Morgunblaðið - 29.06.1920, Side 2

Morgunblaðið - 29.06.1920, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ HOROUNBLAÐIÐ Ritatjóri: Vilh. Jinsen. AlgreiCsla 1 Lœkjargötu 2 Sími 500. — PrentimitSjusími 48. Ritstjómarsimar 498 og 499. Kemur út alla daga vikunnar, aö laánudögum undanteknam. Ritstjómarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. jUtgreitSalan opin: Virka daga kl. 8—ö. Helgidaga kL 8—12. Auglýsingxtm sé akilat) annatJhvort á afgreitSsluna etSa í ísafoldarprent- kmitSju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu þess blatSs, sem þær eiga atJ birtast L Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fí kt) öllum jafnaði betri statl i blatlinu (i lesmálssítSum), en þ»r sem sitJar 'tmsna. AuglýsingaverlJ: Á fremstn sítJu kr. t.00 hver cm. dálksbreiddar; á ötSrum jítSum kr. 1.50 cm. VertJ blatJsins er kr. 1JJ0 á mánutJi. sgr if »n» »1« »1» Leggið steina í grunninn í Morguixblaðinu í dag standa þessi orð: „Þeir íþróttamenn, sem við eigum nú, eru orðnir of gamlir til þess að geta tekið sér fram að nokkru ráði. Bf við ætlum því — og við ætlum okkur það áreiðan- lega — að taka einhvemtíma þátt í Olymps-leikunum, þá verðum við að kosta kapps um að gera íþrótta- menn úr þeim, sem nú eru dreng- ir.“ Þessi orð eru reglulega atbugun- ar- og athyglisverð- Það er í þeim fólginn siá sannleikur, sem við, er höfnm verið að reyna að ýta við og efla íþróttimar og heilbrigði iðkenda og annara, hvorki getað fengið þá sjálfa til að trúa og breyt •eftir, né hina eldri og meira ráð- andi til að styðja. En ef nú blöðin vilja þannig ósvikið fara að rétta okkur hjálparhönd, hjálpa okkur til að hafa yfir sannleikann nógu oft endurtaka og bergmála ræður hver annars aftur og aftur (sbr. samsætið á mánudagskvöldið), þá má svo fara, að fjöldinn fari að trúa og þeir, sem helzt skýldu, að breyta eftir heilræðunum. Það er þá fyrst satt í fyrri máls- greininni, að íþróttamenn okkar séu orðnir of gamlir. Þó er þarna ekki nema hálfsögð sagan. Bða finst ykkur alómögulegt að 17—18 og 25—26 ára gamlir menn gætu afkastað meira í þessum efnum en þeir gera? Mér finst þeir eiga að geta það. En reynslan eýnir, að þeir geta það ekki, og til þess liggja tvær aðal- orsakir, sem þeir geta vel flestir við ráðið og öðrum mætti hjálpa til að forðast, ef viijinn væri nógur til þess og skilningurinn á þörf þess og réttmæti almennari. Þessar orsakir eru lífnaðarhættir manna — og þá fyrst og fremst nautnir — og svo æfingaleysi. Plest um kemur víst aldrei til hugar á meðan þeir era ungir og nægur tími til, hversu mikil áhrif til hins verra t. d. tóbaksreykingar geta haft á kraft-framleiðslumöguleika líkam- ans og þol, enda þótt einstaka mað- Porsikringsaktieselskabet TREKRONER Brunatryggingar. % Aðalumbosmaður: Gunnar Egilson, Hafnarstræti 15. Talsími 608 og 479 (heima). ur reyni af alefli að sýna mönnum fram á það. Og allur fjöldinn hall- ast á þessa sömu ranggengu sveif. Það er svo létt að láta berast með straumnum undan hallanum, þó að frækniráns- og feigðar-ósi stefni. Og einmitt við það, að láta sífelt undan nautnatilfinningunni og lokkandi kringumstæðimum, bilast og veikist viljin, svo að þótt einum og öðrum detti nú í hug að æfa sig, þá verður ekkert úr því; viljakraft inn vantar til að hlada sér að því. Svona er það með flesta. Bn svo eru aðrir, og það oft þeir, sem líkleg- astir eru og óbundnastir af fyr nefndri ástæðu, sem annaðhvort verða að leita sér atvinnu þar sem þeir okki geta æft sig, eða taka þeirri vinnu, sem heimtr alla afl- framleiðslu þeirra, svo að ekkert veiður eftir til íþróttaiðkana, eða húsbændur þeirra og vimiuveitend- ur þurfa endilega að haga verkum svo, að binda þá á þeim tímum, sem þeim voru heppilegastir til að æfa sig á. Ef allir hlutaðeigendur vildu nú reyna að athuga þetta, sem hér hef- ir verið bent á að framan, og allir leggjast á eina sveif um fram- kvæmdir, þá er eg viss um, að 17— 26 ára íþróttamennimir okkar og íþróttamannaefnin eru ekki „orðn- ir of gamlir til að geta tekið sér fram að nokkru ráði.“ Reykvískir íþróttamenn og íþróttavinir! Yæri ekki vert að reyna þetta t. d. undir íþróttamót í sumar, er konungurinn kemur? Það er ekki langur tími, svo það ætti engan.að drepa. Þá kem eg að seinni málsgrein- inni. Það hefir — mér vitanlega — e k k e r t verið ger enn til þess .að leggja grandvöllinn, hlaða grann- inn undir framtíðar íþróttaiðkanir og íþróttafrækleik þjóðarinnar. Það eru orðin allmörg ár síðan heimilin urðu almennast lítt möguleg til að annast fræðslu barnanna og um leið féll niður heimiliskenslan í barnaleikunum gömlu og listunum, sem þó voru, svo langt sem þær náðu, fínasta leikfimi. í þess stað fcomu skólamir o’g í þeim fyrirskip- uð leikfimiskensla. En leikfimin hefir víðast hvar engin verið kend og hvergi nema að nafninu til (sbr. 1 tími í vifcu, og hann skorinn), en þó talið gott og gilt — framfylgt eins og öllum lögum er framfylgt hér á landi. En hafi nú umglingamir sjálfir tekið höndum saman með stuðn- ingi frá hinum eldri einum og ein- um, þá þarf hér á landi að fá hús- næði til að æfa í. Það hefir stund- um fengist eftir mikla fyrirhöfn og oftast nær sein tog síðar meir með viðeigandi ströngum reglum: að ganga hreinlega um, fara ekki inn í húsið nema í snöggfeldum, hreinum fötum, álls ekki á útiskóm og aldrei hrækja á gólfið m. m., sem auðvitað er sjálfsagt. Svo þegar þarf að halda kjör- fund, telja atfcvæði eða bara halda | tombólu eða bólusetja, þá er hús- næðið tekið af þeim án þess að við- vart sé gert. Og nýju notendunum eru auðvitað engar reglur settar um umgang í húsinu, jafnvel léð áhöldin til að þurka af sér götu- skítinn á, án þess að þau séu síðan hreinsuð. Og þegar evona kemur fyrir hvað eftir annað, brestur unglingana þolinmæðin, þeir gefast upp á að koma til æfinga til þess bara að verða að 'hröMast heim aft- ur við svo búið. Reykjavík að hrinda þessu máli Væri nú ekki reynandi hér í svo lítið áleiðis með taki, sem hér hefir ekki verið reynt. Hér era nokkrir menn, sem gjaman mundu vilja hjálpa til að æfa undir og gangast fyrir móti fyrir drengi og unglinga, fyrir þá, sem eiga að taka við, eiga að komast lengra en við höfum náð. En það er ekki nóg að halda jilíkt mót. Það þarf að veita þar viðurkenningar fyrir það, sem vel er gert. Og í yngsta flokknum mega sem állra fæstir fara aftur núna fyrst um sinn, án þess að fá hvatn- ingu, uppörfun til áframhalds, til að ná í annað meira; nóg verður samt til að letja, draga hinn veg- Linoleum það ódýrasta og skraut- legasta í borginni f ce s t nú hjd Daniel Halldirasyni Kolasundi. Muuið eftir O ur S u s a n dburðinum og kiistunum. Cotigoleum Ágætur Gólfdúkur, Góltteppi úr sama efni. JTtJög (dgt verðf Komió og skoðiðf Guðm. Asbjörnsson, Sími 555. Langaveg 1. Chevrolet-bifreið Til söln er 2ja manna 30 h.a. Chevrolet-bifreið, i ágætn standi. Uppl. gefut Ofío Jörgensett, mn. Því þrf verðlaim, gripi, smáa en gagnlega þessum körlum, einkum hluti, sem hvetja þá áfram. Góðir gripir slíkir eru t. d. hlaupaskór, spjót, kringla, stökk- stöng, í])róttabúingar eða partar úr þeim, skeiðar, hnífar, vasaveski, buddur, eitt og annað, sem gagn er að í göngufömm, o. fl. o. fl. Flest alt nema það, sem hvetur til nautna. í öðrum mentalöndum, t. d. Sví- þjóð, keppast allir þeir, sem ein- hver fjárráð hafa, svo sem kaup- menn, embættismexm, og aliir, sem geta, að gefa slíka gripi til verð- launa, og gera það ár eftir ár, vet- ur og sumar. Stendur þar víðast hvar aldrei á því, að ekki séu til einhverjir minningargripir handa flestum þátttakendum, og allir gefnir af fúsum vilja. En íþrótta- sambandið verðlaunar svo þann skólann eða það héraðið, sveitina, sem flesta og bezta átti ungling- ana. Þar standa líka borga- og sveitastjórnimar fyrir mótunum, en aðrir æðstu embættismennirnir tala við unglingana, hvetja þá og afhenda verðlaunin 0. s. frv. Þess mun nú að líkindum langt að bíða að við fáum hér slíka íþróttamóts-framkvæmdanefnd. En 'hitt ætti að geta ráðist skjótt, hvort hér eru nokkrir, sem vildu gefa til verðlauna. Og þá hygg eg, að s-tjórn í. R. eða Armanns, eða ritstjórar dagblaðanna mundu fús- ir á að veita slíkum gjöfum mót- töku og fcoma til væntanlegrar framfcvæmdanefndar, jafnvel fúsir á að mynda hana sjálfir. Ef nú ætti að reyna að halda slíkt mót í sumar, þá þarf fljótt að hafast handa, svo að auglýsa mætt) og drengirnir gætu farið að bua sig undir það. Og það ætti aðeins að vera fyrir bæinn fyrst um sinn. Svona mót í ýmsum íþróttagrein- um ætti að halda bæði vetur og sumar á hverju ári, þá skýldum við sjá hvort útkoman færi ekki að verða önnur á íslandsmótunum, heldur en nú var. Þar með sendi eg ykkur, Reyk- víkingar, tillögu þessa, sem eg hefi lengi hugsað um, og sem styrktist enn meir við frásögu fréttaritara Þrótts í norður Svíþjóð um skíða- mót í vetur, sem Þróttur hefir enn ekfci haft rúm fyrir. Eg vona og' Landsimasföðittni. Pétur A. Jónsson ópernsðngvari Sýngur í Bárubúð miðvikudaginn 30. júni kl. 81/*- Siðasta sinn núverandi sðngskrá. Aðgöngumiðar seldir frá í dag í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundss. i Bókaverzlun Isafoldar. skil ekki annað, en að hér séu svo margir hugsjónamennimir, þótt fullorðnir séu orðnir, að þetta verði þegar framfcvæmanlegt, og að blöð- in okkar, sem hafa fýlgst svo vel og ítarlega með nýafstöðnu móti, muni ö 11 ljá því óskift fylgi sitt. Því það verður efckert hús reist án þess að það standi á grunni, og eigi mikill og fagur tum að vera á því (en slíkur turn á íþróttagetu Íslendinga era sigurvinningar þeirra á Olymsleikunum), verður grunnurinn að vera traustur. Með því að byrja á æskumönnunum, leggjum við grundvöllinn. Og traustleiki, fegurð og hæð byggingarinnar skal bera þess vott, hverju vandvirkir og forsjálir þeir voru, er lögðu grunninn undir hana. Fram nú að heillastarfi! „Margar hendur vinna létt verk.“ 23. júní 1920. Velviljandi getusmár. TIL STEPÁNS FRÁ HVÍTADAL. Hóf sig yfir fjöll og fjörð ferðalúinn halur. Því er græn og gróin jörð gamli Hvítadalur. Jón S. Bergmann. Flugið f fyrradag. Hörmulegt slys á flugvellinum. Tíu ára gömul telpa bíður bana. í fyrradag hófst listflug á flug- vellinum, eins og til stóð- Safnaðist fjöldi fólks þangað til að horfa á og mun aldrei jafn margt fólfc hafa verið samankomið til að horfá 'a flug hér í bænum. Fyrslt flaug Fredirickson flug- maður stutt reynsluflug og að þri 'loknu tók hann með sér vélfr©S- ing sinn og tók að sýna listflugi®- Fór hann 3600 fet í loft upp hvarf að lokum inn í ský, og mistJ áhorfendur sjónai’ á honum U® stund. Brátt sást vélin falla niðut úr skýinu og var það tilkomumikíl sjón, og tók nú Fredricfcson sýna ýmsar tegundir listflugs og dáðust menn mjög að hreyfingum vélarinnar, sem að öllu leyti stóð jafnfætis því sem sýnt var hér 1 fyrra. Þá byrjaði farþegaflugið- Var hægur andvari af norðvestri lenti vélin jafnan og lyfti sér upP í vindinn. En vestan við sjálfi flugtúnið að sunnanverðu vaf áhorfendum ætlað rúm, og hafð1 fólki verið stranglega bannað fara inn á sjálft túnið. En þegar vélin var að renna á stað í anu8^ farþegaflugið, bar það við í sÖiua svipan sem vé'lin var að lyftast jörðu, að mótorinn gekk ekki n1©^1] iega vel til þess að ’halda véliu111 á lofti, og seig fcún því til jarðar aftur og brunaði áfram. purf*1 vélin alllangan spöl til að staðu©®1 ast á, og hafði fólkinu þess verið bannað að vera inni á túu inu. En þegar hér var komið $ög unni, hafði svo margt fóik far* eiua að inn á túnið og byrgt þann veg, sem vélinni gat verið f©r> ekfci var viðlit að renna henni m ur túnið innanvert við skurðn111’ því það hefði orðið margra man^ bani. Tók því flugmaðurinn ráð, að láta vélina renna beint ^ skurðinn þar sem minst sýU vera af fólki. Hoppaði vélin J skurðinn og sleit sundur glf ðiu.?'

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.