Morgunblaðið - 22.01.1920, Side 4

Morgunblaðið - 22.01.1920, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Tí.f. JTrnljófsson & Jónsson Simi 384. Tiyggvagata í heildsölu: Agætis gerpulver i 5 kg. dósum, einnig i bréfum. Verðið óvaaalega lágt. * Eg er aftur komiun samband iv. Kiæðaverksmiðju Chr. Junckers, sem mörgum er að góðu kunn fyrir sína haldgóðu og ódýru uliardúka. »Prufur« til sýnis. Uil og prjónaðar ullartuskur keypt- ar háu verBI. Finnb. J. Arndal, Hafnarfirði við Hafnarfjörð, áður eign Ágústar Flygenrings, fæst á leigu frá 1. febrúar 1920 til 1. febrúar 1921. Stöðinni fylgja tvö fiskgeymslu- hús, fiskþvottahús og fiskþurkunarhús, fiskþurkunarreitur er breiða má á 3—4 hundruð skippund í einu. Stöðin leigist í því ástandisemhún er væntanlega frá Kaupmannahöfa laust fyrir miðjan marz- TÓFUSKINN, nú er í og með þeim tækjum sem henni nú fylgja og ber leigjanda að mánuð til: Seyðisfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Djúpavogs, Vestmannaeyja og Reykjavikur. H.f. Eimskipafél. Islands. hvít og blá, keypt hæsta verði. Tage og F. C. Möller. Frímerki, H.f. Arnljótsson & Jónsson Sfmi 384. Tryggvagata 13, I heildsðln: brúkuð, kaupi eg háu verði. — Verð- skrá ókeypis. Sigr. Fálmdson Hvammstanga. Cígarettur, Capstan o. fl. tegundir. — Plötutóbak. skila henni í því ástandi sem hún nxi er í að leigutímanum liðnum. Tilboð sendist í lokuðu umslagi, merkt „Langeyrarmalir‘% til Þórðar Einarssonar, framkvæmdastjóra Boockles-félagsins, sem gef- ur allar nánari upplýsingar. 1 Hafnarfirði 17. jan. 1920. „HÖFRUNGUR“ H.F. Skrifstoínstörf. Piltur eða stúlka, sem getur skrifað á ritvél og annast bréfaskriftir 2—3 herbergi og eldhús óskar fjölskylda að fá frá 14. maí eða fyr. Uppl. gtfur Guðjón O. Guð- jóasson ísafold. á frönsku og ensku, á kost á góðri stöða hér i bæuum nú þegar. Umsókn mrk. »FrancaiS«, sendist afgreiðslu þessa blaðs eða undirrituðum, sem gefur nánari upplýsingar fyrir 26. þ. m. Gr. Kr. GuðmundssoD, * Hafnarstræti 20. Rjól og Rulla B. B. fæst næstu daga hjá fer frá Kaupmannahðfa i byrjun marzmánaðar utn Leith til Seyðisfjarðar, Vopna'jarðar, Þórshafaar, Raufarhafnar, Húsavlkur, Aknreyrar, Sauðárkróks, Blöndaóss, Hvamæs- tanga og Hólmavikur. Byggingarlóðir í Landakotstúni, á bezta og heilnæmasta stað í bænnm, eru til sðlu nú þegar. Allar nppIýsÍDgar gefur Lárus Fjeldsted. Helga Ghðmnndssyni Sími 47. Hafnarfirði. H.f. Eimskip&fé'.ag Islands. Sultutau í lausri vigt, til sölu i verzlun Kristinar J. Hagbarð. Útgarðarmann eða aðrir sem vilja kaupa híis og stóra lóð rétt við höfniua, fá frekari upplýsingar, ef þeir senda nöfn sín f bréfi merkt »sXIot til afgr. Morgunblaðsins, innan þriggja daga. Loveland lávarður finnnr AmeríKu. EFTIIT N C. N. og A. M. WILLIAMSON. 40 — En nú er eg hröpuö tsjama, sagöi Loveland og hló. LítiS þér á mig og sjáiS hvaSa merki eg hefi fengiS um leiS og eg hrapaSi niSur úr hæSunum. Nú fyrst tók Bill eftir aS háriS á vini hans var sviSiS, andlitiS rantt ann- ars vegar, skyrtan var öll meS svört- nm blettum og höndin var reifuS í þykk- ar umbúSir. — Drottinn minn! pér lítiS út eins og þér hefSuS veriS í stríSi, hrópaSi Bill. Loveland lýsti fyrir honum eldsvoSan um og endaSi á því aS segja honum aS Alexander hefSi rekiS hann burtu. '— Guö sé oss næstur! Og hver er á- stæSan 1 — Hann þóttist hafa ýmsar ástæSur, svo sem svik, lygi, i;agmensku og fleira frá minni hálfu. Hann hélt aS eg hefSi gert tilraun til aS ná í dóttur hans. — Nú, nú, og var þaS satt? — paS var mesti misskilningur. En eg gat ekki skýrt þaS. Eg réSist til hans aSeins til þess aS ná í nokkra skitna dollara. En nú verSa endalokin þau, aS eg fæ ekki neitt. Eg veit ekki h/i.'tng eg á aS fá mér peninga aftur, nenrj aS eg fái þetta starf hjá vinkonu ySar. — þér ætliS aS reyna þaS, spurSi Bill. — paS hefi eg hugsaS mér — ef leik- félagiS vill líta viS mér. En eg hefi ekki einu sinni mynd af mér. — KomiS meS mér, sagSi Bill og greip í heilbrigSa handlegginn á Love- land. Eg veit af staS, þar sem þeir búa til mynd af manni á augabragSi fyrir fáeina aura. pér getiS snúiS betri vanganum aS. Og háriS getur vaxiS meS an þér bíSiS eftir svarinu. Og svo lítiS þér út eins og engill. Húrra! Prefalt húrra fyrir Lillie og nýja leikaranum hennar! X. FlöJckulýður. — Madunk! hrópaSi umsjónarmaður- ínn og reif vagndymar opnar, sem Lovéland hafSi haft aSsetur sitt í síS- au hann kom í þessa járnbrautarlest einhvemtíma um nóttina. Hann haf'Si setiS í einljverju móki á hörSu rauSu sætinu og hallaS höfS- inu aS gluggakarminum. Hann hrökk upp viS hrópiS. En alt hafSi veriS draumur nú í seinni tíS, allar þessar raunir hans í Newyork gátu ekki veriS veraleiki. — Og þaS jafnvel ekki heldur aS hann var nú aS fara til leikfélagsins sem aug- lýst hafSi eftir manninum. — Og þegar hann sté þama út úr lestinni var veruleikinn enn ótrúlegri en hann hafSi veriS nokkru sinni áSur. paS var mikil mótsetning milli þess- arar litlu sveitajámbrautarstöSvar og þeirrar, sem hann var nýbúinn aS yfiv- gefa í Newyork. Hér sást enginn bær og ekkert sem minti á borg. Loveland hafSi séS gegnum opnar dyr á biSsalnum, lágfættan ofn og mann standa viS hann og verma á sér hend- urnar. pessi maSur kom út úr salnum jafnskjótt og lestin nam staSar. pessi maSur var um fimtugsaldur, hár og drembilegur og gekk hratt svo slitin, skinnfóSruS frakkalöfin flöksuSu til heggja hliSa eins og pils. Hann gekk á lakkskóm, rifnnm og gráum af elli. Langt, gljáandi háriS og þétt og vel snúiS yfirskeggiS átti áreiSanlega ein- hverjum töframeSulum að þakka hrafn- svarta litinn. Hakan var hvítblá en augnabrýmar voru enn svartar. Ovei’ dráttur í andlit.i hans og öll persónan bar vott um hiS lægsta menningarstig. pó var auSséS aS hann hafSi reynt aS losa sig viS ýmislegt sem honum var meSfætt, en flest af því bar hann enn meS sér. petta var Jack Jacobus. Hann var þarna kominn til að taka á móti Mr. P. Gordon, hinum nýja meSlim leik- félagsins. Ef hugsanlegt hefSi veriS aS skap Imvelands þyngdist enn meir en orSiS var, þá gerSi þaS þaS er hann leit um- sjónarmann leikfélagsins. En hann spurSi sjálfan sig aS, hvers annars hann hefSi getaS vænst, eftir auglýs- ir.gunni og fullyrSingum1 Bills, aS ekki va;ri til neins aS krefjast hærri launa en 10 dollara um vikuna, auk fæSis og húsnæSis. Jacobús hafSi á augabragSi gert sér grein fyrir hverju smáatriSi viS per- sónu LoVelands, alt frá snotm ferSa- húfunni niSur aS fallegu brúnu skónum Hann var auSsjáanlega ánægSur meS þaS alt saman aS undanteknu ferSa- koffortinu, sem Bill hafSi keypt fram- úrskarandi ódýrt í veSmangarabúS einni og gefiö honum. Hann bar þaS í ann- ari hendinni og sá aS Jacobus leit frem- I ur smáum augum á þaS. 0 Jacobus spurSi meS djúpri rödd hvort hann hefSj þá ánægju aS tala viS P. Oordon. Loveland játti því. — paS gleSur mig aS þér eruS komn- ir hingaS. Eg veit ekki hvaS viS hefS- nm gert, ef þér hefSuS ekki komiS. Sá sem viS hiifSum áSur veiktist og síSan höfum viS veriS í vandræSum. — HafiS þér allan farangur ySar meS. Loveland lilaut aS játa aS hann hefSi mjög lítinn farangur. Og alt í einu fanst honum hann vera orSinn aS sundurmörSum ormi undir ísköldu augnaráSi Jacobusar. Hann hafSi fund- iS til þessarar tilfinningar áSur. En hann hafSi ekki skiliS hana. Nú vandist hann viS hana eins og fat, sem maSur fer daglega í. En aldrei hafSi sómatil- finning hans særst þvílíku sári eins og þarna frammi fyrir Jacobusi. — HvaS segiS þér — enginn klæSn- aSur — búningar? spurSi nmsjónar- maSurinn og vingjarnleg röddin varS snögglega harSleg og tortryggnisleg. — Föt mín eru hér, sagSi Loveland og rétti fram koffortiS. — Nú, já, en eg gleymdí, því miSur aS hafa meS mér stækkunargler, svo eg sé þaö ekki, sagSi Jacobus og var hinn gramasti. En heyriS þér, eg kalla þetta falskar uþplýsingar. Hvernig ætl-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.