Alþýðublaðið - 21.12.1928, Side 2
2
ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ
• ' f'W
,-*~r
-m m.
Nýtt
svínakjðt,
Verzlunín
Kjöt & Fisknr,
Laugavegi 48.
Simi 828.
firænmeti.
Hvítkál,
Rauðkál,
Sellerf,
Rauðrófur,
Gulrætur,
Púrrur,
Piparrót,
Citróuur,
Gulrófur,
Kartðflur.
Grænmeti frá okkur er
viðurkent fyrir gæði og lágt verð.
Jón Hjartarsson
& Co.
Sími 40. Hafnarstræti 4
Nýtt kjöt.
Svínakjöt,
Nautakjöt,
alt í jólamatinn.
KLEIN,
Baldursgötu 14. Sími 73.
Húsgagnaskilti
i miklu úrvali.
„BrynjaM.
Gleymtð ekki,
að beztu og ódýrustu
Eplin
ásamt öðrum
áv ö x tu m,
nýjum og niðursoðnum,
fást í verzlnn
Sveins Þorkelssonar,
Sími 1969.
Vinnustöðvunin.
Tveir menn töku að sér á-
kvæðisvinnu við Landsspítalann.
Var pað moldarvinna. Unnu peir
þar lengi með 9—10 mönnum, en
borguðu þeim aldrei út nema 1
kr. um klst. Stjórn verkamanna-
félagsins „Dagsbrúnar“ talaði 'við
tvímenningana um, að sú aðferð
mætti ekki eiga sér stað. Höfðu
tvímenningarnir að visu góð orð,
en engin leiðrétting fékst. Eftijij
það tóku pessir sömu menn í á-
kvæðisvinnu að gxafa fyrir Þjóö-
leikhússgrunnmum. Var Þórðin
Guðmundsson aðalverktakinn.
Stjórn „Dagisbrúnar“ sagði þeim
þá, að þedm myndi eldtl haldast
uppi að fara aftur að eins og í
fyTra skiftið. Þá kváðust þeir
Þórður ætla að taka verkamenn-
ina, sem með þeiim" ynnu, með í
,ýakkorðið“. Ætluðu þeir þar með
að isleppa við að greiða j>edm
ákveðið kaup. Gr-unnurinn hafði
aldrei verið mældur og engin
trygging var fyrir hæfilegri kaup-
greiðslu. Engir skriflegiir kaup-
saiimmgar. Verkamennirnir höfðu
næstum ekkert fengið útborgað í
meir en viku, áður en vininan var
stöðvuð, og sumir ekkert um
þann tíma. Tilkynti stjórn „Dags-
br,únar“ þeim Þörði, að svo bú-
ið mætti ekki lengur standa. Þeir
fengju ekki að halda áfram, nema
mönnunum væri trygt fullkotmið
kaup. Nú, er það fékst ekki, var
vinnan stöðvuð í fyrra dag sam-
kvæmt samþykt verkamannafé-
lagsins „Dagsbrúnar“.
Það er alrangt, sem „Mgbi.“
hefir eftir Þórðd Guðmundssyni,
að tillagan hafi ekki verið rædd á
fundinum. Þar var jafnvel einn
af þeim, sem unnu í leikhúss-
grunninum og talaði hann þar í
því máli. —
Dómsmálaráðherrann telur mál-
ið bera undir stjörn Þjóðleik-
hússsjóðsins, en ekki sig. í sjóðs-
stjórninni eru Jakob Mölier, Indr-
iði Einarsson og Einar H. Kvar-
an.
Ákvæðisvinna, sem er svo illa
illa borguð, að fult stundakaup
fæst ekki fyrir hana, nema e. t. v.
með því móti, að verkamsnnimir
hamist fram úr öllu lagi, er beánt
skref til kaupiækkunar. Þess
vegrta verða verkamenn að koma
í veg fyrir að sú aðferð sé upp
tekin.
Togararnir.
„Barðinn“ för á veiðar í gær.
„Karlsefni“ kom í nótt af veið-
um.
Alpýðublaðið
kemur ekki út á sunnudaginin
kemur. Síðasta blaðið fyrir jól
kemur út á mánudagsmorgun kl.
9 og verður borið út þá þegar,
ásamt jólabiaðinu. Auglýsingar í
aðfangadagsblaðið þurfa að koma
á moirgun, laugardag, sírnar 988
og 2350. Blaðið er 6 síður í dag.
Rafmagns
kertl á
Jólatré.
Alveg eldbættulaus,
fást hjá
Eiriki Hjartarsyni,
Laugaveg 20 B, gengið inn frá
Klapparstig.
Manchettskyrtnr
og Slifsi, í afskaplega stóru og
ódýru úrvali. Reglulegt jólaverð.
Rykfrakkar og Regnkápnr
með sérstöku tækifærisverði.
Andrés Andrésson,
Laugavegi 3.
Mýtt svíoakjot.
Verzl. Kjöt & Fisknr,
i 48. Simi 828.
BifreiðastSA
Steindórs
Nú er orðið ddýrt að aka
Innanbæjar. Lægsta gjaid
KR 0,50.
Munið að gjaldmælirinn byrj-
ar að telja pegar bílstjdrinn
heiir geiið hljdðmerki.
Tíminn er peningar.
Alllr til
STEINDÓRS
SímiSSl.
Guðspekirit.
Bækur eftir J. Krishnamurti fást
nú á erusku hjá Snæbirni Jöns-
syni. Þeir, sem vilja kynnast höf-
undinum og emsku lesa, geta þar
fengið rit harás á þvi máli, sem
hann iskrifar venjulega á.
Karlakór
K. F. U. M. heldur samsöng á
ianinan í jöium kl. 3 í Gamiia Bíó.
Söngskráin verður breytt frá því,
sem síðast var. Er það vel til
fallið, að kórið syngur á annan
jóladag. Má búast við, að færri
koimist að en vilja. Miðar fást
hjá Katrínu Viðar og bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar.
Bezta
jölakort handa jafnrdðarmönin-
um er fánakort ungra jafnaðar-
manna.
Guðspekifélagið.
Fundur í kvöld kl. 8V2. Efni:
Framhald af isíðasta fundi.
Stjörnufélagar velkomnir.
íslezkt smjör,
Frosið dilkakjöt,
Hangið kjöt,
Kæfa,
Tólg,
og margt fleira.
Kaupfélag
Grimsnesinga,
Langavegi 76. — Sími 2226,
HSBBKflni
Marzipan-
og
súkknlaði-
myndir
í miklu úrvali, frá 10
aurum til 5 kr.
Konfekt skrautöskj-
ur fyltar með úrvals
konfekt. Hvergi betra
konfekt i bœnum.
Gerið innkaup yðar á
sunnudagínn, (Þorláks-
messu), par eð aðrar
búðir eru pá lokaðar.
Lltið i gluggana.
W Lesið.
Mesta og bezta
Sokka-úrvalið
verður ásamt fleiru í
Laugavegi 42.
Kven-
sokkar
beztir.
Ódýrastir
’W