Alþýðublaðið - 20.12.1928, Side 4

Alþýðublaðið - 20.12.1928, Side 4
I 4 & ALÞ.ÐUBLAÐIÐ m I I i I i i. ----------------------1 Skinn j nn á kápur, Kragaklóm, Kiðlarósir, Grepe de ehine, Tafit silki, og margt fleira. “ Matthilðnr Björnsðóttir. I Laugavegi 23. Jólagjafir: Knðungakassar, Kuð» rammar, Saumakassar Skrautgripakassar, ór tini og gleri, Flagg- stengur, Kertastjakar, BLÓMSTURVASAR. Silf nrplettvörnr: Matskeiðar 2,50, Gaííl- ar 2,50, 6 tesk. f kassa 7,50, Kðkuspaðar 5,00. BarnaleihfðnB. Alt selt með lægsta verðl! Þórunn Jónsdóttir, Klapparstíg 40. Sími 1159. Vestnr-íslenskar fréttir. Mannalát. Nýlega lézt á Point Roberts í Wiasbington Mrs. Steinunn Hans- Son. Hún var gift Fri'ðri'ki Hans- ison, sem lézt fyrir sköminu. Stein- Vér gefum engan afslátt og samt sem áður er alt af BLINDÖS. . EN- HVER ER ÁSTÆÐAN ? ? ? Hún er sú, að við seljum góða vöru með réttu verði. T. d. Bláa vetrarfrakka frá kr.49,50. Jólaföt (karlm.) frá kr. 48,00. Misl. manchettskyrtur með fl. 5,90. Hvitar manchett- skyrtur með silkibrjósti kr. 6,75. Kvennsilkisokkar frá kr. 1,25. Kvennu'larsokkar frá kr. 2,25. Kvennbaðmuliar- sokkar frá kr. 0,75. Dömu- regnhlífar frá kr. 4,35. Tvist- tau 150 cm. br. frá kr. 1,75. do. einbr. frá kr, 1,00. Léreft frá kr. 0,75. Sængurveraefni frá kr'. 2,25. Gardinutau frá kr. 1,25. Ob aít aunað har eftir. Vðrnhúsið. unn var Einarsdóttir, ættuð úr SkaftártungiU. Hún mun hafa ver- ib ium 75 ára að aldri. — 15. okt. lézt að Gimli í Manitoba Jóhann Magnússon, ættaður úr Hörgár- 'dal. Hann fluttist vestur um haf 1893, var 85 ára, er hanm lézt. — <Nýlega lézt í Winnipeg Miss Val- gerður Johnson frá Lundar í Manitoba. Hún var 46 ára a’é aldri, ættuð úr Húnavatnssýslu. •— Eininig er nýlega látilnin í 'grend Þeytirjémi fæst i Alpýðu- orauðgerðinni, Laugavegi 61. Siatfi S35. Hús jftfnan <il sölu. Hús tekÍB umboðssölu. Kaupendur að hús- um off til taks. Heigi Sveinsson, ...............-i Upphlatasilki, Þar á meðal hið pekta herrasjlki. Góð jólagjöf. Guðm. B. Vikar. Laugavegi 21. Sími 658. 1 SI pý ð u pr e nt siniðjan, l! Ifverfisgöta 8, sfmí 1294, tekuc aB sér alls koner tækifærisprent' un, svo sem eriiIJöB, aðgSngnmiBa, bréf, reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- j greiBir vinnuna fljött og við réttu verði. Eldhúsáhöld. Pottar 1,65, Alum KafifikSnnur 5,00 Kðknform 0,85 Gólfimottur 1,25 Borðhnífiar 75 Sigurður Kjartansson, Laugavegs og Klapp- arstfgshorni. Sí. Brnnos Flake, pressað reyktóbak, er uppáhald sjómanna. Fæst í Sllnm verzlnnum. v.ið Riverton Magnús Bjarni Jóns- son, ættaður úr Húnavatnssýslu. (FB.) Innrömmnn Myndir, Mynda- rammar. Langódýrast. Vörusalinn, Klapparstíg 27. Urval öí riinimum ng ramma. listum, ódýr og fíjót inn- römitiun. Sfmi 199. Bröttn- götu 5. Valin jólatré fyrir kr. 250 —3,50 seljast í Baðhúsportinu, Amatörverzlunin, Kirkjustr. 10. Slys. 1 í Piftey í Manitoba lézt 9 'im gamall drengur nýlega af völdum slyss. Hann hét Gunnlaugur, son- ,ur Hjörleifs Björnssonar og konu hans. (FB.) Þjóðræknisdeldtn „Frón“ i Winnipeg heldur uppi kenslu I islenzku í Winnipeg í vetur eins og að undanförnu. Hefir deildiri prjá kennara við starfsemi þessa. Aðallega mun lögð stund á að kenna börnum og unglingum. (FB.) Upton Sinclair: Jimmie Higgins. í bænum. Hainn var of þreyttur á kvöidin til þess að geta jafnvei fesið jafnaðarmanna- blöðin. I sex mánuði lofaði hann veröldinni áð sigla sinn sjó afskiftalaust, — sjó hams- lausrar baráttu og öumræðilegrar skelfing- er. Það var -um þetta leyti, sem þýzku her- sveitirnar ruddust gegn víggiirðiingum Veir- dun. Þær héldu áfram í fimim mániuði, alda eftir öldu. Franiska þjöðin beit á jaxlénn og BÓr dýran eið: „Þeir skulu ekki. kíomast í gegn!“ og það, sem eftir var menningar- heimsins, beið og hélt niðri í sér andanum. II. Eina tækifærið, sem Jimmie hafði til þess^ að tala um þessi efni, var, þegar hann labb- aði á laugardagskvöldum í búðina á vega- mótum þar skatet frá. Mennimir, sem fiann hitti þar, voru alveg einstakir í sinni röð, fanst honum --- eins ólíkir verksiniöjiifólkii eáns og þeir væ,ru af öðruim hnettí'. Jimmie hafði- vanist því að hlæja að þeim og kaLla þá „heysátur“; vitsmunalega taldi hann þá vera leifar frá horfnum tíma, svo að' hami gat auðvitað ekki hlustað lengi á þá án þess, að þurfa að leggja orð í belg. Hann byrjaði með þeirri fullyrðingu, að Bandamenn væru alveg eins slæmir eins og Þjéðverjar. Hann komst upp með það vegna þess, að þeim hafði öllum verið kent að hata Bretana í skólabókum sínum, og þéiT voim næsta ó- fróðir um Frakka og ítali. En þegar Jimmie hélt áfram og sagði, að stjornin í Bandaríkj- unum væri engu betri en stjórnin í Þýzka- landi — að allar stjióínir væm á valdi auð- magnsins og að allir fæm í ófrið vegna markaðs erlendis og rina — þá fékk hann heldur en ekki orð í eyra! ,,Þú ætlar að segja, að amerískt herlið myndi fara eins að og Prússarnir í Be]g;u?‘ 0g þegar Jimmie ísvaraði: „Já,“ þá xeis einn reiðuir borgarf upp úr sæti sínu, klappaði á öxlina á Jiromiie og mælti: „Heyrðu, ungi maðuir! þér væri eins igott að fara nú að draga þig heim. Þú igætir lent í jakka úr tjöru og fiðri, ef þú skrafaðir of mikið hér um slóð;ir.“ Gg Jimmie þagnaði um hríð, !en þegar hann fór út með það, sem hann hafði keypt, þá gekk gamall, gráskeggjaður maður, sem hlustað hafðj á, á eftir honum út- ,,Ég er að Tara í sömu átt,“ sagði ,hann. „Komdu upp í með mér.“ Jimmie klifraði ,upp í vagninn, og pegar gömul, mögur hryssan ivar löbbuð af stað, þá tók hann ,að spyrja Jimmie um hans fyrri æfi. Hvar hafði hanin verið alina upp? Hvernig var hægt fyrir mann, sem alið hafðí allan sinn aldur ,í Ameriku, að vera svona öfróður um sitt eigið land? Gamli böndinn hét Pétur Drew og hafði 'verið í orrustuinni fyrstu við Bull Run, hafða barjst við herinn frá Norðu!r-Vi!rginiiu alia leið til Richmond, svo að honum var kunn- ugt um, hverinig amerískar hersveitir hög- uðu sér; hann sagði Jimmie frá miiljón frjálsum mönnuim, sem gripu til ivopna tiil þess að varna því, að iþjóðin tvístraðist; þeir höfðu gert það á idrengilegan hátt og farið síðan friðsamlega til vinnu sinniar á ökrum og í smiðjiuim. Jimmie ihafði heyrt félaga Mary Allen, kvekarakonuna, halda því fram, að ,,ofbeldi réði aidrei neinu til lykta", Hann endurtók þetta nú, en maðurinn svar- aði, að Amerikumaður ætti að vera síðastur manna til þess að halda öðru eins fram, þvi að þetta land hefði sýnt augljösar en nokk- urt annað dæmi í veraldarsögunni, hversu mikils væri vert um rækiilega flengingu. Það var aflið, sem réði úrslitum í þrælamálinu —• og réði fram úr ,því á þann hátt, að hægt væri að ferðast um ,öll Suðurríkin án þess að hitta mann, sem.kærði sig um aðrar ráðstafanár.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.