Morgunblaðið - 04.07.1920, Síða 1

Morgunblaðið - 04.07.1920, Síða 1
?7’ 4rg«, 200, tbl. Snnfindag 4 júlí 1920 tsafoldarprentsmiSja n. f. GAMLA BIO Swarti úifurinn Sjónleikar í 5 f)áttnm Tekinn af p a®ous Players Lasky, Corp. Aðalhlutverkið leikur: Lou Tellegen þessi er mjög skemtileg °8 spennandi 02 listavel leikin fús BlAndahl & Co Heíldsala — Lækjargötu 6 B. 1 Andvaraleysi. OlHim nnin 'koma saman um hað, ^ aldrei hafi erfiðari tímar verið aiu tuidan en nú. Ber margt til ^ýrtíð eykst ár frá ári, og á- ^öoilegast eftir að aukast enn um ll0kkurt skeið, sumar vörutegund- lr að minsta kosti. Atvúmuvegir r°rir hafa brugðist að miklu leyti. lð°ri.i vetur varð landbúnaði vor- 1,111 hinn skeinuhættasti. Urðir lig Orv VINDLAVESKI (2 teg.) HÁRGREIÐUR (4 teg'.) VASAHNÍFAR. allskonar HAMRAR, allskonar HNÍFAPÖR, ullsk. MATSKEIÐAR, allsk. PATENTLÁSAR SKÆRI BRAUÐSÖX PLATNIN GSHNÍFAR TESKEIÐAR (Alpacca) SÚPUAUSUR (fortmaðar og’ aluminium) TERTUSPAÐAR (nikkel) OSTA og SMJÖRHNÍFAR ðíiöi 720 Sími 720. Hf. A a jótssoii & JóostOQ Umboðs- og- heildsala Tryggvagötu 13 Siml: 394 í heildsölu: íirval Blá Nankiasföt hafa fyrirliggjandi KarlmaaiiBföt Fúhefiii mikið Mokkinn Boxuutaa Sokka karla og kvenna Bindis- slífsi Flibbar linir Axlabönd Mjólk, Gerduft í lausri vigt og bréfum, Vindlar. . mætti miima á innanríkislánið. — Sjávaraf- j-m þag hefir farið, svo sem kunn- g'ja enn óseldar í landinu. tl„(. er> ,ag ekki hefir fengist nema v ®lt sein til útvegs heyrir, er að; 34 5llutar þeSs, sem ríkið bjóst við a ??vo óheyrilega dýrt, að vart j ag fá m j n s t.. Merni hafa ekki þor- ‘ mei111 risið undir slíku. Og er ’ agi ekki þdsf geta lánað landi sínu nokkra tugi króna. þó með betri en fáanleg eru ann- ekki i-a mundi alt verða kleift ef lifnaðarhættir. manna ivita, hve langt verður að ()j| Q O n ( ^ j , ettu- hruni sjávarútvegsins, ef ,)essi1 fer fram. El1 'þettj 8' staalt °8 PeiLirj.o-,anotkun væri í nokkru Saillræmi við örðugleikana. Eu það er ekki. Aldrei haffa xnenn, að því er virð- jSt’ ^fað eins ógætilega og varúðar- 9llst í fjármálum og eimnitt nú. rei 'hafa meiin farið eins gálaus- Og aldrei 'hafa lifað í eins miklu andvara- nm það, hve ispahsemin Ald: ,eka með fé sitt. ^ejui leysi líf Sllauðsynleg, Og 11 ú. þe^'n,1Ver hugsunarleysis-alda í essUni efnum virðist ganga yfir. þ 611,1 leika sér að fé sínu, þó ekki lr eigi fé aflögu svo neinu nemi. ^ ,>;lð mætti benda á ótal atriði ssn til sönnunar. En þess gerist ,v 1 þörf. Allir, sem veitt hafa eft- ekt framkomu manna ihér í höf- ^taðnum, munu hafa s'aimfærst s^, þetta. Þarf ekki neana líta j^Sgvast yfir bifreiðaferðir ’hér í á suimudögum, kaffihúsin, ^^yndahúsin o. fl. Alt er þetta 1 af bezta kappi. En alt er þetta sig; Sem sÍa^saSt er vcnja njj eða takmarka að miklum Úin kjorum væri arstaðar. Eu meðan þessu fer fram, á sér hið mesta andvaraleysi stað með • V peningana. Þeim er svo að segja ausið út gengdarlaust í óþarfa, sem hvergi er til neiimar frambúðar eða blessunar. Landið biður um lán til bráðnauðsynlegra fyrirtækja og framkvæmda. En íbúarnir stinga liöndunum í vasana og segjast þurfa. að nota þá sér til skemtunar. Þessi hugsunarháttur og fram- er ferði manna þarf að breytast stór- kostlega. Menn verða að skilja það, að mi eru ekki algengir tímar. Það verður að sníða sér stakk eftir vextinum. Ef þessu heldur áfram, verður það feigðarflan fyrir efna- legt sjálfstæði landsmanna- riikla samhljóða krafa allra sÞa ^ ^ lt)na sinna, er sú, að spara, la af ítrasta megni. Leggja nið- en kostnaðarsama og beita kröftunum takimarka neyzlnna. !Vd þ: S 1,11,1 óþaría "PVl að ajjjj er er ekkert slíkt heróp, engin Vnd^^^9, a íerðinni Og mundi hér ekki síður en annars- f er,a Vl þörf á allri gætni með ^staklinganna. Fjárhagur ar ö]c) tjyggir upp og ræður, þeg- , |11 er á botninn hvolft, fjár- an,isiiis. — f þessu sambandi Neyðin i Áusíurríki Sultnrinn ber að dyrum í Aust- urríki. Tugir þúsunda manna svelta, konur, karlar og börn. Hann fer ekki í manngreinarálit; háttsettir embættismenn ganga klæðlitlir og soltnir dag eftir dag og ár eftir ár, unz dauðinn loks gerir enda á eymdinni. Margir drýgja sjálfs- morð. KærleiksTÍkar Ihendnr starfa víðsvegar í Evrópu til þes.s að h'laupa undir bagga og létta af eymdinni. Þúsundir af soltnum og klæðlitlum börnum leggja af stað frá foreldrunum til framandi landa, Danmerkur, Noregs, Sví- þjóðar, Hollands, Sviss og dvelja þar nokkra mánnði; þau styrkjast og fitna, en hverfa síðan heim aft- ur —- í sultiim. Blessunarríkt starf hefir verið mmið af bræðraþjóðum vorum á Norðurlöndum, en nevð- aróp austurrísku barnanna- þagna ekki; þau hevrast alla leið hingað til íslands. Fjölmargir fslendingar fá með hverju skipi bónarhréf frá stéttarbræðrum sínurn!, diómurum, vísindamönnum, prestum og öðr- mn. Nýlega barst hingað bréf frá miðáldra vísindamanni, dofctor í heimspeki og- skjalaverði, giftum manni ineð tvö stálpuð börn. Hann vár í þjónustu ríkisins, háttsettur, en vildi hverfa þingað til íslands og- fá hér atvinnu, svo að hann gæti •lifað; hann sveltur, en ekki reynd- ist unt að verða við bón hans- Ný- lega barst mér bréf frá kaþólskum presti einum, er ritar mér langt mál um neyðina í Austurríki. Er hami meðlimur í íslandsvmafélag’- inu þýzfca og hefi eg’ þekt nafn hans í nokkur ár. Hann biðst h jálp- ar fyrir nokkur þúsund soltin böm og biður mig að leita aðstoðar íslenzkra blaða. Skal eg því birta meginið af bréfi 'hans. \ : Bréf austurrísks prests. Yðar kæra föðurland hefir, að því er „Wiener Zeitung Reichs- post“ skýrir frá, tjáð sig fúst að taka á móti 100 börnum frá Wien og hafa ofan af fyrir þeim í eitt ár til þess að bjarga þeim frá sulti og dauða. Þökk sé þér, eldgamla ísafold, fjalldrotning, fyrir það. Neyðin er enn hérna í Austurríki æðsta váldið, er .allir verða að lúta. En neyðin drotnar ekki vfir hjart- anu. „Vér vonum og treystum, en vitum þó ei, livort varist vér neyðinni fáum.“ Útlit er fyrir, að uppskeran verði ekki slæm í þýzka Austurríki í ár. Rúgurinn skemdist að nokkru í marzmánuði vegna frosta, og eins aldini, en þó eru horfurnar ekki slæmar. Sumstaðar skall á hagl- Jarðarför Böðvars Kristjánssonar framkvæmdar- stjóra, fyrrum adjúnkts. fer fram frá Dómkirkjuimi þriðjudaginn 6. þ m. kl. 12 á hád. 3. júní 1920. Ekkja hins látna. hríð, eins og t. d. í Tauber og voru kornin eins og hænnegg að stærð. Einkum varð mikið tjón í héraði því í Efra-Austurríki, er nefnt er Salzkammergut, eins og t. d. Mond- see, St. Wolfgang. Þetta fagra fjalia- og vatnahérað Salzkamm'er- gut, er kunnugt er af stöðunum Gmunden, Ischl (baðstaður), Aus- see, St. Wolfgang, St. Gilgen, Mondsee, er næstum menningar- snantt la.nd. Skógarihögg >og salt- námur eru einu tekjugreinar íbú- anna. Fjöllin gnæfa himmhátt frá 1600 til 3000 stikur yfir sjávarflöt, og horfa niður á vatnadýrðina og eymdina í þessu 'héraði. Margir ferðamenn og baðgestir komu hing að á friðartímum í þetta fagra, undrafagra land. En nú er næstum tekið fyrir ferðamiannastraumiinn vegna eymdarinnar! Eg hefi verið rúmlega 6 ár prestur í stærsta söfn- uðinum í Salzfcammergut, í Grúuau. Prestakall þetta er 240 ferhyrnings kílómetrar að stæró, stærra en margt þýzkt furstadæmi. Er stund- nm verið 50 klukkustundir að kom- ast að yztu takmörkunum, er liggja uppi á háfjöllum. íbúarnir eru um 1900 og fást þeir aðallega við að sagla tré. Þetta íhérað oig önnur þarfnast hjálpar. Einu sinni á viku fengum við kjöt, 100 grömm hver maður, og var það selt ofurverði. Stundum höfðum við þetta heldur ekki. Hveiti ys kg. á viku, 20—30 grömm margaxine á viku, mjög slæmt brauð og enga mjólk. Verka- mennirnir gáfust upp og margir nrðu undir trjábolunuin, af því að *) Ekki rétt, 3,918 voru hér á landi þei,r höfðu ekki Mfsþrótt til að 644,971 fjár (Búnaðarsk. 1918). forða sér undan. En borgirnar 'hrópa á brenni. Eg var lengi formaður í úthlut- imaruefnd matvæla og' þekki neyð- ina betur en margur aimar. Eink- mn leið blessöðmn litlú bömmium í Grúnau illa. Þau dóu unnvörp- um: .,— Upp hana rætti, er áfrti. urtagarðsmaður, bar hana burt til að setjast betri í jörðu.“ (Bjarni Thorarensen, eftir bam). Engill dauðans hreif margt bam- ið og bar það út í kirkjugarð. Mig tók sárt, til barnanna og bað um hjálp- í fyrra gat eg sent 300 börn til Sviss og í ár 100 til Danmerkur. Þau voru á Jótlandi, Fjóni og Sjá- landi og enn þá erú um 30 hjá hin- um gestrisnu Dönmn. En 3000 böm hafa leitað hjálpar og beðið um að megy komast til annara landa. Til íslands geta böm vor ekki ferðast; leiðin er of löng og mörg móðir gæti ekki afborið að vita. af barni sínu svo langt í burtu. En nú kem- ur bón mín. Ef til vill myndu ís- lendiugar vilja hjálpa börnum vor- um. Mörg börn okkar verða svöng 'Og köld að ganga langan veg í skóla. Hlý föt og sokkar kæmu þeim að miklum notum. Eg hefi lesið í ritum Herrmanns um fjár- rækt íslands. Segir þar, að 1902 hafi á Austurlandi verið 800,000 f jár.*) En sú úll, sem fæst af þeim. Bara að eg' ætti handa hverju barni eins fallega kind, eins og

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.