Morgunblaðið - 16.11.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.11.1919, Blaðsíða 1
N 7. árgangor, 13. tölu&IUð Laugatdag 15. uóvember 1919 GAMLA BIO Fornar ástir Sjónleikur i 4 þáttum ftamúr- skarandi fallegur og áhrifamikill lærdómsríkt efni og snildar vel leikin, og vöndnð að öllum rit- btiuaði. Fyrirlg'g'jaiidi hér á staðnum: ARCHIMEDES utanborðsmótorar, og o liestafla, fyrir benzíu. Vélarnar hafa 2 kólfhylki (oy- lindra) og eru miklum mun gang- vissari en þær sem aðeins liafa eítt. Auk þe&s ýmsa kosti um- fram aðrar tegundir utanborðs- mótora. G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali á íslandi. Kosningarnar í Frakklandi Kosið i dag. í dag fara fram almennar þmg- kosningar í Frakklandi. Á st.ríðsárunum voru innanlands- málin lögð á hylluna að svo miklu leyti sem unt var, ekki að eins hjá ófriðarþjóðunum, heldur einnig hjá hlutlausu þjóðmuun. Deilur uni innanlandsmálefni liafa legið í láginni, en mest hugsað um ástand- ið út á við. Samsteypustjórnir hafa verið myndaðar víð'svegar og and- stæðir stjórnmálaflokkar unnið sainau að mestu velferðarmálunum. í Frakklandi, þar „serri kosningar eru tíðar, og stjórnir valtari í sessi en víðast hvar annars staðar, héfir sama neðri málstofan í þinginu set- ið að völdum í hálft sjötta ár. Kosn- ingar til hennar fóru síðast fram 26. apríl 1914 og var kjörtímabilið útrunnið fyrir rúmu ári. En ekki þótti tiltækilegt að leysa upp þing- ið og- lievja kosningabaráttu meðan á ófriðnum stóð. Því var frestað, og í sumar, eftir að friðarsamning- arnir voru undirritaðir í Versail- les, var fyrst farið að hugsa um nýjar kosningar. Clemenceau hafði búist við, að þingið mundi samþykkja friðar- samningana svo snemma, að kosn- ingar gætu farið fram í október. En ekki varð svo. Samningarnir voru lagðir fyrir þingið 30. júní, en voru lcngi í nefnd og þingmanna- deildin samþvkti þá ckki fyr en 2. okt. og öldiuigadeildin tíu dögum síðar. Var því útséð um, að kosn- ingar gætu farið fram í október. Smnir vildu fresta kosningum þangað til í vor. En Clemeneeau barðist í móti því með hnúum og hnefum og heimtaði kosningar strax. Og hann hafði sitt fram eins og liann er vanur. Það var ákveðið. að kosningarnar skyldu fara fram um miðjan uóvember. En nú er þess að gæta, að það eru ekki að eins kosningar til þaug- mannadeildarinnar, sem fram eiga að fara í Frakklandi. Þar á einnig að kjósa til öldungadeildar þings- ins og enn fremur bæði amtsráð og bæjarstjórnir. Og nú var farið að deila um það, livaða kosningar skyldu gang'a fyrir. Nefndin sem þingmannadeiidin setti til þess að segja álit sitt um þctta, komst að þeirri uiðurstöðu, íi.ð þingmannakosningarnar ættu að verða síðastar. Og Aristide Bri- úid gerðist ákafur talsmaður þessa. í'ald.i hann til síns máls, að þjóðin væri ekki komin í samt lag aftur eftir kosnitigarnar, að herínennirnir væru enn í ,,ófriðarskapi“ og að kosningabaráttan myndi verða af- ar svæsin, hf kosningarnar væru fram strax. Þess vegna ætti að draga hana sem lengst, og því ættu amts- og bæjarstjórnakosningarnar að ganga á undan. Virtist svo í fyrstu að menn tækju ræðu Briands vel. E11 Cle- menceau kom á eftir, og luuni vann sigur. „Við eigum að liafa traust á þjóðarviljanum og ekki liika við að gefa honum færi á að ráða örlög- um Frakklands. En héraðsstjórna- kosningarnar sýna ekki vilja þjóð- arinnar. Við vitum ekki livað PÁakkland vill, fyr en allir kjós- endur landsins hafa sýnt það með þingmannakosningum. Þess vegna eiga þær að ganga á undan og fara fram 16. nóvember.* Briand revndi að andmæla, én það bar lítinn árangur. Þingið samþykti tillögu Clemenceau ineð 324 atkvæðum móti 132 og sam- kvæmt henni fara þingmannakosn- ingarnar fram í dag, en hinar ekki fyr en síðar. Máske verður þetta síðasta brýn- an, sem slær í milli foringjanna, Briand og Clemeneeacu. Hinn síð- arnefndi ætlar að segja af sér eftir lcosningarnar og draga sig út úr stjórnmálum. Og' hann fer sigrandi af hólmi. En um hvað verður kosið? Aðal- lega um utanríkismál, sérstaklega um >að, liverja afstöðu beri að taka til Bolshevismans í Rússlandi og Ungverjalandi. Og þá eru einnig mjög skiftar skoðanir um fjánnála- pólitík Frakka í framtíðinni. En menn búast við að andi og stefna Clemenceau muni hafa byr mikinn við kosningarnar. JZaififdlag dlayRjavifiur: Thjársnóffin verður leikin í Iðnó sannudaginn 16. nóv. kl. 8 síðd. Venjulegt veið kr. 2.00 og 2S° Av4Öngumiðar seiir i Iðnó i dag k'. 10—12 og 2—8 með venjul. verði. Fyrirliggjandi í heildsölu til raupmanna og kaupfélaga: ! tAKVJELAR. með bognum blöð- um eins og „GILLETTE“, en miklum mun ódýrari. G. EIRÍKSS, Reykjavík t |ón Á. Thorsteinsson bókbindari á Gtinsstöðum hér í bæ, andað- i t að heimili sí iu 14. þ. mán. Jirðuríörin verður dkveðin siðar. 15. nóvember 1919. Aðstandendur. wik'ka --— Rússiand. Að norðan pg sumian, austaii og vestan er það umkring't af óvinum. Má vera að revnst Bolzliewikkum skeinuhætt- astur og- mest er talað um. Er her hans bezt æfður og vopnum búinn Daniel Bruun Samkvæmt síðustu dönsku blöð- um, hefir hiini alþekti danski höf- uðsmaður Daniel Bruun verið út- nefndur yfirlögreglustjóri í Suður- Jótlandi nú á meðan á atkvæða- greiðsiunni stendur. Er það vafa- laust vandamikið og harla erfitt starf sem Bruun hefir tekið að sér, enda hafa Danir ekki valið mann- inn af verri endamvm- Flestir Islendingar kannast vel við Daniel Bruun. Hann hefir ferð- ast hér um landið í mörg' sumur, verið hér í ýmsum fornleifarann- sóknum og ritað mikið um ísland, bæði í bókum, tímaritum og blöð- um. Hafa bækur hans uiníslaudþað fram yfir bækur flestra annara er- lendra manna, er um landið bafa ritað, að þær eru nákyæmar. Brun gaf iit í haust, bók er hann vitaskuld eigi hafði unnið að einn, en sem vakið hefir töluverða eftir- tckt í Danmörku. Bókin heitir: „Danmarks Land og Folk“ og þykir hún sérstök í sinni röð. möniium þyki fróðlegt að rifjað sé af öllum liérjum þeim, er gegn upp hvernig þessum f jandmanna-! Bolzhewikkum berjast, og þeim herjum Bolzhewikka er skipað. j hættulegastur, þótt hann hafi nú Að austaii og 'suðaustan eru hin-' orðið að hörfa nokkuð norður á bóg ar ýmsu hersveiti'r, er lúta yíir stjórn Koltschaks. Herlínan þar er sem næst laudamærum Rússlands og Asíu. Þó nær veldi Bolzhewikka no'kkuð austur í Síberíu. Norðau við Kaspíhaf, milli áima Ural og Volga, hefir þó suðurher Kolt- schaks hrakið Bolzhewikka iim í landið, burt ’frá hafinu, og slitið sambandi þeirra við Bolzhewikka í Turkestan. í suður Rússlandi er her Deni- kins. Hann hefir lirakið Bolzhe- wik'ka frá Svartahaíi og náð undir sig mestu landi af þeim seinustu inn fyrir því ofurefli liðs, er Bol-zhewikkar sendu gegii honum 1 er hann var komiim til Petrograd. A vígstöðviun Finna milli Kyrj- álabotns og Aldeigjuvatns hefir ekki verið barist nú lengi. Finnar sitja hjá og bíða þess hvað gerist. Að síðustu kemur Bjarmalands- herinn á vígstöðvunum, sem kendar eru við Murmansik og Arkangel. Hefir hann eigi getað neinu um þokað, síðan Bretar hlupu á burtu með her sinn, þann er þar var. Þetta er þá í stórum dráttum lýs ing á því, hvernig rússneska stríð Herkviun Bolzhewikka. Meðan á ófriðnum mikla stóð, voru rnerni vanir að líkja Miðrikjon um við umsetið vígi, er enga að- drsetti hefði, hvorki á sjó né landi. Hið sama má sé'gja um Bolzhe- mánuðina. Hann var jafnvel kom- inn alla leið norður til Orel, sem er borg 300 kílómetruin fyrir suunan Moskva. Stendur hún við aðaljárn- brautina milli Tula og Moskva. Bolzhewikkum stóð þá inest ógn af frainsókn Denikins — Moskva sjálf var í hættu. Og Deni'kin spáði því, að eftir nokkrar vikur mundi hann verða komiim til Moskva. En Bolzhewikkar gripu þá til úrvala- liðs síns og sendu það fram í móti Deiiikin. Náðu þeir þá Orel aftur og s'íðan hefir ýmsum veitt betur þar. Að suðvestan, í Ukraiue, berjast eiimig hersveitir Denikins. Það hef- ir komið í ljós, síðan að Miðveldin fóru með alla hermeun sína þaðan. að lýðveldið Ukraine er alveg ónýtt tiJ hernaðar. Hefir gamla liöt'uð- borgin Kiev verið í höndum ýmsra, en semiilega er hún nú á valdi Bolzhewikka. Þó er það ekki gott að vita. En lier Denikins hefir illa afstöðu í Ukraine, því að bændur þar eru lionuin fjandsamlegir og sitja á svikráðum við hann. Þegar Ukraine sleppir, kemur herlína Pólverja, og liggja her- stöðvarnar um borgina Minsk. En þaðan hefir lítið frézt að undau förnu og eugar stórar orustur hafa verið háðar þar. Þar fyrir norðan kemur svo [irætulaiidið — vígstöðvarnar í Lithaugalaiidi, Kúrlandi, Líflandi og héraðinu suiman við Petrograd. Þar eru síðustu leyfar hérs Þjóð verja. Og þar er Bermondt ofursti ineð Rússalicr sinu í héraðinu um- hverfis Dwina og í Kúilandi. Simn- an við haim eru þýzkar hersveitír — aðrar en þær, seni voru undir í'orystu Goltz — og vilja þær gjaru an komast heim, en Lithaugalands- mönnum þykir gott að liafa þær að brjóstvörn og eru reiðubúuir að verja þeim heimföriiia með vopn- um. Að norðan, milli vatoanna Paj- pus og Ilmen, er svo Norðurherinn, undir forystu Judenitsch hershöfð- ingja, sem nú að undanförnu hefir inu er háttað. Verður eigi fyrir það synjað, að Bolzhewikkar eig'a næ féndur. Hefir ýmsa furðað á því, þar sem ástandið þar innanlands er jafn bágborið og það er — hung- ursnevð svo að segja í hverri borg, járnibrautir aUar niðurníddar ogalt á hverfanda hveli — hvernig þeir fá varist. En ástæðan til þess er hin sama og sú, er hjálpaði Miðríkjun- um til þess að verjast óvinum sín- um. B01 zhew i kka-fénd ur vant a r a11 a samheldni og samtök. Þeir berjast hver út af fyrir sig og hver eftir síiiu höfði, eftir því sem bezt horfir í þann og þann svipinn. Þetta geta Bolzhewi'kkar fært sér í nyt, að svo iniklu leyti sem þeir geta notað hin ar bágbornu járnbrautir sínar til herflutninga. Og þeir hafa tii þessa jafnan getað skipað varaliði sínu á þar sem þess hefir verið mest þör í þann og þann svipirin, og með þv: móti lialdið óvinum síiium í skefj um. Þeir hafa sent úrvalalið sitt bæði austur í Asíu gegn Koltschak og til suðurs á móti Denikin. Og nú síðast htifa þeir sent það gegn Judenitsch, með þeim árangri, að sókn hans er hnekt og hanii hefir m ist hæði Krasuoje Selo og Gats china. Y fir h e r sh ö f ð in g i; Bolzhewikka heitir Tscheerenisov, og var hann áðnr einn af hershöfðiiigjum keis araiis. llafði liann áður orð á sé sein dugandi hershöfðingi, og hann liefir að minsta kosti sýnt það, síð au hann tók við yfirherstjórninni hjá Bolzh&wikkum, að liann er iniklum vanda vaxinn. að, í félagi við aiinan náunga, Róbert B. Andersen. Hafði. Mortensen séð að ?að var ekki glæ.sileg atvinua að halda ræður í hinum og þessum skemtigörð- um og a gatnamótum. Og gerði sér von um að hiu atvþman mundi reynast arð- ænlegri. Síðan í haust liafa þeir gert fjölda innbrota í hús, einkum í iriismn við fámennar götur og þar sem íbúar voru úti á landi. En þó höfðu þeir jafnvel gert nokkur innbrot inni i miðri Khöfn. Nú síðast ætluðu þeir að tæma bú- stað stórkaupmanns eins. En aðgætinn dyravörður komst að því hvað væri á seiði, og gat náð í lögregluna. Lögregluþjónninn hitti Mortensen á tröppum hússins. Haun var hið beztá lúinn, með' dýra leðurmöppu undir tandleggnum, og' liefði þvi líklega fengið að fara sína leið, ef lögreglu- ijónninn liefði ekki tekið eftir að hann hafði gúmíhanska á höndum. 1 flýtinum hafði honum gleymst að taka af sér handskana. En þá hafði hann alla tíð við innbrotin, til þess at ekki skyldu þekkjast fingraför hans. En gleymskan kom honum nú í koll. En hann var ekkert á því að láta taka sig alveg fyrirhafnarlaust. Hann þreif skammbyssu éir vasa sín- um, sigtaði á lögregluþjóninn og æ 11 a ð i að skjóta. En hyssan „klikk- aði“ þrisvar. Þá tókst lögregluþjón- umm a'ð slá hana úr höndum hans. Og þá lagði hann á flótta. Lögreglu- þjóiminn á eftir, og náði hann honum eftir skamma stund. En á meðan var Andersen gersum- leg'a horfinn. Nú hélt lögreglan að hann mundi I NYJA BIO hm Hjarðmaðurinn. Ástarsjónleikur í 3 þáttum. Leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: Psilander. Clara Wieth og Oskar Stribolt. Nýkcmiið: COLUMBIA Grafofonar, plötur og nálar. — Enufremur allskoiiar varahlutir í þessi áhöld Yerðið er það sama og áður. G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali á Islandi. fiýja eftir húsaþökunum, og freista að komast undan á þann hátt. Fóru því tveir lögregluþjónar upp í turn Mar- marakirkjunnar og stóðu þar á verði í margar klukkustundir. En ekkert sást til flóttamannsins. Hann hafði haft alt aðra leið til undankomu. Þegar lögreglan var önn- um kafinn að leita i bústaðnum, barði hann að dýrum á byggingarmeistara- skrifstofu á iþriðju hæð hússins, og naíngreindi sig sein kaupmann Gyl- denhöj. Óskaði hann eftir að fá þar gerðar teikningar vfir slot eitt mikið, sem hann ætlaði að láta byggja í Ruiigsted. Umræður um stærð og fyrir- komulag stóðu góðan klukkutíma. Svo lögregluþjónarnir voru fyrir löngu farnir úr lmsinu. En byggingameist- arinn fylgdi Gyldenhöj stórkaup- mamri með mikilli virðingu til dyra. Og hánn iór í friði úr húsinu. Eng- an grunaði að þar væri innbrotþjóf- urinn á ferðinni. Nokkrum dögum seinna náðist hann. Nú hafa þeir félagar játað á sig milli 30 og 40 innbrot. Þeir eru dæmd- ii í 4 ára betrunarhússvinnu. K.osningarnar. Utan af Iandi. Innbroisþjéfnaðir f Khöfn 30—40 inrbrot. Syndikaliskur iýðskrumari emu i Daumörku, Carl Mortensen að nafni, liefir síðan í haust haft það fyrir at- vinnu að gera húsbrot hingað og þang- IIúi) muii hafa vei'ið með allra íjörugasta móti liér í bæ. Bifreiðar þutu um allan bæ í sífellu, sóttu ínenn á kjört'iuid og skiluðu þeim heim aftnr. Reyudist það eigi satt: vera, sem sagt var dagana fyrir kosningn að Elías Steíausson liefði löngu áður leigt flestar bifreiðar í bænum og kevpt þær sem eigi gat bann fengið leigðar. Bifreiðar Elí- asas & Co. voru merktar „Alþýðu- 1411“, svo sem til aðgreiningar frá hinum. Sjálfur ólt Elías ekki á bif- reið, heldur var hann á hlaupum um göturnar til þess að „iiá“ þeim sem hann mætti og þótti líklegir til þess að vilja gefa Ólafi Friðriks- syni atkvæði sitt. Á kosningarskril'stofum sátu meim önnum kafnir og nákvæmt ei'tirlit var liaft með því hverjir sóttu kjör- fund og' hverjir áttu cftir að kjósa. Alls munu vera á kjörskrá liöf- uðstaðarins um 5500 kjósendur. karlar og konur frá 37 ára aldri. Klukkan 11 í ga'rkvöld liöfðu hátt á fjórða þús. manns greitt atkvæði. Engu skal spáð um það hvernig atkvæði liafa fallið. Yfirkjörstjórn- in liefir ákveðið að atkvæðatalniug sluili ('ig'i fara fram fyr en á morg- un, en það iiiuu áreiðanlega reyna á þolmmæði margra, Frá ísafirði Magnús Torfason fallinn Klukkan átta í gærkvöld var upp- talningu atkvæða lokið á ísafirði. Hlaut þar kosningu Jón A. Jónsson bankastjóri ntcð 277 atkvæðum. Magnús bæjarfógeti Toríason fékk 261 atkvæði. Alls greiddu þar 560 kjósendur atkvæði, en á kjörskrá voru 680. Tuttugu og tveir atkvæðaseðlar liafa því verið ógildir. Frá Akureyri. Magnús Kristjánsson kosinn. með 100 atkvæða mun. Glóggar freguir um atkvæðatölu voru elcki komnar cr síðast fréttist í gær- kvöldi. Úr Vestur-ísafjarðarsýslu. Tíðindamaður Morgunbl. á Þing- eyri símaði oss í gær kl. 7, þá er atkvæðagreiðslu þar var lokið. Kvað bann alls liafa verið greidd 223 at- l;væði í Þingeyraí'hreppi af 295 sem á kjörskrá voru. I Mosvalialireppi (Önundarfirði) höfðu verið greidd 172 atkv. af 227 kjósendum á kjör- skrá. Talning atkvæða i'er frarn á þriðjudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.