Morgunblaðið - 19.08.1920, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.08.1920, Blaðsíða 1
7. árg., 238. tbl. Fimtudag 19. ágúst 1920 ísafoldarprentsmiSja h. f. GAMLA BIO Synduga konan Agætur sjónleikur i 5 þáttum leikinn af Henny Porten. feland og útlendir ferðamenn. í'yrir stríðið var það orðið al- að erlendir ferðamenn kæmu ^higað hópum saman til ferðalaga 111,1 landið eða dvalar við veiðiárn- uf- Einkum voru það Bretar, sem ^lriftað komu, en’ seinni árin voru ^jóðverar einnig farnir að heim- Stekja ísland, og stóra skipin Þýzku komu hingað á hverjn sumri a ferðum þeirra norður í höf- A ^tríðsárunum hvarf ferðamanna- ^íaumurinn algerlega, en nú í shiBoar virðist vera að færast aftur 1 gamla horfið, því hingað hafa Wnð ýmsir ferðamenn. Þó hafa ^að einkuin verið Danir. Ekki þarf neimim blöðum um í^að að fletta, að frá landsins ^álfu eru skilyrði svo góð, sem ra?sast getur, til þess lað hingað ferðist fjöldi fólks á hverju einasta Sa,ari. fsland hefir að mörgu leyti % go síðri skilyrði en Sviss til þess draga að sér útlenda ferðamenn. eí er einkennileg og marghlattuð attúrufegurð, sem flestir hafa e’ilast af er hingiað hafa komið, verið sæmilega veðurhepnir. fs- land hefir eignast vini, er hafa unn- jð því gagn út um heim, í mörgum e^sum gestum. ^að er ekki fyrir tilstilli þjóð ar'irn0r, að útlendingar hafa vanið ®QiUr sínar hingað. Af íslendinga álfn iiefjr ekkert verið gert til að draga bingað ferðamenn. jtlingum um landið, í líkingn við , a> sem ferðiamannaskrifstofumar afa frá öðrum löndum, hefir yrej verið dreift út meðal annara ,^áða.; 0g yfii-]€itt hefir ekkert ver- I ®ert til iþess, að gera landið og ^,rð þess kunna í útlöndum. ^lendingar verða nú að fara að ^ra sér það Ijóst, hvort þeir vilja a landið verði ferðamannaland eða ^ • Það kann iað vera, að sumir ^0íli með mótbárur gegn því, að 1Jl8að komi mikið af ferðamönn- eða að nokkuð sé ,gert til þess, tf,p'a^ ferðafólk að landinu, og f Þnð hættulegt þjóðerninu. En 4^ar á alt er litið, verður ekki en sem orðið ^in ferðamannaheimsóknum sé svo mikið, að sjálfsagt að styðja að þeim. iat , ferðam annah eimsóknir lsú Þekl breið- Vj^ng á landinu til annara a‘ ®jón verður ávalt sögu rík- ið ^ ^ nmsögn manna, sem kom- at j- a ^ln?að fræðir betur en lang- ger®ir- Erlendir menn skilja eí fi. eftir í landinu, og á það DiS vert að líta. ^ess ísland geti orðið and að marki, þurfa Sigfús iiðndahl & Co. Heildsala — Lækjargötu 6 B. Emaleraóar-vörur Postulins-könnur Vatnsfötur Ilmvötn Simi 720. Hárvötn Sími 720. landsmenn sjálfir að gera sitt til. Það þarf að gefa út ferðaleiðarvísi um landið, betri en iþá sem fyrir eru og á fleiri málum. Það þarf að vera hægt iað bjóða góð gistihús, ekk; aðeins hér í Beykjavík, heldur •einnig úti um land- Til þurfa að vera staðiri þar sem útlendingar geti dva'lið um lengri tíma sér til hressingar, en slíkir staðir era hér ekki til. Og fleira mætti telja. íslendingar þurfa einnig sjálfir að læra að meta betur land sitt og iþá fegurð, sem það hefir að hjóða. Það er rann að því, hversu íslend- ingar era ófróðir nm sitt eigið 'land, og það þeir, sem gott tæki- færj hafa til að kynnast því. Væri full ástæða til, að efnt væri til félagsskapar í þeim tilgangi, að gera Island aðgengilegra til ferða- liaga en verið hefir. Væra næg verk- efni fyrir hendi handa þesskonar félagi. I Svíþjóð hefir ferðamanna- féíagið verið starfandj um langt skeið og unnið sérlega þarft verk. Hefir það komið upp sæluhúsum víðsvegar um landið, hefir eftir- lit með ferjum og fjallvegum o. fl. Erl. símfregnir. (Frá|lréttarltara Margunblaðtlas). Khöfn 17. ágúst- Erlendar sendisveitir flýja Pólland. Frá London er símiað, að fregnir hafi borist um það, að sendiherrar annara ríkja hafi þeþar hiaft sig á burt úr þóarschau nema. sendiherr ar ítala og Dana. Erráðstefnan í Minsk ekki byrjuð enn? Frá London er símað, að engar fregnir hafi komið um það, að frið- arráðstefna bolshvíkinga, og Pól- verja, sem halda átti í Minsk, sé byrjuð enn. (Pólsku fulltrúamir eru löngu farnir þangað). X Löndum skift. Frá Berlín er símað, að banda- menn hafi skift svo löndum milli Pólveírja og Þjóðverja, að báðir ba’kkar Weichsel-fljótsins falli und- ir Pólland. Þjóðverjar mótmæla þessari skiftingu. Frá vopnaviðskiftum Pólverja og Bússa. Frá. Warschau er símað, að her Pólverja hafi gert gagnáhlaup á Bugdalnum með góðum árangri. Frá Danmörku. Til'kynning frá sendiherra Dana. Þjóðarhjálpin. Með tilliti til giagns þess sem þjóð arhjálpin gerði í vor sem leið, hefir komið fram ráðagerð um það, að korna. npp þjóðhjálpar-flokki í hverrj sveit í 'landinu, sem sé til- búin til þess að starfa, þegar al- menningsheill er í voða vegna verk- falla. Margr bæir hafa, þegar farið að dæmi höfuðstaðarins og komið upp flokkum, sem era í sambandi við aðalfélagið í Kaupmannaböfn. ! He/m frá Rússlandi. Hinn 16. þ. m. komu 70 danskir flóttamenn og herfangar frá Síber- íu og Arkangelsk. Samband vinnuveitenda á Norðurlöndum. Fulltrúiaráð vinnuveitendafélag- anna í Danmörkn, Noregi og Sví- þjóð og Finnlandi er að halda árs- fund sinn í Kaupmiannahöfn. Þegar fundurinn var settur, sagði for- maður dönsku félaganna, að vinnu- veitendur í þessum löndum væru alt af fúsir til samninga við verka- menn, en líka reiðubúnir til þess, að setja sig á móti fölskum frelsis- hngmyndum. Kvað hamn það von sína, að sá yrði árangur fundarins, að sameiginleg lausn fengist fyrir Norðurlönd í verkamannamá'lun- um. Formaður sænsku félaganna, von Sydow forstjóri, sagði meðal ann- ars, að aukin framleiðsla og ial- menn sparsemi væri eina ráðið til þess, að verja Norðurlönd fyrir bolshevismanum. Hann taldi leitt, að 8 stunda vinnudagurinn skyldi hafa verið lögleidur í flestum lönd- um, einmitt um sama leyti, sem öll- Steindór Einarsson Bifreiðaafgreiðsla Yeltusundi 21 (hornið á Veltnsundi og Hafnarstræti). Afgreiðslusímar: 581 A-stöð og 838 B-stöð. Heimasímar: 127 og 861. Notið aðeins góðar bif- reiðar keyrðar af ábyggi- legum og reglusömnm bif- reiðarstj. Þær fáið þið flestar og beztar hjá mér. um er auðsætt, að lengja þarf vinnu enda væri að auka framleiðsluna enda nú væri að aukaframleiðsluna og fara sparlega, með alt. Ennfrem- nr lagði von Sydow áherslu á, að þegar deila yrði milli verbamanna og vinnuveitenda um bráðnauðsyn- 'lega vinnu, yrðu sjálfboðaliðar á- valt að vera til taks til að taka upp vinnu, ef verkfall yrði. Mintist hann í því saanbandi framgöngu dönsku þ j óða.rh já.lparinnjar, sem hann kvað ekki mega, gleymast. Fjárkláðinn í Danmörku Viðtal við Magnús Einarson dýralækni Eftir Kristel- Daghlad gátum vér um það nýlega, að Danir héldu því fram, að íslenzkt fé, sem til Jót- lands hefði verið flntt, hefði verið sjúkt af f járkláða og smitað d'ansfct fé. Vér höfum átt tal við Magnús Einarson dýralækni um þetta, og kvað hann þá staðhæfmgu gersam- lega tilhæfulausa. — Mér vitanlega hefir ekkert ís- lenzkt fé á fæti verið flutt til Dan- merkur. Það liggur í augum uppi, að fjárkláðinn er fcominn til Jót- iands frá Suðurjótlandi, en þar hef- ir 'hans mikið orðið vart undanfarin ár. Mér er knnnngt nm það, að mað- ur nokkur sótti í fyrna um leyfi yfirvaldanna til þess að mega flytja íslenzkt sauðfé til Jótlands. Fékk danski yfirdýralæknirinn umsókn- ina til umsagnar, en hann leit svo é málið, að Island, eftir að sam- bandslögin gengu í gildi, væri með- ai þeirra landa, svo sem Noregur og Svíþjóð, sem neitað væri um inn- NÝJA BIÓ J erúsalem (Ingimarssynir). Eftir hinni heimsfrægn skáld- sðgn hinnar mikln sænskn skáldkonn Selmu Lagerlöf. Hinn nafnknnni sænski kvik- myndasnillingur Victor Sjöström sem meðal annars hefír tek- ið »Þorgeir f Vík* og»Mýrar- kotsstelpuna* á kvikmynd, hefir séð nm tökn þessarar myndar og Ieikur sjálfur annað aðalhlntverkið. Hittaðalhlntv. leiknr hin ágæta leikkona Harrlet Bosse. I. hluti sjúidur i kvöld kl. 81/, Aðgm. selflir eftir kl. 6 og tekið á móti pöntunnm á sama tima. Sfúlka, áreiðanleg og siðprúð, getnr komist að við afgreiðsln í konfektbúð hálf- an daginn, frá i. sept næstk. Upplýsingar hjá Helga Hatberg Langav. 12. Simi 739. flutnmg á sauðfé tíl Danmerkttr. En ef íslenzku stjóminni væri það mikið áhugamál, og hún færi fram á innflutningsleyfið, væri sjálfsagt að íhuga málið nánar. Leitaði yfir- dýralæknirinn upplýsinga hér um sjúkdóma á sauðfé, sem látnar hafa verið í té, en síðan hefir dýralæknir ekkert heyrt frekar nm málið. Annars ganga margar sögur í Danmörku um sjúkdóma á íslenzk- um skepnum- T. d. barst dýralækni einu sinni fyrirspum frá yfirdýra- lækni Dana um kláða á Menzkum hestum. En dýralæknir segir, að öll þau ár, sem hann hefir verið hér, hafi hann aldrei orðið var við kláða í hestum. Gengi erlendrar myntar KKöfn 17. ágúst. Sterlingspund............. 24.09 Dollar..................... 6.63 Mörk (100)................ 14.20 Sænskar kr. (100)....... 137.00 Norskar kr. (100)....... 100.00 Franbar fr. (100)........ 48.25 Svissn. frankar (100).....110.00 Gyllini...................219.00 . ! London 17. ágúst. Krónur.................... 23.90 Dollars.................. 363.50 Mörk......................169.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.