Morgunblaðið - 19.11.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.11.1919, Blaðsíða 3
 8 mikið úrval af Gangadúkum — Gólfteppum (smáum) — Sirifboiðsstólam — Ruggu- stólum — BorðitofLStólum — Barnarúmum — Kðrfustólum — Madressum o. fl. cXrisíinn Sveinsson, Laugaveg 31 Sauðc itblg af Austurlandi Ca. 1200 kg. til sölu. Upplýsingar í síma 465. Miöstöövarh með öl!u tilheyrandi, sem hita færisverði. Johs. Hans itunartæki upp sex heibergi, fist með tæki- ens Enke. Hert kálfskinn kaupa ®. GfriÓg e irsson S S/iúíason Bankastiæti II. Simi 465. Opinbert uppboð á ýmsum munum, tilheyrandi dánaibúi frú Sigriðar Magnússon frá Cambridge, verður haldið í Good-Templarahúúnu, mánudaginn 24. f>. m og næstu daga. Verður þar selt m. a. Föt, Húsmunir, Leirtau o. m. fl góðir munir. Uppboð.ð byrjar kl. 1 e. h. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 18. nóv. 1919. cTioÆ cZófíannesson Þ e i r, sem eiga vörur með nrótorskipinu Ayoe, eru beðnir að borga tolla sina bjá lögreglus’tjóra og framvísa farmskíiteini, ella má búast við að vörurnar ekki verði afhentar. Reykjavík, 17. nóv. 1919. á. cTbr. Síiémunósson & @o. Bifreiðakenslu stunda eg frá 20. þ. m. Lysthafendur riti nöfn sin á lista, sem liggur i verslun Símoaar Jónssonar, Laugaveg 12. Mig er að hitta á Lindargötu 10 B milli 12 og 1 daglega. cflíagnús SRafífJ&ló Fersól (skrásett) Bragðgóð og léttmeltanleg Járn- solutio. Er styrkjandi og blóðauk- andi. — Fæst í Nýja Apótekinu á Original-flöskum á kr. 2.85. Lítið notuð kommóða óskast til kaups. A. v. á. Teofani Cigarettor fást aðeins i Litiu Buðinni. Sími 629. Ameríkumenn lögðu út í ófriðinn C. apríl 1917 og voru þeir 13. ríkið sem Miðveldin fengu á móti sér og síðustu mótstöðumennirnir, sem nokkuð kvað að. Tíu ríkin sem við bættust í óvinaliópinn á eftir létu aldrei til sín taka. Ameríkumenn voru engu betur undir ófriðinn búnir en Englending ar liöfðu verið 1914 ogþað vissuÞjóð verjar vel. En þeim skjátlaðist er þeir béldn, að Ameríkumenn gætn ekki komið sér upp her, sem nokkuð munaði um og því síður flutt liann til Evrópu. Reyndin varð sú, að Ameríkumenn komu sér upp mikl- nm her á undarlega stuttum tíma og komu honurn til Evrópu án þess að tilfinnanlegt manntjón yrði á leiðinni. En ekki varð það fyrir- hafnarlaust. Ameríkumenn voru alveg óvið- búnir stríði, er þeir sögðu Þjóð- verjum stríð á hendur. Þeir höfðu málaher, 105 þúsund manns, sem vorn herskyldir í 7 ár, þar af 4 ár í varaliði, og þar að auki þjóðar- ber, 150 þúsund manns, sem tók á sig heræfingar af frjálsum vilja, 24 daga á ári í 3 ár. Þó málaherinn liefði svona langan þjónustutíma, var liami þó ekld í g'óðu lagi. ller- deildiruar voru á víð og dreif víðs- vegar nm landið, heræfingar fóru aldrei fram í einni heild, og mikill hluti af þessu liði var á verði á landamærum Mexico. Skipulag hers- ins var úrelt og vopnin voru ekki svipnð því, sem á vígstöðvum Evrópu, lierforingjaráðið meinlaust og gagnslaust. Enginn aðal-yfirmað- ur var yfir fótgönguliðinu, riddara- liðinu, stórskotaliðiuu né verkfræð- ingaliðinu, er hefði ábyrgð á að það væri sæmilega æft og búið. Ilergögn um var mjög' lítið til af. T. d. hafði liver lierdeild (Regiment) 4 vélbyss ur, árið 1912 en í nýju lierskipunar- lögunum sem gengu í gildi í ár, er svo ákveðið, að liver herdeild skuli liafa 336 vélbyssur. En stjórnin og herforingjaráðið skildi hvað í húfi var og sá, að her- stjórnhmi varð að gjörbreyta og öllu fyrirkomulagi hersins. Og hafi heimurinn nokkurntíma séð amer- ískan dugnað ög hraðvirkni þá sá hann það, þegar Bandaríkin voru að skapa miljónaherinn sinn. Herskyldan og æfingar hersins. Eftir 2 vikur hafði stjórnin sam- þykt lög um herskyldu, og tekið all- fiest iðnaðarfyrirtæki í þjónustu sína, til þess að sjá honum fyrir öllu því, sem hann þurfti á að lialda. Frá því í maí og þangað til í september 1917 var myndað nýtt hermáiakerfi,undir yfirstjórn Persh- iiig hershöfðingja, í samræmi við Loveland lávarður finnur Ameriku. EFTIR C. N. og A. M. WILLIAMSON. 4 — Með fallegur dætur endurtók Harborough rólega, þó auguu segðu ýmislegt annað. Eu þó skaltu fara var- lega. Ákvarðaðifc þig ekki of fljótt. Það eru ekki alt af beztu fiskarnir, sem fást í dýpsta vatninu. Maður bíð- ur til þess að litast um á markaðinmn. Loveland brosti. Þökk fyrir leið- beininguna. Eg skal ekki gleyma henni. — Það er seimilegt, að þú hafir vit á, að láta ekki sjállfan þig of ódýrt. Jim gat ekki neitað sér um að gefa liou- um cnn þessa ráðleggingu. — Nei áreiðanlega ekki, svaraði Val- ur öruggur. Þú þarft ekki að vera Lræddur um það, drengur minn, það var annars fallega gert af þér að hugsu um mig með þennan klefa. Og þó það kænu nokkuð snogglega þá er ekkert nýjustu kröfur á hermálasviðinu. Og frá því í september til ársloka óx herinn upp í tvær miljónir manna, en 4 miljónir var liann orð- inn þegar ófriðnum lauk í nóvem- ber í fyrra. Og Ameríkumenn gátu verið vandlátari í mannvali en hin- sr ófriðarþjóðirnar því þeir höfðu af meiru að taka. Þeir tóku að eins þá menn í herinn, sem voru vel beilsuhraustir og stóðust allar þær raunir sem á þá voru lagðar meðan á æfingunum stóð. Menn sem við hergagnasmiðjurnar unnu voru ekki skráðir í lierinn, svo sem sumar. aðr- ar hernaðarþjóðir höfðu gert. Fyrsta lierkallið kom 5. júní 1917 cg voru það menn 21-—31 árs og luð næst.a 5. júní 1918 og voru þá kall- aðir þeir, sem voru 18—20 og' 32— 45 ára. priðja herkallið kom 12. 's°pt. 1918, menn á aldrinum 18—45 ara. En eigi voru þeir teknir nærri allir er kallaðir voru. Alls voru 54 miljónir karlkjiis í Baudaríkjun- um, þar af voru kallaðar 26 miljón- ir og skoðaðir af íæknunum. Síðan vai' þrautvalið úr þeim, svo ekki fóru nema þeir allra hraustustu í herinn. Æf-ingarnar fóru fram í' 32 her- búðum og tóku hverjar herbúðir 50 þús. manns. Byrjað var að reisa búðirnar í maí, og í september var komið húsnæði lianda 430 þús. mauns og skömmu síðar handa 770 þúsundum. Fyrst voru bygðar lireif anlegar lierbúðir, en brátt var því hætt og farið að reisa stóra skáhi úr timbri. Enn fremur þurfti að leggja járnbrautir að herbúðunum, útbúa o fingavelli, reisa skóla iianda for- ingjum o. fl. o. fl. í apríl 1917 voru ekki til nema 9000 fyrirliðar í Bandaríkjunum, og þeir voru ekki færir um að gegna störfum í ófriðnum. pess vegna þurfti að kenna þeim og velja iir þeim. Bandaríkjamenn fengu enska < í' franska lierforingja úr ófriðnum "'estur til þess að kenna símun i öimum. Frakkar sendu 286 og Bretar 261 kennara. peir voru ekki margir, en aftur á móti eintóinir úrvalsmenn og vel færir til starfans, nýkomnir af vígstöðvunum og manna færastir til þess, að koma skipulagi á herbáknið mikla sem var að verða til í herbúð- unum þar vestra. Flestir Frakkarn- ir voru sérfræðingar í öllu því, er laut að stórskotaliðsstjórn og fyrir- komulagi herforingjaráð a og gegndu því þeim störfum; ensku sendimenu- irnir voru sérfróðir um meðferð gastegunda, líkamsæfingar, byssu- stingjaviðureign og vélabyssu notk- un. í ófriðarlokin höfðu Ameríku- menn um 200 þúsund liðsforingja. Hermennirnir voru æfðir fyrir vestan í 6 mánuði að meðaltali og voru síðan sendir til Frakklands. Þar voru þcir æfðir í tvo máuuði, þá sendir þangað á vígstöðvarnar, sem lítið var að gera og voru þar 1 mánuð, og að því loknu voru þeir við því að segja. Tuxham verður að koma mér á stað á einhvern hátt. — Það er naumast hugsanlegt að þú hafir tíma til að skýra ættingjum þín- um frá þessari breytingu, sagði Jim. En þú getur auðvitað, ef þér vaxa ekki útgjöldin við það í augum, sent frú Loveland þráðlaust skeyti af skipinu. — Auðvitað, sagði Loveland, honum hefði varla komið þetta til hugar, ef l’.ann hefði ekki verið mintur á það. En það er ekki nauSsynlegt, bætti hann við. — Líklega ekki sagði Jim. III. Loveland greifi byrjar. Eina reynslan, sem Loveland hafði á lífinu á sjó, fyrir utan smá siglinga ferðir, var þegar hann fór tii Suður- Afríku og kom þaðan. En á þeim ferð- um hafði hanu lært að varðveita sjálf- »n sig á skipsfjöl. Og þó nafn lians væri ekki á farþegalistanum, þá var uú þilíarsstóll hans íluttur á ágætan stað á skipinu. Og það var kurteisum þjóni að þakka. Og sú kurteisi kom af dá- lítlum drykkjupeningum, sem liann fékk hjá Loveland, sem raunar voru meiri eu efui haus leyfðu. taldir færir til eigiuiegra lierþjón- ai liStll. Hver „division“ í liði Ameríku- manna taldi ca. 1000 fyrirliða og 26000 hermeim og voru því stærri cn sveitir Evrópiunanna. Flugvélarnar. Her Bandaríkjamanna átti að eins 55 flúgvélar í aprílinánuði 1917 og og 51 af þeim voru dæmdar úreltar og ónothæfar á vesturvígstöðvunum. Mönmim var kunnugt að vélar þær sem notaðar voru lijá hernaðarþjóð- unum voru miklu betri, en Banda- ríkjamenn fengu auðvitað ekki að vita um gerð þeirra; fyr en þeir slógust í lið með Bandamönnum. Þá létu þeir þá vita, að til þess að sam- hcrjar hefðu yfirhöndina í lofthern- aði, þyrftu Ameríkumenn að senda 4000 flugvélar til Evrópu á ári. Var strax tekið til óspiltra málanna að smíða flugvélar. ________ Nefnd manna var send tiL Evrópu td þess að kynnast flugi og gera út um liverjar tegundir véla helst ætti að smíða. Var ákveðið, að Ameríku- menn skylclu ieggja til njósna- og sprengjuvarps-vélar en Bretar og Frakkar skyldu smíða orustu-flug- vélar. Verkaskift-iug þessi hafði bráð á- hrif. í nóvember 1918 höfðu Am- eríkumenn smíðað um 4000 flugvél- Ef til \ ill hefði hann sparað peninga á því að segja ætt sína, en þó hann væri hégómagjam og sjálfselskur, var bann jafnframt kurteis. pegar þilfarsþjónninn spurði bann hvort hann óskaði að nota nafnspjald sem stólmerki, bað Valur haun að skrifa nafnið „Loveland“ ó hvað sem næst væri, svo þjónninn gerði hva'ð honum var sagt, án þess að vita, að hann væri a'S vinna fyrir greifa. Loveland fann, að það mundi fljótt kvisast a'ð hann væri einhver heldri maður. Og þa'ð royndist rétt að vera. pegar hann liafði sagt gjaldkeranum hversvegna hamx hefði klefa Vander Pats, flaug fregnin um þetta frá þjóni til þjóns, og komst von bráðar í klærn- ar á mesta sögumanninum á skipinu, stm vildi svo til, aS hafSi svefnklefa beint á móti. Mr. Hunter komst aS því, hver nábúi hans var, og glápti á klefadyrnar meS brennandi áhuga. Hann vissi, aS til var Loveland greifi. Og hann þóttist sann- færSur um, aS þetta væri sami náung- inn. — Eu því skrifar maðurinn sig þá ekki greií'u á farþegalistunum 1 Skyldi þetta vera eitthvert leyndarmál ? Rétt í þessu kom Loveland út úr klefa og annað eins koin frá Euglandi Frakklandi. Flugkensla fór sumpart fram í Ameríku, undir stjórn franskra og enskra kennara, og sumpart í Ev- í'ópu. Tvö voru stig kenslunnar í Amer- íku. Það fyrra var í því fólgið, að sroska taugar nemendanna, s'ýna þeim byggingu ýmsra flugvélateg- unda, kenna þeim að gefa merki, fara njósnarferðir,nota vélbyssur og yfirleitt að gera þá færa til að fljúga úr einum stað í annan. Hitt var I því fólgið að veita nemenclan- uiti mikla æfingu, gera hann færan í ílestan sjó, þannig að hann gadi flogið í allskonar vélum og fram- kvaimt störf af öllu tagi. Þegar flugmennirnir þóttu full- færir voru þeir sendir til Frakk- lands og þar fengu þeir lokaæfingu áður en þeir fóru til vígstöðvanna. í nóvember 1918 voru um 4000 amerískir flugmenn á vígstöðvunum en 8000 voru að læra fluglist í Ameríku. Alls var flugher Ameríku raanna 200,000. Flugmenu Ameríku- manna skutu niður 755 óvinavélar eu mistu sjálíir 357; Framh. síuum. Haim sá aS Hunter glápti á dyrnar og leit því drembilega á hann. Sumir heíðu vitanlega þykst viS af því augnaráöi, en Hunter lét þann mann ekki raóðga sig, sem hann vildi kynnast. Hann brá sér inn í klefadyr sínar til þess aS sýna, að hann væri nábúi en en ekki neinn forvitinn náungi. En fá- um míuútum seinna var hann komiiin upp á þilfar og stikaði þar £rá einum ktmmngjanum til annars mjög áuægju- legur. Hann þekti flesta rikustu Vestur- heimsmeuuina á skipinu, og hann gætti þess vandlega, aS blauda í samræSuna óðvuhvoru svoua heldur kæruleysislega: „Hafið þiö heyrt, aS Loveland greifi er lxér á skipinu “? Einstaklega snotur maS- ur. Hann cr af einni allra elztu og beztu ættiimi á Englandi. Hvort eg þekki hann ? Já, eg held nú það. Við erum tengdir í hjúskaparmálum. Svo þér sjá- iö, aö-------- Og síöan slangraði haim burt til að hitta Lovelaud og koma í veg fyrir, að þtir yrðu ókunnugir í augum annara. En á me’ðan hafði Loveland notað tímaim vel. Honum fanst ráðlegging Jims Harborough, aö stærstu fiskamir veichlust ekki altaf á dýpstu vatni, vera heppileg. pó var sennilega ekkert á móti þvi, aö hafa augun opin. Hann fór því að lesa farþegalistann með sömu græðgi og maður byrjar nýtt „partí“ í spilum. Og haim gerði það í þeirri von, aS fiiina einhver þau nöfn, sem stóðu á meðmælingarbréfum hans. Enhannfaim eiigin slík nöfn. Og hann var of ókunn- ui í samkvæmislífi Ameríku til þess að renna grun í, hver nöfnin voru þarnahin mikilsverðustu. Svo fer liann að ganga um gólf á þil- íarinu meS pípuna í munninum og liend urnar í vösuuum. pað var heitur nóv- cmher-dagur. Hiö mikla skipsbáku varS ekki vart vi'S neinar öldur. Loveland, sem hafSi veriö óánægSur yfir því, að þurfa aö yfirgefa föSurlandiS, var nú komiim í be/.ta skap. Eftir hálftíma göngutúr var liann búinn a'ð velja sér 2 úr meyjaliúpnum, sem honum sýndust einkum hentugar fyrir sig. pað var að vísu um svo margar girnilegar stúlkur að ræða þarna, að það var ekkert gam- anspaug að velja. pó efa'ðist Valur ekki um, aS hann hefði valið þarna þær allra be/.tu. Og hann vonaðist eftir, að önnur- livor þeirra væri dóttir stærsta miljóna- niannsins þarna á skipinu. paö gátu varla veri'ð ólíkari persónur en þessar tvær stíilkur, sem Lovelaud hafði valið sér í hugaiium. Önnur þeirra, húu gekk um gólf á þilfariuu með föður sínuni, var mjög há, alt aS því jafn liá og Valur, og var hann þó sex t'et ; hún var mjög vel vaxin. HáriS var kastaníubrúnt, augun gulgrá og atignahái'iii svört. NefiS var íbogiö og munnuriiin fagurmyudaöur. Fjöldi þeirra mamia, sem gekk til og frá á þilfarirra, virtist gleöja sig yfir því, að vera í kunningsskap vi'ð þessa fallegu stúlku og föður henuar. En þó þeim væri heilsaS hvaö eftir annaS á vingjarnlegan hátt, þá var hún fremur kuldaleg altaf. Valur hugsaði me'ð sér, aö þessa stúlku mundi móSir sín veröa áuægö með og hún mundi aldrei gera maimisín um minkunu. pó gat hann ekki hugsaS sér, aö haim mundi nokkurntíma unna þessum kalda ljóma,en liann fór nú ekki holdui' til Ameríku til þess aö fara aö efeka einhverja. Erindi hans var aiger- lega annars eSlis. Og maSur hlaut þó að geta borið virSingu fyrir þessari stúlku. Hún hlyti að verða úgætis hús- móSii' á Loveland-slotinu, þegar búi'ð væri aö endurnýja skraut þess fyrir peninga hennar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.