Morgunblaðið - 05.02.1920, Síða 2

Morgunblaðið - 05.02.1920, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ Ritstjóri: Vilh. Finsen. AfgreiSsla í Lækjargötu 2 Sími 500. — Prentsmi'öj usírni 48. Ritstjómarsímar 498 og 499. Kemur út alla daga vikunnar, a mánudögum undanteknum. Ritstjórnarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Afgreiðslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Auglýsingum sé skilaö annaöhvort á afgreiðsluna eöa í ísafoldarprent- smiðju fyrir kl. 5 dagiun fyrir útkomu þess blaðs, sem þær eiga að birtast í. Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá að öllum jafnaði betri stað í blaðinu (á lesmálssíðum), en þær sem síðar koma. Auglýsingaverð: A fremstu síðu kr. 3,00 bver em. dálksbreiddar; á öðrum síðum kr. 1.50 cm. Verð blaðsins er kr. 1.50 á mánuði. ■wpcWwprwfrTrfrvttT'*!!* wwvtr Yfxrpr þess að setja þá hækkun í samband við kolaleysið, þótt imdarlegt megi virðast. J Gullfoss fór héðan áleiðis til Vestur- heims. Voru 12 farþegar með skipinu, þar á meðal Ami Guðmundsson bróðir 8’gurðar fyrr sýslumanns í Arnarbolti, Páll Stefánsson umboðssali, Guðr. Jón- asson kaupkona, Magnús Skaftféld bif- íeiðarstjóri og tmgfrúmar E. Olsson og Olga K. Sörensen. pórólfur Beck verð- ur skipstjóri á skipinu þessa ferð vest- ur, og mun það verða fyrsta ferðin, Sem Gullfoss og Sigurður Pétursson skípstjóri eru ekki samferða. Jarðarför Ólafs A. Ólafssonar kons- úls fer fram í dag í Kaupmannahöfn. Gunnar Egilson Hafnarstrtoti 15. Sjó- Striðs- Bruna- Líf- Slysa- Tals'mi 608. SimHefni: Shlpbroker. nmmmn n» w-^rnmirT-11—1 nrmi«n ... ■■mhib—hb Þurkuð Bláber fást i Yerziau 0. Amandasouar, Simi 149 — Langavegi 24. HafiS þér reynt SEROS sápu? “ Spot fvöruverzfunin, Z. Bankasfræti 4. Simi 213. Símnefni „J:itdan,, SÆNSKAR H Skiði og Skíðabtiífir, Sleðar, Skaufar, Isbroddar, Hnífar, Dolkar o. m. fl. Handvogir, Boxhaníkar og margskonar aðrar 8POBTV0RUE 1 BYSSUR og RIFFLAR. = 8ÆNSKAR, H u s q v a r n a. BELGISKAR og DÝZKAR. AMERISKAR, Winchester Verð frá kr. 85.00 til kr. 760.00 Kaupið aðeins góðar vðrur Nykomin norsk olíufot V.B.K Fyrir karlmenn: Fyrir kvenfóik: Ollupils, Svuntur, Treyjur, Ermar. NB. Þessi olínföt eru þan beztn er til landsihs flytjast. Spyrjið nm verð í Austurstr. 1 Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Síðstakkar, tvöfaldir, Kápnr, tvöf. og þrefaldar, Buxur, — —--------- Hattar, Svnntur, Ermar. Síra Jakob Lárusson í Holti er kom- inn til bæjarins fyrir nokkrum dögum. pingmenn þessir eru nú komnir til bæjarins: Þorleifur Guðmundsson í Porlákshöfn, Eiríkur Einarsson á Sel- fossi, Guðmundur Guðfinnsson læknir, Gísli Sveinsson sýslumaðnr, Einar por- gilsson, Hjörtur Snorrason og Pétur Cttesen. ’ Alþingi verður sett í dag kl. 1. Utanbæjarþingmenn era margir ókomnir enn til bæjarins, og verður þingfundum því fresfað þangað til Sterling kemur. Strákskapur. Einhverjir drengir hafa leikið sér að því að troða „tyggegúmí“ inn í lyklagöt nokkurra póstboxanna, svo í þau komast engir lyklar. Strákar nota oft herbergið fyrir dvalarstað og eru þar með ýmiskonar óspektir. Væri gott ef maður væri settur til að reka þá út því þeir eiga þangað ekkert er- indi. Khöfn 3. febr. Sterlingspund.............. 22,30 Dollar...................... 6,48 Mörk (100) ................. 7,00 Sænskar kr. (100) ........122,25 Norskar kr. (100) ........114,75 London 3. febr. Danskar kr...............22,0$Vfe Dollars ...................471,75 Mörk.......................310,00 Höfam í heildsölu: Appelsínur, Vínber, Epli. tvær tegundir, Ellágætar Gtllróflir, aðeinsnokkurstykkieftir 0. Johnson & Kaaber. Simi 174. Jón Ij ' Nýkomið ðrnsson t Bankastræti 8. t Coi Alklæðl Dömuklœðí Clvevlot Flauel Kjölatau Léreft bleikjuð og óbleikjuð. Millipyls (lastings) Tvisttau Bavnshúfur, Peysur og T*efla*. í HAFNARFIRÐI heldur Ingimundur og Sigga fjöl- hreytta kvöldskemtun í Bíó föstu- ciagskvöldið 6. febrúar 1920 kl 8V2 Þau syngja tvísöng og einsöng á- samt listaspili á fiðlu (einum streng s<‘m öllum) og spilakúnstir ú marg- víslegan hátt í nýjum kúnstbúning. Aðgöngumiðar og prógröm fást síð- ari hluta dags og við innganginn. Sæti kr. 1,50, stæði kr. 1,00, börn kr. 0,50. Miklar birgðir af Vefnaðarvörum komnar með e.s. Gullfossi. Alklæði sérstaklega fallegt, Dömuklæði, Cheviot> H Kjólatau og Flauel i mörgum litum. Silki einlit og mislit. Húíur, Peysur og Treflar m. m. Réttar vörur, Rétt verð. Yerzl. Björn Kristjánsson. tlppboð á fiski, 184 pakkar af úrgangs Labrador-saltfiski, verða seldir við opinbert uppboð á Hafnarbakkanum UtflatMiigsneffldm. Móðir ’mm,i, Gróa Gestsdóttir, andaðist 29. janúar að heimili sínu, Lúðvík Bjarnason. IB9BS tíUlsc^ || Innilegt þakklæti öllum þeim, er á emn eða annan hátt sýndu sam- 2. febrúar 1920. Aðstandendur hinnar látnu. Bezt að augl I Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.