Morgunblaðið - 19.11.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.11.1919, Blaðsíða 1
7 ár^ttn?»r, 16 «»!•-«> Miðvikndag 19 nóvfmber 1919 Inniobiarpf^n Nmfðja 16. æfintýri hins ftæga leyn*lög- jeglumanns Stuart Webbs. Afarskemtilegur leikur i 5 þáttum, leikinn af 1. fiokks þýzkam leikurum. •'ýn n<? byrjar kl. 8^/2. Nýkomið: Graphophone-plötur með frönsk- um textum til að læra af franska tungu. Texta-bækur fylgja. Að- ferðin er viðurkend um allan heim. fullkomið kerfi sendist hvert á land sem er gegn póst- kröfu. G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali á íslandi. Kosningaínai í Rvik > Afþýðubaðifl < — > Tini’nn« Að sumu leyti eru kosningarnar hér í Reykjavík að þessu sinni mjög lærdómsríkár. Hér er fyrst og fremst háð einvígi inilli tveggja stefna eða lífsskoðana. Öðru megin standa kjósendur þeirra Olafs Friðrikssonar og' Þorvarðs porvarðssonar, en liinum megin standa kjósendtir þeirra Jakobs Möllers, Jóns Magnóssonar og Sveins Björnssonar. peir, seni að þeim Ólafi og porvarði standa, hafa sjálfsagt sumir nokkra byltingalöng- iui,.en eflaust má þó gera ráð fyrir því, að mikill liluti þeirra muni eigi liugsa iil neinnar bráðrar breyting- ar á skipun þjóðfélágsins, og marg- ir sjálfsagt alls engrar. Ilitt er ann- að mál, að þeir liafa sameiginlega lagsmuni með verkalýðnum yfir liöfuð og stefna því að því að bæta kjör hans. Þess er þörf að mörgu 'Jeyti og' allrahelztilnisnæðihaus,eiiis og stendur. Félagstrygð veldur og ii'iklu um hjá ýmsiuu. Þótt menn sé óáuægðir með þiugmannsefni, þá lcjósa þeir eins og meiri hlutí félags- manna hefir ákveðið á lögmætum félagsfundi. Urslitin hér í höfuðstaðnum sýua það greinilega, íhve miklum minni hluta jafnaðarmenn cru. Ólafur Friðriksson fær 863 atkvæði og "Þorvarður Þorvarðsson 843. Þar á móti koma atkvæði tíveins Björns- sonar 2589. Hefir Sv. Bj. fengið ná- kvæmlega 3svar sinnum atkvæða- tölu Ólafs. Jakob Möller og Jón Magnússon fá 1442 og 1437 atkvæði. Þeir 01. Fr. og p. p. eru liðlega b.álfdrættingar á við þá. Pað skal þó játað, að líklega hefði jafnaðarmenn getað fengið nokkru liærri atkvæðatölu, ef í boði hefði verið menn, sem sjálfir þeir og all- ur almenningur hefði borið traust til. Þorvarður Þorvarðsson fékk reyndar haustið 1916 tiltölulega mjög' álitlega atkvæðatölu. En þá lar hann með Jörundi Brynjólfs- syni. Virðist svo sem alþýðumenn svonefndir hafi þá borið alhuikið traust til Jörundar og Jörundur hefir því sízt dregið Þorvarð niður. En nii er Þorvarður svo óheppinn ;:ð hafa í fylgd við sig mann, sem að líkindum hefir dregið liann nið- ur. Þorvarður hafði komið mjög sæmilega fram á öllum fundum, sem bér voru haldnir í kosningabarátt imni. En Ólafur liafði þar fátt eða ekkert gert annað en skamma keppi- nauta sína, einkum Jaltob Möller. J.ögrétta, sem eigi verður talin hafa l'orið oflof á Jakob í kosningabar- ídtumii, lætur svo ummælt, að 01- f.íur liafi farið framár en Jakob um persónulegar árásir á keppi- nauta sína á fundunum sem haldn- ir voru. Svo er það almannarómur, að Olafur liáfi skrifað af sér eigi fá at-kvæði með greinum sínum í Al- þýublaðinu. par gat ekkert annað f ð líta en illmæli um keppinautana og einn þriðja mann,sem hafðileyft sér að segja í hógværum orðum kost og löst á þeim þingmannaefnum jafnaðarmanna. Alþýðublaðið var svo skömmótt og fantaskapurinn svo magnaður að margir liéldu, að vel- æruvenðugur Tryggvi guðsmaður pórhallsson eða „skólastjóriiuT* frá Hriflu liefði skrifað ýmislegt sem í því stóð. Reykvíkingar cru yfirleitt eigi fremur lirifnir af illmælum en aðrir 1 slendingar. Menn verða þreyttir á þeim, til lengdar að miiista kosti. Hefir hr. Ól. Fr. nú fengið ;ið kenna á því. Og vafalaust verður hami stiltari næst, þegar bami býður sig t'ram og gætir betur nuums síns og penna. Að einu leyti öðru valda úrslit þessara kosninga mörgum nokkurrar furðu. Það er hið mikla fylgi Jakobs Möllers. Hann býður sig fram einn síns liðs og á móti ekki lakari manni en lierra Jóni Magnússyni forsætis- ráðherra. Morgunblaðið liefir áður látið það álit á mönnum þessum í ljósi, að þeir væru báðir gáfaðir menn og binir þinghæfustu memi. Eu hr. Jón Magnússon er eldri og reyndari maður, og mátti, ef á það var litið, gera ráð fyrir því, að hann mundi hafa meira fylgi hér en hr. Jakob Möller. Og það liefði forsætisráðlierra líka liaft, ef hann liefði ekki í stjórriartíð sinni verið í slíkum kærleikiun við „Tímaklík- una“ sem raun hefir á orðið. Blað þetta mega menn hvörki lieyra né sjá í þessum bæ. Ef það segir ein- hverjum bér eitthvað til lofs, þá þykir það blettur á manninum. Tím- inn hefir oft lofað Jóu Magnússon og hann 'hefir fátt viljað láta á móti því blaði. Sem dæmi þess, livert álit memi hafa hér í bæ á „Tímanum“ má nefna það að lir. Jón porláks- son verkfræðingur, einn traustasti og' áhrifamesti stuðningmaðiu* for- sætisráðherra, lýsir því yfir í heyr- anda liljóði, að „það blað“ (e. Tím- ann) lesi hann aldrei, og keudi fullr- ar fyrirlitningar á blaðiuu í orðum l.ans, sem von var. Það skal sagt „Tímanuiri* til lofs að liann liafði vit á að þegja um kosningar í Reykjavík. Hefir eflaust rent grun í það, að meðinæli Tr. Þ. og Jónasar frá Hriflu með hverjum sem vera skyldi, hlutu að verða hou- um til ógagns, en audmæli og illmæli úr þeirri átt til liins mesta gagns. En þrátt fyrir þessa gætui sína liefir „Tíminn“ fengið því áorkað, að forsætisráðherra féll við kosn- ingarnar. Mun guðsmaður „Tím- ans“ nú lýsa því vígi á hendur sér bráðum, því að hann lieldur sig nú orðinn mikinn vígamann. En eigi cr ólíklegt, að svo í'ari mn forsætisráðherra sem aðra, er þeir Tryggvi prestur Þórhallsson þykj- ast hafa vegið, að hann haldi áfram að lifa og viinii fult gagn á þingi eða á öðrum sviðum þjóðlífsins. „\'ígin“ luins síra Trvggva reyn- ast nokkuð áþckk ,,vígum“ mann- rolu einnar, Bergs rindils, sém í Laurentiussögu segir. Stóð hann fast 4 því, að hann hefði vegið ínann, en því var auðvitað eigi trúað. Þóttist Bergur þá hafa urepið tro menn, en Jörundur Ilóla- biskup sagði þá: „pcgi þú ok Ijúg engri heimsku á þik, því at þat vita menn áðr, at þú ert cngi ofrhugi, ok cigi reyndr í orrostmn eða bardögum, heldr hgggjum ver þik hverjum manni blauðaru, cf karlmensku þurf at þreyta.“ Og „þótti hann (þ. e. Bergur rindill) stðan heimskari maðr en óðr“. Skyldi ekki t'ara citthvað líkt fyr- ir velæruverðugum lierra pastor emeritus Tryggva Þórhallssyni og Bergi riiulli? Erl. símfregnir. Kliöfn, 17. nóv. Judenitsch. Frá Reval er símað, að gjörvall- ur lier Judenitscli sé að leysast upp. Frá Þýzkalandi. Frá Berlín er sírnað, að jafnað- armeim séu óánægðir með Noske. Vegna kolaskorts hefir flutning- ur með þýzkum járnbrautum verið takmarkaður að miklum mun. Bermondt 0g hernaðurinn í Austurvegi. Frá Berlín er síiuað, að Ber- mondt hersliöfðingi lia.fi gengið und- ir Eberliardt liershöfðingja liinn þýzka. Blöðin álíta, að með því sé lokið liinum æfintýralega liernaði í Austurvegi. Kona á þingi Breta. Frá London er símað, að Lady Astor hafi verið kjörin til þings og er hún fyrsti kvenmaðurinn, sem á saiti í brezka parlamentinu. Vetrarharka er nú sögð um alla Norður- og Mið- Evrópu. ---------0-------- Falskir peningar í liaust hefir orðið vart við það, að talsvert hefir verið gert að því að falsa danska peninga. Fjölda margir falskir 10 króna seðlar hafa komið upp úr kafinu, en ekkert hefir enn vitnast urn það, hverjir falsararnir eru. Ennfremur hefir fundist talsvert mikið af fölskum dönskum króinipeiiingum í Sví- þj'óð. Fölsku 10 króna seðlana má þekkja á því, að bláa 'litinn í rós- nnum á baki þeirra vantar. --------o------- Kosningarnar. Rangárvallasýsla. Þar voru atkvæði talin í gær og lilutu kosuingu Gunnar Sigurðsson með 455 atkv. og Guðmundur Guð- Unnsson læknir með 381 atkv. Síra Eggert Pálsson á Breiðabóls- stað fékk 252 atkv., Einar Jónsson á Geldingalæk 165 atkv., Skúli Thorarensen á Móeiðarhvoli 107 atkv. og Guðm. Erlendsson 69 atkv. 14 seðlar voru ógildir ogeinnseð- ill auður. Vestur-ísafjarðarsýsla. Þar var kosinn Ólafur Proppé Laupm. á Þingeyri með 391 atkv. Kristinn Guðlaugsson á Núpi fékk 254 atkv. — Fimtán vafaseðlar, þar af átti Ólafur Proppé 9 og Krist- iim 6. Landspitalasjöd Islands barst nýverið stórliöfðingleg gjöf að uppliæð 6041 kr. 67 aur. frá erf- ingjnm Sigurðar sál. Sigurðssonar frá Álftanestanga á Mýrum, en liann andaðist 20. des 1916 í Seattle 1 Ameríku, þar sem hann hafði dval ið allmörg ár. Sigurður sál hafði látið eftir sig nokkrar eigur, en erfðaskrá hafði liann enga gert, að eins látið það í ljós við einn vin sinn þar vestra, að liann vildi, að eitthvað af því sem liann léti eftir sig rynni í „Lands- spítalasjóð Islands“, sem þá var ný- stofnaður. Systkini Sigurðar sál. (5 talsins, öll hér á landi) fengu s. 1. siunar arf eftir þennan bróður siun. Allur arf- urinn nam þá 12000 kr., en töluvert liafði farið í kostnað við búskiftin þar vestra. Erfingjarnir niunu hafa frétt hug hins látna bróður til „Landsspítalasjóðs Islands“ — og komu þeir sér saman mn að geí'a áð- urnefndum sjóði helming arfsins. Fólu þeir sýslumanninum í Mýra og Borgarfjarðarsýslu að koma gjöf- inni, 6000 kr. ásamt vöxtmn til stjórnarráðsins, en það aflienti gjöf- ina stjóru Landspítalasjóðsins. Það mætti skrifa langt mál um gjöf þessa; bæði um hng' þann er Sigurður sál. bar til ættjarðarinnar c g þessa máls, sem hanu taldi lielzta nauðsynjamál íslands þa. En ekki er síður vert að niinnast á live göf- ugmannlega svstkini Sigurðar sál. liafa látið sér farast í þessu efni; því enginn efar það, að erfingjarn- ir niyndu að líkindum hafa haft rægilegt við fé þetta að gera, ef þau liefðu ekki metið meir að styðja þarft mál og jafnframt uppfylla göfuganu en ólögfestan vilja þessa látna bróður síns. Landsspíl alasjoðs uefndin sendir gefendunum alúðar þakkir fyrir þessa rausnargjöf. lleykjavík, 8. nóv. 1919 Ingibjörg II. Bjarnason, form. nefndarinnar. Atkvæðatalningin i Reykjavik. Ilún liófst. kl. 1 í fyrradag í leik- fimissal Barnaskólans,- Settist þar á rökstóla kjörstjórnin iill og umboðs- menn frambjóðenda. Það er víst ekki venjulegt, að kjörstjórn flvt.ji „búfeiTum“ með- an á talningu atkvæða stendur. Þarf mikið að ganga á til þess að svo sé gert. Þó varð það í fyrradag, Og orsökin var sú, að ofninn i húsinu reykti svo afskaplega, að mönnum varð ekki vært inni, jafnvel ekki járnsmiðum. Enda vantaði stromp á liúsið. pað verður því að álítast, að ofninn sé andstæðingur Sveins og Jakobs og hafi viljað lýsa skoð- nn sinni á þennan liátt. — Var flutt úr leikfimishúsmu í söngsalinn, og þar var gott að vera. Jón — Sveinn! Jakob — Sveinn! Ólafur — Þorvarður! Athöfnin hófst með því að at- kvæðiun • frá kjördeildunum var blandað saman í einn gríðarstóran kassa og' að því loknu byrjaði for- ínaður yfirkjörstjóriiariimar, Jó- hannes bæjarfógeti Jóhamies- son, að lesa upp atkvæðin. Og Sveimi Bjiiriisson dró fljótt fram úr binum. Atkvæði féllu á lianii á báða bóga, með Jóni Magnússyni ann- ars vegar og Jakob Möller liins veg- ar. Sveinn náði þegar í upphafi meira en tvöfaldri atkvæðatölu við jafnaðarmenniua og urð.u þeir Jón og Jakob því fljótt liærri en þeir. Hélzt jafnvægið milli atkvæða i'rambjóðenda óbreytilegt nær allan tímann, sem verið var að lesa upp. Sveinn var alt, af laughæstur, þá komu þeir Jakob og Jón með nokk- ur atkvæði — flest 40 — á milli sín og' var Jakob alt af ofar, nema svolitla stund einu sinni. Og á eft- ir koiiiu jafnaðarmennimir mjög jafnir, én Ólafur þó oftast heldur l.ærri. póttust menn sjá, þegar lo.kið var að lesa upp fyrstu 500 atkvæð- in, að bardaginn yrði á milli Jak- ()bs og Jóns og varð sú raunin á. Og það varð Harður bardagi. Oft hefir nat'n Jóns, Jakobs og Sveins Verið nefnt v gær, en af engtun eiiis oft og oddvita kjör- st jórnarinnar. Jakob — Sveinn, Jón — Sveinn voru nöfnin, sem oftast lieyrðust, en Jóns-seðlarnir ob Jakobs héldust alt af í liendur, svo menn hlustuðu ávalt með sömu eftirvæntingunni. Aldvei hefir snarpari atkvæðaglíma verið háð í höfuðborginui og aldrei meiTi mannfjöldi saman kominn til þess að bíða eftir úrslitum alþingiskosn- inga, og var þó vont veður. Þegar leið á kveldið var troðfult orðið af iblki í söngsahuun og allur gangur- inn, fyrir framan. Og í Austur- s; ræti, við ísafoldargluggann, beið múgur og margmenni eftir nýjustu tölunum fram á nótt. Um kl. 9 fór að sniágrynnast á botninum í atkvæðakistunni. E11 Jakob og Jón vógu saltið í sífelln við sönni úrslit og áður. Og þegar síðasti seðillinn úr kistunni var les- inn upp, liafði Jakob 17 atkvæðuin meira eu Jón. E11 fylgismelin Jóns voru vougóð- i eigi að síður. Enn þá voru eftir öll atkvæði, sem greidd liöfðu verið skriflega á undan kjörfundi. Og þar var talið að Jón liefði nóg til þess að gera út af við Jakob. Seðlarnir voru taldir upp og bil- ið milli kappanna minkaði. Jón komst ofan á í svipinn, en Jakob tekk þá atkvæði og þeir urðu jafn- ít Nú voru þrír seðlar eftir á borð- inu. Ólafur — porvarður áttu mmm NYJa olG M Leyndardómur New York borgar VII. kafli: Draugahúsið 2 sýniogar i kvöld, kl. ty, og 9y, Fyrirlggjandi hér á staðnum: ARCHIMEDES land-mótorar, y2, % <>g 3 hestafla, fyrir bensin. — Verðið óbreytt. G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali á Islandi. fyrsta. pá kom Jón — Sveinn. „Eitt!“ brópaði þingheimur. Og svo kom sá síðasti. Jakob — Sveinn. ,;Jafnir!“ lirópaði þingheimur. En ekki var öll nótt út-i enn. Eft- ir var að skoða nær hundrað seðla, si'in lagðir höfðu verið til hliðar, og þóttu vafasamir. Ekki skal leit- ast við að lýsa, hvernig þeim, sem biðu, liafi verið innanbrjósts með- an á þessu stóð. En einn gamall maður sagði, að það væri sú „arg- vítugasta sálna-togstreyta“, sem bann liefði vitað á æfi sinni. — Sjö atkvæði voru tekin gild af vafa- atkvæðunum og átti Jón Magnússon eitt, en Jakob Möller sex. Laust upp fagnaðarópum frá mannfjöldanum, sem beið við livert atkvæði, sem við bættist. Úrslitin. Að loknum upplestrinum voru þeir lýstir rétt kjörnir þingmenn fyrir Reykjavík: Sveinn Björnsson ot Jakob Möller, og var úrslitunum lekið með dynjandi fagnaðarópum. Og Jakob Möller var borinn á „gull- stól“ heim til sín og fylgdi honum l ikill mannfjöldi. En Sveinn fór gangaudi, með þessi 2589. — At- kvæðin féllu þannig saman á fram- bjóðendur: Jakob — Jón....... 57 atkv. Jakob — Ólafur....... 78 — Jakob — Sveinn....... 1225 — Jakob — Þorvarður ... 82 — Jón — Ólafur............ 62 — jón — Sveinn......... 1275 — Jóu — Þorvarður .... 43 — Ólafur — Sveinn...... 47 — Ólafur — Þorvarður . . 676 — Sveinn — Þorvarður . . 42 — Gildir seðlar alls 3587 49 seðlar urðu að ágreiningi fyr- ir það, að á þeim hafði að eins vcr- ið merkt við eitt nafn. Af þessum seðbiin áttu: Jakob 11, Jón 13, Ólafur 11, Sveiim 10 og Þorvarð- ur 4. Um eiiin seðil varð ágreiningur af öðrum orsökum. 39 seðlar voru gerðir ógildir, en 0 voru auðir. Umboðsmenn þeirra Jóns Magu- ússonar og Sveins Björnssonar mót- rnæltu gildi kosiiiugarinnar, þar eð i.iönnuni, sem staðið liefðu á auka- kjörskrá, en ekki verið búnið að uá logmæltum aldri á kjördegi, liefði ’-erið leyft að kjósa, og voru þessi atkvieði fleiri en atkvæðamunur Jakobs og Jóns. Yfirkjörstjórnin athugaði því aukakjörskrárnar og kom þá í Ijós, að kosið höfðu 14 menn, sem ekki voru orðnir nógu gainlir, og einn maður hafði kosið, ■sem ekki var búinn að dvelja ár í kjördæminu. Kemur síðar til þingsins kasta að skera úr þessn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.