Morgunblaðið - 01.09.1920, Page 4

Morgunblaðið - 01.09.1920, Page 4
% MOBGtTNBLABIt) E.S STERLING fer liéðan til Leith nálægt 9. sept- ember. Skipið kemur á þessar hafnir í iieimleið: Seyðisfjörð, Ilúsavík,, Akureyri, Sau'ðárkrók, Blönduóa, Hólmavík, ísafjörð og til Reykjavíkur. E.S. GULLFOSS fer héðan næst beint til Vejle og Kaupmannahafnar. Fri Hargretbe Lðbner-Jörgensen og Isiendingar i Asloi. Á söguöldinni þótti sá ekki mað ur með mönnum, sem ekki fór ut an. Þá dvöidu, eins og alkunnugt er, ungir höfðingjasynir langvist- um með konungum og öðrum stór- höfðingjum og var oft og einatt falið á hendur vandasöm störf. Við þetta kyntust þeir dáðríkustu mönnum þjóðanna og jukust jafn- framt sjá'lfir að vilja til að vinna einhverja dáð. Það var þessi atorku- og frægðar- andi þeirra sem varpaði blæ sínum á þjóðlíf vort á söguöldinni og reyndar lengur. Það verður beldur ekki annað sagt en að íslendingar nú á dögum geri mikið að því að fara utan, bæði ungir og gamlir; en hvort þeir, sem t. d. fara til Danmerkur, kynnast að sama skapi viljakrafti, dáð, vakandi ættjarðarást og hátt- prýði hinnar dönsku þjóðar, er eg dálítið meira í vafa um, og hygg eg að orsökin til þess sé sú, að menn ekki velja sér hina réttu staði til að dvelja á, og svo dvelja menn of stutt. Undantekningar finnast nátt úrlega, og til þeirra hygg eg að megi telja suma þeirra íslendinga. sem stundað hafa nám við hinn nafnfræga lýðháskóla í Askov. Björnson sagði, að lýðhláskóllinn í Askov væri dyrnar að sunnan inn til norrænnar menningar, og það er sannleikur; því í Askov er dáð Bifreið fer auetur á Skeið á morgun, fimtu- dag 2. sept. Nokkrir menn geta feng- ið íar. Upplýsingar á Laugaveg 70 í verzl. Lagarfoss. Guðmundur Jónsson bifreiðajrstj. Oengi erlendrar myntar 100 kr. sænskar .... kr. 139.85 100 kr. norskar ....... — 98.90 Sterlingspund.......... — 24.62 Dotíar................. — 6.93 Norðtirlaudabúa, hvort helditr er unnin með sverði anddbs eða ,,sverðunum stáls“, lýst með hinu lifandi orði af skörungum þjóðar- innar — þeim mönnum, tsem eiga mestan viljakraft, víðtækasta þekk- ingu og inestan siðferðisþroska- Oss hitnaði eigi lítið um hjarta- rætur, þegar minst var á einhverja íslenzka dáð, sem allir báru lotn- ingu fyrir, t. d. skáldskap Egils Skallagrímssonar eða sagnritum Snorra Sturlusonar, eða þegar hljóðfærasveit skólans lék „Ó, guð vors lands“, því þó við stunduðum nám við danskan skóla og hlytum að elsba hann og virða sökum þeirra göfugu lífsafla, sem þangað / var að sækja, þá vorum við þó fyrst og fremst íslendingar. En hafi nú lýðháskólinn í Askov þannig gert okkur, sem þar höfum dvalið, að betri íslendingum en við vorum þegar við komum þangað, þá er það ekki honum einum að þakka, heldur og einnig heimili þeirrar merkiskonu, sem nefnd er yfir þessum línum, og sem þessa dagana er gestur vor. Það var lágt undir loft í litlu stofunum hjá frú -Törgensen, en alt sem var þar inni, bar vitni um nientun og ást á íslandi og íslend- ingum. Það gerðu t. d. myndimar á veggjunum, sem sumar voru af risavöxnum íslenzkum jöklum og hrynjandi fossum, bókaskápurinn sem geymdi það bezta í dönskum og íslenzkum bókmentnm, og þjóð lögin við hljóðfærið, sem bæði voru dönsk og íslenzk. Hér, á þetta heim ili, voru íslendingar velkomnir hve nær sem þeír vi'ldu; hér gátu þeir rætt um íslenzk stjómmál, skóla- mál og bókmentr, og suingið íslenzk ættjarðarijóð, svo það ómaði út um opna gíuggana yfir þdrpið; hér gátu þeir, sem ekki viidu taka þátt í þessháttar skemtun, lesið íslenzk ar bækur, bl^ð og tímarit og ieikið íslenzk lög á hljóðfærið, þeir sem það kunnu; hér gátu íslendingar í eiiiu orði sagt lifað og látið eins og þeir væru heima á gamla* Fróni Og ekk'ert var ánægjulegra en að sjá gleðisvipinD lá andliti hús- freyjunnar í hvert skifti sem hún ;fékk að heyra íslenzkt mál og að afloknum samræðum og söng bauð okkur velkomna aftur. Næst því gagni og þeim heiðri sem frú Margrethe Löbner Jörgen- sen hefir unnið íslenzkum bókment- um með þýðingum sínum á íslenzk- um skáldsögum á danska tungu, og sem getið hefir verið nm í Lögréttu og því ekki skal íarið út í hér, ðr. ekkert, sem þjóð vor á hcnni o«,® íaanni hennar, J. I7. Jörgensen bók- haldara, eins mikið að þakka íyrir og þessar viðtökur þeirra hjóna á íslendingum í Askov, sem eru sprottnar af fölskvalausri ást til lands og þjóðar. íslenzkur Askovnemandi. Dagbók. Veðrið í VestmannaeyJftT SA goia, htti 8.ð Reykjavík ASA kaJdi, hiti 9.8 Isaf jörður logn, hiti 7.5 ÁkuTeyri logu, hiti 10.0 Grímsstaðir iogn, hiti 9.0 Seyðisfjörður logn, hiti 9.6 Þórshöfn SA kul, hiti 9.3 Loftvægislægð suðaustan við Fær- eyjar. Loftvog hægt fallandi, fremur stilt veður. Útlit fyrir hæga, suðaust- 'læga átt. SAGA TÖKUBARN8INS Matthildur hafði altaf munað at- nurðinn í garðinum og þá minkun, sem þessum unga manni var gerð. Nú sá húu hann aftur rólegan við verk sitt. Hún leitaði í huga sér eftir ráði til þess að sýna honum að hún vildi bæta fjrrir það, sem honum var þá gert. Og henni féll illa hvernig frúin ávarpaði hann og hvað skýrt hún lét koma fram, að hann stæði langt fyrir neðan haua. Hún spurði Jakob nokkurra spum- ^ inga. Hann svaraði kurteislega en fáu, svo hún misti kjarkinn og dró sig í hlé. En alt í einu gleymdi hún sjálfri sér af aðdáun yfir aðdáanlega fallegu, litlu skríni, sem stóð á borði er Jakob vann við. —En hvað þetta er fallegt! Þetta er yndislega gert! Hve blöðin eru vel skorin út! Jakob roðnaði en sagði ekki neitt. Vöruhúsið selt? Sú fregn hefir bor- ist hingað til bæjarins frá Kaupmanna- höfn, að hið stóra og þekta verzlunar- hús þar, Magasin du Nord, sé í (þann veginn að kaupa Vöruhúsið af Jensen- Bjerg. Fylgir það fregninni, að ferð Vetts forstjóra hingað 'á dögunum hafi verið í sambandi við kaup þessi. Mun Magasin du Nord ætia að koma hér á laggirnar útbúi. Oddur Guðmundsson bóksali á ísa- firði er kominn til bæjarins. Gunnar Sigurðsson hæstaréttarmála- flutningsmaður kom til bæjarins í fyrrakvöld með bötnvörpung frá Eng- landi. íslandsbanki hefir látið höfða mál gegn Ólafi FiÉðrikssyni ritstjóra út af greinum þeim um bankann, sem birst hafa eftir hann. Jarðarför Gí-sla Tómassonar verzl- unarmanns fór fram frá dómkirkjunni í gær að viðstöddu fjölmenni. pórður kakali kom frá Ingólfsfirði í gær. Hefir hann stundað þar sí'ld- veiðar í sumar. „Seagull“ kom og frá Sjglufirði; hefir veitt 3300 tunnuT. Eru nú síldveiðiskipin óðum að hætta veiðum. En ,þó halda enn nokkur áfram og er orðinn ágætur afli í sumar á suma vélbáta, alt að 4 þús. tuuuum. — Hverskonar skrín er þetta'? spurði frú de Préal. Jakob sagði að hann hefði skorið þétta í tómstundum sínum. Hann sótti alt í einu í sig kjark, rétti Mattkildi skrínið og sagði: — Fæ eg leyí’i til að bjóða ungfrúnni það? — þakka yður fyrir, hropaði hún með innileik í röddinni. Augu þeirra mættust. Hún fann til uudarlegrar tilfinningar, (því líkt sem þegar óvæntur atburður grefur upp gamla hugsun úr hugskotinu og lætúr mann renna grun í, að hulið band bindi ínann saman. Það var ekki í fyrsta sinni að hún leit í þessi augu. Hún kannaðist vel við þau, og þó hafði hún ekki séð þenn- an mann nema einu sinni í myrkri í garðinum, og hún hafði ekki neina glögga hugmynd um andlit hans. Meðan hún var að hugsa um (þetta, uáföluaði Jakob og skalf eins og hrísla Kominn heim Viðtalstlrui áasJ og áður io—12 og 6—7 alla v tki <úgs* II Júl. Msgi ús læknir. Þ e i r sem óska að hafa tal af mér, geta hitt mig a skrifstofu GuðiuUU * ^ / ;hy6*J Olafssonar og Péturs Magnússonar, Austurstræti 7, venjulega a um virkum degi kl- 2—3 síðdegis að forfallalausu til ioka sept®111, mánaðar þ. á. Reykjavík 31. ágúst 1920. 1 Sveinn Björnsso» Léreftstuskur vel hreinar, kaupir hæðsta vet^1 Isaíoldarprentsmiðja þ.t Stúlka óskast á skrifstofu nú þegar. Vinnutíminn frá 10—6 að frádrcgnu® unartíma. Kaup 100 kr. á mánuði. Eiginhandarumsókn merkt „Stúlka' ‘ sendist Morgunblaðinu 1&02 i)0’ é Svala er uú að lesta fisk hér við uppfyllinguna, er fara á til Spánar. Þó fullfemnir húu sig ekki hér, en tekur f’isk til viðbótar á ýmsum höfn- um Austanlands. Rafstöð hefir nú verið sett á stofn á Eyrarbakka, og hefir hún nýlega verið reynd. Er það vél sem rekur stöðina. Bifreið valt um koll suður í Foss- vogi síðastliðinn sunnudag. Hvolfdist hún yfir fólkið. En meiðsl urðu þó engin eða þá lítils háttar. Kvenmaður einn hafði gengið úr liði í axlarlið. Borg fór í gærkvöldi um kl. 7. Bragi kom í gærmorgun frá ísafirði Er það bátur, sem ísfirðingar eru ný- búnir að fá sér og ætla til póst og far- þegaflutninga um djúpið. Er hann hið besta útbúinn og hinn skemtilegasti. í vindi. En frúin hafði ekki séð neitt, hún var að leita að peningum í tösku sinni. — Eg hafði hugsað inér að láta yður hafa 50 franka sem vott þess að eg er ánægð með starf yðar hér. Nú bæti eg 25 við fyrir skrínið, þá mun það vera fullborgað. Er það ekki? Hún hafði lagt peningana á borðið og ætlaði að fara, en Jikob gekk í veginn fyrir hana. — Eg þakka yður fyrir, frú, en kennari minn borgar mér fyrir verk mitt hér, iþér skuldið mér ekki neitt, þó eg hafi gert það eins vel og mér var unt. Skrínið er ekki til sölu. Eg hefi skorið það í tómstundum mínum. Eg gevmi það og þakka yður inni- lega fyrir, sagði Matthildur svo ákveð- ið, að frúnni skildist að hér dugðu eng- ar mótbárur. — Hér er,u peningarnir, móðir mín, sagði Matthildur og fékk henni þá. Frúin var sárgröm yfir þessu. Hvaða Rafinnlagningar. r f/jf’1 Gætið þess að það er þegar að leggja leiðslur um göturnar, °° vegna hyggilegt að láta leggja lel um !hús yðar sem fyrst. Þeir sei» hús sín tilbúin þegar straumuriD® ur, verða auðvitað fyrstir tengdír strauminn. .. Komið og semjið við okkur set* Hringið í síma 830. Hf. Rafmf. HlTI & L J ^ Vonarstræti 8. Ji if* Tilsögn í íslenzku. dönsku, reikningi) ^ færsu, véirituai 0. fl. veiti 1- september. Hólmfríður Jónsd®^ Vegamótastíg . vit var líka I því, að fara hing Matthildi. Nú, næsta dag verkamaður farinu, og þá 1 gleymt. En (það var furðulega eist af honuin að bjóða MatthilJ ið að gjöf. Og hún hafði áK unnið fyrir ofanígjöf. Jafnskjótt og þær voru koU1 1 dagstofuna, þar sem engin11 til þeirra, sagði frúin með al’ röddu: — Það er undarlegt, að þú í aldri skulir ekki hafa næmari: istilfinningu en þú hefir. pú t$ þennan mann eins .... — Við menn, sagði Matthil(lI,, er maður vel upp alinn. ÁÚ1 koma ókurteislegar fram en baIÍ ir mín? — Þú tekur ekkert tilli* anna. M'aður taiar ekki víð ver eins og hvern annan, sem 111 gengst daglega. Og þú verður _ að það er, vægast sagt, vnd**

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.