Morgunblaðið - 19.08.1920, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.08.1920, Blaðsíða 4
a MGKGUNBLAÐIÐ Skemfisatnkomu heldur U. M. F. »Skarphébinn« í Ölfushreppi snnnudaginn 22. ágúst, og hefst kl. 2 e. h. í húsi félagsins. Þvottalaugarnar verða lokaðar naestkomandi fðstudag og laugardag vegna viðgerðar á laugunum. Lau ganefn din. Botnvörpuskip geta fengið keyptan ágœtan ís. Fljót afgreiðsla. — Semjið í sima nr. 5, Keflavík. Sundmaga kaupir Pórður Bjarnason Vonarstræti 12. Til sölu. Nokkur þúsund fet af trélistum, stærð: 37XiSmtn-X>tS metrar. Listarnir eru mjög góðir undir járn, pappa og þess háttar. Uppl. i sima 830. U nghngsstulka, n—14 ára, helzt umkomulaus, ósk- ast til að fara með til útlanda Heima eftir kl. 7 e. m., Skólavörðu- stíg 31. Laufey Frd. Oberman. Mjólk lækkar í verði. „Caws Head“ heitir bezta mjólkin sem nú er jt*ý;. fáanleg ;hér. Stór dós kostarj g • 9 kFÓnup Fæ8t að eins í ýfi: C3 S Liverpool. ,Maggi's‘ kjötseyðisteninga Og kjötseyði í glosum selur Liverpool. Sölubúð óskaat til leigu. A. v. á. Til sölu. Búðardiskar, skápar o. fl. til- heyrandi búð er til sölu. Upplýs- ingar f sima 830 SAGA TÖKPBABNBIN8. yður sorg. Mér fanst eg ætti að 'segja yður það ... Ef þetta væri nú svona ? — Ef það væri svona, væri það þús- und sinnum betra, að hún fengi aldrei að vita neitt um það. .. Annars hefir hún gleymt öllu .... hún var svo Iftil .... Hún mundi kannske skamm- ast sín fyrir af hafa þótt vænt um og kyst verkamannsandlitið mitt, með rósrauðu vörunum sínum .... og það mundi nísta hjarta mitt; það mundi ræna mig einustu hamingju minni, endurminningunni um liðna timann þegar eg vann fyrir henni; endur- minningin um móður hennar mundi jafnvel spillast við það. Þessar endur- minningar fela í sér alt hið fagra í lífi mínu. pær verð eg að eiga. Um langt skeið var tilhugsun mín að eins ein: að finna Matthildi, sjá hana aft- ur . . .. ekki að nema hana á burt úr hamingjusælum kjörum, sem hún ætti við að búa, heldur sjá hana, láta augu sín mettast af fegurð hennar, án þess að hún vissi af, vera nærri henni, fylgja henni á eftir, standa álengdar fjær í dimmunni og sjá til ferða henn- ar í ljósinu. En nú skil eg þetta betur: það mundi verða okur báðum til óham- ingju. Það er betra að hún verði aldrei mint á það, sem hún hefir gleymt; eg ætla líka að reyna að gleyma einhvemtíma og taka lífið eins og það er. Hann settist niður aftur, og svipur hans var svo þreytulegur, að Elísu leið illa að horfa á hann; hún þorði varla að segja neitt af hræðslu við að segja í)f mikið. pó hvíslaði hún: — Þér eruð svo einmana! .. . . pér hafið engan til að þykja vænt um yður! — pví get eg ekki gert að.......... Börnin hafa yfirgefið mig, og yfirleitt þótti þeim ekki vænt um mig. Eg hefi i rauninni altaf verið einn. En lífið er ekki endalaust, sem betur fer. •— En lífið getur verið hamingju- samt, jafnvel hjá okkur fátæklingun- um. Elísa herti upp hugann og sagði þessi orð, af því henni fanst að hún hefði rétt til að tala við hann eins og bróður, vegna þess hve veik hún var. Hún talaði ekki frá eigin brjósti eða fyrir sig, því sjálfa sig mat hún einsk- is; núna einblíndi hún á þessa hugar- hrygð, sem varð að lækna á einhvem hátt. Og í sama hug laut hún að Jakob og lagði hendina á handlegginn á hon- um. Hann horfði á þessa fíngerðu hönd, sem á fáu hafði snert nema blómum, og sem hann í fásinni sínu hafði aldrei tekið eftir fyr. Þessi veika hönd snart hann og hann gat ekki haft augun af henni. Elísa varð vandræðaleg og tók höndina að sér aftur. — Nei, mælti hann að lokum, verka- maður getur ekki lifað hamingjusömu lífi, ef hann vill heita maður með sómatilfinningu. Eg hefi hugsað vel um þetta: pað vantar alt of margt af því, sem nauðsynlegt er til gæfulífs. Þér nefnið einlægni og fórnfýsi. Jæja, þó bæði kærleikur og nóg til hnífe og skeiðar sé til, þá er það ekki nóg, það er annað sem þarf til að vera ham- ingjusamur........í okkar lífi, sjáið þér, er alt ljótt, slitið og skítugt! . ... Bústaðir okkar, þefillir gangar, göt- urnar sem við búum við, fötin okkar, alt þetta vekur andstygð hjá mér. .. Og svo búðimar, sem við verzlum í, borðin sem við sitjum við í veitinga- stofunum. .. Eg vildi þúsund sinnum fremur borða þurt brauð á bekk í ein- hverjum garðinum, þar sem maður get- ur dregið andann,................ .. Hann var svo fríður þegar hann sagði þessi orð. Höfuðið var svarthært, andlitsdrættimir fíngerðir og augun tindrandi, svo að hver áheyrandi hefði getað brosað að mótsetningunni milli orða hans og hans sjálfs. En Elísa Mó ekki; nú hafði hún loks fengið ráðn- inguna á) hinni miklu sorg, sem hún hafði getið sér til, án þess að skilja. Að missir Matthildar varð honum svo þungbær, var af því, að það var ekki aðeins barnið, er hann hafði fómað sér fyrir, er hann hafði mist, heldur einn- ig fegurðameisti, sem hann hafði aldrei fengið aftur. Elísa gat mörgum betur skilið sorg hans, því hún fann einnig oft til þorsta eftir fegurð og samræmi, sem aldrei varð slöktur í vesældartilvem fátæklinganna í stór- borgunum, en hún hafði slökt honum, eða fanst hún hafa slökt honum, í end- urminningunni um blómin sín, sem brostu til hennar, í draumum s'ínum og bliki hins síbreytilega himins. Annars var alt í hinni mestu röð og reglu inn- anhúss hjá henni, og kom það af því, hve hún vax hreinleg og reglusöm, og af umhyggju Gregoire gömlu. Þar var ekkert sem lét illa í augum og sólar- geislamir, sem komu inn um gluggann hjá henni, fundu ekki neitt, sem þurfti að óttast birtuna. Hún horfði á Jakob og hrygðist meira og meira af sálarkvölum hans, |örð til sölu 1 kostamikilli og fagurri sveit á Saðurlandsundirlendinu, vel hýst, tún girt, 3 nátthagar, heyskapur 6—700 hest- ar, beit góð, 5 heyhlöður undir járni. mótak við túnið, hvera afnot. jörðin er laus til ábúðar i næstu fardögum. Borg- unarskilmálar ágætir. Nánari upplýsingar hjá: Finnb. J. Arndal sýsluskrifara í Hafnarfirði, Simi 14. Fyrirl. í heildsðlu: Kápur á drengi ’og fullorðna og börn. — mannatataeni og buxur stakar. — Sif*' ^ Millifatavatt og strlgi. — Smá PlusstepP* og mottur. —■ Göngustafir. — Herrasl^ Ermabönd. — Reyktóbak margar tegundir. — Buddu1* veski og ýmsar smávörur, — Blikktötur, strákústar og Þakpappi atbragðs góður. en mundi aldrei eftir, að hún væri tjl sjálf. Hversu mikið vildi húu ekki hafa gefið til 'þess, að hann gæti einhvern- tíma eignast, svolítinn sælustað, þar sem ekkert, væri honum þyrnir í aug- um, en hann gæti horft á hluti, sem honum væri ánægja að, blóm, eink- nm blóm, sem voru henni orsök mestrar gleði 1 lífinu. Hún spurði ekki sjálfa sig að því, hver ætti að skapa honum þessa Paradís, ef hann aðeins fengi hana .... ef Iiann aðeins hastti að verða að lifa við þau kjör, sem misbyðu eðlisfari hans. Síðan datt henni annað ennþá göfugra í hug, hugsun, sem stundum kom að henni þegar sál henn- ar var haldin sorgum og hún leitaði friðlands. — Eg er oft að segja við sjálfa mig, mælti hún og röddin var hljóð og blíð, að þegar það, sem umhverfis okkur er, er ekki eins I ínt eins og við óskum að það væri, þá sé það vegna þess, að við eigum að hugsa meira um himin- inn, þar sem alt verður svo fagurt. — Hvað vitum við um himininn? — Pabbi segir aitaf, hélt Elísa áfram, án þess að kæra sig um það, sem Jakob fók fram í, að drottinn sé réttlátur, og að ‘í öðru lífi fái menn laun eftir því, hvernig þeir hafa rækt skyldur sínar í þessu lífi. Eg held að guð sé ekki eins langt frá okkur eins og maður heldur, og að það sé ekki fyrst í öðru lífi, sem hann vilji láta okkur reyna kærleika sinn til vor. Stundum finst mér hann vera rétt hjá, svo nærri, að tiærvera hans fyllir litla herbergið mitt og að hann lýsi og vermi alt í kringum mig — og þá finst mér eg hvorki vera einmana né hrygg. Og oft, þegar eg horfi á stimdan himin- E. Hafberg. inn, finst mér hann vera svo 0®*^ dimmri jörðinni, þar sem við cru®- Elísa þagnaði, hálf vandræðaleg hún hafði aldrei talað svona við n°^ um mann. Hún gat ekki vitað, hf0 Jakob hafði tekið eftir því, seffl ^ sagði; hann horfði á hana, grúfði ^ litið í höndum sér, og eftir augnab^ þögn mælti hann: — Ó, ef eg fengi aðeins að sjá haD* einu sinni aftur! Um leið og hann skildi við h*®* greip hann fast um hönd hennar, ^ hann var annars aldrei vanur að g61®* og mælti: — pökk! Hún sat eftir í þungum hugsUO1^ og barðist við ríka tilhneigingu $ gráta. Nú hafði hún séð, betur ^ nokkra sinni áður, hve lítils hún u®*1. sín í lífi Jakobs. Þó bafðí hún n°^ einskonar gleði við innileik þes®**** stundar, og við að hugsa um h0Í^ gleymdi hún hinum bitra súrsauk9' njóta ekki ástar. til eí& haoo 13. pað leið langur tími Jakob kom næst inn til LebcaU þessa samræðu. Það var eins °S Hfði í sóttarvímu; sannf ærin£ vj hafði smitað hann, hann efaðíst engu, því hún þorði ekki aö ^ ^ um, að Matthildur Oliver og híat^ ^ ur de Próal væri ein og sam*1 PprM ^ Undarlegt var það! pví vissar* ^ hann varð um það, því meira ^ hann að hitta hana; það var þesSJ j sem fældi hann frá því að umgu0^^ vini isína. Einstöku sinnum vaI^ $ svo ástarþurfi, að hann ein9ettJ 6 ^£ heimsækja fólkið í húsinu, 90111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.