Morgunblaðið - 03.06.1920, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.06.1920, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ O. J. Havsteen Heidverslun — Reykjavík Fyrirliggjandi: Silkíolukápur kvenna og karla fagart úrval. Simar: 268 & 684. Bazar fyrir söiu á ý m s a m munum, sem Kvenfélagi Frikirkjusafnaðarins Aðeins i gott herbergi óskar einhleipnr maður eftii. , Vill borga fyrirfram, hvort heldur er daglega, vikulega eð.i mánaðarlega. A. v. á. Virnet margar stærðir Járnvörudeild Jes Zímsen Jörðin Bergvik í Leiru, er til sölu og ábúðar nú þegar ásamt góð- um húsum. Semja ber við, Simon Guðmundsson, Bergvík. \firkennara8taðan og tvær undirkennarastöðcr, við barnaskólann í Bolungarvík, eru Jausar til umsóknar. Lauri sam kvæmt nýju launalögunum. Umsóknarfrestur til júnlloka. f. h. skólanefndarinnar i Hólshreppi. Guðm. Einarsson. hefir verið gefið, verður opnaður á morgun föstndaginn 4. júní á Langa- veg 37 kl 2 e. m. Inngangnr um horndyrnar. Torsföðunefndin. H ú s óskast keyp-, helst í Austurbænum verður að vera laust að nokkru- eða öllu leyti 1. okt. næstk. Tilboð merkt »Hús til sölu« leggist inn á afgreiðslu »Morgunblaðsiusc. Værne Kloster Mælkefabrikers E MÆL garanteret fremstillet af ren, frisk Mæik. Kondenseret Mælk er billig i Brug og erstatter Flöde i The og Kaffe. Fortrinlig til Madlavning. Faas hos de Handlende. Eu gros gennem de danske Kommissionærer og Grossister. Hovedagentur J. G. Nielsen & Co., Bredgade 27, Telegramadr.: Prioniels. Köbenhavn. cRest aó auglíjsa i ÆorgunBlaóinu. Gert er við barnavagna og gúmmí sett á hjól, á Bergstaðastr. 11. Fljót afgreiðsla. Eldsneyti. Þeir sem óska eftir skógarviði í snmar eða hanst, eru beðnir að senda mér skriflega pöntun. Verð: 4 kr. fyrir 2S kg. bagga. Skógr æktarstj órinn. Túngötu 20. Bifreið fer til Hafnarfjarðar daglega frá verzl. Guðm. Olsen. Sími 14S. Pakkhús til sölu sX7' Reiðhjólaverksmiðjan (,Fálkinn(á Klæðavsrksm „ÁLAFOSS áé Hinir þektu og haldgóðu D ú k a r verksmiðjunnar fást nú á Afgreiðslu ,Alafoss‘ Laugav. 30 U ng stúlka sem vill læra bjúkrun getur komisl að á heilsuhæli Vífilsstaða. Nánari upplýsingar gefur læknir hælisins. S5mi 373. Kaupiö Morgunbiaöið BÁL FALLBYSSAIÍNA. i * Hann stóð þvílíkt sem ntan við alt samam. Og hann. gsX ekki annað en fundið til meðanmkunar með þeim, sem mistu heimili sín og hamingju og fengu að launurn hatursfult skap og hjarta. Alt saman vegna þess, að fá- einir stjómmálamenn höfðu stígið of- an á taernar hver á öðrum og vildu ekki láta það kosta minna en hin ægileg- nstu manndráp, sem heimurinn hafði af að segja. Hvar voru allir þeir, sem unnu fyrir frið á jörðinni ? .... Hvar var kristindómnrinn 1 Hvar voru þeir allir, sem játnðu kenningar Jesú frá Nazaret ? Það var eins og þær hefðu heygt höfuð sín í bæn — um að guð eyðilegði fjandmenn (þeirra með báli og brandi. í sannleika hafði þessi styrjöld breytf skaplyndi manna. Sál fallbyss- anna hafði tekið sér bústaá í heims- stjórninni og vilt henni sýn. Þróun menningarinnar var brotin á bak aft- ur með harðri, hendi. Alt, sem 19. og 20. öldin hafði reist var felt í rústir með nokkrum hraðskeytum frá Berlín til London. Og þó! Eftir þessa styrjöld mundi vaxa upp ný kynslóð með manndómsfyllri hugsjónum en beizkari lífstrú. Og þeg- ar hernaðarandinn væri undir lok lið- inn, mnndi ef til vill koma sú tíð, að réttur og vilji einstaklingsins fengi tryggari grundvöll. Aldrei ihafði hann skilið iþað betur en nú, að mennirnir verða ekki bættir með lögum, banni og ströngu eftirliti. Hver einstaklingnr varð að fá tæki- færi til að þroska sína hæfileika án uppeldisfræða þjóðfélagsins. pað var lífið sjálft, sem kendi mest og bezt en ekki dauð fræði. Og þegar fallbyss- urnar væru þagnaðar til fulls, mundi þetta nýskajmða einstaklingáþjóðfélag stikla áfram á sundurtættnra vegum menningarinnar með nýja mælikvarða á lífsverðmætunum. Jörgen Bratt sat í einni skotgröfinni. það var nótt og sallarigning. Þarna hafði bann legið' í tólf klnkkustnndir án þess að fá matarbita. Hann var svo sár á öllum limnm, að hann gat varla hreyft sig. En allra verst var þó aðgerðaleysið. Ekki hafði einu eiiiasta skoti verið skotið í langan tíma. Menn bjuggust við að óvinirnir væru í nokkur hundr- uð metra fjarlægð. En ekkert hljóð og ekkert merki gat sýnt þeim hvað Frakkar væru komnir nærri iþeim. Við hlið Bratts lá Reiz og hnipraíSi sig saman. Hann hafði ekki talað mik- ið síðan atbnrðurinn gerðist við Noyon. Það var eins og eitthvað þjáði ihann síðan. Hann varð fölari og fölari. En þessa nótt beygði hann sig í áttina tii Bratts og hvíslaði: — Við komumst ekki einis fljótt til Parísar og búist var við. — Við komumst aldrei til Parísar svaraði Bratt þreytulega. Daginn eftir létu þeir undan síga frá Marne. XXV. Stríðið. Svo komu þeir dagar þegar hvorki var um sigur eða ósigur að ræða. Peg- ar menn börðnst eins og villimenn. Merm grófu sér ganga í jörðinni til þess að komast feti nær fjandmönn- unum. En regnið var óþrjótandi og það breytti óðara skotgröfunum og leyni- göngum í skurði. Nú var ekki framar minst á úrsiita- sigra. Engir hljómandi sigurómar hár- ust frá aðalherstöðvunum. Og skipan- irnar urðn færri og færri. Glaðlyndið og digurbarka fram- koma var horfin og þögul íhngun komin í staðinn. Stritið, iþjáningarnar og stop- ul næring hafði sett merki sitt á alla. Menn gleymdu alveg að tala nm gnð keisarann og föðurlandið. Léttlyndis- hláturinn við varðeldana varð sjaidn- ari og sjaldnari. Menn dirfðust jafn- með hverjum degi. Hann sat stundnm vel ekki lengur að kveikja bál, þó í skoitgröfunum væri, því óvinirnir vorn ekki langt í liurtu og enginn var viss um nema áhlaup yrði gert á þá þessa og þessa stundina. Herdeild Jörgens Bratt hafði heldur rýrnað. Á hverjum morgni voru nokk- ur andlit íhorfin. En menn voru hættir að skifta sér af iþví. P^ð var eins og aliar viðkvæmnistaugar væru deyfðar. pó hermennirnir sæi blóð, sundurtætta limi og líkami, hafði það engin áhrif á þá. Sjaldan kom bréf að heiman og enn færri tækifæri voru til þess að senda bréf heim. Menn voru hættir að berjast með sömu hrifningu og áður, sem er hálfur sigur. En skyldu sína gerði hver mað- ur. Járnharður aginn hélt ennþá her- detldunum saman. Yið og við bloss- aði upp veikur logi af gamla áhngan- um. Það var þegar fregnir um sigur- vinninga bárust herdeildunum, svo sem sigur Hindenburgs við Tannenberg, þrekvirki kafbátanna þyzku og fall hinna. En fátt gat kornið verulegu lífi í þreytta hermennina. Óánægjuamdamir svifu um. Enginn reyndi til að dylja fyrir sjálfum sér, að þýzku vopnin vora ekki jafn aðgerðamikil og áður fyr. i Og Carl Reiz varð grárri og fölari laiiga tíma með byssuna milli hnjánna, og starði fram fyrir sig og sagði ekki nrð. Hann var sá fyrsti til áhlaups og síðasti til að flýja. En þegar hlé varð, sökti hann sér niður í þunglyiidi. Bratt sá hann stund- um hreyfa varirnar eins og liann væri að tala við sjálfan sig. Undirforinginn hafði stnndum reynt að kynnast jafnaðarmarminum. Lífið í skotgröfunum nálœgir yfir og undir- menn. Og harðiyndi undirforinginn fekk öðru hvoru löngun til þess að spjalla við þennan nafnkunna mann. Eu Reiz lét ekki vaða ofan í sig. Hann urraði eins og grimmur hundur í hvert skifti sem einhver yrti á hann. pað var eius og hann vildi nota tómstund- irnar1 til þess að ráða fram úr einhverju vandamáli, sern auðsjáanlega lá þungt á honum. Stundum gleymdi hann jafn- vel að borða. Sá eini, sem hann vildi eitthvað tala við, var Jörgen Bratt. Norðmaðurinn þjáði hann ekki með spurningum og málæði. Og þegar Reiz fól sig bak við breiðar herðar félaga síns, þá fanst honum hann vera tryggur fyrir allri hættu. Eina nótt vaknaði Bratt við það, að hönd var lögð á herðar hans. Hann stóð skyndilega á fætur og gat greint við ljóskersbjarmann að Reiz beygði sig náfölur yfir hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.