Morgunblaðið - 19.08.1920, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
býr til allar mögulegar tegundir af
•seg'lum, Drifakken, Vatnspoka, Vatns-
slöngur, Tjöld, Fiskpreseuingar, Lúgrt-
presemng'ar Vönduð og ábyggileg
vmna, iægst verð Alt búið til af fag-
manm, sem hefir margra ára reynsin
í þessan grem.
Sími 817 Símnefni Segl.
Veiðarfæraverzlnnin ,,Geysir‘
Hafnarstræti 1.
Örjóstsykurs-, Kunfekt- og KaramEUugerð
Allskonar tegundir brjóstsyjrurs Þar á meðal Silki og fylt-
ur brjóstsykur, Karameilur og Konfekt. í'jölbreytt úrvall —
í'yTsta flokks efni. Nýtízku vélar Góð vara Sanngjárnt verð.
magnús Slöndahl, Ciækjargötu 6
Símar: 31 og 520. Reykjavík Símnefni: „CaRdy“
i
i
Sanitas alkunnu sætsaftir og
gosdrykkir fást áualt.
5RniIFl5
Sok 436
Sími 190
rSmjörií ktsqeróin i ISeykjavikl
Qlgerðin Cgill Skallagrímsson
njálsgötu 21.
Sími 390 —- Símnefni: mjöaur.
j|j Framieiðir bezta irialtEKtrakt-ÖlÍð.
n Síyðjið inníendan iðnaðí
1
H.f. VOLUNDUR
TIMBURVERZLUn - TRÉSMIÐJA - TUNNUGERÐ
reykjavík
®®UÐaR flest ali, er að húsbvgsingum (aðallega hurðir og gluggaj
og tunnugerð (aðallega kjöttunnur og sílðarlunnur) lýtur.
®®LUR flestar algengar tegunðir af timbri (furu og grení) í hús,
. húsgögn, báta og amboö.,
Abyrgíst viðskiftavinum sinum nær og fjær þau beztu viðskjjti. sem
völ er á.
Ftiðt afgretOsla. Símn.: Völunður' Sanngjarnt verð.
H.f Smjörlikssgerftm.
Hingað til hefir að eins verið
framleidd ein tegund smjörlíkis,
,,Smára‘ ‘ smjörlíkið svo nefnda:
Var framleitt af þvx árið sem leið
um tvö hundruð smálestir, og seld-
ist það alt jafnóðum, enda er ár-
lega notað hér á landi 350—400
smáiestir smjörlíkis. Nýja verk-
smiðjan getur ef iþörf gerist fram-
leitt ialt að 800 smálestum árlega,
eða helmingi meira en landsmenn
nota nú.
Fyrsta rekstursár verksmiðjunn-
ar var gott og gaf tiltölulega góð-
an iarð. Á þessu ári hafa aðflutnings
vandræði hakað verksmiðjunni
ngkkuð tjón og varð hxxn að hætta
störfum uxxx stundarsakir vegna
hi'áefniaskorts. Gat hún því ekki
fullnægt éftirspuminni nnx eitt
skeið. Vei-ðið á smjörlíkinu var
kr. 4.10, en hefir orðið lægst kr.
3.60.
Þegar frarn líða stnndir ætlar
verksmiðjan að fá mjólk ofan úr
Borgarfirði til smjörlííkisgerðariim-
ar. Hafa hændur þar efra fengið
áhöld til að gerilsneyða mjólkina,
og verður 'þá hægt að geyma hana
og flytja eftir hentugleikxim.
Enginix vafi er á því, iað fyrir-
tæki þetta verður til mestu þjóð-
nytja, ef ekki koma ófyrirsjáanleg
óhöpp fyrir, svo sem vandræði á
að fá hráefni og þess háttar. Virð-
ist það 'líka næsta óeðlilegt, að Is-
lendingar flytji inn hingað tilbúið
smjörlíki, þegar reynslan hefir
sýnt, að hægt er að fá það eigi lak-
iara í landinu sjálfu- Og iixnlenda
'smjörlíkið hefir altaf 'þann mikla
kost, að það kemur rniklu yngra
á markaðinn og þar >af leiðandi
bragðbetra.
Hlutafé Smjörlíkisgerðarinnar er
kr. 60.000, en stendur til að það
verði laukið allmikið á næstxxxxni,
vegna liinnar miklu stækkunar á
verksmiðjunni-
Stjórn félagsins skipa nú Gísli
Ouðmundsson gerlafræðingur, Þór-
arinn Kristjánsson hafnarstjóri og
Friðrik Magnússon stórkaupmað-
ur.
Eigi skal getum leitt aS því hér,
hve mikiS fé haidist í landinu fyrir
þaS, aS þessi iSnaSur er orSinn ís-
lenzkur, og aS meira en helmixiigur
þess smjörlíkis, sem notaS er hér,
er framleitt hér á landi. En engum
vafa er þiaiS bundiS, aS þaS eru
miklir peningar.
Er þaS vel fariS aS iSnaSur þessi
hefir veriS upp tekinn, og eftir
byrjuninni aS dæma, verSur Smjör-
líkisgerSin hiS besta. fyrirtæki.
0
ÍOiOiOiCi‘
Kaupirðu góðan hlut,
þá nxunöu hvar þú fekst hann.
Botnvörpur
Síldavnet Þorskanet
Laxanet Silunganet
(Siguejóns-lag)
eru lanösins bezíu og
óðýrustu f i s k i n e t
Alt búiö til hér á ianði
Notið að eins net 09 veiðarfæri frá
Sigurjóni Pjeturssyni
Simnetni: »Net«. Hafnarstræti 18. Símar: 137 & 837.
r r ^ \r r v r ^ -r ^\r ^ r ^ t r x; r ^; r
k.J k.iki'li Wi W J
KaupírBu góBan hlut. þá munöu huar pú {ekst hann.
Klæðauerk5miðjan Ólafoss
uinnur úr ull yöar band 00 dÚka.
DaglEga fæst keypt á afgreiðslunni:
bapi, Band, öúkar, Sokkar, Peysuir o. fl
|j flfgr. fllaföss LaugauEgi 30.
Þuoiö hEndur yðar úr íslsnzkri sápu.
Notið fyrst hina ágætu íslenzku sápu frá S E R O S í Reykjavfk.
Hún er betri en nokkur útlenzk sápa. — Fæst í yfir 20 verzlun-
um f Reykjavík ogi 34 stærstu verzlunum úti um tanð
Þuöíö þuott yðar msð ísl 5oros 5ápu
-Aðalútsala hjá Sigurjóni Pjeiursspni
Sirnnefni: DET Hafnarstræti 18 Sírr.ar 137 & 837
mmmammmmmwmmmmmmmmmmmmmm
Útgeröarmenn og skipstjórar!
Góðar vörur og óðýrar:
Botnrúllur, stærð 24 þml. Járnrúllur með keðju Botnvörpu-
hlerar. Lúkufleigar Netnálar. Mergelspirur. Skiftihakar. Pann-
borð. Flatningsborð. Fiskhakar. $kipsstigar. Brensluskálar.
Trol'böjur. Heisebómur. Ljóraglös. Saltrennur Kjöthengi og
Matarkistur Ljóskerastoðir. Fiskikassar. — Ennfremur eru að-
gérðir á brotnum áhölöum og skipum fljótt afgreiööar.
Rúllu- og hleragevð Reykjauíkui: uiö Klapparstíg.
Hetauinnustofan
CiiuErpoal
er elsta og fyrsta vrnnustofaji hér á landx, er býr tiJ tmwlnet.
Netin eru. eftir margm ái'a veynslu skipstjóvanna á íslenzku
skipunum, þau vöoduðustu sem hægt er að fá, bæði hvað efni, íp
lögun og vhxnu snertir Auk þess er verkstjónnn sá æi'ðasti í ^
trawlnetagerð, sem hér er völ á, og er það bezta tryggmgin tg