Morgunblaðið - 28.10.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.10.1919, Blaðsíða 3
8 M O » G t’ N B L A Ð1l> Vitið þér, að i nýja búðina H- S. Hanson Laugaveg 15 (í stóra steinhúsinu) kom með Gullfossi miklar birgðir af vörum, sem ekki hafa fengisr i fleiri ár, beina leið frá verksmiðjunum, og þar af leiðandi ódýrast: Nýjuatu Parísar Kven-vetrarhattar, Blúsur, Kjól- pils o^ Kjólaefni úr ull og silki, Crepe du chine, Voile og Topilin, Skinnkragar og Múffur, Regnkápur, Langsjöl, Ilmvötn, Sápur, Kniplingar. Drengjafatnaður tilbúinn og efni í föt, kápur, Uíster og alt tilheyrandi. Baðföt karla og kvenna, og marit, margt fleira. Komið sem fyrst og veljið sem fyrst, áður en útselt verður. Altaf bezt og ódýrast að verzla bjíi H. S. Hanson. Munið Laugaveg 15. NETAGARN 4-þætt, ágæt tegund. fæst í heildsöiu og smásöiu hjá Sigurjóni Pjeturssyni Hafaarstræti 18 Sími 137. Vegna þess að samningur okkar við H.f. Söluturninn er útrunninn og turninum þar af leiðandi lokað, verður afgreiðsla bifreiða okkar hér eftir heima hj; okkur. Jón Óíafsson, Hrisíinn Guónason, slmi 403. sími 442 B. Zopfjt Baídvinsson, sími 716. skella skolleyrum við öllu, sein hún T i 1 k y n n i n g. Allir þeir sem hafa skuldakröfur á Nordigk Films Co. eru vinsam- lega beðnir að framvisa reikningum fyrir fimtudag 30. þ. m. til gjaid- kera félagsins Bjarna Jónssonar Skólavörðustig 6 B, til viðtals milli kl. 4—5 á hverjum degi. Þeir reikningar sem koma eftir þann tíma verða ekki teknir til greina. Nýsmíðaður 30 tonna Mótorkutter með 40 hesta BolindervéJ, er til solu. Bátnum getur fylgt þorsk útvegur, og síldarútvegur bacði til rekneta og hringnótaveiða. Samningatími frá þessum degi til is. nóvember. Sigurður Kristjánsson, Nýlendugötu 15 eða skrifstofu Morgunblaðsins. Botnvðrpungasmiði á skipasmiðastöð G. Seebeck GeastemUnde Undirritaður útvegar, semur, og gefur allar nauðsynlegar upplýsing- ar um nýbyggingar hjá ofannefndri skipasmiðastöð. Þess skal getið, að vart mun völ á traustara smíði og betra efni en G. Seebeck A. G. lætur í té; ennfremur vélum, sem bæði að styrkleik og kolasparnaði skara mjög fram úr. Sýnishorn þess, sem þ a r er smiðað, er björgunarskipið „Gelr* og og botnvörpungurinn s.s. wGylfi“. M. Magnússon Ingólfsstræti 8. Isafoldarprenlsmiðja kaupir hreioar léreftstuskur hæsta verði. Ný bók. Jóli. Bojer: Ástaraugun. — Úrvaldar smásögur. pyct hefir B. p. Blöndal. Bókav. pór. B. porlákss. Rvík. Jóhann Bojer er sá erlendra skálda, sem mest er lesinn hér nú og óefað er vinsælastur. Og er það felenzbum lesendum t il sóma, því bækur hans eru margar framúr- skarandi að gæðum. „Insta >ráin“ inun hafa brotið honnm breiðasta veginu hér sem annars staðar. pví nærfelt mun einsdæmi, að nokkurri sögu liafi verið tckið jafn vel og lu-nni. Nú kr'mur þar;ia í þessari litlu hók úrval úr smásögum lians. Ilafa sumar þ.-irr-i birst áður liér, bæðí vEylan.l en 1 irminninganna“ ng ,,Don Juan ayrir dómstóli drott- ins.“ — — Sr:n skáld eru ástaskáld. Onnur s.Migja um náttúruna. priðju van g'Lið. Og enn önnur um dauða og sorg. En Bojer er skáld lífsins — lífsins á þessari .jörð, lífs- ins, sem fagiyir og glcðst og græv og blómgast. Menn dáðust að og hrifust með af lífselslcu Björnsons. En hún var skuggi einn hjá þeirri djúpu lotningu, sem alstaðar iýsir sér lijá Bojer, fyrir lífsauðnum og lífsfögnuðinum. Ilann tilbiður ekki nciuiy fjarlægan, ósýnilegan guð á liiinnum. En hann tilbiður alt það í lífinu, sem ber vott um guð. Og iiann trúir því, að g'uði sé betur þjónað á þann liátt, að gleðjast og fagna en gráta og syrgja. Ef það er ekki, vill liann engan guð hafa. petta kemur einkar glögt fram í þesum smásögum hans, sem jafn- a t þó ekki á við liinar stærri sögur hans. En allar eru þær vermdar af þessari miklu lífsást höfundarins. Eu dýrðlegast af öllu í lífinu finst Bojcr konan vera. Yegna þess, að hún fyllir jÖrðina með ást sinni. „Engin jarðnesk áviðæfi bera slík- an dýrðarvott um skapara sinn eins og fögur kona,‘ ‘ segir hann á einum stað. Og á öðrum segir sjálf- ur guð aliháttugur: „Ekki vissi eg það fyrri, að kouuást er ekkert um Jnegn.“ Og enn segir hann á þriðja staðnum: „Sleppið ungum manni lau.sum iniiaii uni hættur og freist- ingar, stingið heilli biblíu í livern einasta vasa á lionum og haldið margar áminningarræður yfir lion- um; þegar minst varir mun hann þó ganga í einhverja gildruna. En gefið honum unga stúiku að vernd- arengli, og honum mun farnast vel.“ — Ástin er eitt lofsöngsefni Bojers. Ilann lætur liana gera kraftaverk. liauii lætur liana fvlla liLÖrg mannslíf unaði og lielgi, þó þeir hafi ekki sncrt nema Jclæðafald liénnar. Kærleikurinn verður lijá honnm að guði þessa jarðlífs, sem dreypir smyrslum á sárin og glæðir iiverju mannshjarta. eilífan fögnuð. pá er og annað, sem birtist aftur Augu undirdjúpanna EFTIR ÖV»B EICHTEE FEICH 18 2 0. k a p í t u 1 i. Rannsóknin. l’óld sá niður í heljarstóran vatns- geymir með gangriöum til allra lili'ða. I ö'Srum endanum var ketill einn, 20— 30 metra hár, og iágu inu í hann fjöldi röra. Breið renna iá úr geym- 'vunii upp á efri rönd ketilsins ogendaSi þar í trektármyndnSu opi. Tveir raf- Klagnsmótorar lýstu þennan undarlega útbúnaS. ÚatniS í geymiuum var á sífeldri bj'eyfingu. aS leit út eins og glitrandi S|hmrstraumur. Af einhverri þrýstingu ^veymdi vatniö alt af úr eiuum eud- flót>Ul ' vur cius og fossandi 0 ■ Og ap s0gagist þag inn í renn- Ua> sem lá í ketilinn. og aftur í sögum Bojers. pað er nuittíir minnmgánna. Hafi manns- sálin einhvern tíma átt einhvern lognuð, þá er lífinu borgið. Hafi hjartað einhvern tíma fnndið tíl ástar og gleði, þá á það að geta fnllnægt allri æfinni. Minningin um það á að verða svo lifandi og máttug. pað er endurminningin um Ovidíu í hvítiim klæð.um, unga og rgara, sem verður blindum liðsfor- ingjanum að hamingju alt lífið (Ástaraugvui). Endurminningar munkanna fimm, um dásamlegustu atburði æfi þeirra, verður þeim sí- feld gleðilind alt lífið. (Eyland end- urminninganna). pessar skoðantr koma alt af í nýjum myndum í ö'll- um sögum lians. Sigurð Braa í leik- viti lians með því nafni, sem sennilegast verður leikið hór í vetur, ber ógæfuna fyrir það eitt, að hann á sálina fulla af dýrðlegum, lieilög- um endurminningum. Lífið hefir gefið honum svo rnikið og dásamlegt að liann er maður til að mæta hinu dapra og þungbæra. En auðséð er að Bojer kemur bet- ur að hafa breiðan grundvöll undir söguefni sín. Honum tekst alt af betur með stórar sögur en smáar. par getur liann breitt uógu mikið úr þessari lífsást sinni. par getur I ann leikið sér með persónur sínar í enn víðari og fyllri fögnuði yfir Jcapandi lífi. En þú eru þessar smá- sögur allar góðar, sumar ágætar. Og þair eru að því leyti merldlegar, að í þeiin eru upptök þeirra líua, sem Bojer hefir gert að skýrum, breið- uin dráttum í síðari sögvun síniun. par niarkar lvan þá stefnu, er liann hefii' síðar fylgt, að syngja lífinu og kærleikanum lofsöng, og skapa persónur, sem þola alt og bera alt, ef þær hafa einhverntíma glaðst og fagnað. ‘ J. B. Börnin og Tjörnin. Ein liættan sem börnum er búin hérna í bænvun, er ísinn á- Tjörn- inni, meðan hann er ekki orðinn traustari en hann nú er. Daglega sjást lítil börn, ósjálfbjarga óvitar vera að leilva sér að því að fara út á ísnvun, sem bognar undan liverju spori. Lögreglan liefir gevt sitt til að aftra börnunum frá þessari bættu- legu aðferð. En smábörnin og ungl- ingarnir hérna í Rvík, eru ekki lög- lilýðuari og bera ekki meiri virð- ingu fyrir bendingvun og leiðbein- ingum lögreglunnar, en þeir full- orðnu. pað er „móður“ héran að Eftir því sem augu Fjelds vöndust ljósinu, sá hann, að alt þetta glitrandi \ atn var fult af @ild —- lifandi síld, sem stökk þarna og byltist á leiðinni í dauð- ann. Petta sýndist alt fara fram af sjálfu sór og eftir einhverju föstu kerfi. Síldinni var á einhvern hátt dælt inn í geyminn úr torfunum fyrir utan, svo þrýstiat hún áfram gegnvun hann og um rennuna í ketilinn, þar sem hím var aðskilin frá sjónum, og að lokum end- aði hún í rafmagnssuðuofni, sem vann úr henni olíuna, er síðan var leidd í löngum rörum niður í aðra geymira í þessvv mikla skipsferlíki. „petta cr sveimér ekkert smáræði eða kák“, tautaði Ejehl. „Hér geng- ur alt þegjandi og hindruuarlaust. pað heyrðist ekki hið minsta hljóð, nema hvinur rafmagnsvélanna og jöfn slög dælanna. Báknið sýndist mannlaus vei’öld. pað sást ekki nokkur ma'ður á gangriðunum kringum geymiim. petta minti á eittlivert ógurlegt dýr frá ómunaöld, sem la-gi þarna með lokuð augu og melti bráð sína. Og hvílik bráð! Fjeld Jeit snöggvast vit yfir sjóinn. Nótin breiddi úr sér íumhundrað inetra l'jarlægð. pó að ferlíkið hlyti að gleypa mörg hundruð tunuursíldar ámínútu, þá leit út fyrir, að það hefði enn eftir nægilegt til laugs tíma, segir. En jafn framt eru háværar kröfur um að lmn sjái vvm alt og sé alstaðar nálæg eins g guð al- máttugur. Krakkarnii' við Tjörnina liai'a því ekkert farið eftir því, þó lög- regluþjónarnir bentu þeim á liætt- nna við að fara út á ísinn. Og eldri krakkarnir hafa meira að segjastælt þá minni upp í því að hætta sér út í. einnættan ísinn. Foreldrar krakk- Eu hvernig gátu þessir mcnn safnað þessum ógrynnum af síld í nótina svona langt úti í hafi1? pað var ráðgáta, sem ástæða var til að reyna að leysa. pað var að minsta kosti víst, að þetta bákn var hér að óleyfilégum v eiðum við strendur Noregs. pví þarna var maður Iangt innan við laud- helgislíuu. Fjeld stóð upp ráðalítill. paö var ekki gott að vita, hvernig átti að haga sér í þessu. Alt sýndist lokað og læst neina þar sem þessi litla ljósglæta barst frá. Fjeld skreiö gætilega til þess enda skipsins, sem snéri að landi. Máninn skein nú glatt ogkastaði löngum skugga af honum á þakið. pað var aðvörun, sem Fjeld gaf óðara gætur að. Hann lagðist flatur niður á þilfarið og skreið hljótt þangað, sem hann áleit vera framstafn skipsbáknsins. Hann tok eftir tveimur löngum fram- mjóum rörum, taldi hann iíklegt að þau ættu að ryðja ferlíkinu veg. pað var eitthvað hryllilegt að hoi’fa á þessa tvo grip-arma. peir voru eins og klær á heljarniiklum krabba. Aiinars var ekkert grunsamlegtaðsjá. pað leit út fyrir, að skipsmenn hefðu góða samvizku, úr því hvergi var hald- irm vörður. Hvergi sást Ijósglæta á anua ættu því, að leggja ríkt á við þau að forðast Tjöniina meðan ís- iim ev veikuv. Og jafn framt korna þeim í skilning um, að bera meiri virðingu fyrir lÖgregluliði bæjar- ins.pví er ætlað að leiðbeina og vara við — jafnt börnum sem fullorðn- um. En leiðbeiningar þess verða að cngu liði, éf ekki er eftir þeirn farið. stálveggnum, sem myndaði brjóst skips ins. En Fjeld var ekki einn þeirra, sem lætur vagga sér í svefn af ytri rósemd- um. Einhversstaðar undir þessum friði var éitthvað verra á seiði. Hann fann, að hann stóð á grundvelli fjandmann- anna og hætturnar lágu í hverjum krók í þes.íiri glæpaveröld. Nú svaf þetta rándýr, eu um leið og það vaknaði, mundi því fylgja dauði og eyðilegging. Hann leit til baka. Hann sá flug- vélina standa á sama stað á grönnum fótum eins og fluga á vegg. Hann fór að hugsa um, hvort ekki væri réttara að fljúga inn til Stavang- ei og sækja lijálp hersins og lögreglunn ar. Nokkur herskip mundu nægja til að uppgötva þetta undarlega síldarrán. En það var á nióti eðli lians, að blanda því opmbera of mikiðíþetta mál. Hann bafði séð of mörg dæmi þess, að lög- reglan eyðilagði með-óhyggniogklaufa- skap mörg mál sem hún fjallaði um. Hann ákvað því að bíða og sjá hvað setti. pað leit út fyrir að þessi ásetningur ætlaði að reynast hið bezta. Pví þeg- ar liann stóð upp, i'ann hann dálitla hækkun á röðinni á þilfarinu, sein huun hai'ði cklvi tekið fyr eftir. Hann I þreifaði fyrir ^ér ni'ðui’ eftir stálveggn- um og brosti ánægður. petta var jám- stigi, sem lá niðui' á breiðau gangpall alveg niður við sjávarflöt. Fjeld hugsaði sig ekki lengi um. Hann greip í efstu tíöppuna og lét sig síga þar til hann náði í aðra tröppu með fótunum. 8vo byrjaði hann a‘8 feta sig niður. pegar hann var kom- inn á iniðja leið, stansaði lmnn skyndi- lega. pað var opiuiöur hleri á veggnum, ekki meira en alinar laifgt frá hoiium og í söniu hæð. Bjart ljós streymdi út um hleraopið og hörð og ruddaleg rödd si'gði: — Hver fjandiuu er þetta, Jeróme? það er einhvet', sem skríður aftur og fram um þakið. Sendu, mann upp og láttu hann vita hva'ð þetta er. —- Vður misheyrist víst, skipstjóri, heyrðist öimur rödd segju. Hver hefði komist upp ;i þakið án þess ;vð koma við hringingarieiðslumi. — pað veit fjandinn sjálfur, öskr- aði ruddalega röddin. En það skreið eitthvað beint uppi yfir kiefanum míu- um rétt áðan. — pá hlítur það aö vera baróninu, soin kominu er aftur í flugvélinui. — Heimskingi svaraði sá sem nefnd- uv var skipstjóri. ITvaða gaman hefir hann ai' því að skríða aí’tur og fram á stálplötunum eins og baruuingi. Látið mann fara upp. Og séu nokkrir þarna uppi þá sendið þá beina leið til helv.. Hleramun var slegið aftur. Iiini fyrir l.evrðist þungt skóhljóð. Fjeld flýtti sér niður stigann. Eu í si'ina augnabliki og hami kom uiöur á gaugpallinn, koinu tveir menn út uni dyr einar og réðust á liaun með fáein- um útvöldum blótsyrðum. 21. kapítuli I klí p u Fjeld hafði skammbyssu síua í hend- inni. En hann notaði hana ekki. Hann hristi þessa tvo herðabreiðu menn af sér eins og kettlinga. Svo f'lýði hann eftir gangpallinum, ekki vegna þess að hann hræddist hnífa þessara manna. En hiuiu vildi fá sem allra ni'st yfirlit \ fir Jietta nærkilega skip. Haim stökk yfir hið 3—4 álnu breiða op. sem skiidi sþipið þarna í tvo liluti. Mennrnir eltu hann btótandi. En þeir voru ekki eins i ótfráir og norksi læknir- >>'n. Annar þeirra datt, þegar hairn ætl- aði að stökkva yfir ,og féll í sjóinii. Hiim hikaði vi'S og sveiflaði hnífuum yfir til flóttanmnnsÍHS. Fjeld gerði ráð fyrir, að stigi mundi einnig vera á hinni hlðnni. Og reynd- ist það rétt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.