Alþýðublaðið - 21.12.1928, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 21.12.1928, Qupperneq 4
4 ALÞ.ÐUBLAÐIÐ Jólaqjafir: Kuðunnakassar, Kuð- rammar, Saumakassar Skrautgrlpakassar, úr tini 02 gleri, Flagg» stengur, Kertastjakar, BLÓMSTUHVASAK. Silfnrpletívornr: Matskeiðar 2,50, Gaffl- ar 2,50, 6 tesk. f kassa 7,50, Kðkuspaðar 5,00. BarnaleiMðna. Alt selt með lægsta verði! Þórunn Jónsdóttir, Klapparstíg 40. Sími 1159. SLBrunosFlake, pressað reyktóbak, er uppáhald sjómanna. Fæst í ölium verzinnum. nr pröfessor, Yuan, þátttakandi í Hedin-leiöangrinum, hefir fund- ið beinagrindur af þrjátíu full- vöxnum Dinosaurum, þremur Di- nosaur-imgum og eitt Dinosaur- egg fyrir noröaustan Urumtsji, alt saman frá juratímábilinu. Slíkar minjar hafa ekki fyrr fundist í Asíu. [Djmosaurus var afarstórt ifomdýr.] (Urumtsji er borg í nor'ðvestur- hluta Kína. Er símskeyti Hedins sent þaðan.) Frá uppreisninni í Afghanistan. Sendisveit Affbanistan í Lund- únum segir fregnimar frá upp- •reistinni ýktar. Ræniingjaflokku r hafi ráðist á virki við Kabui, en uppreástin hafi nú verið bæld niður. Hins vegar hermir skeyti frá Bombay tíl „Daily Tele- graph“, að uppre’istin sé að breið- fest út um mestan hlíuita Afghandst- San. Meiri hluti hersiins taki þáít í uppreistinni vegna þess, að her- mennirriir hafa engin laun fengið vikum samian, þar eð Afghiana- konungur hafi varið öllu hand- bæru fé ríkisins til umbótamia. Brezk flugvél hefir flogið yíir Kahul og kveður sendisveit Breta óhulta. Tlóii aí vatnavðxtum. I fyrra íitöu feiknaflóð í stór- ffjötinu Mississippi í Ameríkiu. Taliið er, að 65 þúsund fjölskyld- jur í Mis sissiip p i-dalnum hafi bið- ið tjón af völdum flóðanna, en í fjöLskyldum þessum voru alls 325 þúsundir manna. Jólabækur. ÆFISAGA KRISTS, eftir Papi- ni. ísl. þýðing eftir Þ: G. — Frægasta Kristsbók nútímans. Kr. 7,50, innb. 10,00. UNDIRBÚNINGSÁRIN, eftir séra Fr. Friöriksson. Ágætasitá tækifærisgjöf handa ungum og gömlum. Kr. 7,50, innb. 10,00. LJÓÐMÆLI Sigurjóns Frið- jónssonar. Nýjasta ljóðabókin. Á- gætiskvæði um margs konar efni. Kr. 7,50, innb. 10,00. VESALINGARNIR. Stórfengi- legasta skáldsagan, sem þýdd hefir verið á íslenzku. Kr. 15,00. Fæst einnág innbundin. EGGERT. ÓLAFSSON, eftir Vil- hj. Þ. Gíslason. Fræðibók, nauð- synieg öllum, sem unna sögu ís- lands. Kr. 10,00, innb. 14,00. RITSAFN Gests Pálissonar. Kom út síðasta haust, en er nú nær uppselt. Kr. 12,00, innb. 15,00. Bókaverzlun Porstelns Gíslasonar, Lækjargötu 2. Usn tlatginsi og veglnn. Næturlæknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Lækjargötu 2, simar 1938 og 272. Trúlofun sína hafa nýlega birt Anna Jónsdóttir ungfrú og Björn Gísla- son bifreiðarstjöri, Berjgþórugötu 23. „Visir“ sýnir lit. „Vísir1 reynir löngum að láta líta svo út, sem hann sé hlutlaus j stjórnmálum, en þegar atvinnu- deilur éru, er markið á honum vant að koma greinilega í ljös. I gær kastar hann hnútu að stjórn „Dagsbrúnar" út af vinnustöðv- luninni í lcikbússgrmmimin). þegar „Mgbl.“ hefir gefið honum tön- inn. Veit hann þó væntanlega, að stöðvunin var ákveðin á fundi verkamanna í „Dagsbrún", til þess að koma í veg fyrir grímu- klædda kauplækkunartilraun, og að stjórn félagsins framkvæmdi að eins samþykt þess, svo sem henni bar. Jólatré hefir verið sett upp í Sjómanna- stofunni, og” sjást ljósin ium alla höfnina. Væn'tir forstöðumaður Sjömannastofunnar þess, að þeir, sem starfinu eru hlyntir, sendi jólaböggla -og annan jólaglaðning handa sjómönnunum. Myndastytta af Hannesi Haf- stein. Byggingamefindin hefir fallist á, að myndastytta af .Hanmesi Haf- stein verði sett upp austah við Tjarnargötu, andspænis ráðherra- bústaðnum. Ungmennasköli Reykjavikur. 1 honum eru 62 fastír nem- endur. Af þeim eru 46 í aðalskól- Dreniiabnxur, margar tegundir, komu með Gullfossi. Eng. drengjahúfur hvergi meira úrval en hjá okkur. Vðrnhúsið. Leikfðng. M er tækifærið að íá góð oo ódýr leikföng. Lægsta verð. Jólabazarmn i KLðPP, (Bakhúsið.) anum og njóta þeir 35—37 stunda kenslu á viku. I kvöldskóla eru 16 nemendur, er njóta 12 stunda kenslu á viku. Ritsafh Stgr. Thorsteinssonar er að koma út þessi árin.. Árið 1931 eru 100 ár liðin frá fæðingu skáldsins og er það ætlun útgef- andans, Axels Thorsteinssoniar, að ritsafn föður hans, alt, verði kom- ið út fyrir þann tíma. Ot eru komin þessi rít: I. bindi Ijöða- þýðinga, indversku sögumar Sa- kúntala og Sawitri, og Æfintýiia- bókin. Nú er í prentun II. bimdi Ijóðaþýðinganna. Verður ritsafn Steingrims mjög eigutegt og þarf ekki að efa, að fólk sýnir minn- fngtu hins ágæta skálds þanm heiður að taka vel á móti þeim ritum þess, . er sonur skáidsins gefur út. Jólablað „Freyju“ kom út I gær; er það all-smekklegt og vel læsilegt. Verklýðsfélag Norðfjarðar hefir sagt upp samningum við atvinnurekendur. Búist er við harðri. kaupdeilu og jafnvel verk- falli. ! Jólatrésskrant Jólatré og leikföng 'í miklu úrvali í Grettisbúð, Grettisptii 46 Simi 2258. Hentugar JólagJafir Sf rir alia beztas* á Klapparstlg 29 h|á Vald. Poulsen. í bæjapkeyrsla hefiir B. S. R. þægilegar, samt ódýrar, 5 manna og 7 manna drossíur Studebaker eru bíla beztir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur í fastar erðir til Hafnarfjarðar og Vífil- staða allan daginn, alla daga Afgreiðslusiínar: 715 og 716 BlfreiQastSð Reykjavíkur Hítamestu steamkolin á- valt fyrirlíggjandi í kolaverzlun Ólafs Ólafssonar. Sfmi 596. Þeytirjómi fæst í Alþýðu- brauðgerðinni, Laugavegi 61. Sioá 835. Upphlntasilki, par á meðal hið pekta herrasilki. Góð jólagjöf. Guðm. B. Vikar. Laugavegi 21. Sími 658. Sokkar — Sokkar — Sokknr frá prjónastofunni Malin er* ía* lenzklr, endlngarbeztir, hlý|arðl. Urval af römmnin og ramma- iistnm, ðdýr og filjót inn« rðmmun. Sfmi 199. iSrbttn- gðftu 5. Munið, að fjölbreyttasta úr- valiíð af veggmymdum og spoc- öskjurömmum er á Freyjugötu 11. Sími 2105. BEZTU og ódýrustu jólagjafim- ar fyrir börn og fullorðna í Ama- törverzluninni. Kirlijustræti 10. Lesið Alpýðubladið! Rltatjóri oig ábyrgðarmað*r: Haraldttr Gsðmundsson. Aíþjgðttprentsmíðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.