Morgunblaðið - 29.06.1920, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.06.1920, Blaðsíða 3
MORGUNBIiAÐEÐ 3 'ana, og tvö systkin, börn Gísla tré- smiðs Gíslasonar, urðu fyrir vél- mni. Telpan, sem bét Svava og var nál. 10 ára gömul, lenti með böfuðið á einum vírstrengnum í ■vélinnj og beið bana samstundis. En drengurinn lenti á vængnum utarlega og meiddist allmikið, en er talinn úr allri bættu. Eitthvað af fólki hafði rifið sig á gadda- vírnum, er bann slitnaði. Átakanlegt er þetta slys, ekki sízt foreldrum litlu stúlkunnar og fiugmanninum fejátLfum. Og 'það af því læra, að framvegis verð- ur að ganga ríkt eftir því, að fólk Wvði skipunum umsjonarmann- aiuia. Ef svo befði verið í gær, áefði vélin komist leiðar sinnar uiðnr með skurðinum að austan- verðu og ekki orðið manntjón að. Má telja víst, að flugfélagið banni aba uimferð um völlinn fraimvegis, þegar á flugi stendur, og útiloki að af þessu tagi geti komið fyrir. Frfinsk niðursufia: SARDÍNUR. LEVERPOSTEJ. ERTUR. grænar, 3 teg., HÉRASTEIK með vinsósu, DILKAKJÖT með grænmeti, SVfNASTEIK með grænmeti, SULTUTOJ, 12 tegundir, ..NESTI“ (pakki með fiski, kjöti og eftirmat). Vörur þessur eru aí beatu teg und, óviðjafnanlegar í ferðalög og til beimilisnota. Fást aðeins í Liverpool. + Böðvar Kristjánsson, fyrrum mentaskólakennari og nú síðast forstjóri h-f- Kol og Salt, andaðist í nótt að hexmili slínu. Var hann heill heilsu í gær, en veiktist ^nögglega í gærkvöldi og var lát- hin kl. 4 í nótt. Með því að fundur sá, er konur voru boðaðar til í Kvennaskólanum 25. þ. m., varð ekki lögmætur, er bér með skorað á konur þ»r, sem bafa lagt fé í minningarsjóð frú Thóru sál. Melsteð, að mæta á fundi miðvikudaginn 30. þ. m- kl. 8 síðd. í Kvennaskólanum. í Hraunsholti við Hafnarfjörð eru tvær geitur í óskilum- Mark: gagnbitað hægra eyra, sneiðrifað aftan vinstra. Brennimark: H. J. Réttur eigandi gefi sig fram bið fyrsta, ella verða þær afbentar breppstjóra. Jakob Gunnarsson. Mótorbátur [ til söla, hentagar lil reknetaveiða Uppl. hji Gnðm. E. Breiðfjörð trésmið. Grettisg. 24. Fyrsta flokks Wfreiðar ætíð tnl Fondið kjötstykki á götunni. Eig- . andi vitji 1 Lækjarg. 10 leigu. Símar 716 & 880. Söiuturrunn Duglegir drengir Bamdur Ódýr, ný heyflatningstæki sem I spara mikla vinnu og hafa ýmsa |kosti fram yfir reypi, til sölu. Uppl. \ versl. Frakkastlg 7. + Ekkjnírá I. Scbierbeck, 'ekkja Sehierbeck’s heitins fyrver- ‘dndi landlæknis hér, andaðist síð- astliðinn laugardag á heimili sínn * Charlottenlund. Prú Schierbeck var nálægt sjö- tugu. Brúkaðir hjólhestsr óskast keyptir óskast til að bera út Morganblaðið | i Aðalstraeti 9. Simi 341. sökum veikinda annars. Elías Holm veitingamaður, Lóa Bern- höft, Aage Beriéme stórkaupmaður, O. J. A. Ólafsson kaupm. í Kefiavík o. fl; Kaupakona óskast. Nánaii appl. á Hverfisg 32 Dagbök ^terling kom hingað í morgun með margt í'arþega. Þar á meðal Ólafnr i®knir Lárusson Brekku, síra Björn þoriáksson Dvergasteini, Stefán Stef- ánsson kennari, Kari Nikulásson verzl- ^öarstjóri Akureyri. Skemtun var haldin hjá Varmá i| Mosfellssveit á sunnudaginn og sótti ] þangað fjöldi fólks héðan úr bænum. Frú Guðrún Lárusdóttir flutti þar er- | indi, en frjálsar skemtanir voru eftirj það um daginn. Suðurland á að fara aukaferð til Borgarness 10. júlí. Úrslitakappleikurinn milli Víkings °8 K. R. á íþróttavellinum í fyrradag svo, að Víkingur vann sigur með ■2, og telst Iþví bezta knattspymu- ^lag íslands þetta . ar.. rik. ^órstúkuþingið hefst hér í dag með '.jónuctugerð. Síra Friðrik Frið- ‘Sís°n prédikar. SláttUr. Byrjað \ar á því í morgun "d<X| sla Austurvöl'l. Er hann vel gras Sefinn hær og er það sýnu skárra að hafa nytjar hans, heldur en iáta fólk troða batln njgur 0g dreifa þar út T,'farusli 0g öðru þess háttar, eims og Vftnía hefir -yerið, þegar hann hefir hafður opinn. _\r °^’1Ua ^ór héðan í gær til útlanda al farþega voru: Einar H. Kvaran ^fnndur, Sig. Nordal prófessor, Erl. símfregnir. (Frá fréttaritara MorgunblaAsinau Ungur maður óskar eftir snotru herbergi meö hús gögnum, nú þegar. Tilboð merkt »Herbergi« sendist afgr. Mbl. Presiningar ffvm VEGNA 5; é ad nota ”VEGA“PLÖNTUFEITT Merk/ð "Eldabuska” (Nokkepige) VEGNA pess aó paö ep ódýpasta od hreinasta feiti I dýrtiöinni. Reynið ! Botnvörpungurinn llustra frá Grymsby, er strandaði síðastliðinn vetur á Gerðahólma undan Gerðum, faert keyptur, ef viðunanlegt tilboð kemur. Skipið selat með öllu, sem í því er, og í því áfltandi, er það íyrir- i finst í, er salan fer fram. Nokkuð af veiðarfærum skipsius er þegar komið í laaid, og óskaal •« tilboð í þau sér í lag*- 1 Þar eð tilboð eru væntanleg frá Englandi, verður tilboðum veitt móttaka til 20. júlí þ. á. < Tilhoð sendist undirrituðum er gefur allar frekaxi upplýaingar. Reykjavík. 24. júní 1920. Geir H. Zoega Khöfn 27. júní. Prá London er símað, að Bretar auki varalið sitt vegna ástandsins í Asíu. Brezkir verkamenn hafa bafnað alheimsbandalagi Bolzewikka. Grikkir sækja fram í LitTu- Asíu. Frá Búdapest er símað, að ung- verska stjómiu hafi sagt af sér. Frá Berlín er símað, að Ebert hafi beðið kanzlarann að láta for- setakosningar fara fram sem allra fyrst. Fehrenbacb hefir nú skipað stjórn og sitja í henni menn úr miðflokkunum, lýðvaldsmexm og lúenn úr þjóðræknisflokknum. vaxibornar Presiningar allar stærðir ódýrastar í Veiðarfærav- Geysir Hafnarstræti 1. Aðalumboðsmenn: Sig- Sigurz & Co., Reykjavík. Norsk Norskar krónur Sænskar krónur Frankar Mörk Sterlingspnnd Dollar 103.50 133.50 50,00 16,40 23,90 6,041 Síldarnet veiða mest, endast best, og eru þar- afleiðandi ódýrast, fást í í Veiðarfærav. Getjsir" Hafnarstræti 1. íbúðarbús á Patreksfirði, úr steinsteypu, 17^<14 áln„ einlyft, með báum kjaUara, vatnsleiðslu og raflýsingu ásamt fjósi, hlöðu, hjalli og geymsluhúflá, svo og tún ca. 3 dagsl., ágætlega ræktað, og 3 matjurtagarðar ca. 200 ferfaðm., er til sölu. Semja má við SIG. MAGNÚSSON héraðslæknir. Kanpið Morgunblaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.