Morgunblaðið - 07.11.1919, Page 3

Morgunblaðið - 07.11.1919, Page 3
MORGtTNBLAÐtö 3 velli sér miklii sterkari mann með hans var svo hönnulegur, heldur kenni. Jóhannes Jósefsson, ■ sem er fyrst og í'remst vegna þess að nafu elþektur glímumaður á íslaudi, hef- hans er enn knýtt við nokkra ]>á h flutt sigfiingaðmeðnokkraíslend staði, þar sem eitt af voldugustu inga til að sýna glímu þessa. Hann þjóiðfélögnm heimsins hefíl’ risið hefir lagt að velli marga hina fræg- upp. iistu glímumenn Japana með glímu- Hcury Hudson var fœddur kring brögðum. um 1550 í Bnglandi, á þeim tíma, sem Spánverjar og Portugalar voru San Fransisco Exeminur ?x ijini að uppgötva Austur-Asíu Það var dýrðlegt að sjá hinn fagra Oo leiðina þangað,þá vegi,sem lágu ljóshærða Víking Jóhannes Jósefs- kring um suðurodda Afríku. Spánn son þegar hann varði sig með glírn- 0g Portugal höfðu svo að segja unni gegn öllum liugsanlegum árás- skift jörðinni á milli sín, án þess um. Þá var það auðskilið hvers- að viðurkenna rétt annara þjóða vcgna kalda landið norður frá al- til þe»s að hafa hlutdeild í könnun- drei var fyr eða síðar fótum troðið arstarfinu. af útlendum óvinum, eða ísinn og Kn |)etta kærðu menn sig vitan- snjórinu aldrei gátu riðið því að je„.a um i Englandi. Menn íullu. Glínnui er frá 11. öld og sýn- rey11(ju nu þar að finna sjóleiðina ir að jafnvel á þeim dögum kunnu til Hina og Indlands og þessi leið menn að taka árásiun illmenna og £tti eiíiii ag liggja fyrir suður- bófa eins og vera bar. odda Afríku, heldur norður fyrir Kaupmenn og kaupfélög! UDdirritaðir hafa fjrrirliggjandi: Oaroni-Orystal sykur, Rio-kaffi, Danskt smjör- líki, 2 teg., Dana-Palmin, Dönsk jarðepli. Góðar vörur! Sanngjamt verð! Virðingarfylst 0. Friðgeirsson & Skúlason. Bankastræti n. Sími 465. Stúlka 1 sem skrifar góða rithönd, reiknar vel og er vélritari, getur fengið góða stöðu strax við eitt sf stærti verzlunarhiisum bæjarins, — Skriflegar um- sóknir merktar; »Fötu leggis inn á afgreiðslu þessa blaðs fyrir 10. þ. m. The Call (Saii Pransisco) 15. febr. lí)l!»: Maður lilýtur að fyllast virðingu fyrir íslenzku þjóðinni þegar maðim hefir séð liiua makalaust blátt á- frain, en þó hraustlegu aðferð, sem Jóhannes hefir á því að sýna þjóð- arleik hennar. Það er ekkert mjúkt cða blítt við aðfarir þeirra Jóhann- esar og íelaga hans, og þeir virðast eiga á hættu að beinbrjóta sig á þeim þrekraunum, sem þeir fram- kvæma bæði á sjálfum sér og öðr- um. En það er bæði gagnlegur ag' skemtilegur leikur. ISult Luhc L'iLj, 20. marz 1919: Jóhannes Jósefsson sýnir nýuiig frá Norð^iirlieimsskautinu. Ef allir íslendingar eru eins fimir í fótun- um og hann, þá er vissara fyrir b.einiinn að vara sig' á þeim. Hann sýnir sjálfsvörn og það sem á ís- lenzku er kallað „glíma“. Það er nokkurkouar japönsk glínia, án þess að beita höndunum, en hefir marga kosti fram yfir hana. Jóhánn- cs þarf ekkert að óttast þó hann mæti dóna (á heimleiðinni, þegar hann liefir vcrið að kaupa í matinn og hefir báðar liendur fastar. Hann getur gefið dónaniun það sem hanu þarf með fótunum. Siðasta ferð Hudsons. —-0— Á meðal nafnahinnastærstuland- könnunarmanná 17. aldarinnar er nafn Hcnry Hudsous vafið mestum ljóma og frægð. Ekki einungis vegna þess, að hann fór aðrar leið- ir en hinir á þessiim tíma, og held- ur ekki vegua þess að dauðdagi Norður-Ameríku eða Asíu. Félag eitt, sem enskir kaupmenn voru rneðlhnir í, gerði þegar út í slíkan leiðaugur árið 1607 og síðar 1608 og var Hudson kjörinn foringi bcggja leiðangranna. Hann komst norður með austurströnd Græn- lands á 37. gr. norðlægrar breiddar, en varð þá hindraður af illveðrum og ís. 1609 var hann komiun á stað aftur, en þá foringi leiðangurs sem kostaður var af „Hinu Hollendska- Ansturindverska félagi“. Því þá voru Hollendingarnir jafn fúsir til að finna einhverja þá sjóleið, sem SpánverjarogPortugalarhöfðuekki lagt einokuná. Þetta skifti fór Hud- sou meðfram íshafströndumEvrópu og Asíu og komst til Novaja Semlja En þegar hann var kominn þaugað neyddi skipshöfnin hann til að snúa aftur, og lagði hann þá leið sína yfir íshafið til strandarinnaráNorð ur-Ameríku. Þá fann hann Hudsons fljótið, sem dregur nafn sitt af honum. Hann sigldi kippkorn upp eftir því, og var liinn fyrsti hvíti maður, sem sté á land á þeiiu stað á Manhattaneyjunni, þar sem New-York liggur nú. En hann sá strax, að þarna var ekki að tala mn að koniast í gegn um. Og þar sem’ matvæli lians voru að þrotum komin og skipshöfnin var orðin ó- þolhimóð, varð hann að snúa lieim aftur. E11 árið eftir var hann kom- inn á kreik aftur. Og fór þá með- fram vesturströnd Grænlands, beygði síðan til vesturs og fann þá svæðið á milli Baffins lands og Lab- rador, liinn núverandi Hudsonsflóa. Hann var þá á réttri leið, án þess að honum væri það sjálfuin ljóst. Hann settst að yfir veturinn í Ja- mesflóanum, en með vorinu var þol- inmæði manna hans þrotin. Flestir þeirra manna, sem fengust í þessa hættulegn leiðangi-a, voru stefnulitl ir og margir hverir nýkomnir xir fangelsum og stroknir af galeiðun- um. Flestir þeirra gengu með þá flugu i höfðhiu að þessar ferðir yrðu þeim fjárgróðafyrræki. En hvað fengu þeir þarna 1 Ekkert Mótorbáturinn N j á 11 fer til tsafjarðar í dag. Tefeurflutnmg <§. <Xr. Stuémunósson & 80. Bitumastic er óviðjafoanlegur iburður i allskonar jirn og steinsteypu (gerir hana vatDsþétta) Er stððugt eftir margra ira reynslu, notuð til brexka flotans, einnig til stiibygginganna við Panamaskurðínn og annara stærstu mannvirkja i heimi. Aðalumboðsmenn fyrir Island; Daníeí Tialídórsson, dtayRjavŒ. Barður G. Tomasson. daafirói Nokkrar birgðii til fyrirliggjandi hér i staðnum. annað en snjó og ís, ís og snjó. Þeir vildu komast heim, heim frá þess- um dapurlegu þraútum, sultinum, þreytunni og skyrbjúgnum. Hud- son lofaði líka að sigla heim. En þeir trúðu honum ekki. Þeir þótt- ust þekkja þeunan óbifanlega mann svo vel, að honum væri ekki trúandi til að láta af þeirri stefnu, er stefndu að markinu, á meðan hahn hafði einn maarbita í skipinu. Til þess að vera vissir tóku þeir vald hans yfir skipinu af honum. Það var þetta sem skeði í síðustu ferð hans. l)ag einn í júnímánuði 1611, braust samsæri út á skipinu, sem cndaði með að Hudson, sonur hans og sjö af hásetunum, er reynd- ust honum trúir, voru látnir í bát og skildir eftir bjargarlausir, en skipið sigldi burt. Hudson settist við stýrið og sonur hans til fóta honum. Þeir hurfu strax sjónum uppreistannannanna. Þegar fréttist í Evrópu hvernig komið var, voru gerðar niargar á- rangurslausar tilraunir til þess að vita hvað orðið hefði af liinum gamla landkönnuði. En hafið var þögult um æfilok þeirra eins og annarra, sem það breiðir blæju sína vfir. íþróttafólag Rvikur heldur skemtifund fyrir félagsmenn laugardaginn 8. þ. m. kl. 9 e. h. í Iðnó. Húsið verðnr opnað kl. 87» og engnm hleypt inn eftir kl. 9 til kl. 11. Allir meðlimir félagsins hafa ókeypis aðgang, en heimilt er karlmönnum að taka með sér dðmn, og konnm heimilt að taka með sér herra, og greiðist sérstaklega fyrir þá gesti. Til skemtunar verður; Upplestnr, ræðnr, söngnr og dans. Félagsmenn vitji aðgöngnmiða í Smjörlákisgerðina i Aðal- Strceti 6 í kvðld kl. 6—10, og sýni félagskort sitt um leið. Sfjórnin. Húsakynni Mér varð í gær gengið fram hjá húsi, sem er í smíðum. Einu af mörg um. Mcnn hafa verið að keppa að því að koma upp húsum fyrir vet- urinn, en víðast hvar hefir verkið dregist, líklega fyrir skort á vinnu- krafti. Þeir sem liöfðu búist við að geta komið upp kofahrófi yfir sig fyrir veturinn, eru nú flestir á miðri leið. Sem sagt — eg kom að húsi í smíðum. Eg staldraði þar við og liorfði á vinnuna. Og mér sýndist ekki betur en að svo lítt væri vand- að til hússins, sem mögulegt cr. lieynt^ð spara í öllu. Að eins hugs- að um að húsið yrði sem ódýrast og jafnframt að það kæmist sem fyrst upp.Ef til vill er eigandiniihúsnæðis laus eða sama sein og reisir húsið út úr sárústu neyð, til þess þó að hafa þak yfir höfuðið fyrir sig og sína í vetur. Eg býst við því, að undir eins og gluggar eru komnir í húsið þá verði flutt í það hrátt og hálfsmíð- að. Svo þegar fer að kólna rennur það alt út í sagga. Vatnið liripar niður veggina og safnast í polla á gólfinu.Andrúmsloftið verður þungt -af hráslaga og sagga. Og þarna eiga ináske mörg börn að alast upp. Eg sé þau fyrir mér síhóstandi og grá í gegn. Líkust grasi, sem sprettur í skugga. Það cr víða verið að reisa liús liér í bænum núna. Og alls staðar mun það vera sama sagan, að það á að flytja í þau undir eins og þeim liefir verið tildrað upp. Það eT að vísu gleðilegt að ný liús skuli vera reist og þann vcg reynt að ráða bót á húsnæðisvandræðiuium. en þó lilýtur sú gleð að verða blandin þeg- ar maður hugsar um það hverja æfi attmingja fólkið á, sem neyðist til að búa í þessum húsum í vetur. Það verða eugin sældarkjör. Og eg heyri sagt — og trúi því mæta vel —- að hvert einasta herbergi í þessum hálf smíðuðum húsum sé út leigt nú þeg- ar. Og færri komist í þau en vilji. — Það vita allir að húsakynni hér í bæ, þar er fólk verður að sætta sig við, eru svo, að þau eru blátt áfram stórhættuleg heilsu manna. Komið lief eg þar sem f jölskylda bjó í kjall- araholu, sem var um fimm álnir á hvorn veg. Þar veltust fjögur eða fimm börn á flatsængum, en úti í horni var konan að sjóða fisk á „primus1 ‘. Herbergið var alt í senn, svefnstofa, setustofa, eldhús og geymsla. Eg býst við gð aðrir geti sagt enn verri dæmi. Hver maður getur skilið, að þar sem svo er ástatt getur varla verið um neimi þrifnað að ræða. Fer því alt samau til þess að viðurværi manua verði svo óheil- næmt sem liægt er. En augu manna hafa tæplega opnast fyrir því enn hverja þýðingu þetta hefir. Nafu- kunnasti maður heimsins, Lloyd George hefir sagt að hann setti það eina efst á stefnuskrá sína að fá bætt húsakynni manna þar í landi. En 9c Breturn þörf á góðum húsa- kynnum, hvað mun þá okkur, sem liér norður á veraldarhorni í kulda og sólarleysi, búurn við umhleyp- inga og votviðri ár út og ár inn. Ætla mætti 1111 að þrengslin og slæm húsakynni hefði kent mönnum það, að vanda betur til húsa en áð- ur var gert og beita meiri hagsýni við byggingu húsa en áður. En svo er ekki, nema þá í einstöku stað. Nýbyggingarnar hérna í bænum eru sorglegur vottur þess. Ef rétt er á- litið, þá er síður en svo, að þær séu framfor. Ytra og innra útlit þeirra er jafn smekklaust eða skemmlaus- ara en eldri húsa. Og jafn lítið eða minna er hugsað um það að húsin sé heilsusamleg. Og óhætt mun að fullyrða það, að aldrei hefir.að til- tölu verið jafnmikið um óhgllar í- búðir hér í lieykjavík eins og verð- ur í vetur. En hverja þýðiugu hefir það 1 Þá fyrst og fremst að lieilsufar verð- Ur bágbornara og menn standa ver að vígi með að verjast ýmsum kvill- Augu undirdjúpanna EFTIE Övre Richter Frich. 27 — Jæja, öskraði barónirm. Þér skul- uð fá bátimi. Og það strax. En þá vei’ðið þér að lofa. — Eg lofa engu. En þér verðið að liraða yður, barón, annars verð eg Heyddur til að reyna krai'ta yðar. Héð- an verð eg að kómast áður en birtir og vinur vor Ribeira vaknar af kloro- fomisvefninum. Eg gaf lionnm dálít- inn skerf. Annars hefði þessi gamli Úrykkjuhundur gengið berserksgang. — Hér hlýtur að vera einhvers kon- tir ta.lfæri, sagði Féld miskuunarlaus ug gj'kk enn nær hiuuni óttaslegna hianui. Látið þér það um fram alt ganga fljótt. Skipi?; þér að ectja fcát- inn á sjóiun og gera hann ferðbúinn. Látið þér vanan vélamann fylgja með. Skiljið þér ? líendur Nosiers skulfu. Haun hik- aði við, en sá að liér varð ekki undan- koniu auðið. Svo snefi liann sér við og benti á iskiftitöfluna, þar sem héfck rbr eitt, — Agætt, svaraði Féld. Það er golt að þér eruð samningaliðugur maður, aunars muuduð þér óðara fá að gista hjá viuuiu yðar þarna niðri. Nosier hallaði isér upp að hvít-ri marmaraplötunni. Hann var auðsjáan- lcga viljugur til að hlýða, en óttinn hafði lamað allar hreyfingar hans. Féld beygði sig yfir hann. — l’að er mjög oðMlegt að þér skjálfið, því líf yðar hangir á veik- um þræði. En éf þér gerið það seih eg segi yður, þá skal eg ekki hreyfa yður n.eð einum fingri. Skiljið iþér? Nosier # fálmaði eftir talfærinu. — Eg treyssti orðum yðar, sagði liami. — Það getið þér áreiðanlega. En verði eg var við, að þér hafið nokkur svik í frammi, hálshrýt eg yður blált áfram. Nosíer spurði hvort uokkur væri þ&rna. Einhver rödd svaraði einhversstaðar burtu. Hann gaf skipauir sínar stutt og ákveðið, en full greiuilega. Læknirinn lineigði sig ánægður. — Þér eruð mjög allúðlegur máður að vinna saman við, sagði liann með votti af liæðni i rötldinni. Nú getum við vikið lalinu að efninu aftur. Eg hefi að eins nokkrar mímitúi’ eins og þér skiljið. Baróniun reyndi af öllutn mætti að hrekja liræðsluna hurtn. Hann var ekki orðinn að nein fyrir ótta sakir. — Það var eitt, sem eg ekki skildi, hélt Fjeld áfram eftir stutta þögn. Eg bið afsökunar á því, að eg tala hreint og beiut. i' > eruð íuikill mað- ur, Nosier barún, ineiri líklega sem vis- indamaður en glænamaður. En eg skil ekki því þér starfið ekki heldur að friðsamlegum og leyfilegum vísind- um og upgötvumun, sem hafið feugið bölvun ragmeuskunnar í vöggugjöf. pér yröu'S áreiðanlega prýði hvers há- skóla. Baróninn leit i’lóttalega til haus. — Nei, og þúsund sinnum nei, hróp- aði haun hás. Eg er fæddur með hatur í kál. Og eg er ekki skapaður til að feta annara slóð» Þór segið að eg só ragur og huglaus, Fjeld læknir. Gott. pað er eg. Eg hefi lifað höfmungamar í Belgíu 1914 og, og------------Hann þagnaði iskyndilega það var eins og hann hefði alt í einu lieyrt eitthvað, sem fengi hann til að þegja um æfi sína. F.jeld hleypti brúnuni og krepti hnef- ana. pá var hurðinni hrundið upp með harki og háreysti. Á þröskuldinum stó'ð hinn rétti Portugali og bak við hann liinn fyrverandi heimatrúboðsprestur. 34. kapítuli. Biðin. Bjelland var ekki einn þeirra manna, sem fnllast hendur. pegar Miss West- inghousc hafði sagt honum fréttirnar, lél hann strax yfirmann flotans vita um þetta, kaptein Orlin. Hann beið ekki einu siniii eftir skipun frá flotamála- stjórninni, heldur fór á stað strax sama morgun með tvö skip til þess að rann- saka hina undarlegu líkkistu. En hann-kom of seint. pað leit út fyr- iv, að liákníð væri sokkið í djúpið. Hún hlaut að hafa uotað nóttina tíl að hafa sig burtu.. Hió eina sem fanst til merk- is um hana vár mikið af dauðum fiski, einkum síld. par að auki fanst lík a£ manni sem farið var ineð til Stavanger. Læknirinn sko'ðaði það, og komst að þeirri niðurstöðu, að það væri af manni úr suðlægum liindum. Húðlitur og hring ir í eyruin þóttu bera vott um það.. Langur lmífur hékk við belti hans. En hið einkenuilegasta voru hin mörgu ör, sem vom á líkama haus til og frá. Hann hafði augsýnilega verið viðsjáll náungi sem oft hafði komist í hann krappann. Jafnvel þarna í dauðauum var and- lit manusins einkennilega fult af sigur- græðgi. pað leit út fyrir að hann hefði dáið rétt þegar hann var að sigra eitt- hvað. En dauðamcinið var og augljóst. Maðuriim hafði ekki drukkuað. Rélt uudir hnakkabeiuinu var gat eftir skam bissukvilu. pað hlaut að vera eftir skot úr kraftmiklu vopni, því kúlan hafði fc-.riö út rétt við gagnaugað. Haun hlaut að hafa dáið nokkruin sekundum eftir að hann var skotinn. Leitiu hafði haft mikil vonbrigði í för með sér fyrir Evy. Hvað átti hún nú að taka sér fyrir hendur? Henni datt fyrst í hug, að rannsaka Norður- sjómn í flugvél Erkos. En hún treysti sér ekki nógu vel við flugvélina til þess að hún vogaði sér í þá för. Nú var hún í ókunnum bæ með Ijótt ör á fallegu andlitinu og umvafin tor- tryggni fólksins. Hún þurfti ekki ann- að en ganga á götunum til þess að fá á hæla sér heilan hóp af smá götuskríl, sem æpti að henni með allra handa ó- kvæðisorðuin, sem er séreinkenni Stav- angurs æskulýðsins. Hún súnaði eft- ir ferðatöskum sínmn, sem enn stóðu óhreyfðar á „títrand Hotel“. Og óþol- inmæði hennar óx með hverjum degi yfir því að frétta ekkert af Fjeld lækni. En dagamir liðu, án þess að nokkurt lífsmark kæmi frá hinum horfna manni. Hann var auðsjáanlega á valdi óvina sinna. Og smátt og smátt fór henni að skiljast það, að það væri ekki mikil von til þess, að hann kæmist lifandi úr klóm f jandmannanna. Hún skrifaði því konu læknisins eins samúðarf ult bréf og henni var unt, og sagði henni, hvernig farið hafði og hver árangur hafði orðið af flugá þeirra út á hina fljótandi líkkistu. Hún varð því ekki lítið hissa, er hún fékk nokkrum dögum seinna skeyti frá henni á þessa leið; Ey veit acf maðurtnn mmn-lifir, og* eg finn að hann kemur bráðlega til b'aka. K aiarina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.