Morgunblaðið - 23.01.1920, Side 2

Morgunblaðið - 23.01.1920, Side 2
2 MORGUNBLAÐEÐ -**ía.3Ia.a£^.sS«..1 .<-íaaíaa/aa!a.aIa..ak*. SOEOOKBL40IS Rjtntjórt: Vilh. Finie’n. Stjónuaáiaritstjóri: Éinar Amórsson. ií'tiitjórn o« aftfrejðsi* i L»kjargötn 2. Sími 500. — PrentsmiCjnsími 48. Keiaur út alla daga viknnnar, að mtRudöjrnitt nndanteknsm. i Kilgtjórnarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga ki. 1—3. Afgreiðslan opin: Virka vlaga kl. 8—5. Selgidaga kl. 8—12. knglýsingnm sé skilað annaChvort 4 afgreiðsluna eða í ísafoldarprent- amiðjn fyrir kl. 6 daginn fyrir ótkomu þese biaðs, sem þter eiga að birtast í. Aoglýsingar, aem koma fyrir ki. 12, fá ■aC öilum jfanaði betri stað í blaðimj (á lesmálssíðum), en þær sem síðar korna. Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr. S.00 hver cm. dáiksbreiddar; á öðnun •*fðara kr. 1.00 cm. Verð biaðsins er kr. 1.50 á mánuði. Forsikringsaktieselskabet TREKRONER Brunatryggingar. Aðalumbosmaður: Gunnar Egilson, Hafnarstræti 15. Talsími 608 og 479 (heima). • tíma geugu 3—400 hestar úti í haga nokkrum é Amager og hefir þeim liðið þar mjög illa um hinar köldu og löngu haust-og vetrarnætur. Og þeim hefir farið eins og öllum ís- lenzkum hestum, sem hingað eru fiuttir, að þeir hafa sýkst af slæmri kverkaveiki. Fyrir skömmu var það einn morgun, er að var komið, að sex hestarnir lágu dauðir í hópn- um. En að sögn hefir lögreglan í Söndre Bikk nú skorist í málið. Athugasemd. Erl. símfregnir. (Frá fréttaritara Morgunblaðsins). Khöfn 21. jan. Málaferli þeirra Helfferrieh og Erzbergers eru byrjuð. Helfferieh sakaði Erzberger um sviksemi í varnar- ræðu sinni. Mál þetta er hið stærsta mál^ þess háttar, sem upp hefir komið í Þýzkalandi. Dagmarleikhúsið ætlar að sýna nýtt leikrit eftir Kamban. V erkamannaþing Norðurlanda hefst í dag. Hestasalan í Danmðrk. Mörg af dönsku blöðunum eru gröm út af því, að einokun kkyldi vera á íslenzku hestunum þar í sumar sem leið, en það kalla þau ainokun, að einn maður, Trygg Levin Hansen hestakaupmaður keypti alla íslenzku hestana, sem til Danmerkur voru fluttir. En nú er húist við því, að stjóm- in muni gera aðrar ráðstafanir um hestainnflutning á næsta sumri. Er jafnvel gefið í skyn,að ,Husmands‘- félögin fái einkáleyfi á innflutn- ingnum, og verður það tæplega til þess, að hæ'kka verð hestanna. í haust keyptu „Husmands“-félögin aðeins 700 hesta af Trygg Levin. Blöðunum ber öllum saman um það, að Trygg Levin eigi enn nokk- uð af hestum, sem hann hefir ekki getað selt. Um hitt ber þeim ekki saman, hve margir þeir hestar muni vera. Sum blöðin segja, að þeir sé 100, en „Aalborg Stiftstidende“ hafa þá fregn frá Kaupmannahöfn um jólin,frá fréttaritara sínum þar, •að óseldu hestarnir muni veramiklu fleiri. Fréttaritarhm segir svo: — Eg veit ekki hvað margir hest- ■ac eru eau óseldir, en til s'kamras Allmargir hafa átt tal við mig nm útdrátt þann úr blaðinu „B. T.“ sem Morgunhlaðið flutti, viðvíkj- andi ferðalagi kvikmyndaranna hér í sumar er leið. Hefi eg jafnan bor- ið sökina af þeim Sommerfeldt og Fribert, því eg þóttist greinilega kenna fingraför fregnritara blaðs- ins á þeirri smíð. Hafði oft séð svip- aðar smíðar í blöðum vestra. Nú sjá meun og, að þannig mnni því varið,. þegar lesin er grein Sommer- feldts í „Politiken" 4. jan., og sem Morgunb'laðið getur um (20. jan.). Því þó eitthvað kunni orðum aukið í þeirri grein, skýrir hún að mestu rétt frá. En eg vildi í þessu sambandi, og með þessum línum, koma í veg fyrir misskilning, sem ekki er trútt um að hólað hafi á, og geta þess, að í Reykholti var allur viðurgerningur hinn ágætasti. Frábær myndarskap m og alúð kom þar fram í hvívetna. Og enginn lofaði vistina þar meir en þeir Sommerfeldt og Fribert, sem nutu hennar lengur en við hin. Annars mun von á ýtarlegri ferðasögu í dönMkn mánaðarriti, sem sent mun hingað bráðlega. Sig-urður Magnússon. Helgoland. * Eins og kunnugt er, var Helgo- iand notað í stríðinu eingöngu fyr- ir kastala eða varðstöð. íbiiarnir, aðrir en hermenn, voru fluttir til meginlandsins en aukið við her- mannafjöldann. Þjóðverjar álitu •fitta vígi óvinnandi. Og Eoglend- ingar dirfðust ekki að koma í ná- lægð þess, þó oft muni þá hafa lang að til að klófesta flotann, sem var- inn var af fallbyssunum. En nú á, samkvæmt friðarskil- málunum, vígið að leggjast niður, og hin mikla og volduga flotahöfn, sem kostað hefir Þjóðverja offjár, að hverfa úr sögunni. Framkvæmd- ir til þessa eru þegar byrjaðar imd- ir umsjón enskra herforingja. Að einu ári liðnu á Helgoland, öflug- asta vígi heimsins, að vera orðið að friðsömu fiskiveri, ens og það var áður en það kom undir stjóm ]>jóðverja. ---------o-------- I. O. O. F. 1011238y2 —o— Reykjavík S gola, hiti -h- 0,8 Isaf jörður logn, hiti -4- 0,2 Akureyri S gola, hiti 3,0 Seyðisf jöfður NA gola, hiti 1,1 Grímsstaðir SY gola, hiti 1,5 Vestmannaeyjar V st. kaldi, hiti 1,5 pórshöfn SA hvassviðri, hiti 5,2 Páll ísólfsson haúði ákveðið að halda kirkjuhljómleik í Kaupmannahöfn síð- astliðinn mánudag, 19. þ. m., en varð lasinn áður en hann lagði af stað frá Leipzig. Nú er hann nýkominn til Kaup mannahafnar og ætlar að halda hljóm- leikana þar næstkomandi mánudag, 26. þ. m. I næstu viku ráðgerir hann áð fara til Stokkhólms og Kristjaniu og halda hljómleika á báðum þeim stöðum. Heyrst hefir að hann og Pétur Jóns- son muni halda hljómleik saman, er Páll kemur suður til pýzkalands aftur. Aðalfundur Isfélagsins við Faxaflóa verði r haldinn fimtodagion 29, janúar 1920 kl. 5 siðdegis í K. F. U. M. S T J Ó R N I N. 3 móforbá 30—40 ton á stærfl i ágætu standi, til sölu með tækifærisverðl, ef kaupin geta farið fram nú þegar. Upplýsingar daglega ki. 4x/a—67* síðdegis á skrifstafum Loftsheyti borst hingað frá Botniu í gær um hádegi. Var skipið þá um 20 sjómílur suðaustur af . Vestmannaeyj- um. Versta veður í hafi, stormur og stór sjór. vorum. H.f. Kveidúlfur Arekstur varð hér á höfninni eina nóttina nýlega. Sigldi þá brezkur bótn- vörpungur á danska seglskipið Else og skemdi það eitthvað. Steinolía til landsins. Gufuskipið Lilleborg kom til Newyork 16. þ. m. og tekur þar um 8000 tunnur af stein- olíu til flutnings hingað til Hins ísl. steinolíuhlutafélags. Listasýning. Listvinafélagið hefir á- kveðið að næsta íslenzka listasýning skuli haldin vorið 1921. Valkyrien, danska seglskipið sem strandaði á Skerjafirði, keyptu nokkrir bændur á Álftanesinu í félagi. Duusverzlun í Keflavík er njýlega seld, að því er Lögrétta segir. Kaup- andinn er Albert Petersen, sem lengi hefir verið á skrifstofu Duus í Kaup- mannahöfn. Sagt er að einhverjir íslend ingar sé í félagi með honum. Trúlofuð eru í Núrnberg Gustav Funk verkfræðingur sem hér dvaldi meðan ófriðurinn stóð yfir, og ungfrú Elsa Soldon. Gullfoss fer frá Leith í dag. Lagarfoss fer frá Newyork í dag. Sterling kom til Djúpavogs síðdegis í gær. Heldur svo anstur og norður um land til Reykjavíkur. Biejarstjórnarkosning á að fara fram 31. þ. m. eða eftir rúma viku. Á þá að kjósa sex nýja fulltrúa. Listar eru ekki kcmnir fram ennþá og undirbúningur inun lítill. Villemoes og Borg eru bæði í Leith. sem skrifar á ritvél og ber skyn á bókfærsln, getur fengið atvinnn. Eiginhandar umsóknir, mrk. ioo, sendist Morgunblaðinu íyrir summdag-. i .. Ekki fer sá ferðaleysu, sem flest kaupir í Liverpool. Komið þið nú og skoðið vörurnar í Veiðarfæraverzluninni Liverpool. Því hún er elzt og reyndust í verzl- unarsökum. Spyrjið um verð, ef þið viljið gera góð kaup. Netagarn 4 þætt, nær því óslítandi, Manilla, allar stærðir frá % ” til 6 ’ ’ Tjörutog allar stærðir frá 1 til 6”, Fiskilínur, flestar stærðir, Lóðartaumar 20”, Lóðarönglar nr. 7 — 8 — 9, Lóðarbelgir, Trolltvinni, 3 og 4 þættur Stálvír, allar stærðir, Benslavír, Blakkir, tré, allar stærðir, Blakkir, járn, allar stærðir, Blakkaskífur, Fiskburstar, Blýlóð, Blý í blökkum, Blýhvíta, Zinkhvíta, 2 tesrundir, Lakk, margar teg., Fernisolía, Terpintína, Törrelse, Húsasaumur, allar stærðir Bátasaumur, allar stærðir, Strákústar, margar teg., Rykkústar, margar teg., o. fl. o. fl. Virðingarfylst Veiðarfæraverzl. LIVERPOOL Heildsala Skipstrand. Sú fregn flaug fyrir í gærkvöldi, þegar blaðið var at> fara i pressuna, að barkskipið „Eros“, Sem nýlega fór frá Hafnarfirði og ætlaði til Svíþjóðar hefði rekið mannlaust á larid bjá Eyrarbakka í gærkvöldi. Hafði sést til þess áður þar úti fyrir og var þá botnvörpungur í nánd við það og ætla menn að hann mafi bjargað skipshöfn- inni. é -------- Áttavita var nýlega stolið úr vélbát hér við bryggju og ætla menn að þjóf- urinn hafi gert það til þess að ná í sprittið, sem á honum var. Fyrirliggjandi: Elikkfötur — Strákústar — Brúsar — Stúfasirz — Léreft — Millifata strigi — Vatt — Reyktóbak, margskonar — Cigarettur og Vindlar, mjög ódýrir — Kex — Kerti — Sjóstígvél úr leðri — Sólaleður egta og nýtt efni miklu ódýrara en leður, mjög gott til sólningar á grófum skóm, — og ’margar aðrar vörutegundir. Virðingarfylst E. Hafberg, Laugaveg 12 ~ Sími 700

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.