Morgunblaðið - 16.11.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.11.1919, Blaðsíða 4
4 ^OKGrTfPLAÐÍÖ V m Tuxham-méto fyrir báta og skíp, stöðva mótorar, rafmagnsmótotar, tru bi.zár, Umboðsmenn óskast á Akureyri, Seyð:sfirði, ísafirði og víðar, Aðalúmboð fyrir ísland Jiaraldur Böðvarsson & Co< Simi 59. Símnefni: Export. pa.saa astir og -byggilegastir f)-f Pósthólf 373. Mótorolíur - Gufuskipaolíur os ýmsar aðrar áburðarollur fyrir Tixhim og allar aðrar vélategundir, fyrirliggj?nd' i heildsölu. — Send ð pantanir sem fyrsr. Haraldur Bðö- varsson & Co. h.f. — Sítí 59. Símoefm Exporr. Posthólf 373. Fjárhagur Frakka. Mesti lánardrottinn í heimi. Erzberger hefir spáð því, að Frakkland verði gjaldþrota ef Þýzkaland verði það. Og sumir trúa þessu hálft í livoru, því vitanlegt e t.ð ófriðurinn hefir komið hart nið ui á Frökkum. Enginn vafi er á þv að fjárhagur þeirra verður örðug ur á næstu árum, en Frakkar höfðu af miklu að taka fyrir stríðið og þjóðin var rík, þó skuldir ríkisins væru miklar. Baráttan um Petrograd Kartöflur og Fjárhagur Frakkar var nýlega til umræðu í þinginu. Og fjármálaráð herrann, Koltz, gaf þar yfirlit yfi fjárliagsástæðurnar. Skuldir Frakka crlendis eru nálægt 30 miljarð frankar og er lielmingurinn af þeirri upphæð lán frá Bandaríkjunum En þessi upphæð er ekkert hræðileg þegar tillit er tekið til þess, að Frakkar eru mestu lánardrotnar heimi. Fyrir ófriðinn áttu Frakkar 48 miljarða franka útistandandi og á ófriðarárunum hafa þeir lánað ýmsum þjóðum VÓV2 miljarð, svo að þeir eiga útistandandi yfir 60 mil jarða, eða helmingi meira en þeir skulda. Loftferðii milli Englands og Skandinaviu. Sagt er að brezkt- félag „Great Northern Aerial Syndicate' ‘ ætli sér á komandi vori að koma á föst nm loftskipaferðum milli London og Kanpmannaliafnar og London og Kristjaníu. Skipin eiga að lenda við turna sem reistir verða á stöðvun um og verða þau mjög vel útbúin cg eiga að taka 30—40 farþega Fargjaldið verður tiltölulega ódýrt hver farþegi borgar nál. hálfan enskan bifreiðarakstur fyrir hverja mílu sem hann fer, og enskir bif reiðataxtar eru mjög lágir. Síðan er áformað að byggja loft skip er geti tekið alt að 150 manns, og þá stendur einnig til að taka upp lengri ferðir. Flngið fflili Englauds og Astralm Fjórir flugmenn hafa gefið sig fram til þess, að fljúga frá Eng landi til Ástralíu og freisa að vinna 10 þúsund sterlingspunda verðlaun þau er stjórnin í Ásralíu hefir heit- ið þeim sem fyrstur yrði. Brezka stjórnin hefir ráðlagt flugmönnun um að nota sjóvélar, því nóg sé af stöðuvötnum og flóum til þess að lenda á á leiðinni vfir Evrópu og Asíu, en Indlandshaf hins vegar breitt yfirferðar. Ferðinni skal lokið á 30 dögum og gert ráð fvrir að flogið verði 4 tíina á dag, og að meðal flughrað inn 160 kílometrar á klukkustund Vegalengdin er 21,000 kílómetrar Stjórnin liefir enn freniur ráðið fJugmönnunum til þess að fara þessa leið: Frá Englandi til Frakklands um Malta og Ítalíu til Bahir í Egyptalandi. Þaðan um Damaskus, Bagdad Basra og strendur Persíu og Belutschistan, um Indland til Kalkutta og loks um Bandoeney til Port Darwin á Norðurströnd Ástra- líu. Einn flugmanna, sem talinn er líklegur til að verða fyrstur, Matth- ews kapteinn, og Tom Key aðstoð- armaður hans biðu byrjar þegar síð- ast fréttist. Matthew ætlar að nota Sdpwithvél með 350 hestaflá mðtor. laukur ödýrast og bezt hjá f) f. Carl Hoepfner Sportvöruverzlunin Það leit svo út um tírna, sem Jude- nitsch hersliöfðingja ætlaði að tak- ast að ná Petrogracl úr hönclum Bolshvíkinga. Ilann var búinn að taka nágrannabæina, þegar Bolsh- víkingar elfdu svo vörn sína, að úr varð sólm og Judenitsch varð að hörfa undau. Á efri parti myndarinnar er út- sýni yfir part af borginni og sést Nevafljótið á miðri inyndinni og Alexanderbrúin yfir, og liggur hún að verksmiðjuhverfi borgarinn- jar. Næst kemur Troitsky-brúin og er þaðan útsýni gott til Pétur-Páls- kastalans. Ilúsið neðst til vinstri er . tauriska liöllin og þar hélt „duman“ . fundi sína. En til vinstri við Troit- skybrúna er „Vetrarhöllin“. Neðri partur myndarinnar sýnir riddaralið Bolslivíkinga með rauða f'ánann, t'yrir framan keisarahöllina í Zarkoje Selo. Baoka»træti 4 Sími 213, Reykjavík. Þýzk, reyklaus haglaskot. (Hið heimsfraega 1 irerki »J píter«). , Einnig H i^qvarna haglabyssur 02 Riffljir. Kanpið að eins góðar vðrur. Virðingarfylst. %Xans <3*efersan. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að Guðrún fónsdóttir Stýrimannastig n, audaðist 13. h- mán, — Jarðatförin fer fram frá Dómkirkjunni á föstudaginn kl. i'/a- Reykjarik, 14. nóv. 1919. A^standendur. Nfíf lir past. Eg er aftur kominn i samband við Kiseðaverksmiðju Cbr. Junckers, sem mörgum er að góðu kunn fyrir sina haidgóBu og ódýru ullardúka. »Prufur« til sýnis. Ull og prjónaðar ullartuskur keypt* ar háu verBI. Flnnb. J ArncUI, Hafnarfirði Frimerki, skri ókeypis. Sig. Pálmason Hvammstanga. !l Skrifstofustarf. Dugleg stúlka, sem kann að skrifa á ritvéi og kann dálitið í bók- færslu, getnr fengið vel lannaða stöðu 1. desember eða 1. janúar n. k. Umsóknir, meikt Bókfærsla, sendist afgreiðslu þessa blaðs fyrír 25. þ. m. Stúlka Önnur myndin er af herforingja- ingin sjálfur sem situr við borðið, ráði Judinitsch. Það er hershöfð- hægra megin. — sem er dugleg að selja, getur fengið atvinnu í vetzlun hér I bæ um — bátt kr.up — I. desember. Un sóknir secdist til ritstj, þ. blaðs fyrir 24. þ. m. merkt Seljarl. « u ðá Skallagrímur fór til England í i'yrrakvöld. Mcð skipinu fór Jensen- Bjerg kaupmaður snöggva ferð til England. Býzt við að koma aftur með Islandi, sem ráðgert er að fari frá Kaupmannaihöfn 21. þ. m. Fyrsti snjór vetrarins féll í gær. Varð þó eigi alhvít jörð, niðri í bygð- um hér, en fjöll voru ö!) klædd í vetrar slcrúða. Bifreið RE. 34 ók upp á gangstétt- ina á horninu á Bankastræti og La:k,j- crtorgi í gærkvöid klukkan 8 og brotn- iiði annað framhjólið. Stígurinn var n.jög háll og rann bifreiðin til er hún ætlaði að smia upp ISankastræti úr Lækjargötu. íþróttasamhand íslands heldur fund í dag kl. 2 í Iðnaðannannahúsinu. M. a. flytur Bjarni frá Vogi þar erindi um Ölympíuleika til forna. Klukkunni var seinkað tíma kl. 12 í gærkveldi. 11111 einu Hitt og þetta Dýrar sjóferðir. Far á þriðja far- rýmimilii Thiest og Suður-Ameríku kostar nú 3200 austurrískar króntir svo það er lítð um útflutninga, sem vonlegt er. Er það 'bæði að farjtegag.jöld hafa mjög hækkað og eins hitt að gildi austurrískrar myntar er mjög iítið. Tljáía Stór ferðakista til sölu. Uppl. Isafoldarprentsmiðju. 50 kr. seðilí Einhleypur verzlunarfnlltrúí óskar eftir 2 samliggjandi her- bergjum, einu litlu og öðru stærra, til leigu frá næsrk. mánaðamótum. Þeir, sem vilda leigja, geri svo vel og sendi uöfn sin í lokuðu umslagi, auðkent 2, á aígreiðslu þessa blaðs, innan 20. þ. m. Hjálpræðishiritin Hinar sérstöku vikningarsamkom- ur byija i kvöld, og haMt áfram alia vikuna kl. 8 síld, Á samkom- unni í kvöld kveður kadett Anna Ó'fiörð, sem fer til Hafnar með Botníu. Bandimaanhheiiim í t’ýzkalandi. Afskaplegur knsnaBur. Þriðja myndin er frá Zarkoje héraðinu, sem Judinitsch háði hildi Öeio. í hominu til hægri er keisara- í við Bolshvíkinga. Aðalmyndiu er tölliu og hinumegin uppdráttur af ai' sveit úr liði Judenitseh. -a&se— Heiðursgjafir. Nokkrir menn og konur héðan úr Reykjavík, vinir hús- frú Margrétar Pétursdóttir á Árbæ, heimsóttu liana 12. nóvember og í'ærðu henni gripi til minja í þakklætisskyni fyrir hina miklú gestrisni, sem þeir jafnan liefðu orðið aðnjótandi á heiinili hennar. Tálgast af „Tímanum' ‘ Nú munu „Tíma“-menn í vandræðum og hreldir yfir byrjun kosninganna. Fyrsta fregn- in var um það, að ráðherraefjii þeirra Magnús Torfasön vœri fallinn í valinn munn á eftir fara. Tundurduflin. Brezka stjórnin hefir sent út áskorun til sjómanna um að fara gætilega og forðast tundurduflin sem séu morrandi í kafi á reki um liöfin, einkum í Norðarsjónum. Tundurduflin eru flest komin að jiví að sökkva, og þess vegna er rnjög erfitt að sjá þau. Það verður langt þangað til ör- ugt verður aftur að sigla um höfin. Þráðlausu firðtækin sem útbúiu hafa verið á „Leviathen' ‘ kostuðu 450 þúsund mörk ségir í þýzku blaði. í friðarsamningunum milli bandamanna og Þjóðyerja var svo ákveðið, að bandamenii skyldu haí'a lið nokkuð í Rínarlöndunum um 15 ára skeið og að Þjóðverjar skyldu bera allan kostnað, sem því væri samfara. B.juggust Þjóðverjar við yð sá kostnaður yrði mikill, en nú liefir það komið á dag- imi, að liðið kostar Þjóðverja' þrisvar siimum meira fé árlega en áætluð var. En það eru alls 'IV2—3 miljarðar marka. Nýlega kom saman nefnd banda- manmi og Þjóðverja til þess að ræða þetta mál. Þjóðverjar kváð- ust ekki geta risið unclir þessum aukaútgjöldum og vildu fá ákvæð- imi breytt. En árangur af þeirri málaleitim var enginn, líklega með- l'ram af því, að bandamönnum finst Þjóðverjar liafa lialdið vopnahlés- samningana illa. En það var ein- mitl sett sem ákvæði í sanmiugaiu1 að bandamannalieriun skylili ihelja framvegis í Ríxiarlöudunum, til þes* að tryggja það, að samningunUJ11 víctí fullnægt af Þjóðverja hálfu. brúkað, kaupi eg háu verði. — Verð- í góðu standi, helzt intbucdir, óík ast til kaops uú þegar. A. v. á. hefir tap st á leiðiuni frá Kristni Sveinssyni að L'jndsbmkinum. Skibst gegn fundarlauaum á Lauga- ▼eg 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.