Morgunblaðið - 18.04.1920, Page 3

Morgunblaðið - 18.04.1920, Page 3
MORGUXBLAÐIÐ J'árðarför okkar elskulojra sonar, Halldórs Oddssonar skósmiðs, fer fram frá lieiniili okkar á Laugaveg' 57 þriðjndaginn 20. þ. m. kl. 2 e. h. Ocldur Tómasson. Krisíbjörg Björnsdóttir. Ryk í augu. Nýjustu afrek Bolzhewikka. _ Það er kunnugt, að eigi iítil bjart sýni kemur fram lijá þ :mi mönn- | um, sem berjast fyrir því, að þjóð- I irnar taki aftur upp viðskiftasam- band við Rússiand. Hið víðáttu- mikla ríki, sem lagt er í auðn af borgarastyrjöld og grimdarverk- um, er í þeirra augum voldugt forðabúr, að þeim liráefnum og mat vaelum, sem Evrópu vantar og get- Ur í stað þeirra keypt allar þær vör- ur, er liin önnur lönd mega án vera og geta framleitt. Þeir sem ötulast berjast fyrir því, t,ð aftur sé komið á viðskiftasam- bandi við Rússland, ganga jafnvel , svo langt í fullyrðingum sínum, að I þeir hika ekki við að segja, að upp- ' haí'ning hafnbannsins og endurnýj- uð viðskifti við Rússland, sé hið |- eina ráð til þess, að koma aftur jafn 1 vægi á fjármál Evrópu. ;* Skömmu efti'r að yfirráð banda- tnanna hafði ákveðið, að hafnbann- inu skyldi af létt, tóku þó ýmsir til máls, er betur þektu ástandið í Rftsslandi og voru því á gagnstæðri ■skoðun og þeir hinir, er mikils vœntu aí' viðskiftum þar. Þeir bentu : á alia þá annniarka, sem eru á því, feoð taka upp viðskiftasamband við sRússland, svo nokkru munaði. Með- s.l annars bentu þeir á það, að sam- göngur allar í Rússlandi eru í hinu rrmdegasta ólag'i — Og' D!i j kanil *>.st 'cÞnVel vinir Lenins við — 1 <>ðr\ -egj bentu þeir á það, að Rú-s- ar heíði algerlega glatað S.'tnstrausti síiiu. í þriðja lagi bentu þþað, að ait frumkvæði einstakt nga væri bui.uað og niðurdrepið þ.tr í landi. Op í fjórða lagi alla pólitík Bolzhc v ikka og hæfileikaleysi þeirra manna, sem nú ráða í Rúsdandi. •Það er þessvegna enn eig: sýnt, að mikið rakni úr í Evr'>pu, þótt ’dðskifti verði að nýju baf: i við Rússland. Og á hvern hátt ætlar hinn mentaði heimur að haga vöru- skiftaverzlun sinni við Bolzhe- ivikka ? Og hve miklar hrávörur hef ir Rússland á boðstólum og hve mik ið af kornvöru? Enginn getur enn svarað þessum spurningum- En um kornvöriuia ætti reynsla og vonsvik Þjóðverja fyrir tveim árum að gefa ' cægar upplýsingar. Þjóðverjar bjuggust við miklu korni þaðan, en ^ins og menn vita, var ekki hægt að auka brauðskamtinn í Þýzkalandi heitt, þrátt fyrir friðinn í Brest- iútovsk. Raunsókharnefndin, sem fer til Bússlands, á nú að athuga þetta alt saman. En eftir öllum sólarmerkj- Um að dæma, þá muu nefndin koma landi og þjóð, sem getur eigi á ueinn 'hátt fært sér í nyt auðsupp- sprettur sínar, og þar sem eig'i er ■beldur hægt ,að koma fótunum aft- hr undir atvinnuveginn á s:ama hátt annars staðar né á skömmum tíma. Það sem til þess skortir, er :*uðmagn, „organisation* ‘, verk- takking og æfðir verkamenn. En *'kkflrt af þessu er til í Rússlandi, eins og það er nú- Jafnvel sigrar Bolzhewikkahersins að svuinan og austan, þar sem þeir hafr, náð víð- áttumiklum akurlöndum og náma- héruðum, hafa eigi getað stöðvað hið fjárhagslega hrun. Nú reyna Bolzhewikkar af öllum mætti að bæta hag ríkisins með kúgun, sem gengur undir nafninu „hervæðing viiinuaflsins“. 1 >að er Trotzky sem á heiðurinn af þessu. „Það er nauðsynlegt“, sagði hann á t'undi Bolzhewikkafull irúa, „að koma á almemiri vinnu- skyldu. Það er aðeins í borgaraleg- nm þjóðfélögum, að menn mega vera frjálsir að því, hvort þeir vinna og hvað þeir vinna. Við verð- uin að stofna nefndir í 'hverrl sveit. cg.j>ær fá aftur vinnukraftspant- anir frá sérstökum miðstö'ðvum. Yfir jieim skal aftur vera miðstjórn, sem hefir öll vinnuskyldumál með töndum, og hún er aftur uudir yfir- ráðum hermálastjórnariiinar. En vegna þess, að bæði bændu r og verkamenn eru ómentaðasti lýðnr- inn, er nauðsynlegt að beita valdi við þá, og það vald skal vera hinn vopnaði her ríkisins. Og jiegar hin .soeialistiska Okonomi“ er komin á falla þessar nauðungarráðstafan-1 ir burtu. En fyrst um sinn verður j hart tekið á jiví, ef einhver skýtur j sér undan viunu, gengur iðjulaus eða skeytir ekki boði st.jórnarinn- ar. Yerkamenii verða b.mdnir við starfa sinn og þeim skal hegnt fyr- ir allar yfirsjónir mjög stranglega, eins og í her. Rauðj herinn á smám saman að breytast í rauðan vinnu- her.“ Eljótt á litið virðist svo, sem það jiurfi ahmikið hugrekki og undan- brögð til þess, að geta samrýmt jietta hinni fvrri frelsis-rollu Bolzhewikka. En þegar betur er að gáð, er þessi kúgunaraðferð í fullu samræmi við fyrra framferði Bolzhewikka, hinar fávíslegu kenn- ingar jieirra samfara fullkomnu jiekkingarleysi á öllu því, er nefn- ist „teknik“ og mannréttiridi. Skyldi Bolzhewikkum nú takast að koma þessari nauðungarvinnu á ? Getur það verið, að þeim takist að tjóðra skynsémi manna og frjáls- ræði við viðskiftalífið og geraversta hemaðarástand að ófrávíkjanlegri reglu? Pari svo, þá er Sovjet-Rúss- land sokkið dýpra, niðnr í verka- lýðskúgun. heldur en nokkurt jijóð- félag, þar sem auðvaldið ræður. (Eftir Berl. Tidende). Gunnar Egilson Hatnarstrieti 15/ Sjó- Striðs- Bruna- Lif- Slysa- Tals'mi 608. Simnefni: Shlpbroker. HREINAR LJEREFTSTUSKUR kaupir hæsta verði IzafoldarprentemiCja. efnaðarvðrur í heildsðlu: Stúfasirz — Moleskinn — Corderoy — Fataefni (um 100 tegund- ir) _ Frakkaefni — Cheviot — Dömuklæði — Lastingur — Ermafóð- V(r _ Vasafóður — Nankin — Gardinutau — gardínur tiibúnar — Silki, svart, hvítt og mislitt, í svuntur og slifsi — Silkikögur Tvisttau — Flúnel —Mcrgunkjólatau — Léreft — Fiðurhelt léreft — Bolster — Dúkar — Sevviettur — Axlabönd o. fl. o. fl. Miklar birgðír. . ' Fjölbreytt úrval. Tage & F. C. Möller. Hafnarstraeti 20. Sími 350. Nýkomiö með es. »Islandc Síldarnetaslðngur (Lagnet) möskvastærð i” i1/^” i1/^”. Þeir sem hafa pantáð lagqet hjá okkur ern vinsamlega beðuir að vitja þeirra sem fyrst. Veiðarfæraverzlunin ^Geysir4 Hafnarstræti i. Simi 817. Paa Grund af Sygdom, kan en flink Dmsktalende Pige straks faa Piads hos den Danske Minister Hverfisgata 29. Ljösmpða póstkoit og Pappír, fínar teguudir, fyrir amatöra, er selt á Laugavegi 10, (klæðaVerzluninni). Fyrir Amatðra. ■Teg undirritaður tek að mjer að framkalla, kopiera og stækka myndir. Sömuleiðis gef jeg allar itjUiðsynlegar upplýsingar því við- Víkjandi. Útvega myndavélar og alt sem þeim tilheyrir, frá beztu verksmiðjum í þeirri grein. Myndir teknar heima í privathúsum ef ósk- að er. Bergstaðastræti 11 A. Sigurður Guðmunds.son ljósmyndari. Glitofnar ábreiður eða söðulklæði vil eg kaupa. ViUi. Finsen, ritstjóri. Tvær duglegar og hreinlegar stúlki^r óskast 14. maí, í ársvist á Landakotsspítalanum. Hátt kaup. I Melshúsum a Súltjarnarnesi geta duglegar stúlkur fengið atvinnu við fiskverkun, einnig fiskþvott með ákveðnu endurgjaldi fyrir hundraðið. Nýtt gott íbúðarhús fyrir verkafólkið. Vinnan byrjar nú þegar. Nánari upplýsingar gefnr Steíngrímur Sveinsson, verkstjóri. Sími 981. Hf. „Kveldúlfur" JTlótorhúffer ea. 29 tonn, 5 ára gamall, sterkt bygður og með ágætri 3fi—42 hest- afla vél, er til sölu mt þegar. Enn fremur getur fylgt mikið af veiðar- íærmn til fisk-og síldveiða, svo sem: 2 herpinætur, um 30 drifnet nieð öllum tilheyrandi útbúnaði 0. m. fl. Nánari upplýsingar gefur Snorri Jóhannsson. Grettisg. 46, sími 503. JTleð Jlidaros og Islandi hefi eg fengið neðantaldar vörur, sem seljast með sanngjörnu verði. Til bygginga: Þakjárn Þakpappi Saumur iy2”, 4”. Þaksaumur Ennfremur: Krystalsápa í tunnum Smjörsalt í tunnum Fernis í tunnum Hurðir og gluggalistar úr príma furu Hurða-skrár, húnar og lamir Gluggagler, tvöfalt, o. fl. Rúsínur Sveskjur Kaffi, príma tegund Cacao í blikkdósum o. fl. Stór timburfarmur væntanlegur næstu daga Nic. Bjarnason. Bókhaldari. Vel fær bókhaldari óskast á skrifstofu nú þegar. Þekking á trollaraútgerð æskileg. Afgr. v. á.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.