Morgunblaðið - 19.08.1920, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.08.1920, Blaðsíða 2
2 MORÖUNBLABIÐ ate. tUtjn MOKGÚMBLAÐIÐ Eitatjóri: Vilh. Finsen. AfgreiBsla 1 Laekjargötu 2 Sími 500. i— Prent*miCju*ími 48. Eit«tjómarsímar 498 og 499. Kemnr út alla daga vikmmar, aB ísúnudögum undanteknum. Gunnar Egilson Hafnarstræti 15,; Yátry&tagar. Tatsimi 608. jSímitefni: Shipbroker. S}ó- Strlös- Bruna- Líf- Slysa- %itstjómarskriÍBtofan opin: Virka daga kl. 10—12 Helgidaga kl. 1—3. 'ifgreiöslan opin; Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. ir 'hugskotssjónum hans. — Bnígum mönnurn er ihættara við ofskynjun- um en þeirn, sem meinlæta holdið og’ lifa í sífeldum trúarhugleiðing- u:m. AuglýBÍngum sé akilaC annatShvori i afgrei8»lur.a eSa í ísafoldarprent- laniBju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu N blaðs, sem þær eiga a6 birtast í. Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fi 00 öllum jafnaöi betri staö í blaöinu {£ lesmálssíBum), en þær sem síBar Koma. AuglýsingaverB: Á fremstu siBu kr. 1.00 bver cm. dálksbreiddar; á öBrum 'jiBum kr. 1.50 em. V«rð blaðsins er kr. 2.00 á mánnSi. Illir andar. IV. öft hefir kölski og aðrir illir 'andar Jeikið ísiendinga griátt, og margir hafa séð hann og pilta hans. Séra Jón á Eyri við tíkutilsfjörð, sem kaliaður var þumlungur, var lengi ofsóttur af illum ö'ndum, eða svo fanst honum. Þeir komu í hóp- .um inn í baðstofuna á Eyri, og voru í allra kvikinda líki og létu ölluim illum látum. Séra Jón sá þett'a í vöku og svefni. Einn ánd- ixm, sjálfsagt kölski, tók eitt sinn prest úr rúmi sinu og þæfði hann á pallinum nndir löppum sínum og grenjaði í eyru hans. Alt þetta illþýði taldi séra Jón að væri sér sent áf igöldróttum manni. Sendi hann því alþingi skýrslu um málið, ritaði bækling, sem enn er til. Segir hann að heim- ilismenn sínir hafi 'fengið: dofa, hitafiðring, yfirlið, hÖfuðverk og margskonar þjáningar. Hann sjálf- ur flúði á aðra hæi, því mest var hann ofsóttur, en illþýði þetta elti íhann og lét !harm hvengi í friði. Hann lagðist loks í rúmið og segist þar hafa verið: „undir djöflanna fargi, klestur og kraminn-----“ Vitanlega var séra Jón geðveikur maður og eftir nýju vísindunum ættu því illir andar að hafa hlaup- ið í hann, tekið sér bústað í honum. En hvaða erindi áttn hinir illu and- ar til hans, sem eltu hann á rönd-' um, ó.gnuðu honum og misþyrmdu ? Héronymos, hinn helgi maður, átti oft í brösum við illa anda, einkum sjálfan kölska. Frá þessu segir hann í æfisögu sinni. Hann var sannfærðnr nm, að þetta alt væri veruleiki. Héronymos var óvenjugóður maður og náði iað lok- nm fullkomnu valdi yfir ástríðum og tilhneigingum holdsins. — Það köllnðu helgir menn fyr á tímum að „þurka upp vessa gimdanna“ ! En meðan hann var að þnrka upp vessa gimda sinna, ásótti kölski hann freklega. Eitt sinn kom hann t- d- til Hérónymosar í fögrum konuham og lét blíðlega við þennan helga mann. Vitasknld hafa það verið náttúruhvatir mannsins sjálfs sem sköpuðu þessa fögra konu fyr- Illir andar, og þar á m'eðal kiilski, öfsóttu líka Antonius hinn helga, þegar hiann lá dögum saman einmana og sálarsjúkur af mein- iætalifnaði oig trúarhugsunum í eyðiinörku. Kölski kom þangað í nýjum ham, ástargerfi, og vildi lokka Antonius til saurlifnaðar. Það má því helzt gizka á hvað hinn helgia mann vanhagi mest þá stund- ina, sem hann sá þessa sjón, eða hvenskonar hughrif sköpuðu hana í hans eigin hugskoti. Aunað sinn kom kölski til hans með ljómandi fallegt skrifborð, því það átti Antonius ekkert- Kölski viidi 'gefa honum borðið, en þegar Antonius rétti út hendurnar og vildi taka við því, þá varð þetta alt að blánm reyk. — Þetta skrifar Antonius sjálfur, og þarf eigi að efast um sannsögli hans. En hitt má efast um, hvað það var, sem fyrir hann bar. Til er bréf frá Lúther, og í því isegir hann frá viðureign sinni við kölska. Hann kom til Lúthers í eig- in persónn, talaði iengi við hann um hitt og þetta, og svo trúmál. Lúther dáist að prúðmensku haus, lipurð í tali og rökfimi. En loks endaði þó þessi heimsókn kulda- lega, því kölskí ætlaði að merja líf- ið úr trúarhetjunni. En Lúther seg- ir að þá hafi máttur guðs verið rneiri, svo hann ráknaði við eftir misþyrmmguma. Heldur hann því fram, að á þennan hátt hafi kölski drepið tvo vini sína. Vafalaust hefir Lúther, sem eigi var 'geðhraustur miaður, fengið í 'þetta sinn „martröð“ með of- skynjunum á sjón, heyrn og til- finningum. — En slíkt er eigi eins- dæmi. Hver efast um sannsögJi Lút- hers ? Hann befir verið li'fandi sannfærður um'veruleik þessa fyr- irbrigðis, eins og eg er sannfærð- ur um, að það var alt úr hans eigin heila spunnið — heilaspuni, honum ósjálfráður og óafvitandi. Marteinn Lúther sér illan anda og talar við hann. Swedenborg sér anda af öðram hnöttnm og talar einnig við þá. Hver er hér munnr- inn? Ofskynjanimar laga sig eftir trú þeirra, sem ofskynja. í „eklasa“ástandi sjá trúaðir menn lútherskir hvorki Maríu mey eða hreinsunareldinn, en þetta era höfuðsýnir katólskra S trúarlegu, viðutan-ástandi. Þeir ófskynja það, sem ríkast er í huga þeirra, sjá ög heyra það, seín ekki er veruleíki, aðeins til í ímyndnninni. f V. Mögnuðust áhrif illra anda tel eg þau, sem komn fram á Frakk- landi um síðustu aldamót í hinum svonefndu „svörtu messum“ (sjá Paul Emst: Nord und Siid). Þess- ar svörtu messur voru einskonar trúarhreyfing, sem nefndist „Sat- anisme“ meðal spiltra og tanga- sjú'kra kvenna og karla, ólifnaðar- eða oflifnaðardrósum. Einskonar prestur stýrði þessum átrúnaði og messaði hinar svörtn mesisur í kirkjum þeirra. — Þessar veslings manneskjur voru hættax að trúa.á gnð og góða siði, en þeim leiddist þetta spilta líf, sein þær liifðu. Þær fóru að trúa því, að djöf- ullinn væri máttugri en guð og gæti hjálpað þeim og bænheyrt þær, limað sorgir og böl lífsins. En til þess að fá hann í lið með sér, urðu þes'sir menn að iðka þau verk, sem þeir töldu honum geðfeld og kær. Allar góðar, kristnar bænir voru notaðar, en þeim snúið við í ianda kölsika. Meðan klerkurinn messaði, dans- aði ísöfnuðurinn alsber í kirkjunni og fyligdi þessu argasti fúllifnaður. Annars var birtan og þefurinn í kirkju þessari líkur því, sem nuenn hugsa sér það í Mbýlum köls'ka. — Þarna ’fór fram argasta guðlast. En viti menn, kvenfólkið sá kölska og hann dansaði við sumar, eða svo fanst þeim. Og full var kirkjan af öðrum illum öndum, sem tóku þátt í gleðinm. í þessum djöf- ullega igimdartryllingi komust kvennsniftir í einskonar dáleiðslu, með megnum ofskynjunum. Kölski bjrtist þeiim nákvætnlega í þeim ham, sem katóliska kirkjan hefir búið honum. Aðalböfundur þessarar emkenni- legu trúahreyl'ingar gaf út biblíix banda söfnuðinum: ,Le SatanismeL S. Þ. Dagbök. Knattspyrnumennirnir, sem fóru tii Vestmannaeyja eru komnir aftnr hing- að. Segja Iþeir förina hafa verið hina ánægjulegustn. Þvottalaugarnar verða lokaðar morgun og á laugardaginn. á Danskur prestur, Skat Hoffmeyer, er væntanlegur hingað ásamt frú sin: í október. Ætla þau að dveija bér í 6 vikna tíma, og mun bann prédika hér og halda fyrirlestra. Tundurduflahættan. Varðskipið „Beskytteren“, sem nú er á Siglufirði skýrir frá, að til Bakkafjarðar bafi ikomið inn færeysk skúta, sem segist hafa séð nokkur tundurdufl við Langa- nes síðastliðinn sunnudag. petta bend- ir til þess, að tundurdufl séu ennþá á reki á þéssu svæði og eru sjómenn við Austurland ámintir um að fara framvegis gætilega og tilkynna strax, ef þeir sjá einhver tundurdufl. Þjófnaðurinn. Lögreglan hefir tek- ið nokkra pilta fasta, sem grunaðir eru um að vera valdir að þjófnaðinum í bænum. Voru þeir settir í gæsluvarð- hald í steininum í fyrradag og einir tveir náðust í gær. Próf yfir piltum þessum, sem eru á aldrinum innan tvítugs, hafa verið haldin og kváðn þeir kannast við eitthvað. pað kvað vera frímerkjastuldurinn sem kom upp um piltana. Þeir reyndu nefnilega að selja ónotnð þjónustufrímerki manni nokkrum og komst lögreglan að því. pað er búist við að mál þetta muni grípa talsvert um sig og að jafnvel fleiri séu riðnir við þjófnaðina. Jarðarför Ingibjargar Jobnson fer fram á morgun. Veggfóður stærsta úrval á landinu Sfrigi --- Pappír DANIEL HALLDORSSON Kolasundi. Conqoímm , Ágætur Gólfdúkur, EGóltteppi úr sama efni. JTljög (dgt verð! Jiomið og sftoðið! Guðm, Asbjörnsson, Sími 555. Laugaveg 1. Farseðlar með Suðurlandi sækist i dag. Hí. Eimskipafél. IslandB Farseðíar með Sterling sækist á morgun. Hf. Eimskipafélag Islands. E.s. Suðurland fer til Borgarness 3. september. H.f. Eimskipaféiag Islands. S. R. F. I. Fundur verður baldinn í Sálarmmisóknarfélagi íslands, fimtuda# . V. 19. ágúst, kl. 8l/2 síðdegis, í Iðnaðaxmanriahúsinu. Enski miðillinn r 0& Peters talar og gefur skygnilýsingar;. Félagsmenn einir hafa aðgaug gjjjl verða að sýna skrýteini Iþessa árs við innganginn. Þeir, sem hafa eig1 fengið það, vitji þess á skrifstofu Sigurjóns Péturssonar, Hafnarstræb Stjórnín* Vout Peters, breski miðiilinn, býr í húsi Péturs konsúls Ólafssonar, Val- höll, meðan hann dvelnr hér. Bottueitrunin. Vér hittum Gísla Guðmundsson gerlafræðing að máli í gær og spurðnm hann um árangur rottueitrunarinnar. Kvað hann nú eiga að eitra með allri stmndlengjunni utan úr Örfirisey og alla leið að Laugamesi. pað hefði verið gert fyrir nokkru, en nauðsyn á að endurtaka eitranina. — Hefði þegar orðið mikill ámngur af fyrstn eitruninni og fjöldi danðra rotta fundist hér vestur með sjó og á uppfyllingunni Báðgert væri að maður frá Ratin- félaginu kaami hingað í haust og ætti hann að sjá um að eitrað væri í öllum húsum bæjarins. Mundi bænum þá verða skift í hverfi og eitrið lagt út um allan bæ á nokkrum dögum. Hefði slík aðferð verið höfð t. d. í RaöderS oi (- nær alveg útrýmt rotu þar. Rott^ ir gert og gerir hér enn afskapleÉF ið tjón, svo það er mjög þarfle^ . útrýma henni. Líklega mun þa° ^ { rúm 25 þúsund kr., en það er ^ samanburöi við tjónið, sem rottaQ ^ á hverju ári hér í bæ. Olíulindirnar. Ósamkoimilag er 1111 milli Bandaríkjamauna út af olíuiindunum í Krefjast BandaríkjamenIX ^ réttinda sér til handa og meðumsjá með olíuliudoau þeir bræddir um samkepm hálfu í olíuverzluniuni-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.