Morgunblaðið - 31.10.1919, Qupperneq 2
s
MOBGUiíRIiAÐIÖ
4ta.3t6.*l&jíé.sts.Ste.±3kí2l£.íAfi-rÍ&.£te.*U.
MOEOUNBLAÐIÐ
Eitatjóri: Vilh. Fimen.
Rit8tjórn og afgreiðsla í Lækjargötu 2.
Sími 500. — Prentamiðjuaími 48.
Kemur út alla daga vikunnar, að
mánudögum undanteknum.
RitBtjórnarskrifstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Afgreiðslan opin:
Virka daga kl. 8—5.
Heigidaga kl. 8—12.
Auglýsingum sé skilað annaðhvort
á afgreiðsluna eða í Isafoldarprent-
emiðju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu
þess blaðs, sem þær eiga að birtast í.
Auglýsingar, aem koma fyrir kl. 12, fá
að öllum jfanaði betri stað í blaðinu
(á lesmálssiðum), en þær sem siðar
koma.
Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr.
2.00 bver cm. dálksbreiddar; á öðrum
síðum kr. 1.00 ©m.
Verð blaðsins er kr. 1.50 á rnánuði.
v'jv' "yjv vjv vjy vjv | v^v ■ vptr yjv T|if
.Syensk-Islandska
Handelskompaniet'
* ■
8vo heitir fullu nafui Jiið nýja
verzlunarfélag í Stokk’hójmi, sem
Kagnar Lundborg er forsijóri fyr-
ir. í viðtali, stem ritstj. þelssa blaðs
átti við Lundborg í StokkJjiólmi ný-
lega kvað hann ætlun féliigsins að
reka alJskonar verzlun vife Islend-
inga, kaupa íslenzkar afurðir og
útvega Mendijngum góðár vörur
frá övíþjóð, það sem hentugt væri
fyrir þá að fá þaðan.
, Félagið hefir skrifstofu'r sínar á
e* bezta stað í borginni, í hyggingu
;;þlndustribankans‘ ‘ áGustaf Adolfs-
jjnrgi. Verzlunarfróður mafeur hefir
‘ -verið ráðinn tii þess að vera með-
f"stjórnandi með Luiulborg og til
þess að bréfaviðskifti við íslénd-
i!nga geti farið fram á jlís'Ienzka
tungu, hefir íslenzk stújka verið
ráðin á skrifstofuna.
fslendingum er áreiðanlega að
rnörgu leyti hagnaður í því áð auka
bein viðskifti sín við Svía. Engin
íýorðurlandaþjóðanna liþfir um
þessar mundir eins niikiijn áhuga
á Islandsmálum og Svíar og þeir
hafa einlægan vilja til þess; að
greiða sein bezt fyrir aulsaium við-
skiftum milli landanna.
Einn liðurinn í þessari' viðleitni
er stofnuu hins nýja verzJunarfé-
lags og er vonandi að forstjórum
þess megi takast að stofna til þess
sambands milli þjóðanna, sem báð-
um yrði til hagnaðar.
Keisara-film.
Kvikmyndafélögin gera sér mat
úr öllu og því er það ekkert undar
legt þó að einu þeirra skyldi detta
í hng að filma æfisiigu keisarans.
Sú mynd heitir „Villijálmur annar.
Gæfa hans og sigurlok.“ Var hún
sýnd í Berlín fyrsta sinni snemma í
cktóber og var aðsókn alveg gífur
leg. En inyndin reyndist nokkuð á
annan veg en inenn liiifðu búist við,
smekklaust hróf og efni hennar að-
allega sniðið þannig, að gera keis-
arann lilægilegan. pótti hinunklægri
lýð mikið til myndarinnar lmina, en
öðrum blöskraði og urðu ólæti mik-
il í kvikmyndahúsinu þar sem
myiidin var sýnd, þegar fyrsta
kvöldið. Sveiuðu menn og stöpp-
uðu og mótmæltu því, að slíkt
skyldi sýnt. Fór svo að næsta kvöld
varð að hafa hermannavörð um
kvikmyndaliúsið — svo var gremja
borgarbúa mikil; Og að lokum varð
Noske að bannfæra myndina og má
nú hvergi sýna hana.
Rödd llfsins.
eftir
sir Arthur Conan Doyle.
IV.
pá komum vér að því að miunast
nánar á þær fregnir, sem borist hafa
af lífinu liinu megin grafar, og
komnar cru til vor frá þeim, sem
þar lifa. Eg hef þegar minst á þrjár
mikilvægar ástæður fyrir því, að
oss sé óhætt að taka þossar lýsingar
af andaheiminum gildar sem sannar.
í fyrsta lagi er fregnunuin ætíð
samfara „táku“ í biblíulegri merk-
ingu þess orðs,sem lýsa sér í,,krafta-
verkum“ eða fyrirbrigðum. Onnur
ástæðan er sú, að oft og einatt
fylgja fregnunum um lífið liinu
megin, staðliæfingar um það, sem
gerist hérna megin og reynist svo
að vera alveg rétt, án þess miðillinn
ha.fi sjálfur nokkuð getað vitað uin
það eða, að það liafi getað stafað
frá fjarhrifum eða undirvitundinni.
I þriðja lagi ber lýsingunum af
andalieiminum saman í höfuðatrið-
unum, hjá liinum ýmsu iniðlum hér
og þar á linettinum. Um skoðunar-
mismun er aðallega að ræða að því
er snertir um fortilveru o. þ. li.,
sem er eins líklegt að séu þoku-
kendar fyrir sjónum framliðinna
manna eins og vorum sjónum.
pannig greinir fregnirnar
á uni endurlioldguuarkeiminguna.
pó eg sé sjálfur þeirrar skoðunar,
að í flestmn fregnunum sé þessari
austurlenzku kenniiigu lmfnað,
verður því þó ekki neitað, að sumir
úr andaheiminum halda henni fram
sem óyggjandi vissu og að þeir, sem
hafa reynst óyggjandi í öðrum at-
riðum. Sjálfur hef eg aldrei getað
séð snefil af sönnun fyrir þessari
kenningu.
Áður en eg tek að lýsa fregnun-
um nánar, vildi eg til frekari árétt-
ingar urn þá ástæðuna, sem eg
nefudi aðra í röðinni, og ti) þess að
lesarinn sannfærist betur um sann-
gildi fregnanna yfirleitt, segja liér
frá eiilu dæmi; skal eg lýsa því í
smáatriðum og jafnframt tilfæra
nöfn lilutaðeigenda. Miðilliiui lleitir
herra Phoenix og á lieima í Glasgow.
Sá sem fundinn liélt með lionum,
var lierra Ernest Oaten, forsetí í fé-
laginu „Nartliern Spiritual Union“,
maður framúrskarandi nákvæmur í
athugunum sínumog sannorður.Tal-
að var utan við miðilinn og lúður
notaður sem hljóðaulri. Samræðan
var á þessa leið:
Röddin: „Gott kvöld, hr. Oaten“.
„Gott kvöld. llver ert þú?“
líöddin: „Nafn mitt er Mill. pú
þekkir föður ininn“.
„Nei, eg kannast ekki við neinn
raeð því nafni.“
Röddin: „Jú þú varst að tala við
Lann fyrir fám dögum“.
„Vel á minst. Jú, nú man eg það.
Eg mætti honum af hendingu' ‘.
Röddin: „Eg þarf að biðja þig
að færa honum skilaboð frá mér.“
„Ilvaða skilaboð eru það?“
Röddin: „Segðu honum að homun
Jiafi elíki misheyrst á þriðjudags-
kvöldið var.“
„Gott og vel. Eg skal slrila því. Er
langt síðan þú fórst yfir um V ‘
Röddin: „Nokkuð. En tíminn lijá
okkur er öðruvísi en tíminn lijá
ykkur,“
„Ilvað varstu?“
Rötldiu: „Eg var skipslæknir.“
„Ilvernig fórstu yfir ura!“
Röddin: „Bulwark var sprengt í
loft upp.“
Nú, og þú varst skipslæknir á
Bulwark.“
Röddin: „Nei, en eg var með skip-
inu þegar það fórst.“
„Er það nokkuð fleira?“
Svarað var með því, að Sigauna-
söngurinn úr ll Tvomitore var blístr
aður Jiárrétt og síðan var eins og
gengið væri mjög liratt fram og aft-
ur. Svo sagði röddin: „petta er
sönnun handa pabba.“
Samræðan er ekki tilfærð liér öll
orði til orðs, en þetta er aðalefni
h.ennar. Hr. Oateu fór undir eins
og heimsótti hr. Mill, — sem var
ekki spiritisti, — og reyndist þá alt
rétt, sem gerst hafði á fimdiuum,
SöliitDrninn er til sölu
Semjið I dag Yið R. P. Leví.
r
I heildsölu aðeins tii kaopmanna og kanpfélaga
Nýkomið með e,s. ,lsland‘:
IXION Snowflake og Lurch Biscuit sætt.
Buftapat ágæta enska smjörliki-
Sissons málniogavörur:
Fernisolía (Sissons Crystal pale) Black Varnish, ZinJriivíta, Blýhvíta
hvítt lakk, Kopal og G. P. lalck, duft rauð,gul og græn,Halls Distem
per, Primisize, Trélím, Botnfarfi á stál og tréskip, rauður og grár
farvi á galv. járn o. fl.
Útgerðarvðrur:
Lóðartaumar, Manilla puri &
Yacht Ligtoverk, Tjargaður hampur, Skipmannsgarn.
Kristján Ó. Skagfjörð.
S mi 647
Hinar margeftii spui ðu
Gúmmikápur
yrir dömur og herra, ern dú komnar aítur til
Sigurjóns cPiturssonar;
Hafnarstræti 18.
Sími 137.
Nýkomið með e.*i. Islandi:
Útsprungnar Alpafjólur
Chrycanthemum 1 fleiri litum. Eonfremur stórt úrval af
Blaðaplöntum G.«.
í
cftlarie cTCansen.
Simi 587. Bankastræti 14. Sími 587.
Hér með tilkynnist
heiðruðum viðskiftavinum, að eg undirritaður hætti að veizla 3,
nóvember cæst komandi. Menn eru því ámintir um að gera innkaup
sem fyrst. Sé keypt í stærri stíl, fást góð kaup.
Að því loknu þakka eg fyrir viðskiftin.
Ennfremur tilkyanist að eg bý á Hverfisgötu 82.
Virðingarfylsr.
Þorgrmur Suðmunósson.
Bergstaðastrætr 33. Sími 142 a.
jafnvel í smáíitriðmn. Yngri Míll
luifði farist á þann liátt, sem hann
sagði. Eldri Mill sagðist liafa setið
í lestraherbergi sínu Jiið tiltekiut
kvÖJd og hafði þá alt í einti heyrt f
Sigauna-sönginn úr li Trovatorc,
sem var itppálialdslag sonar Imns.
En þar sem liann liotnaði ekkert í
hvaðan söuguriim gæti stafaðj sagð-
ist hann að síðustu liafa verið far-
iun að lialda, að ímyndunaraflið ■
hefði hlaupið með sig í gönur.
Jíraða fótatakið, sem fylgdi á eftir,
þegar búið var að blístra lagið,
minti á annað lag, sem uugi maður- í
inn var vanur að spila á „piecoIo“- :
flautii, en seni gekk svo hratt, að
liann gat aldrei náð því réttu; liafðí
lionum verið strítt mikið á þvf
heima, að liann sliyldi eklii geta.
spilað það nógu hratt.
Eg segi söguna alla eins og Jiúist
er, 1 il þess, að það verði mönnum,
ljóst, að úr því yngri Mill og aðrir 1
lioimm Jíkir geta koinið með svona >
nákvæmar sannanir um það, sem
hér hefir gerst, verðiuu vér að taka.
lýsifigar, frá þeirra eigin lí-i Jiinu. /
raegin, álíka trúanlegar, þótt ekki
verði samkvæmt eðli þeirra, sýnt
fram á sanngildið öðruvísi en við
samanburð.
SJval eg nú í stuttu máli skýra frá
því helzta, sein frainliðnir menn
segja um lít'ið hinumegin. Flestir
iiafa þá sögu að segja, að þeim líði
vel, og þá langi ekki aftur niður á
jörðina. þeir segjast vera meðal
vina, sem þeir höfðu Hskað og mist.
þeir vinna að allskonar störfum ná-
skyldum þeim, scm þeir unnu að hér
á jörðinni. Heimur þeirra er mjög
líkur þeim, sem þeir Imrfu úr, nema
bvað alt hefir færst á æðra og full-
komnara stig. Heimunum má líkja
við tónsviðin á liljóðfærinu. Skyld-
leiki tónanna hver til annars er sá
sami í hærri áttinni sem þeirri lægri,
en lieildarálirifin eru misnmnandi.
Allir jarðneskir lilutir eiga þar
sína eftirmynd. Háðfuglarnir hafa
reynt að skopast, að því, að þar v.eri
lil áfengi og tóliak eins og Jiér. En ef
aJt liér á jörðinui frainleiðis/ þar að
nýju, hversvegna ætti þá áfengi og
tóbak sérstaklega að vera ufidau-
tekning ? Hitt væri í sannleika slæin-
ar fregnir ef þetta tvent væri mis-
brúkað þar eins og liér, ■ u aldrei
liafa neinar fregnir um slíkt verið
sagðar. þar sem minst er á þetta í
Revmond,— sem mörguin hefir orð
ið svo tíðrætt um, — or það að eins
nefnt sem fyndið dæini upp á það
l.ve úrræðin geta verið marvísleg og
óvanaleg, þegar lijálpa þarf mönn
um, sem nýkomnir eru yfir um, til
að vinna bug á ástríðunum. En mig
furðar á að þeir mörgu prédiltarar,
sem liafa notað þessi ummæli Ray-
mond til þess að ráðast á hina nýju
opiiiberun, skyldu gleyma því, að
þau einu ummæli önnur en þessi,
seni setja áfengi í samban.d við ann-
að líf, eru frá Kristi sjálfum, er
liann segir: „lléðan í frá num eg
alls eigi drekka af þessum ávextivin-
viðarins, til þess dags, er eg drekk
liann ásamt yður í ríki föður míns“.
En Jiér er að ræða ura einstakt at-
vik í svo umfangsmiklu og lítt rann-
sökuðu máli. Eg er samt alveg sam-
þykkur því, sem gáfaðasta konan,
er eg hef þekt, sagði einu siiini við
mig: „Eg get vel trúað, að lífið
hinumegin só undrunarvert, því.
þótt oss liefði verið sagt það fyrir,
sem gerist í þessu lífi, mvuidum vér
íddrei hafa trúað því, svo furðulegt
reynist það oft.“ Á hinum æðri
-sviðum þessa farsæla lífs hinu meg-
in grafar, fær hver og einn að leggja
stund á þau störf, sem hugur haus
hneigist inest að liér. Framkvæmd-
armaðurinn getur þar unnið að því
að koma liugmyndnm sínum í fram-
kvæmd, djúpliyggjmaðurimi fær
þar að glíma við nýjar gátur tilvef-
unnar. peir, sem. gæddir eru sér-
stökum náðargáfum, svo sem lista-
menn, skáld, sið- og trúbætendur,
geta þar haldið áfram að beita þeim
þágu mannkynsins. pær gáfur og
það skaplyndi, sem hefir einkent oss
í þessu lífi, helzt hvortveggja áfram
og á fyrir sér að þroskast. Enginn
er of gamall til að læra, því það,
sem maður lærir, gleymist ekki aft-
ur. Jarðneskar ástir rnilli karla og
lvenna og barnafæðingar þekkjast
el;ki, þótt náið samband haldi áfram
milli hjóna, sem elskað hafa hvort
annað í raun og veru. Venjulega er
djúp samúð og vinátta milii kynj-
anna og fyr eða síðar finnur hver
karl og kona sinn elskhuga. peir,
sem flust hafa yfir í andaheiminn
sem börn, alast þar upp og verða
fullþroska. Móðir, sem inist liefir
tveggja ára gamla dóttir og deyr
t. d. tuttugu árum síðar, hittir
þannig þessa söinu dóttur sína upp-
komna í aiidaheiminum. Ellin, sem
aðallega stafar af æðakölkun í slag-
æðunuin, er þá úr sögunni og vér
verðuni aftur að vexti og útliti eins
og þegar þeir voru á bezta skeiði.
það er því ástæðulaust fyrir kon-
urnar að syrgja hori'na fegurð eða
karlmenu að salma horfinuarhreysti
cða heilbrigðs sálarþrótts. petta
veitist oss alt aftur hinu megin graf
ar. Um líkamslíti eða líkamlegar
þjáningar er þá heldur ekki framar
að ræða.
En nú segir gagurýuimi Jesari:
„Ef þetta er nú svona, liveriiig
stendur þá á því, þegar menn þykj-
ast sjá framliðna menn horfinna
alda í gömlum búnifigum, sem þá
voru í móð, og að öllu leyti eins og
þeir litu út í elli siuni hér á jörð-
inni?“ E11 slíkar sýnir eru ekki and-
,;rnir eins og þeir eru í raun og vcr;.
J’eldur eru þetta mymlir sem oss ern
sýndar af öndunum til þess vér get-
um þekt þá. Og þamiig steudur á
hæruuum og forna búningnum. peg
ar reglulegur audi opinberar sig,
byrtist hann á alt aiinan hátt en
þennan.
í þessum sæluheimkynnum ann*
ai-s lieims ríkir samúð alstaðar.
peir, sem ekki eru henni gæddir,
geta ekki fengið þar aðsetur. par
eru hvorki óluiularlegir eiginmemi
eða óðamála eiginkonur til að kvelja
livort annað. Unaður og friður rík
ir yfir öllu. parna er hvíldarstað-
urinn, þar sem þeim er hvíld búin,
sem erfiðuðu og þunga Voru Jilaðn-
ir í lífinu. par lifa menn Ji'uuingju-
sömu fjölskyldulífi imuiu um vini
og ættingja. lleimilin eru prýdd á
allar lundir. peir sendiboðar hand-
an að, sew iýst hafa þessum heim-
Estey heimsfrægu sjálfspilandi
Piano.
Að eins tvö ósehL Kassar: annað
ekta mahógní, hitt ekta hnottré.
Til sýnis hjá
G. Eiríkss, Reykjavík.
Einkasali á Islandi fyrir E s t e y-
kymium og ílutt freguir þaðan þenu
sem enn lifa í „jarðhúsum“, segja
frá fögrum görðum, yndislegum
blómum, grænum skógum, fögrum
slöðuvötnum, húsdýrum og fleinb
sem öllu er lýst meira og minna ljost
og samliljóða. par er enginn fátæk-
ur og enginu ríkur. Iðnaðarmaður-
inn getur haldið þar áfram að
stunda iðn sína, en Jiann gerir það
þá til þess að njóta ánægjunnar af
vinuunni. Allir vinna fyrir lieild'lia
eins vel og þeir geta, en frá hærrI
sviðum Jtoma stundum leiðtogar eða
meistarar, — englarnir, sem ritU'
ingin lrailar svo, — til þess að lei*'
heina og hjálpa. Yfir öllu þessu vak-
ir liimi voldugi meistari, Kristui'i
og úthellir sífelt áhrifum anda slllS
yfir svið himnanna. I liouum byr
fylling alls máttar, vizku og kæi'-
leika og liefir liauu jörðina með öll-
um lieimar mörgu ,„sviðum“ undir
sinni sérstöku vernd.
Lífið á þessu sumarlaucli liinua1'
r.ýju tilveru er fagnaðarríkt og t'ult
ai atorku og f jöri. par eru stundað-
ir leikir og alls konar íþróttir, seiu
göfga andann og auka á gleðiua.
Ivlatur og drykkur, í grófari skilu-
ingi þekkist þar ekki, en smekkiu
mimna virðist vera þar mismuná'id1
eius og hér og licfir sá mismuuur
oisakað rugling í frásögnuiium, að
því leyti sém þær snúast uín þessi
atriði. Menn leggja þar stund á afl-
raunir eins og liér. En um fram alt
annað er það orkan, dugnaðuriir ,
vitsmunirnir og framkvæmdaþrekið
sem gerir menn leiðtoga annara þar
eins og hér. pó þarf þá þessum hæfl-
leikum að vera beint í rétta átt. Og
þar eins og hér er það óeigingiruiu,
þolgæðið og hreinlífið, sem ge*'ir
sálina sífelt hæfari fyrir æðr; sviö
rilverunnar. Hérna á jörðiimi flýtir
andstreymið, sem mönnum finst svo
nlgangslaust og grhnmúðugt stund-
um, oft mest fyrir framförum vor-
um og andlegum þroska, svo að vér
öðlunist miklu fyr lilutdeild í fögn-
uði Jiimnaima, að þessu lífi loknu,
011 clla inundi.
Svona er nú í stóruiu dráttum
lýsingin, sem oss liefir borist úr
aiidalieiminum um lífið hinuiu
megin. Er liún nú svo ótrúleg?
Brýtur hún í bág við nokkrar rétt-
ar lmgsanareglur ? Bendir hún elck1
miklu íremur í þá átt, sein ver
liljótum að halda, ef vér ætluni a
ánnað borð að gera ráð fyrir
nokkru líi'i eftir dauðann? Vér
um ekki liugsað oss ueiiia skyndi-
lega, sundurlausa þróuu í tilver-
unni. Alt verður að taka við kvað
af öðru í beinni samfeldri röð. Sa
maður, sem er hugvitsmaður, eða er
hneigður fyrir skáldskap, söng eða
eitthvað annað, er blátt áfrain
steyptur í það mót, að þessaT
hneigðir lians eru honum óaðskiJJ’
anlegar. Eigi haiin að flytjast yfjr
í aunan lieim áu þeirra, er það sam“
og að liann glati einstaklingseðl1
sínu og verði algerlega alt anliaf
maður. Ef vér eigum að trúa a
í'ramhald persónuleikans vei'ðu1*1
vér jafnframt að fallast á, að td*
Jmeigingar lians og hvatii' lialdist
áfram. E11 það virðist tilgangslalist
að þær haldist áfram nema þa'i' ba 1
eitthvað til að beita sér á, en Á
þess virðist þurfa sérstakra efulS
orsaka og mismunandi umhverfis'
Eius er líka t. cl. blygðunartilf11111'
ingin orðin svo rótgróin í eðli voi u,
sem teljumst lil siðaðra nmuua, að
ef vér gerðum ráð fyrir> a,')
iiöldum eiiistaklingseðli voru a^
fram, muu oss einnig finnast, a
vér þurfa á eiuliverjum hjúp
lialcla til að skýla með nekt 1<Jl1
prá vor eítir liðnum ástviuum ".
andlegur skyldleiki vor við J,a’.‘l'
eðlilega að verða þess valdandú^^
vér fengjuin að vera með þ(,JI11
' , ij*lt1 lÍR"
ciauðaim. Eu til þess u 0 ■ ,.a
cðlast andlega hvíld meðal t-,t11
og verið með þeiw út af ±’j vir 0 »