Morgunblaðið - 16.11.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.11.1919, Blaðsíða 2
2 MOfiÖt/NBLAfilfi UOSOUNBLAÐIÐ Eititjóri: Vilh, Fins«n. Stjórnmálaritstjóri: Einar Arnórsson. Eitstjóm og afgreiðsla í Lœkjargötn 2. Sími 500. — Prentsmiðjngími 48. Kemur út alla daga viknnnar, að m&nndögnm nndanteknnm. Gunnar Egilson Haínarstræti Sjó- 15. Striðs- Brnna- Lif- Slysa- Tals mi 608. Simnefni: Shlpbroker. Hitstjórnarskriístofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Afgreiðslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Auglýsingnm sé skilað annaðhvort á afgreiðsluna eða í ísafoldarprent- smiðju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu þese blaðs, sem þœr eiga að birtast L Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá að öllnm jfanaði betri stað í blaðinu (á lesmálssíðum), en þær sem síðar koma. Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr. 2.00 bver cm. dálksbreiddar; á öðrum síðum kr. 1.00 em. Verð blaðsins er kr. 1.50 á mánuði. vw-sjs vjvvjv i vjvvjevjv’íjs-yprspr tcima. þeirra, Bn vegna eyðileggmga sem stöfuðu af stríðinu, mun bún nú vera alt að helmingi minni. En fljótlega mun takast að koma henni í sama horf. Og verði unnið að því af alefli, að vinna úr þessum lindum, þá halda menn að sú framleiðsla muni nægja 811- um Norðurlöndum, og meira til. Járn brautarverkfallió í Bretlandi. Gr heimíli Yilhjálms keisara miðstöð keisarasinna? Fijótandi eldsneyti Heilsubilun Wilsons Alvarlegur heilasjúkdómur. Komið hefir fram í neðri mál- stofu enska þingsins fregn um það, að heimili Vilhjálms keisara í Hol- landi sé eins konar miðstöð ofstæk- isfullra keisarasinna. Kvað hann hafa verið heimsóttur nú í seinni 1 r 1 1 tíð af mörgum dularfullum gest- Steinolía í stað feola. um>sem álitnm eru sumir hverjir ....... umboðsmenn þýzkra keisarasinna. Þá kvað hann og fá fjölda sím- Örðugleikarnir, sem alstaðarhafa skeyta og hefir hann fengið lagða nú gert vart við sig á því að fá og einkasímalínu frá heimili sínu að framieiða nægilega mikil kol, hafa landamærum Þýzkalands, sem eru nú knúð fram spurninguna um það, 1 mílur frá bústað hans. Krónprins- hvort steinolía færi ekki að geta inn er og sagður mjög starfsamur komið til mála sem eldsneyti. Vit- nú. anlega verður aldrei hugsanlegt, „Daily Mail“ álítur að þetta sé að steinolía komi að öllu ileyti í stað undirbúningur undir skyndilega inn fyrir kol. En þegar maður sér, lireyfingu keisarasinna í Þýzka- að diesel-mótor, sem brennir ekki landi. nema 1 tonni af olíu, framleiðir Þetta mál verður tekið til rann- jafnmikinn kraft og 6—8 tonn af sóknar í enska þinginu hið fyrsta kolum undir gufukatli, þá skilst manni, að noti maður t. d. 20 milj. tonna af steinolíu, þá sparar maður ---------0------ með því 140 milj. tonna af kolum, eða helminginn af árlegri fram- leiðslu Englands. En það er sá skerf ur, sem nægði til að bæta úr elds- neytisvandræðunum víðast hvar. Það þykir nú fullreynt, að fram- leiðslumagn álfunnar sé nú svo mikið, að hægt mundi að full- ' 0 nægja mikið aukinni eftirspurn. Margar fregnir og misjafnar hafa En það er ekki nóg. Þá kemur borist um sjúkdóm íorsetans og það til greina, hvort framleiðend- hvers eðlis hann væri. Hafa menn urnir mundu þá ekki okra svo á sjaldnast getað hent reiður á þeim teteinolíunni að hagurinn við að; fregnum. nota hana yrði lítill eða enginn. En nú upp á síðkastið hafa bor- Alment er svo álitið að Amer- ist nokkurn vegin sannar fregnir úr iski steinolíuhringnrinn „Stand- „Hvíta húsinu“ um sjúkdóminn. ard Oil Co.“ sé einvaldur yfir Er í þeim fregnum fullyrt, að for- steinolíu á heimsmarkaðinum. Og setinn muni þurfa að liggja í rúm- þannig hefir það verið fram á síð- inu um ófyrirsjáanlega langan tíma. ustu ár. En nú liefr það breyzt, og Hefir það haft þau áhrif,að Banda- ekki minst vegna þess, að stærstu ríkjablöðin hafa hafið máls á því, keppinautar þessa hrings, hol- að vísiforsetinn taki við embættinu. lenska félagið „Royal Dutch“ og Og bera það fyrir, að auðveldlega hið enska Shell Co., hafa tekið geti komið íyrjr þeir atburðir, sem höndum saman á fjölda mörgum krefja skjótra ákvarðana. stöðum, hæði í Asíu í Kákasus og Nýjustu læknisrannsóknum á Wil- í Ameríku í Mexiko og hafa nú son ber saman um það, að hann byrjaið öfluga samkeppni við þjáist af heilasjúkdómi, sem hefir „Standard Oil Co.“ haft í för með sér meðal annars Heppni sú er fylgt hefir þess- máttleysi í nokkrum hluta andlits- um félögum í Evrópu í baráttunni ins. Og yfir höfuð sé líðan hans við Standard Oil telja menn að þannig, þó sjúkdómurinn fari batn- stafi af því, að efnahagur hrings- audi, að hann muni ekki verða fær ins kvað hafa þrengst afskaplsga um að taka þátt í nokkru starfi, í styrjöldinni vegna gífurlegra sem krefjist mikillar andlegrar á- Iskiattaá'lagninga. Árið 1918 varð reynslu, því það auki blóðsókn að félagið t. d. að horga af 57 milj. lieilanum og geti haft það í för með dollara tekjum, 44 milj. í skatt, svo sér, að sjúkdómurnn taki sig upp ekki urðu nema 13 milj. eftir handa aftur eða komi fram í verri mynd. félaginu sjálfu. Og þó maður geti Læknarnir telja samt von um, að ekki gert sér von um, að Standard hann komi til aftur. En láta þess Oil láti gera sig að homrekum' jafnframt getið, að engar líkur séu ifyrirhafnarlauist í olíusamkeppn^ til, að hann verði nokkurn tíma inni — til þess er framleiðsla þess neinn starfandi máttur framar eða alt of mikil í hlutfalli við heims- heill maður á nokkru sviði. framleiðsluna — þá telja menn nú Bandaríkjalög mæla svo fyrir, að óþarfa, að óttast jafn mikið og áður vísiforsetinn skuli koma fram sem okur hringsins á steinolíu, þar sem æðsta vald ríkisins í forföllum for- samkeppnin fer stöðugt vaxandi. setans. En slíkt hefir aldrei komið Og einn liður í þerri samkeppni fyrir áður. Og eru því skiftar skoð- Verður framleiðsla olíu í Galizíu. anir um á hvern hátt þessi „yfir- Fyrst var byrjað að vinna úr færsla“ embættanna skuli fara þeim lindum kring um 1880 og fram. þar eftir, og fyrir styrjöldina var íraiuM’ð^lan orðin um 1% -mflj k= 11 ° ' 1 Eigi hafa enn komið fram í ís- cnzkum blöðum greinilegar fréttir af verkfallinu mikla í Bretlandi. Fregnirnar, sem bárust af þessum mikilsverða viðburði, voru allar ó- ljósar, menn vissu hvorki hvers vegna vinna hafði verið lögð niður né hvers verkamenn kröfðust. Og eigi hefir heldur verið greinilega frá því skýrt um livað sættir urðu að lokum. Þess vegna skal sögð hér í aðaldráttum saga málsius, þó orð- ið sé það noklcuð gamalt. I vor sem leið, í marzmánuði, náðust eftir miklar bollaleggingar samningar milli járnbrautaverka- mauua og stjórnarinnar. Yar það tekið fram í samningunum, að kaupgjaldið sem þá var, skyldi haldast óbreytt til ársloka og að efna skyldi til nýrra samninga um fastákveðin laun járnbrautarmanna í öllu ríkinu, þannig að allir menn, sem gegndu sams konar störfum við brautirnar, skyldu fá sömu laun, hvar sem væri í landinu. Samkvæmt þessu var gengið til samninga urn kaupgjaldsmálið, og í sumar náðist samkomulag við eim vagna-þjónustumenn, en samningar við aðra héldu áfram. Störfin gengu seint og var það síst furða, þar sem hálf miljón manna átti hiut og skiftust þeir í 100 mismun- andi flokka. Óttaðist því enginn þó seint gengi og menn þóttust vissir um að fresturinn til ársloka mundi nægja. En 23. september kom fregn um það, eins og þruma úr heiðskíru lofti, að samningamálið væri kom- ið í óefni og hætta á verkfalli yfir- vofandi. Að kveldi sama dags til- kynti stjórn járnbrautarverkinanna félagsins ríkisstjórninni, að það gæti ekki tekið samningsboðum hennar og að verkfall yrði hafið, ef ekki yrði komið fram með betra til- boð kl. 12 að kveldi hins 25. s. m. Tilboð stjórnarinnar var þannig: Leggja skal til grundvallar fyrir kaupgjaldinu kaup það er var fyrir stríðið að viðbættum 100%. Sér- liverjum fuliþroskuðum verkamanni skulu trygð 40 shillings lágmarks- laun á viku, þannig að maður sem hafði 18—20 sh. fyrir stríðið fái aldrei minna en 40 sh., jafn'vel þó vöruverð lækki og verði eigi liærra en í stríðsbyrjun. Enn fremur skal haldast hækkun sú á kaupgjaldi fyr- ir aúkavinnu og næturvinnu, sem komst á í ófriðnum og 8 stunda vinnudagur lialdast. — Þessi kjör hefðu leitt til þess, að sumir verka menn fengu hærri laun en aðrir lægri en þeir höfðu, þegar tiliiðið kom fram. Var það tekið fram í t:I boðinu að þeir sem ynnu fyrir minna kaup en tilboðið ákvað skyldu fá hækkuu strax, en liinir, sem höfðu hærra kaup skyldu halda ?ví óskertu til áramóta. Þessu tilboði liöfnuðu verkameiin- irnir og báru því við, að það muncli valda 14 sh. tekjurýring á viku að því er marga verkamenn snerti og að eimvagnamennirnir hefðu fengið betri kjör. Hófust þá nýjir samn- ingar og bauð stjórnin þá að ekki skyldu færð niður laun þeirra, sem höfðu hærra kaup en tilboðið á- skildi, í næstu 6 mánuði eða til 1. apríl 1920, og að þau yrðu því að eins færð niður, að vöruverð félli um 15% frá því sem var í septem- ber. En þessu var einnig hafnað og verkfallið hófst 26. sept. kl. 12 að kveldi. Stjórnin tók þessu með mestu ró, því hún þóttist viss um að hafa þjóðina með sér í deilunni. Matvælaskömtun var lögleidd und ir eins, svo sem verið hafði á stríðs- árunum og ýmislegt gert til þess að tryggja borgunum, aðallega þeim stærri, aðflutninga á nauðsynja- vöru. Stjórnin lagði hald á bifreiðar og hestvagna og önnur samgöngu- tæki. T. cl. voru flugvélar mjög not- aðar til póstflutninga og mörg þús- und hjólbörur voru notaðar til iflj'oliurflutningá til Lb'n'don. Áskorun var send út til manna um að gefa sig fram til aðstoðar, og var þeim heitið verndun fyrir verkfallsmönnum. Enn fremur voru menn hvattir til að spara sem mest matvæli, eldsneyti og ljósmeti. Og ráðagerð verkfallsmanna kom ekki að tilætluðum notum. Yand- ræðin sem stafað geta af algerðri samgönguteppu gerðu ekki vart við sig. Stórborgararnir fengu nauðsyn- legustu matvæli og eftir tvo daga fóru lestir að ganga á helztu leiðun- um. Það lijálpaði stjórninni að fólk- ið var vant flestum ráðstöfunum írá því í ófriðnum og tók þeim með jafnaðargeði. Yfirgnæfandi meiri hluti þjóðarinnar var stjórninni fylgjandi og sjálfboðaliðarnir komu hópum saman. Auðvitað leið iðnað- ur og verzlun tjón af verkfallinu og ekki síst kolaverzlunin. En þó að þjóðfélagið tapaði miklu á verk- fallinu, þá urðu hvergi vandræði af matarskorti. Eftir nokkra daga hófust enn samningsumleitanir milli verkfalls- manna og stjórnarinnar og 5. okt uáðust loks samningar og átti álit almennings eigi minstan þáttinn í því að verkfallsmenn létu undan síga. Varð miðlunin þessi: Yerkamenn skulu strax taka upp vimrn og þegar það hefir verið gert i.ð fullu, skulu teknir upp samning- ar um nýjan kaupgjaldstaxta, sem vera gkal tilbúinn fyrir 31. desem- ber. Núverandi kaupgjald skal hald- ast til 1. október 1920 og fullorðnir verkamenn fá 51 sh. lágmarks kaup á viku meðan vöruverð er 110% hærra en var fyrir stríðið. Verkfallsmenn. heita því, að koma vel fram við þá, sem unnu við járn- brautirnar meðan á verkfallinu stóð og stjórnin lofar því á móti að verkamenn skulu ekki gjalda þátt- tökn sinnar í verkfalliiiu. Enn fremur á að borga þeim kaup það er haldið var fyrir þeim meðan á verkfallinu stóð, undir eins og vinna hefst aftur. — Málamiðlun þessari var tekið með fögnuði, ekki síst af verka- mönnum. Vinnan hófst aftur sam- stundis og alt var komið í samtlag aftur eftir nokkra daga. Enska þjóð- félagið hafði staðist eldraun. En var nú þetta verkfall, sem lam aði verzlun Englands og iðnað í 9 daga, nauðsynlegt ? Ef samkomu- . agsskilyrðin eru borin saman við fyrri tilboð stjórnarinnar virðist verkamönnum í fljótu bragði hafa crðið dálítið ágengt, eu í rauninni er þetta mest á pappírnum. Núverandi kaupgjald á að hald- til 1. október 1920 í stað 1. apríl, en þar eð víst má telja, að vöruverð falli ekki fyrir 1. apríl, er þetta at- riði þýðingarlaust. Ákvæðið um 51 sh. lágmarkskaup á viku er aftur til liagnaðar fyrir suma verkamenn, þar eð yngstu og lægst launuðu verkamennirnir fá 2—3 sh. kaup- Lækkun, en það verður að eins nokk- ur hundruð manns, sem þetta gildir. í rauninni hefir verkfallinu lokið með málamiðlun og hefir hvorki stjórnin né verkamannaforingjarnir þóst vinna sigur. Eitt hefir þetta verkfall kent oss: Að ríkið og þjóðfélagið er ekki — eins og margir vilja halda — varn- arlaust gegn verkföllum og þarf ekki að beygja sig undir allar kröf- ur, en að ríkið getur þegar til kast- anna kemur staðist mjög alvarlegar árásir á velferð þjóðfélagsins með aðstoð almennings. Þessi skoðun kemur skýrt fram í eftirfarandi orðum, sem Lloyd George sagði nokkrum dögum eftir að verkfallinu lauk: „Vér verðum að gera oss ljóst, að ríkið er og vill vera húsbóndi á sínu heimili, rétt- látur og göfuglyndur húsbóndi, en olt af húsbóndi. li Vanadiom Huríigdreje-1 staal. Drejebænke, Fræsemaskiner, Boremaskiner og Værktöjer.. Johanne^S' i & FengíH Kot pagpistræde22. Köbeuhavn K. H P. Duus. A-deild Hafnarstrætí Nýkomið: Kjólatau — Cheviot, rautt, grænt og b'itt. — Glans-Kápur — Káputau — Góifteppi — Matrósa-húfir — Flón 1 — ^áttkjólar — Lérefts-Kven-næ fatnaður — Vetrarsjðl — Prjónavðrur — Hðfuðsjðl — Millipils, mikið úrval — Vetrarbanzkar — Bekkjuvoðir — Vatt-teppi — Handklæði. rmiKHlll liiiixiiiiJmmxrjrmrmTnmimnn Foibi de se söges til at aftage vore aneikendte og garantorede vandtætte Smurtlæders Træskostövler samt Træsko i al e Faconer. Skomagerartikler — Sidelmagerartikler — Töffellæder — Piattlædtr — Kjæraelæder. Samt alle muíige udenl nds’<e Lædersorter fores en gros og kan tilbydes til biliigste Pnser. Ltederhandier M. A. Madsen, Bramminge. tiimmicmiimnm m» nturmmrrr/rimrtTtm i. flokks dönsk Piano kosta hjá okkur kr. 185000 með öllum kostnaði. Þetta verð gildir aðeins lyrir þa.i sem eru fyrirl.ggjandi. Þau næstu verða um 200 kr, dýrari. Hljððfærahúsið. Aðalstræti 5 Stór útsaia k rafmagnslömpum. Stórar og smáar Ljósak> ónur, Boiðlampar, Ht*ngilampar o. fl. seljast cú með há frirði. Kom ð i Ko asund 2. S. Pjet rsson & J. Ingvardsen. Þeir, sem telja til skuldar i dánarbúi N. P. Kirks verkfræðings, geri svo vel að senda kröfur sinar á skrifstoluna i Pósthússtræti 19 (hús Ólafs Þorsteinssonar lækni ) sem allra fyrst. Mótorkútter nýbygður, 35 fet um 14V2 tonna, 25 hesta Tixham-vél, verðnr til einna 1 vetur J samið er strax við SÖlu Björn Guðmundsson. Grjótagötu 7. gfmi 38L ,Two Gables Cigarettur' ern búnar til úr hreinu Virgina tóbaki, euda i afhaldi hji öllum, ssm þær pexKja, ReyniS þær- Fást hjá LBVI °g

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.