Morgunblaðið - 29.06.1920, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.06.1920, Blaðsíða 4
4 MOBGUNBIiAÐED Sterkt mótor-flskiskip til sölu: ,Morning Star í Skip þetta kom frá Skotlandi í dag og er til sölu. Alt viðvíkj- andi skipinu er eins og hér segir: Lengd 69’, breidd 20’, dýpt 6’. Semi-diesoi mótor frá Beardmere Glasgow, settur í þar í september 1918. Hestöfl 60. Netto tonn 37. Skipið er með öllum útbúnaði til fiskveiða með ascetelyne gasi. Vél með útbúnaði til að halda uppi línu og neti. Skipið er mjög sterklega bygt. Verð 45,000 kr. Ca Nánari upplýsingar hjá Bookless Bros., Hafnarflrði. H anzkabúðin Austurstrœti 8 hefir fengið miklar birgðir af allskonar hönzkum, þar 4 meðal ferða- hanzka karla og kvenna, mafgartegundir. Svartir «lrinnba.Tigkn.r nr. 6 verða seldir fyrir hálfvirði í nokkra daga- « .•* 'ii aeij 2000 mál af sild óskast keypt. Upplagnings pláss við Isafjarðardjúp. Upplýsingar gefur Tryggvi Bjttrnsson Grettisgötn 59. Auglýsing um umsóknir um styrk úr dansk- íslenzka sambandssjóðnum (Dansk Islandsk Forbundsfond. Úr dansk-íslenzka sambands- sjóðnum (Dansk-Islandsk For- bundsfond), sem stofnaður er sam- kvæmt lögum 30. nóvbr. 1918, sbr. stofnskrá frá 15. marz 1920, eru nú fyrir hendi 50,000 krónur til ráð- stöfunar samkvæmt tilgangi sjóðs- ins, sem sé: I. Til éflingar andlegu sambandi . milli Danmerkur og íslands. TT. Til stuðnings íslenzkum vísinda rannsóknum og annari vísinda- starfsemi. IIT Til styrktar líslenzkum náms- mönnum. Samkvæmt 7. gr. stofnskrárinn- ar ber stjórn sjóðsins að hafa ná- kvæmar gætur á, að tillagi og s tyrk, sem úthlutað er úr sjóðnum, sé varið á réttan hátt, og getur stjómin sett þau skilyrði fyrir út- borgun styrksins, er hún í íhvert skifti kann að álíta nauðsynleg. — Samkvæmt fraananrituðu má veita tillag og styrk til vísindaiðkana, sérjEræðilegra eða almennra, einnig til ferðalaga, dvalar við háskóla og þvílíks, til að semja og gefa út vísindaleg rit og fræðandi, og yfir- Teitt til starfsemi í ofangreinda átt. Umsóknum sknlu fylgja ná- kvæmar npplýsingar og sem fylst- ar, og ber að isenda umsóknir til stjórnarinnar fyrir „Dansk-Is- landsk Forbundsfond‘ ‘, Holmens- kanal 15, Köbenhavn K., sem allra fyrst, og, ef óskað er fjárveitingar á þessu ári, í síðasta lagi 1. sept. 1920. Sendiherra Dana í Reykjavík tjáir sig fúsan tii að gefa væntan- leguni umsækjendum þær upplýs- ingar og veita þeim þá aðstoð, sem þeir kynnu að óska- Sildarsöltun Undirritaðir taka á móti síld til söltnnar á komandi vertíð skipabryggju í Hrisey. Semjið sem fyrst. Björn Jörundsson, Páll Bergsson. Hálf jörðin Rafnkelsstaðir í Gerðahreppi faest keypt frá 1. okt. þ. á. A jörðinni er ágætt íbúðarhús. Tv®1 kýr ungar og snemmbærar geta fylgt. Semja ber við Guðmund Þórðarson Gerðum. aJí P. W. Jacobsen & Sön Timburverxlun Stofnuð 1829 KanpaanntHfn C, Carl-Loadsgad*. Simssfni: Q-raafurn, New Zekra Cods. Salur thnbur f sterri t§ smærri sendingum frá Kaupmannabifn Einnlg heila skipsfarma frá.Svíþfól. A6 gefnn tilefni skal tekið fram, að rír köfnm engan ferða-nmboðsmann 4 íslandi. Biðjit um tilboð.---------Að sins heildsala. XXXXXCC3 CLEMENT JOHNSEN A.S. Bergen — Norge. Telegrafadr.: CLEMENT. Aktiekapital Sc Fonds Kr. 7J0.oo® mottar til Forhandiing fiskeprodukter: ROGJí — TRAN — SILD — FI8K — VILDT etc. Lager av Tönder, Salt, Bliktrantönder, Ekefat. «Œesf aó auglýsa i tJílorgunBíaÓinu. BÁL FALLBYS8ANNA. Hann dró andann djúpt og lengi og Btrundi af gleði og þægileika-tilfinn- ingu. Hann vissi að hættan lá enníleyni, og hann hélt því áfram að grafa og sprengja frá sér steina. Hann blóðg- aði sig á höndunum, en fann engan sársauka. Við og við hrnndi dálítil eteinskriða ofan yfir hann, en hann hristi það alt af sér. Loftstraumarnir seitluðu inu til hans stærri og stærri og áður en hann vissi af, sá hann etjömur — margar stjörnnr........ pá tók hann sér hvíld og andaði létt ara. pama sá hann stóra V í Cassio- peira og dálitln neðar stjörnuþokuna kringum Budro medas. XIV. Síðasta áhlaupið. Eftir tveggja tíma þreytandi ruðn- ings vinnu komst Jörgen Bratt út úr hinni einkennilegu holu. Daufur tunglskinsbjarmi blakti yfir rústun- um, sem leit út fyrir um tíma, að mnndu verða gröf hans. Hann mundi lítið af (því, sem gerst hafði áðnr en hann lagðist til svefns í rúminu. í>ó mintist hann óglögt ridd- araliðsforingjans hálfrakaða, sem reynt hafði að hræða hann burtu. Endalykt þessa bóndabæjar var svo sem greinileg. Sprengikúla hafði fallið niður á hann og sprengt þessa hrör- legu byggingu, sem eftir stóð. Þakið bafði fallið niður á rúmið og stÖðvasf á göflunum. Amnars var alt tómar rústir. Stóm eikurnar kringum húsið stóðu hálfar eftir. Bratt reikaði þarna kringum rúst- irnar um stund. Hingað og þangað sá hann hryllilegar sýnir, dauða menn og hesta, sem sprengikúlan tætt 'í sundur í smáhluta og fleygt jafnvel upp í sum trén, svo þeir héngu þar á greinunum. Honum datt í hug að hlaupa burt af öllum kröftum. En hann kúgaði sjálfan sig til að fara hægt. Honum fanst það friða sig, ef hann gæti unn- ið bug á þessum innri ótta. Hann vissi ekki hvert hann skyldi f'ara. Það var steinhljóð alstaðar. — Báðir stríðsaðilar höfðu gert þegjandi samning um það að steinsofa. En dagsbjarminn var að kvikna í austri. Fyrstu, veiku geislarnir vora að lýsa himininn. Og meðan nætureld- ariiir slöktust, kaffikönnumar fyltust og heilsuðu með ilm sínum, vom nýjar áætlanir lagðar til þess að drepa og eyðileggja. Fallbyssurnar vom fægðar og þvegnar. Og skotfærin flutt til þeirra í stórnm hrúgum. Bratt gekk á næsta eldinn, sem hermenn höfðu kveikt. Það var svalur morgun og hann varð að ganga hratt til að halda á isér hita. Kápa hans og einkennisfrakki var tapað, byssan sömuleiðis og hjálmbúfan lá einhver- staðar undir rústunum. Það sveið og tók í sárin og hungrið kvaldi hann. Hvað skyldi nú vérða sagt um út- lit hans og klæðnað? Ekki hafði því farið fram þessa nótt. Alt í einu nam hann staðar. Dags- bjarminn f'læddi um vellina eins og björt bylgja. Og um leið byrjaði skot- htíð ekki langt frá honum — þar sem herdeiid hans hlaut að vera eftir á- ætlun hans. Hann hlustaði enn betur. Sá, sem einu sinni hefir heyrt byssurnar hefja morgunsöng sinn, veit hversu seiðandi hann er. Bratt flaug strax í hug, að nú “yrði hann of seinn til þess að geta tekið þátt í áhlaupinu. Svo tók hann á sprett. Hann heyrði ys og þys bak við sig og sa ut undan sér hjúkrunarlið vera að reisa upp tjöld sín. Nú jókst skothríðin enn að miklum mun. Hann þekti skotdranur frönsku fallbyssanna. Hann istaðnæmdist við það, að veg- urinn skiftist. Nokkrar bifreiðar þutu framhjá honum og bifhjól var nærri báið að fleygja honum um koll. Allir höfðu sýnilega vilja á því að komast áfram. Þá sá hann alt í einu félaga sína þeysa áfram, álúta og langstíga. Hann þekti kaptein sinn á því, hve hann veifaði sverðinu hátt. Maður sá það á honum úr mikilli fjarlægð, að honum var kappsmál að komast áfram. Við skógarjaðarinn istaðnssmdist herdeildin og fleygði sér niður í runn- ana og hóf skothríð. Óvinimir voru á hælum þeirra. Bratt sá smávaxna Belga hoppa yfir sléttuna eins og kanínur. Þeir vörðu sig vel og skutu ágætlega. „ Bratt hljóp til kapteit^in.s. Hann lá bak við runna einn öskrandi alskonar eggjunnroré til manna sinna. En ,þeir voru óreyndir og hikandi. Og Bratt sýndist að þeir búast helst við, að þeim yrði gefin skipun um að leggja á flótta. Kapteinninn varð allur eitt bros, er hann kom auga á liávaxna Norðmann- inn. Bratt tók hjálmhúfu og byssu af einum föllnum félaga. — Þeir ætla að ganga af okkur dauðum með byssustingjunum, öskr- aði kapteinninn í eyra Bratts. En við skulum, að mér heilum og lifandi, láta þá verða vara við okkur. Komi þeir bara nær. Við erum vel settir hér. — Hafið þér borðað morgunverð? Nei, alls ekki nokkum bita. Hér er súkku- laði. BoTðið það í snatri. Það styrkir. Jörgen Bratt brosti og borðaði súkkulaðið. Svo spenti hann byssu- stinginn á sig. XV. il/aðurinn með byssustinginn. Bratt vóg byssuna í hendinni ^ sérstakri nákvæmni. Stríðs-ástr®a!i hafði gripið hann — villidýrs-ástnð® mentaðra manna, sem nærist af púðuf' reyk, sprengikúlubrotum og stáli- Undir öðrum kringumstæ^um be$l hann ekki fundið til slíkra tilfinnioíÚ En nú kafnaði allur efi og allar raunir i þessu eina: Hvað get eg dí^ ið marga af óvinum mínum. Hann leit yfir hina löngu fylki11®1* Byssustingirnir , blikuðu og steí^ fram. Honum fanst þeir vera TS^lt Eu hann gáði þess ekki, að það blóðið í augum hans sjálfs, se® ^ þeim blóðbjarma yfir þá. — Beygið ykkur, var hvíslað ^ við þá. Skjótið ekki fyr en eg Tæmið skothylkin á þá. Ein mínúta leið. Belgar stukk11 ^ löngum stökkum, og vörðu sig e , megni bak við hæðir og mnna. Eu ^ ustu 50 metrana urðu þeir að yfir autt og flatt svæði. HEEINAE LJEREFTS' TtJSÍ1^ kaupir hæsta varðl bafold*rpreBt*n»#y*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.