Alþýðublaðið - 21.12.1928, Side 5

Alþýðublaðið - 21.12.1928, Side 5
'A L4> YÐUBLASIÐ 5 Jólavörur. ■ Ávextir: Ný epli. Appelsínur frá 15 aur. Vínber, Bananar 1,12 Va kg. Niðurs. Perur. — Ferskjur, 2 dos. — Jarðarber. — Ananas frá 1 kr. d. — Bl. Ávextir. Verzl. Laugavegi 12. - Jélagleði. Á jélatréðs Átsúkkulaðí, Confekt i skrautöskjum. Confektrúsínur. Möndlur, brendar. Döðlur. Gráfíkjur. Kerti. Knöll og ýmisl. fleira. FRAH, Sími 2296. Riklingurinn er kom~ inn aftur í Verzlun Kristinar J. Haobarð. Litla sfvöln vasaljdsin eru skemtilegap Jólagjafír fyrlr krakka. Eirikur Hjartarson, Laugavegi 20B, gengið frá Klapparstig. Ðifreiðar brenna. I fyrri nött brarm bifrdöaskúr í HafnarfirÖi og 5 bifreiðar, sem þar voru inni. Bifreiöamar ónýtt- tist. Voru það fjórar fólksflutn- ingsbifreiðar, þar af eiin kassabif- reið. Sú fimta var vörubifreið, og var hún hlaðin fiski þegar hún branln. Veðrið. Hægviðri yfirleitt. Otlit um Suðvesturland og Vestffrði: Kaldi, stundum allhvass. Skúra og élja- veðtrr. / ' Markús Kristjánsson píanól'dkari biður þess getið, að hann neyðist til að hætta við að halda píanóhljómleik sinn sök- um þess, að hann hefir verið veik- ur og hefir enn ekki náð sér affur, en- er á förum til útlanda. Menn eru beðnir að vitja and- virðls keyptra aðgöngumiða þar, sem þeir voru seldir. Ummæli Jóns Þorlákssonar um pjóðverja. Ot af ummælum Jóns alþm. Þorlákssonar á s;ðasta Fasteignar félagsfundi um, að þýzk fyrirtæki' yfirleitt stæðu á mjög völtum fötum fjárhagslega, og því væri óráðlegt að taka tilboði „Albin- gia“ um vátryggingar Reykjavík- urbæjar, sagði Sigurður Jónasson á síðasta bæjarstjörnarfundi, að slik ummæli væru með öllu staðlaus og óviðeigand,i, þar sem Þjóðverjar stæbu nú að hugviti og framtaki í viðskiftuni og iðn- aði fremst allra stórþjóðanna. Væru ummælin auk þess harla ó- mókleg í garð þeirrar þjóðar, sem væri andlega skyldust oss af störþjóðunium, hefði veitt menningu vorri mesta athygli og ætíð sýnt oss hina mestu velvild. Skipafréttir. „Esja" koim í fyrra kvöld úr (hringferð. í gærmorgun kom fisk- tökuskip til Coplands. ísafjarðar- djúpbáturinn kom hingað í. mobg- un. t sjódóm fyrir Reykjavíkurborg leggur bæjarstjórnin tii, samkvæmt til- lögum hafnarnefndar, að skipað- GölfmottiBr, Gangadregill, Fægilögur, Gólfklútar, Lampaglös, Bronce, Broncetintura. Veiöafærauerzlunin „Geysip“ Sælgætl, Kerti, Spil. Hjörtnr Hjartarson, Brœðrab.st. 1. Sími 1256. Mikið úrval. Matarstell, stein- tau fyrir sex og télf. Ðiskar, Kartoflufot, Fiskföt, margar stærðir, Tarinnr, Sósnskálar, Skálasett, Skálar, stakar, Vatnsglös, Ölglös, Vinglös, Glerskálar, margar stærðir. Gler-mjólkurkönnnr, Sykurkör. Selst með nlðursettu verði til jjóla. Verzlunin „ÞÖRF“, Hverfisgötu 56. Simi 624. Spil, mjög ódýr. Vindlar, margar tegundir. Cigarettur, Smávindlar, Egils-Pilsner — Jóla-ÖL Citron, Limonaðe. beztkaup Jón Hjartarson & Go. Sími 40. Hafnarstræti 4. ir verði þessir: Halldór Kr. Þor- stdnssom skipstjóri, Þorsteiun Þorsteinsson hagstofustjóri, Jón Ólafsson framkvæmdarstj., Héð- inn Valdimarsson alþm., Gdr Sig- urðsson slripstjöri, Gísli Jónsson véistjöri, Guðmundur Kristjánsson Alpýðuitólk! Komið og g®rið góð kaup á öllum fatnaðarvörum. Smekklegar vornr. Lægst verð í bænum. Guðm B. Vikap, Laugavegi 21. Með GoOafossi komn: Glugga- & Dyratjalda-stengur úr messing, 4 gildleikar. og alt þeim tilheyrandi; sömuJeiðis höfum við fengið nýjar birgðir af póleruðum tréstöngum í sama tilgangi. Án þess að gorta af innkaupum okkar, getum við fullvissað yður um, að við seljum alt af fyrsta flokks vörur fyrir sanngjarnast verð í bænum. . Kaupið þess vegna alt, sem þér þarfnist af því, sem fæst i Laugavegi 24. „BRYNJU“ Sími 1160, Góð jólagjöf, er falleg handtaska frá VERZLUNINNI ALFA. Bankastræti 14 NÝ LJÓÐABÓK. Geislabrot eftir Hjálmar Þorsteinsson á Hofi. Fæst hjá öllum bóksölum. Verð kr. 5,00. Regnf rakkar þeir beztu, sem völ er á í bænum, (Biírberry’s) og fleiri ágætar tegundir. 10 % afsláttur til Jóla. ‘ ': f G. Bjamason & Fjeldsted. Hér er gott að auglýsa.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.