Morgunblaðið - 07.03.1920, Síða 1

Morgunblaðið - 07.03.1920, Síða 1
7. árg., 102. tbl. Bunnudag 7. marz 1920 IsftfoldsrprentsmiOln „ „|,|,||||, GAMLA BIO ff—w Töfraflaska Aiaddins Siórkostleg oz afarskemtileg æfintýramynd i 5 þáttum eftír skáldsöga Roberts Louis Stevenseos >djofullinn í flðskimni* Mynd þessi er tekin á Hav- aji í undurfögru landslagi, og aðalhlutver«ið leikur Sessue Hayakawa frægasti kvik- myndaleikari Japana. Myndín er ljómandi falleg, listavel leikic og jafn skemti- Jeg fyrir unga sem gamla. sýningar kl. 6, 7^/4 8*/a og 9V2 Aðg.m. seldir í dag kl. 2—4. Ekki tekið á móti pöntunutn. Fyrirliggjandi í heildsölu til kaupmanna og kaupfélaga: Westmmster heimsfræga reyktóbak Amulet og Westminster Mix- ture. — Selst með saina verði og áður, þar eð innflutt áður en toll- hækkuu varð. G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali á Islandi. Innfluíningur ti! Danmerkur íeptur. Khöfn 27. fehr. V erðgildisnef ndin (Valutaraad- et) danska hefir hert mjög á eftir- liti með peningasendiugum úr landi Leyfir hún ajðeins kaup á allra nauðsynlegustu vörum. Innflutning ,ar hafa nær algerlega verið teptir. Eins og getið hefir verið um hér í blaðinu áður, kom á síðustu 'stundu fram í þinginu frumvarp til laga um það, að stofna hér pen- ingamálanefnd, í líkingu við „Val- utaraadet' ‘ danska. Tilgangurinn mun hafa verið sá, að sii nefnd hefði að nokkru leyti samvinnu við „Val- utaraadet“, þannig að íslenzkt fé 1 Danmörku væri gefið laust til nauðsynlegra innkaupa í öðrum löndum. Var nokkuð fluamóslega farið að máli þessu og auðséð, að flutningsmenn höfðu ekki gert sér Ijóst hvert er verksvið dönsku ? Aralutanefndarinnar‘ ‘. En með þessu skeyti, sem hér birtist, er allur vafi tekinn af um það, hvert er starfsvið hennar, enda var í þing inu bent á það af 2. þm. Reykvík- inga og þm. Dalamanna. Nefndin hefir sem sé það verksvið, 0g það verksvið eitt, að sjá um þag ag gengi danskrar myntar hækki aft- ur. Nú er það öllum mönnum vitan- legt, að verðfall dauskrar myntar Stafar af því einvörðungu, að Danir hafa flutt inn meira en góðu hófi gegnir, og langsamlega of mikið, ^iðað við útflutning. Það var því okki nema sjálfsagt, að fyrsta vei’k verðgildisnefndarinnar yrði það, að takmarka innflutning. Með því einu móti er hægt að hækka gildi danskrar myntar. Þó ísland sé í sambandi við Dan- mörku um mynt, þá getur enginn húist við því, að verzlun þ'ess, hvern ig sem hún veltist, geti haft nokk- ur allra minstu áhrif á gengi danskrar ínyntaf. Hitt er annaið mál, að með verzlnn sinni við út- lönd skapar ísland sér lánstraust eða glatar lánstrausti, alt eftir því livernig verzlunin veltist. Og þar sem það er nú svo mjög á hverf- anda hveli, og alveg nndir hælinn lagt, hvert verð við fáum fyrir af- urðir okkar, en á hinn bóginn hátt gengi erlendrar myntar, vöruskort- ur og skipaekla, þá er ekki nema eðlilegt, að reynt sé að finna þær leiðir er ekki liggja til varúðar- leysis-glötunar fyrir land og þjóð. Þetta einstigi í brattanum þóttist þmgið finna með bannlögnnum nýju um hefting á innfiutningi óþarfa varnings. En aldrei skal það fara svo, að eklii fyigi böggull skamrn- rifi hjá þinginu. 1 sömu andránni sem það samþykkir þessi lög, sam- þykkir það önnur lög, tekjuauka- lög, um verðskatt af óþarfa varn- ingi. Með öðrum orðum: Til þess að geta fengið nægar tekjur í ríkissjóð er það um að gera að sem mest sé flutt inn af óþarfa vöru. Hvernig á þá að banna innflutning á henni 1 Bæði var að þingið skapaði sér stuttan vinnutíma og mörg við- íangsefni. Handaskol verða því þó iddrei fyrirgefin. En handaskol eru ]>að, að samþykkja tvenn lög, sem fára í bág hvort við annað. Og- það er als ekki að furða, þótt vakandi menn í þinginu spyrntn gegn því, sð þriðju lögnnum væri bætt ofan í milli. En hvemig fer svo um fram- kvæmdir þeirra laga sem til eru orð iní Hverju verður nii meiri gaum- nr gefinn, að hefta óþarfan inn- flutning til þess að efla lánstraust landsins út á við, eða auka hann til þess að afla ríkissjóði tekna í svip? Sennilegast er það, ef dfaga má nokkra ályktun af því, hvert kapp stjórnin lagði á peningamála- nefndar-frumvarpið, að hún leggi meiri rækt við heftingu innflutn- ings á óþarfa vörum, alveg eins og nú er gert í Danmörku, enda þótt. við höfum nokkuð aðra af- stöðu í því máli heldur en Danir. Ilitt er víst, að enginn kann tveimur herrum að þjóna. Önnur- hvor lögin verður stjornin að hafa að vettugi. En það er ekki henni að kenna heldur þinginu. Er það jafnframt viðvörun til næsta al- þingis, að hrapa eigi svo að störf- nm sínum sem þetta þing gerði, enda þótt það væri ekki svo leiði- tamt að samþykkja lög um sama éfni og það hafði sett önnur lög um, enda þótt þau gengju undir öðru nafni. -o- JSaŒféíag cffieyfíjaviRur: Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson, verðnr leikinn í Iðnó í kvðld kl. 8 sd. mamm NÝJA BÍÓ mmmmm Fatty dreymir illa. Afskaplega skopleg mynd af vini vorum Fatty, sem nú er nýgiftur, og eigi að ástæðu- lausu, dálitið hræddur um konu sina. Aðg.m. seldir i Iðnó 1 dag kl. 10—12 og eftir 2. Bolshswikkar s bjoða frið. anna í sínar hendur. Hefir stjórnin crðið að skipa hermenn í vinnu við brautirnar. Kanada Ljómandi falleg landslags- mynd fræðandi og skemtileg. Sýning kl. 6, 7, 8 og 9 Khöfn. 27. febr. Litvinoff hefir skýrt fréttastofu Reuters frá því, að Bolzhevikkar hafi sent friðartilboð til Japana, Rúmeníu og Ukraine. Ennfremur liafa Bolzhevikkar hoðið Pólverjum að semja frið. Bandamenn eru ekki fráhverfir því að semja frið við Rússland, ef Bolzhevikkar ganga fyrirfram skil. yrðislaust að friðarkostunnm. Erzbirger-málið. Khöfn 27. febr. Prá Berlín er símað að í gær hafi verið merkilegasti dagurinn í Erzberger-málinu. Hefir Helfferieh fyrverandi f jármálaráðherra, nú sannað sviksemi Erzbergers. Bifreíðasýníng í Khöfn. Khöfn 27. febr. Stærsta norræn bifreiðasýning, sem enn hefir verið haldin, var opn- uð í dag í Tivoli. Gengi erlendrar myntar Khöfn 27. febr. 100 sænskar krónur .. .. 124,50 100 norskar krónur .. .. 114,75 100 mörk..................7,00 Sterlingspund.............22,68 Dollar.................... .. 6,68 Oeyrðir i Parfs. Khöfn, 28. febr. Frá París er símað að verkafólk við járnhrautirnar krefjist þess að verkalýðurinn taki stjórn braut- Frá Serbum. Khöfn, 28. febr. Serbar hafa safnað hálfri miljón liermanna saman á landamærum Dalmatiu. Inflúenzan á Seyðisfirðl, Hún reyndist rétt vera fregnin um að inflúenzan hefðí borist tii Seyðisfjarðar. Samkvæmt áreiðanlegnm heim- ildum að austan, mun það haf a ver- ið skólastjórinn á Eiðum, Ásmund- ur Guðmimdsson, sem véikina hefir borið austur. Hann var meðal far- þega á Sterling héðan og ihann kvað hafa verið sá fyrsti, sem lagðist þegar hann var kominn. Lögðust margir ruámssveinanna og sumt heimafólkið, als 44. Yoru snm- ir þeirra komnir á fætnr aftur og yfirleitt er veikin mjög væg. Eng- inn hættnlega veikur. Á Seyðisfirði eru nú um 150 manns veikir, og er veíkin þar jafnvel enn vægari en á Eiðum. Hefir bæjarstjórn gert ýmsar ráð- stafanir til að tefja fvrir veikinni. t Jón Blöndal læknir Sú sorglega fregn barst bingað í gær að Jón héraðslæknir Blöndal hefði orðið úti síðastliðinn þriðju- dag. Hafði hann farið ríðandi heim an að frá sér þann dag og ætlað npp að Svignaskarði í lækniserind- um. En síðan hefir ekkert til hans spurst, og hestnrinn var enn ófund- inn í gær. Hyggja menn því helzt að hann hafi druknað í Hvítá. Jón Blöndal var fæddur árið 1873 Florylin þurgerið fræga, er vænt- anlegt aftnr með næstn skipum. Gjörið svo vel að senda pantanir yðar nú þegar. G. EIRÍKSS, Reykjavík Einkasali á íslandi. 20. nóv, og varð stúdent úr lærða skólanum árið 1894 með 1. eink. Tók hann embættispróf i læknis- fræði árið 1898 og sigldi þá til Kaupmannahafnar og gerðist þar spítalalæknir. 29. marz 1901 var hann settur til að gegna Borgar- f jarðarhéraði og fekk veitingn íyrir því emhætti 17. jnní sama ár. Hann kvæntist 21. sept. 1902, Sigr. Margréti Blöndal frænkn sinni, og er hún látin fyrir nokkr- um árum. Jón Blöndal var ágætur drengur sem margir vinir munn syrgja. ------0------ Vélbátur ferst. Með loftskeytum frá Islands Falk, sem kominn var til Vestmami- aeyja í fyrrakvöld, barst sn fregn hingað að þar hefði farist vélbát- nrinn „Ceres“, þriðjudaginn 2. þ. m. Var þess eigi getið í skeytinu að skipver jar hefðu komist af, svo það má ganga að því vísn, að þeir hafi farist í ha.fi. Ceres var um 10 smálestir að stærð og á honum mun hafa verið 5 menn. Sambandslaust var við Vestmann aeyjar í gær því Islands Falk fór þaðan um morguninn áleiðis til Reykjavíkur. Með honum komá væntanlega nánari fregnir af slysi þessu. Slmabilunin. í fyrrakvöld seint tókst að ná ritsímasambandi við Seyðisfjörð. Lá mikið fyrir af skeytum þar, sem send voru um nóttina hingað og

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.