Morgunblaðið - 29.06.1920, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.06.1920, Blaðsíða 1
UORGVNBLABIÐ 7. árg., 195. tbl. Þriðjudag 29 júní 1920 ísafoldarprentsmiCja n. f. GAMLA BIO Dóttir Turnvarðarins Mayfilm i 5 þáttum leikin ágætum þýzkum leikurum ^etta er siðasta æfirtýri hÍLS fræga leynilögreglumanns Joe Deebs Afarspenuandi frá upphafi til enda. Stienoliuverðið. Það væri ekki vatiþörf á því, að syórnin gæfi BtemolSufélaginu au?a. Og það á hún að gera, þar s®tn hún hefir gefið því félagi etQkasölu á steinolíu hér. Nú kostar ein tunna af steinolíu hér 90—100 krónur, en í Danmörku kostar tunnan 45 krónur og eitt- hvað líkt í Noregi- Er nú nokkurt. vit í þessu. Til Danmerkur er mikið 'enkt'i 'siglingaleið frá Bandaríkj- heldur en til íslands og þó ®1Uudi það margborga sig — ef væri að koma því þið — að •'Oa ameríska olíu frá Danmörku ^'ngað. Hvernig stendur á þessu liáa steinolíUvergj hér? Það ætti að at- hugast. Tæplega stafar það af því, að stjórnin tekur 2 króna inn ^fttningsgjald af hverri tnnnu. — kki þyrfti tunr.an þess vegna að Vera 50 krónum dýrari hér heldur 1 Danmörku , ^tjórnin her siðferðislega ábyrgð ^ l5essu háa steinolíuverði, og með , ber hún löka áhyrgð á því, að lsh-Uzkir lítgerðarmenn verða. að frei®a eigi að eins margar þúsund- lr heldur margar miljónir króna Vne‘ra hlutfallslega lieldur en út- Serðarmenn á Norðurlöndum. Hótorbátum fjölgar hér ár frá ári mótorar eru tekuir hér til fleiri ^ fleiri starfa í landi. Steinolíu- ^l'a eykst hér því og margfald- a«t hú . arlega. Botuvörpungarnir hafa °rðið að 'hætta að veiða í salt Vefj^ t:,es's.’ að þeir fá ekki kol, en j. a að veiða í ís og sigla með . lnU til Bre’tlands upp á von og ^a^111111 ver®' -Ahur sá mikli f jöldi við Sem hefði haft atvinnu hér • Saltfískverkun og síld, verður PVl _ . 0 ’ qo, ^ , 'eita sér annarar atvinnu. Há^tt'' ^ 6r ^Húnolíuverðið spent svo út» ' a? ^'dar líkur eru til þess, að að^hff111. Þ°li Þa®- Hitt er líkara -1 n Vl"si ekki undir þeirri hyrði st • eilgdar. Og hver veit nema n° "lv'er<5ið hækki enn, éf ekk- ^ er aðhafst. ast .Seru stjómin þarf að kom- Hvergtlr ^1® a'lra fyrsta er þetta sv°Qa ve£°a er steinolíuverðið að ha« att ‘ Hve*% stendur á því, er helmingi hærra hér en í Sigfús BIAndahl & Go. Heildsala — Lækjargötu 6 6. Þýzkar veggklukkur og vekjarar sfórí úrvaf. Simi 720. Sími 720. Tijriríiggjancfi: Rúgur, rúgmjöl, bankabygg, maismjöl, völsnð hafragrjón, mjólk nið- ursoðui, 2 tegundir margarine „Oma“ og enskt; liakaníismargarine, kaffi, exportkaffi, ostar, kex margar teg., ískex. sveskjur, rúsínur, hrísgrjón, marmelade, þurkuð epli, jarðarber niðurs., grænar baunir, græn og brún sápa í tunnnm, súkkulaði „Consum“ „Blok„ og „Husholdning' ‘, munntóbak, rjól B. B„ vindlar danskir og hollensk- ir, revktóbak „London mixture“,cacao 10 lbs, dk. og tunnur, kart- öflumjöl, macearonni, te „Salada“ þurk. egg, fiskilínur: 1, iy2, 2, 2%, 3, 3i/o, 4, 5 lbs' 60 tn. ilager og cylinderolie, olíuföt svört og olíu- kápur, baðlyf „Barratts“, allskonar byggingarefni: þakiárn, þak- pappi ..Víkingur1', saumur, þaksaumur, pappasanmur, ,.Cheops“ halk, ai’skonar málningarvörur: zinkhvíta, blýhvíta, fernisólía, alls konar litir, eins tiilbúin málning utan og innan húss, hessián, rúðu- gler, ofnar og eldavélar, rör, eldfastur steinn og leir, uliarballar 7 lbs„ ljábrýni, stangasápa. H.f. Carl Hfiepfnar Talnímar 21 og 821. Danmörku? Reiknar ameríska steinolíufélagið okkur olíuua með hærra verði heldur en öðrum? Eða e:r ]iað‘ isteinolíufélagið hér, teem skamtar verðið? Kirkjuhljómleikarnir. Dómkirkjan var fullskipuð á- heyrendum við hljómleika Páls ís- ólfssonar í fyrrakveld. Var maður í hverju sæti, en þess utan allmarg- ir standandi. Og fáir mnnu þeir hafa verið í þessum fjölmenna hóp, sem ekki fóru úr kirkjunni hugfangnir af list þessa unga manns. Að d æ m a um hana mun vera fárra meðfæri hér á landi og þessvegna verða heildaráhrifin sá eini mælikvarði, sem settur getur orðið. Og enginn váfi er á því, að þau voru býsna góð. Einna mest mun fólki hafa fundist til um síðasta viðfangsefn- ið, Passacaglia, sem áreiðanlega var fegurst af öllu því fagra, sem Páll lék í þetta eirm. Vonandi á hann eftir að gefa Reykvíkingum mörg kvöld jafn ánægjuleg og þetta í sumar. En ánægjulegast væri þó, að hann gæti fengið að starfa ihér fyrir listina og auka þekkingu og áhuga á henni hér heima. Hljómieikar Péturs Jónssonar. Báruhúsið var troðfult laugar- dagskvöld við fyrsta hljómieik Pét- urs, og hitinn mikill, svo sem eðli- legt er, og átti lófatakið sinn þátt í því að auka hitann- Pétur söng fyrst operusöng úr „Die Jiidin“, sem er talin frægasta og bezta opera éftir Halevy (1799— 1862), er him í gamla operustíln um og gerir miklar kröfur til söng- mannsins, að því er hæð raddariim ar snertir. pá komu 8 Zigeunerlied- er eftir Brahms, hvert öðru betra, og tókust þau einnig ágætlega hjá Pétri, einkum mun þó flestum verða minnisstæður söngur Péturs í nr. 7 „Kommt dir manehmal in den Sinn“. Þar sýndi Pétnr nýja yfir- burði raddar sinnar í mýkt og „piano“-söng: „Lieb du mich wie ich dich“ smaug nú þama imi í hjörtuáheyrendannaog hreyf þá ■ það mátti heyra á lófatakinn á eft- ir, en þar kom svarið til Péturs úr hverjum lófa: Ich liebe d i c h wie du mieh! Og svona er því nú varið, að engan söngmann heyrum við hér, sem okkur er kærarj en Pétur, og Pétri er áreiðanlega ljúfara og kærara að syngja fyrir landa sína heima en erlenda áheyrendur, þó húsnæðisskilyrði o- fl. hjá okkur geti elcki komist í neinn samjöfnnð við 3. eða 4. flokks söngsali annars- staðar í heiminum. En nú vonum við að þetta lagist tölnvert þegar Nýja Bíó verður tilbúið, og Pétur er sjálfsagðastur allra til að vígja þann söngsal. „Tal du sagte unge Nattergal11 er snoturt lag eftir Börresen, og Pétur söng það mjúklega og með viðkværaui. „Syng mig hjæm“ — fræga lagið eftir Neupert, söng Pétur innilega og viðkvæmt, en það lýtti sönginn, að hann söng textann með dönskum framburði en ekki írorskum, — en heildin er ekki fnll- komin livað þetta lag snertir, nema að n o r s k a n ómenguð fylgi með. „Foraarssang“ teftir Langgaard er töluvert íburðarmikið að því er undirspilið snertir og gaf Pétri fær) á að sinella nt hinum sterku tónum sínurn, ekki sízt í enda lags ins: „Foraaret kommer i al sin Prakt, Liv et er vakt!“ Þar var nú líf í tónunum ög margur áheyr- andinn gladdist svo, að hjarta hans tók viðbragð og hoppaði, því þarna stóð nú söngvarinn 0 k k a r sá bezti og mesti og sýndi okkur að hérna er alt orðið of lítið og þröngt fyrir hann, en hann kemur samt sem áðnr til okkar og mun fram- vegis koma með sól og sumri hverju og láta okkur njóta listar sinnar. D a n a g r a m u r eftir Svbj. Sveinhjörnsson, átti ekki vel við á hljómteik þessurn, slitið út iir „Kantate1 ‘ -heildmni, getur það þannig tæplega notið sín eins vel og það ætti skilið. — 2 óperusöngv- ar úr „Rienzi“ — fyrstu operu Richards Wagners, sem söngvarinn endaði með, voru sungin með krafti. pó Pétri takist flest ágæt lega, þá nýtur haiin sín ávált hezt í Wagners-söngvunum. pað er hljóm- blær raddarimiar og hinn mikli kraftur hennar sem þar ræður mestu um. Pétur á miklu meira til en við fáum heyrt, það gera þrengsl in og óloftið í litluin, óhentugum og ómögulegum söngsal okkar. Hver áheyrandi Péturs ætti ávalt að reyna að hugsa sér, að nú sé Pétur að syngja í stóru óperuhúsi, klæddur dýrindis skrúða, með stóra og ágæta hljóðfærasveit fyrir neð- an og framan sig og góða söng- menn, söngkonnr og stóran söng fiokk til samvinnu. Hjartað í Pétri slær þá hraðar og hann syngur eins og engill —, reynið að hugsa ykk ur þetta, jafnvel þegar þið sitið í Bárubúð, undir söng Péturs — og þið fáið þá Saama og rétta mynd af Pétri, hvað hann er í raun og veru fyrir alla aðra og lobs hverja þýð- ingu söngur hans gæti haft fyrir þetta fátæka land, sem þó stendur honum næst og er honum kærast Á. Th Samuelsen kosinn Kosningar til danska þjóðþings- ins fóru miklu seinna fram á Pær- eyjum heldur en í Danmörkn. — Úrslitin urðu þau, að Samúelsen var kosinn með 3111 atkvæðum, en Konoy, sem var þingmannsefni sjálfstæðismanna, fekk ekki nema 1716 atkvæði. Saltíinsla úr sjó. Sænsk og dönsk blöð herma það að danska félagið „Dansk-islansk Anlægsselskab“, hafi í hyggju að reisa verksmiðju hér á íslandi til :iess að vinna salt úr sjónum. Er >að tilætlunin, að verksmiðjan geti framleitt svo mikið salt, sem útveg urinn hér framast þarfnast. Pró- fessor Erik Schou í Kaupmanna- höfn hefir snúið sér til sænsku stjórnarinuar fyrir féiagsins hönd, og fengið hjá henni allar upplýs- ingar viðvíkjundi fyrirkomulagi og rekstri 'samskonar verksmiðja, sem sænska stjómin er að láta reisa til reynslu hjá tíullmars- firði. Dönsk blöð hafa átt tal við pró- fessor Schou um þetta. fyrirtæki, en kann hefir svarað 'því, að að svo stöddu gæti hann ekki gefið neinar upplýsingar. Málið væri eigi enn komið á þann reksp'öi. Síðustu slmfregnÍF. Khöfn, 28. júní. Friðþjófur Nansen er á fömm til Moskva til þess að ræða við Sovjet-stjórnina um heim- sendingu herfanga. Þjóðaratkvæði í Prússlandi. Frá Varsehau er símað, að þjóð- aratkvæðagreiðsla í Austur- og Vestur-Prússlandi (um það, hvort landið skuli lúta Póllandi eða Pþzka landi) eigi frain að fara 11. júlí. Friðarkostir Tyrkja. Frá Konstantinopel er símað, að sendinefnd sé lögð á stað til París til þess að bera fram breytingatil- lögur á friðarkostunum. Jón Jónsson hlaupari hefir sigrað í 5000 metra bikarhlaupi á Stadion, á 15 mín. 52,3 sekúndum, eða á y2 mín. lengri tíma heldur en metið er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.