipmannsgarn. Kristján Ó. Skagfjörð. Sími 647. Veggfóður panelpappi, maskinnpappi og strígi fæst á Spítfhsttg 9, hjá Agústi Marfrtssyni, Simi 675. VE66F0DUR fjölbreyttasta úrval á landinu, er i Kolasundi hjá Daníel Halldðrssyni E«tt herbergi óska tveir sænskr vélfræðingar á leigu nú þegar. — Uppl. bjá ritstj. Morgunbl. Frú Fjeldsted í Lækjargötu 6 A. vantar vetrarstúlku. Heima milli 3 og 4 e, h. næstu daga. Iðnskólinn verður settur laugardaginn 1. nóv. kl. 7. síðdegis. peir, scm ætla að ganga í skólann, gefi sig fram við undirritaðan í Bankastræti 11 næstkomandi miðvikudag, fimtudag eða föstudag kl. 4—7 síðdegis. Enginn verður tekiim í skólann eftir að hann er byrjajður og er því áríðandi að gefa sig fram í tæka tíð. Skólagjaldið kr. 40.00 greiðist fyrirfram. Eeykjavík, 27. okt. 1919. Þór. B. Þorláksson. «Sati aé auglýsa i ÆorgunBlatinu. Jarðarför Guðrúnar Gunnars- dóttur frá Hafnarfirði hefst kl. 1 e. h. frá Fríkirkjunni. Kennara i islenzku og annan i reikningi vantar Iðnskólann. Þ6r. B. Þorláksson Bananar Vínber Tomater glænýtt í (Uaaij^ Nýkomið: Sængurdúkur tvíbreiður, verð kr. 6,50 pr. tntr. Efni f undirsængurver, verð kr. 18,5 5. Perkal mjög breitt, dúnhelt, í yfirsængur. Vtrzlun Arna Eirfkssonar. U nglingspilt vantar á skrifstofu mína. G Copland. Ágœtar kartöflur í heildsölu mjög ódýrar ef teknar eru strax á hafnarbakkannm. Sigm. Jóhannsson Ingólfsstr, 3. Simi 798. Nýkomið með es. Geysir: Karföffur ódýrar. Hvitkál Rauðkál Gulrætnr Rauðrófur) Selleri og Purrnr. Jón Hjartarson & Co. Hafnarstræti 4. Sími 40. Nokkrar tunniir af góðn SALTKJ0TI frá í fyrra til sölu hjá Jóni Hjartarsyni & Co. Hafnarstræti 4 Simi 40. Þér sem þurfið að byggja! Notið Anderson’s heimsfræga þakpappa» er selst með verksmiðjnverði, að viðbættum flntningskostnaði. « Miklar birgðir fyrirliggjandi. Aðalumboð fyrir ísland: Asgeir Sigurðsson. Verzl. Edinborg. Bifreiðarkensía. Eg nndirritaður tek að mér að kenna að fara með bifreiðar og not- kun þeirra. Þeir sem hafa^ i hyggju að læra hjá mér, eru vins*®^4 beðnir að tala við mig fyrir 5. nóvember. Uppl. i sima 36, Hafnarfirði. Hafnarfirði 25. okt. 1919. B. m. Sæöerg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.