Morgunblaðið - 31.08.1920, Síða 3

Morgunblaðið - 31.08.1920, Síða 3
MOKGUNBLAÐIÍ) ramt benti hann á, hvílík fásinna °g r<iugsleitni væri í því, að þeir, sertl Prentuðu bækurnar og seldu l)íer; keí'ðu allir fengið laun sín h^kkuð í hlutfalli við hækkun lífs- uauðsynjanna, en þeir sem skrif- U^u þær, sætu við samta borð og íyrir 6—7 árum. 'unn bókaútgefandinn gefur ung- Ulu rithöfundum það ráð, að læra '®u sína vel og cftir föstum regl- Ulu’ taka l>eztu snillingania til fyrir- myndar og víkka út lífsreynslu Slna, svo þeir geti lýst fleiru en l:iukennum eins þjóðernis. ^11 aðalkjarni allria svaranna 1111111 vera eitthvað á þessa leið: iJað er skrifið of mikið í landinu °g of æikið af því er aðeins meðal- kl®> en er talið að vera list. Sjálf *lsUn, þag sem til er af henni, á við llnkla örðugleika að stríðia. Lesend- Ul Vllja ekki góðar bækur, heldur Skei»tilestur. Mar gir gáfu- og mentamenn ílDa hafia tekið til pennans og iagt 0r® 1 belg um þetta efni, og iná því að þarna sé stungið á kýl- lnu. Un hvenær taka íslenzkir rithöf- Undar tii orða um þau lífskjör, sem lJeir hafa átt við að búa og eiga enn <! Argus. Hvert stefnir? Uað hlýtur ávalt að vera um’hugs- Unarefni allra gætinna hugsandi tUanna, hvert stefni hjá honuin Uálfum, og þá jafnframt hjá þjóð- 'ani 'hans í hei'ld sinni. Við getum sagt eins og nmrgar Kjóðum þeim, sem hlutlausar afa verið í 'þessum miklla síðasta ^Uði, að neyð ófriðarþjóðanna 'afi aukið að mun velmegun okk- ar5 meðan þeim var að blæða út, IUl®ðan þær >vo)ru lað greiða sinn 8*®asta pening fyrir dýrar vörur þess að forða þeim frá hungur- ^Pða, en það má nú óhætt telja að Þilð setli að verða okkur skammgóð- Uí' vermir, 'þar sem eg efast ekki llln> að nú um lengri t'íma hafa vör- verið fluttar inn fyrir mun ra verðmæti en þær vörur nema, Uf ‘Ueif; 'a-liir ið. við flytjum út, sjá því þar af u' hversu lengi það getur geng- Það ems er því hverjum manni ljóst, nú horfir við, ef ekki er e‘tthvað að gert, að þessi litlu efni ° ar verða áður en við vitum af ukln út í veður og vind, því það ajáanlegt, þegar lafurðir o'kkar kl aeljast, eða þær seljast fyrir |C^UU það verð, sem hægt er að ^Uuleiða þær fyrir, en altaf er (-°rið að kaupa þarfar vörur og ej|Uííar fyrir margfialt meira verð iIlg;°kkru sinni áður, hiýtur afleið- . 1 uð verða sú, að við verðum sjaJdhi. 1 rota áður en okkur varir. Bn I eð- ) Rl<kl kæhrt að eyðia og spenna, I jst ,‘l ketur o'kkur ef til vill skil- að v'lí kvi Vl® rekum okkur á það, " erilm ekki ríkir. akl uokkurn tima verið hætta terðum i . Urn 1 Þa er það nu, hafi nokk- nrðu„.Ul<1 fyrir dyruin okkar tað y" , ,'mar’ 'Þá et' það nú, en fólki' Crst'd 'er. að þetth skilst ekki iskiist . meðan. f jöldanum ekki úr sv° ®é, er mjög ilt að bæta etlnþá " SV° Um muil1- v‘ð eyðuni sitrni áð^k'11. meiru en við nokkru UF iöfum gert, okkur finst ennþá að við getum miklu frekar keypt nú en áður, og okkur finst miklu síður hægt nú að komast af með það sem fyrir nokkrum árum þótti ágætt. Þetta er sá galli okkar, sem á stríðsárunum hefir rnargfald- ast miklu meir en dýrtíðin- Við viljum fá styttan vinnutímann, við viljum fá meira kaup fyrir minni vinnu, eða jafnvel enga, en eyða svo öllu. Allir sjá hvort þetta er spor í rétta átt. Þa.ð er ábyggilegt, ef við ætlum að komast hjá fjárhagslegu hruni, að okkur er óhætt að breyta um stefnu, okkur er fyrst og fremst óhætt að fara að spara meir en nokkru sinni áður, og okkur er óhætt að fara að skiljast það, að eina leiðin til þess að forðaist fjár- hagslegan voða, er það, að atvinnu- vegirnir leggist ekki í anðn, því þeir eru eins og atlir vita lífæðin til viðhalds okkur, hið eina sem hefir haldið í okkur lífinu, eina sem framvegis ekki síður en hingað til hjálpar okkur til lífsins hvað fjár- haginn snertir. Þetta hefir ennþá getað gengið, vegna þess að at- vinnuvegimir hafa lengst af að þessum tíma ekki beðið verulegt tjón af dýrtíðinni, og afurðimar til skamms tíma selst fyrir afskap- lega hátt verð, en athugum nú livað framundan er. Afurðirnar hríðfalla í verði jafnframt og þær eru lítt seijanlegar, en aðflutt vara eykst iað minsta kosti að verðmæti, en framleiðslan segir ekkert, eftir því sem bezt verður séð, til þess að forða atvinuuveguuum frá algerðu strandi, og er það þó óskiljanlegt þar sem hættan er svo laugljós sem hún er. Bóndinn hefir ekki ofan í sig að éta þetta ár, svo há vinnu- laun borgar hann, verður jafuvel að taka af ársarði árið áður tii þess að geta orðið skuldlaus við vinnu- fólkið. Sjómaðurinn getur ekki far- ið á opna bátnum sínum á þau fiski- mið, sem á stríðsárunum fyltust af fiski, vegna þess að nú er fiskurinn flúinn þaðan eftir eitt ár, sem varg- urinn útlendi og innlendi er búinn að skarka þar og eyðilegg'ja miðin og hin dýru veiðarfæri, og eg get ekki séð að nokkur vélbátur verði gerður út liér um flóann næstki. m nndi vetrar' C-líð vegna dýrtíðar á saman við verðmæti þess 'sem aflað er, og örðugleikunum á að losna við það. Á öllu landinu munu vera um 700 vélbátar, og ef fæstir þeirra verða gerðir út, hvað þá? Þetfa er alvarlegt, já, svo alvarlegt, að það er ómaksins vert fyrir stjórn vora að athuga það, og reyna iað forðast það, að slíkt þurfi að koma fyrir, ef hún álítur að það sé í verkahring sínum. Á síðaistliðinni vertíð var útgerð- arkostnaður á 12—14 tonna vélbát- um um 40 þús. kr., en mcðalafli þeiri’a um 45.000 kg. á 72 auna = 32.400 kr. (sem þó er of mikið, því þá er gert ráð fyrir að allur aflimi sé þorskur, sem hann vitanlegp ekki er). Séu svo veiðarfæri þau, sem eftir kunna að vera (sem oft eru engin eða léleg), virt á 2600 ■kr., verður hallinn 5000 kr. Síðan hafa veiðarfæri stígið að mun og olía um 20 kr. fat, svo að j>ví sem séð verður blæs ekki byrlega hvað útgerðina snertir. Það er eins og við íslemlingar hugsum okkur að við getum lifað þetta stríðsfargan alt saman af án þess að það þurfi að uokkru veru- •legu við okkur að koma, svo barna- lega kjánaleg er öll framkoma okkar á þessum tímum, en það er Nokkra sekki af hveiti vil eg selja. M. Böðvarsson, bakari Hafnarfirði. M$. Svanur fer á morgun siðdegis til Skóg- arness og Búða, ennfremur til Sands og Ólafsvíkur ef nokkur verulegur flutningur verður þangað. Vörur aíhendist í dag. síður en svo að það geti átt sér stað. Við verðum að líða við það, og tíminn er þegar ^ominn að okkur. Það er óhjákvæmilegt. Bn ef vel og viturlega er við brugðið, má vel vera að hægt sé að forðast ein- hverja þá hættu, sem nú er sjá- anleg. • Leiðin til bjargar í þessu efni er án efa 1. að sparia, 2. að vinna, og 3. að framieiða sem allra mest. Hinn eini sáluhjálplegi vegur og leið til þess að koma þjóðunum og heiminum á réttau kjöl laftur, er einungis sá, að allir leggi sinn skerf til þess að starfa í friði að sameig- inlegum áhúgamálum til hagsælda, og svo umfram alt að vinna, viuna, auka framleiðslima og spara meira en nokkru sinni áður, nú verður umfram alt að gilda: „Allir leggi saman* ‘. Vandræðunum verður sízt af- stýrt með því að ein stétt skerist úr leik og styðji einungis sinn eigin hag, en heimti hærri laun en hún getur komist af með, önnur hærri laun og jafnframt styttan vinnu- tíma, og hin þriðja mikil lauu fyrir ekki neitt. Nei, við verðum undan- tekningarlaust að leggjast allir á eitt um það að vinna, spara. og auka framleiðsluna, eða að minsta kosti að halda. henni við. Hvar stöndum við ef togaramir verða að hætta, vélbátarnir verða ekki gerðir út, en þin verða fluttar vörur þarfar og óþarfar eftir sem áður, og við eyðum og eyðum eins og ekkert hafi í skorist, þangað til alt er ómöigulegt. En hver borgar í landssjóðinn þegar sjó- og útgerð- armenn hætta að færa honum upp á diskinn? Þá er ekkert að tolla, ekkert að reita, af engum að taika. Þessvegna skora eg á stjórnina, að hún sjái um að ekkert sé flutt inn í landið smátt eða stórt, sem ekki er bráðnianðsiynlegt til lífs- viðværis eða viðhalds framleiðsl- unni í landinu. Því nú standa um- fram alt yfir þeir tímar, sem fólki ber skylda til að neita. sér um alt það, sem lífsnauðsyn ekki krefur, ennfremur að hún sjái um að vörur ti! sjávarútvegs og enda allrar framleiðslu, verði okkur hingað* komnar svo ódýrar sem föng eru á, og sjái jafnframt um, ef þess væri kostur, að afurðir okkar selj- ist, og þá fyrir svo mikið verð, að hægt sé að framleiða, lifa og stýra þ.jóðarskipmu okkar litla fram hjá einhverju af þeim skerjum, sem fram undan blasa nú. Akranesi 24. ágúst' 4920. Ól. B. Björnsson. Nokkrar ,JMPERAL“-ritvélar til sölu. Arent Cfaessen. Stórt gott hús tii sölu A bezta stað í Austurbœnum. Húsið er tvær hæðir með kjallara og risi, herbergin rúmgóð og björt, báðar hæðir raflýstar. Neðr’s hæðin öli hm til sbúðar 1 okt þ. á. Lysthafendur snúi sér strax á skrifstofn hæstaréttarmálaflutnings- manns Lárusar Fjeldsted, Lækjargötu 2. Bifreiða og bífhjðlaYátryggingar Trollo & Rothe hí. íf I i P. W. Jacobsen & Sön Timburverzluu Btofnuð 1829 Kaupmannahðfn C, Carl-Lundsgade. Símnefni: Granfuru, New Zebra Code. Selur timbur I stsrri og smœrri sendingum frá Kaupmannahðfn Einnig heiia skípsfarma frá SvfþJóð. Að getnu tilefni skal tekið fram, að rér köfum engan ferða-umboðsmann á tslandi Biðjið um tilboð.-----------Að eins heiidsala. mfmiTffi rrrm urimnTvi u ■ ijn CLEMENT JOHNSEN A.S. Bergen — Norge. T^legrafadr,: CLEMENT. Aktiekapital & Fonds Kr. 750.000 mottar til Forhandiing fiskeprodukter: ROGN — TRAN — SILD — FI8K — VILDT etc. Lager av Tönder, Salt, Bliktrantönder, Ekefat. Aðalumboðameim: Sig. Sigurx A Go., Heykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.