Morgunblaðið - 19.11.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.11.1919, Blaðsíða 4
4 Sf Ö R G tT N B L A *> I « U r Yesturlsafjarðarsýslu Kosningaúrslit eru nú frétt það an eins og sjá má á öðrum stað i blaðinu. U-m undirbúning kosninga og þingmálafujidi í héraði þessu skrif- ar Þórður prófastur Ólafsson Morg unblaðinu á þessa leið,: Undanfarna viku hafa þing- mannaefni okkar Vestur-ísfirðinga, þeir kaupmaður Ólafur Proppé og Kristinn Guðlaugssonbóndiá Núpi, verið að halda þingmálafundi með kjósendum og er þeim fundahöld- um nú lokið. Heita má að sammála hafi þeir verið í aðálmálum þeim, sem væntanlega koma til aðgerða næstu þinga. Aðeins greinir þá nokkuð á í bannmálinu. Þar að- hyllist Ólafur Proppé endumýað þjóðaratkvæði enKristinntelur það óþarft svo sem er skoðnn vor bann- plóg og herfi. Þetta væri vei kleyft ef menn fengi sér plóg sem hægt væri að nota til þess að rista ofan af sléttu landi og það er spá mín að bændur verði að tak upp þessa aðferð til að viðhalda rækt túnanna að minsta kosti það sem jörð -er hörð og ógrasgefin. A vorinu var dálítið unnið að vatnsveitingum í Reynisiiverfinu. Er nú öllum að verða ljóst að þær borga sig miklu betur en túnasléttur, einkum þar sem v-el hagar til með vatn og land. Er enginn efi á því, að hér eftir munu menn snúa sér.fyrir alvöru að engjaræktinni, ejida er það mjög til Jippörvunar, að þær vatnaveit- in-gar, sem -gerðar hafa verið, reyn- ast ágætlega. Sláttur byrjaði hér Víðasthvar í seinna lagi. Voru fl-est tún í Austur- Mýrdalnum illa sprottin og mun askan hafa valdið, en mýrar spruttu í meðallagi. Á ölluin bæj- um fyrir -austan Vík varð mjög lít- ill heyskapur. Slægjur þar náiega einungis tún og harðveili, sem ir þessir verið, enda framkoma frambjóðenda hin ástúðlegasta, hv-er gagnvart öðram, svo ætla hefði mátt að þar væru fremur á ferð samherjar en keppinautar um þingmannssæti. Er þessa g-etið sem eftirbreytnisverðs, og væri -að óska, að sem flest kj-ördæmi hefðu þá sögu að segja af frambjóð-endum sínum í kosningahríð þeirri sem nú sumar h-afa stendur yfir. manna flestra. Algerlega æsingalausir hafa fund hvorutveg-gja var mjög skemt af ö-skunni. Fyrri hluta sláttarins var tíð mjög vætusöm og hirtu menn töðuna blautari en æskilegt hefði verið, -en um miðjan ágnst gerði brak-andi norðanþurk og gekk hey- kapurinn vel eftir það. Fýiatekja er mikil hér í Mýr dalnum. Er unginn drepinn í 17 og 18. viku sumars. Mun aflinn orðið í meðallagi og var fuglinn vænn og vel þrosk aður. Mjög mörgum jörðum fylgir nokkur fugl, en mjög er það mis munandi. Hjá sumum bændum er fuglinn dálítil tekjugreiu. Hefir hann hækkað mjög í v-erði hin síð ustu árin og er nú fuglinn seldur á 45—50 -aura. En mikið kost-ar að ná íuglinum, því m-enn fást ékki til ______ að síga og klifr-a í björgin, nema fyrir ærið kaup, því verkið -er bæði Sumarið sem nú er að kveðja erfitt Qg hættulegt. Verður þó furðu sjaldan að slysi, enda eru Mýrdælingar taldir beztu kletta- gegn Gísla Sveinssyni, enda hefði það ekki þýtt neitt, því Gísli hofir vafalaust fylgi alls þorra sýslubúa. Intið er hér um landsmál rætt og er nú sem menn láti sig litlu skifta á liverju gengur. Hefi eg næsta íaa fyrir hitt, er hafa nokkra ákveðna stefnu í fossamálinu, þó hafa nokkr- ir gætnir og glöggir menn látið í 1 jósi, að þeir bölluðust hélzt að því, að landið ætti fossana og réði yfir þeim. Finst sumum kenna allmikils ósamræinis hjá þeim mönnum, sem vilja að einstakir menn eigi fossana og um leið að allir menn eigi sem jafnast. Mýrdælingur. Bannið í Finnlandi Austan úr Mýrdal. hefir verið fremur kait; tværfyrstu vikurnar voru óslit-ið framh-ald af v-etrinum, með frosti og norðanátt. lu;nn" 4"7audinu. Heldur -er fuglinn Gáfu menn sauðfé þann tíma allan. færrf en 4ður var Fer j)að að ]ík. En svo breyttist veðráttan og gerðj indunif j>ar ,sem unginn er tekinn hæga austanátt með hlýrri vætu. hvert ,en gani]i fuglinn veiddur Kom þá nýgræðingurinn svo fljótt ; háfa að vetrinum. upp úr öskunni, (úr Kötlu) að F]iestir ]uku við heyskapinn í 22 menn muna naumast svo fljótan viku sumars Tók þ4 að kólna gróður. V-ar sauðfé þá slept af gjöf yeðri og sn-a j fjöll. Tlðin kSld og urðu ágæt fénaðarhöld á hverj- ()g óstöðug Bn síðari hluti |haust. um bæ. Stóðu bændur að lokum hróðugir yfir höfuðsvörðum harð- inda og Kötlugoss, en ekki má gleyma því, að tvísýnt er hvort svona vel hefði tekist til ef lítill eða enginn afli hefði orðið hér á ver- tíðinni. og ins var hagstæður og þurviðrasam- ur. Uppskera úr matjurtagörðum var m-eð bezta lagi. Rækta menn m-est kartöflur og gulrófur nokkuð, en káltegundir þekkjast ekki. Spretta kartöflurnar vel á hverjum bæ, ef vel er um garðana hugsað, Til hvítasunnu var góð tíð og fór enda f4 margir bændur mikla upp- jör!ð vel fram, en -eftir hátíðina skeru 4rlega. gerði kalda vestanstorma og spratt Naumast er þó hægt að segja að illa á eftir, utan eina viku í júní, gai-ðarnir séu stórir og á flestum sem var mj-ög hlý og sólskinsrík. bæjum eru þeir yrktir með gamla Furðanlega hafði askan úr Kötlu laginu. Stungnir upp með reku, sáð cdrýgst á vetrinum, fokið og runn- í beð og arfinn reittur með höndun- ið burtu með leysingavatni, en um Meðan garðræktin er ekki rekin mikið var þó -eftir. Víða sátu eftir í sta*rri stíl, en nú er gjört, þykir stórr sandfannir svo hvergi sá í bændum ekki borga sig að kaupa gras. í Austjxr-Mýrdalnum var meir dýr áhöld til að viuna garðana ineð, og minna mokað af hverju túni og enda óhægt að koma þeim við í litl- á sumum bæjum fór mestöil vor- um garðholum. En til þess að geta vinnan til að hreinsa túnin og rekið hér garðrækt svo um muni keyra öskuna burtu. Alstað-ar þar vantar áburð. Hvort það muni borga sem grængresið komst upp úr ösku- sig að kaupa í'itleiidan áburð skal laginu hvarf askan niður í rótina eg ekki um segja, en nauðsynlega og nú má segja -að hún sé að mestu þyrftu bændur að gjöra tilraun með horfin úr bygð, og munu flestar það, því það er víst að þessi sveit er jarðir jafngóðar á næsta ári, en prýðilega vel fallin til garðræktar. heiðalönd og afréttar munu ekki Þrátt fyrir gífurlega fénaðar- ná sér aftur til fulls fyr en eftir fækkun, í fyrra haust, hér í sýslunni nokkur ár. hefir fjölda fjár verið slátrað í Vík Eins og kunnugt er, h-afa Mýr- á þessu liausti. Alveg undur hve dælingar manna mest mmið að mikluni fénaði bændur hafa komið túnasléttun, en í vor var lítið slétt- frarn. Er nú útlit hér í sýslunni að og mun svo verða framvegi-s. miklu betra, en liægt var að vonast Er tvent sem veldnr. Fyrst að eftir, að loknu eldgosinu í fyrra menn fást ekki til þeirrar vinnu, haust, Skaftártungn semalmentvar nema fyrir svo hátt kaup, sem álitin óbyggileg að miklu leiti, vegna hvorki bændur eða búnaðarfélög öskufallsins, hefir gróið svo upp í standast við að gjalda, og í öðru sumar, að auðsætt er að með sama lagi eru túnin nú víðast hvar orðin áframhaldi muni sú sveit að mestu slétt, en bændur sjá sér ekki fært jafngóð að fáum árum liðuum. að stækka þau meira, vegna áburð- Álftaverið hefir og einnig mikið arskorts. Verst er að gömlu þak- lagast í sumar, og útlit þar betra en slétturnar eru nú víða farnar að búast mátti við eftir að jökulhlaup- tapa sér og spretta ver en þær ið geisaði þar um. Sérstaklega eyði- gerðu í fyrstu, meðan þær voru lagðist beitarland sveitarinnar í rýjar. Líkl-ega þyrfti nú að rista hlaupinu og mun það seiut eða al- ofan af gömlu sléttunum og bera drei jafngott verða. áburð undir þökumar. Vitanlega Svo fór það að enginn bauð sig væri bert að lo&a jarðvéglnn með fra.'m til þdngménsku, hér í sýslu, Eins og m-enn vita, þá er full- komið áfengishann í Finnlandi en nú er -svo að sjá s-em það geti aldrei blessast, eigi aðeins vegna þess -að reynsla þar sem annars staðar sé sú, -að rnenu virði lögin að vettugi, heldur einnig vegna þess, að aðrar þjóðir taka í taumana. Bannvinir á Norðurlöndum hafa í líf og blóð þrætt fyrir, að slíkt gæti átt sér stað að aðrar þjóðir færi að skifta sér af banninu þar, en nú -er svo komið, að því verður ekki neitað len-gur. Vínlöndin eru nú einráðin í því, einkum síðan Bandaríkin lög- leiddu bann, að viðhalda markaði sínum í öðrum löndum, eða fá að minsta -kosti fullar bætnr fyrir spiltan markað. og bæði í Finn- landi og Noregi v-erður að dæma urn bannið frá verzlunar sjónarmiði Og það er auðsé'ð, að Finnland! verður að upphefja baunið ef það viill ekki bera viðsjciftahagsmuni sína algerlega fyrir borð. Finnar verða nú t. cl. að greiða hámarkstoll á öllum trjávið sem þeir flytja til Frakklands og það er sagt, að Frakkar setji það sem skilyrði fyr- ir því að þeir -gangi í viðskiftasam- band við Finna, að þeir upphefji bannlögin. Norðm-enn búast við hinu sama. Þjóðmegunarráðherra þeirra h-efir nýlega lýst yfir því, að það sé ekk- ert viðlit að láta bannlögin þar koma til fram-kvæmda fyr en við- skiftasamningar hafa verið gerðir við útlöndin. HUNDUR TAPAST. Verði einhver var við lítinn, gul- an hund, alíslenzkan, með algul augu, hringað skott og sveipað hár- ið á bakinu, -ersá beðinn að koma honum á Lindarg. 1 B gegn ómaks- launum. Sími 209. J rðarför konunnar mmnar elsku- I gu, Sólrúnar Stefánsdóttur, fer fran fimtudaginn 20. nóvember, og byri ar kl. 12, með búskve*ju. Jónas S. A asoo, Vamssti 9 100 krónur fær sá, sem getur útvegað 1—2 her bergi og eldhús nú þegar. Tilboð merkt „Húsnæði“ leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins. Frú Sigríður Jensson tók sér fari ineð „Botníu“ síðast til Danmerkur cg ætlar að dvelja þar fram yfir nýár. Kosningavísa. í fyrrakvöld, þegar útséð var um hvernig kosningar mundu fara, var sagt að Elías hefði borið sig illa. Var um það kveðin þessi staka: Einn í leyni Elías hrein: „Olafur -minn er fallinn.“ Og sjaldan er meina-aldan ein — alt af vex mér skallinn. Sitt af hTerjQ frá kosDisgnanm. „Eg held eg kjósi nú Jónana, þá Jón forna og Jón Magnússon“, sagði gamall maður á Laugavegin- um, er hann var spurður um hv-ern hann ætlaði að kjósa. „Eg kýs eins og eg hefi altaf gert, nefni’lega hann Hannes Haf- stein. Eg vil engan nema Hannes, s'agði kona er hún gekk inn í k-osn- ingastofuna. „Það er verst að maðurinn, sem eg ætlaði að kjósa er farinn af landi burt. Því í fjandanum var J-ón Magnússon líka að fara einmitt núna“, sagði önnur kona. DIOBOK 1 Veðrið í gær. Reykjavík: V. st. kaldi, hiti -j-1,3. ísafjörður: N. st. gola, hiti -4-4,8. Akureyri: NV. st. gola, hiti -4-3,2. Seyðisf jörður: V. hvassv., hiti -r-2,0. Grímsstaðir: NV. kaldi, hiti -4-9,5. Vestm.eyjar: NV. st. kaldi, liiti 0,2. Þórshöfn: V. sn. vindur, hiti 1,2. Bæjarstjórnarkosningar eiga að fara fram hér í vetur eftir nýárið. Verða lá kosnir sjö fulltrúar. Þessir ganga úr bæjarstjórninni: Sighvatur Bjarna- son, Benedikt Sveinsson, Sigurður Jónsson, Bríet Bjarn-héðinsdóttir, Ólaf- ur Friðriksson og Inga L. Lárusdóttir. Áuk þess verður kosinn maður í stað Jörundar Brynjólfissonar, eem fluttur er burtu úr bænum. Kosningarnar. í dag koma sennilega kosningafréttir úr Árnessýslu og Húnavatnssýslu og ef til vill úr Suð- ur-Múlasýslu. — í Sk-agafjarðarsýslu verða atkvæði talin á morgun. Tage Möller, sonur F. G. Möllers stórkaupmanns, er ný-lega orðinn með- eigandi í verzlun föður -síns. Heitir verzlunin hér eftir Tage & F. C. Möller. Jón Kristjánsson læknir, sem und- anfarna viku hefir legið allþungt hald- inn af taugaveiki á Landakotsspítala, tr nú beill heilsu aftur og er byrjaður að taka á móti sjúklingum á lækn- inltastöfunni. Verzlunarsamband þjóðanna Á ráðstefnu heimsverzlunarsam- sambandsins, sem haldin var í Lon- don síðast í október þ. á., var sam- þykt mjög mikilsvert atriði. pað xar ákveðið að koina á fót eins kon- ar stofnun, sem verða á eins konar verzlunarsamband þjóðanna. Ekk- ert land, sem ekki er í þjóðabanda- laginu, getur orðið meðlimur þessa nýja bandalags. Ilvert land liefir tvo fulltrúa iir verzlunarráði sínu, og hafi það ekki neitt þess konar ráð, þá skal það stofnast. pessir fulltrúar mynda allir ráð“ í líkingu við stjórn þjóða- bandalagsins, og hafa aðsetur sitt í einhverri kaupsýsluborg, sem síðar verði ákveðin. Á þessu stofnmóti gáfu fulltrú- arnir mikilsverðar upplýsingar um, hvað livert land þarfnaðist sérstak- lega. England þarfnast matvöru og kol. Það er langt frá að framleiða nóg fyrir sig og því síður að það geti fullnægt eftirspurn Italíu og Frakklands. Frakkland óskar eftir að kaupa matvöru, kol, olíu, stál og bómull fyrir 600 miljónir dollara. pá var lengi, fyrir lokuðum dyr- um, rætt um ástandið í Rússlandi. Og fulltrúar Evrópu komu fram með ýmsar upplýsingar um Bolsi- vikka-hreyfinguna í ýmsum lönd- um. Um upptekin viðskifti við Þýzkaland var og rætt. Og komu engin mótmæli fram gegn því, að byrja á verzlunarviðskiftum við linn fyrverandi f jandmann. Ýmsir Úr mótorsklplna >Ása« ero til sðlu. Svo sem 84—100 hest fl Tuxham-raótor, m torspil, odu- og vatnfkissar, atkersspil, eðjur, keðjuk emmur, sæti undir davidur, fiskikissastólpa úr lárni, Gió- b .sJæla, skipsbhur, n esann astur með var ti og bömo, stóisegl, mesan. klyver og klyverbóma o m. fl. Lysth fend .r snoi ser td ólatH Þórðargonar skip tjóra t Hjfnarfiiði S mi 46 K a r t ö f 1 u dto k u- oe: islenzkar fd t hjá Jes Zimseiri r Rjómabússmjör °g islenzkur Ostur fœst í c/9Tafaróaiíóinnj í tJCaýnarsfrosíi hefii H attabuðin Laufásveg 5 það bezta Silkf-flanel á peysur, sem til er í bænnm (gaml- ar birgðu). Sömnleiðis alla vega lit hárbönd á telpur. Innilegt þakklæti fyrir auðsýda lijálp og hluttöku við útför móð- ur og tengdamóður okkar, Ingibjargar Guðmundsdóttur, Rcykjanes- vita- Guðbjörg Árnadóttir. Vigfús Sigurðsson, Þakkarorð. Þá -er -eg á síðastliðnu sumri, öll um ókunnur hér í Hafnarfirði, varð l’yrir þeim atvinnuhnekki að veraá- samt börnum mínum sett í einangr- un sekir uppáfallinna v-eikinda barns míns, sýndu samverkasystur mínar og fleiri mér hina hlýjustu hiuttekningu með gjöfum og á annan hátt. Geld eg öllum, er mér réttu hjálpandi hönd á erfiðum dögmn, mínar beztu þakkir, og bið guð að launa þeim fyrir mig og börn mín. Hafnarfirði 28. okt. 1919. Sigríður Magnúsdóttir Grund. Jarðarfö' Á ma*>ns B.jörns sonar fer ram frá Dómkirkjuuni kl. 2 e. h. á morguD. Aðstander dor. Sendisveinn Bkast ná þegar h skrif- stofn Jes Zimsen. Epli fá-t hjá c3&s oCims&n Kálmeti Hvítkdl R uðkál Selleri SKAUTA á ungling vil eg kaupa. Ágúst Sigurðs'son, ísafold. Gulræt ir Rðdbeder Púrrur P parrót. Nýkomið til c3es 3/imsan Ritvél óskast til leipu stuttan tima. Til- boð, meikt: Ritvél, sendist af- greiðsiunni. —" ■ -- Anðunn Oddsson, sem var á m b. Skírnir i sumar, óskast til viðtals strax. Páll Hallbjarnarson, Gróðurstöð. Píanó óskast til leigu. A. v. i,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.