Alþýðublaðið - 22.12.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.12.1928, Blaðsíða 2
I i i •' ■ iiH 1 1 m ALÞÝÐUB L.A ÐIÐ Vasaalmanðk fjrlgja kanpum í báðum deildum okkar. Hljóðfærahúsið. Silfnrpletívðrnr fáið pér beztar og ódýrastar i vepzL ®oðafo@s9 svo sern: Matskeiðar, Desertskeiðar, 'Hnífar og Gafflar, Compotskeiðar, Rjóma- skeiðar, Strausykurskeiðar, Köku- spaðar, Kökugafflar, Competskeið- ar, Saltskeiðar, Saitkör, Bleksta- tiv, Konfektskálar, Ávaxtaskál- ar, Blómsturvasar, Teskeiðakörfur, Syltutauskeiðar, Sykurstengur, 6 Teskciðar : kassa að eins kr. 7,50. LeOui*irIÍFiiB'« Dömutöskur og Veski í stóru úr- vali Seðlaveski, Peningabuddur, Naglahöld, Burstasett, Umvöln, Ilmsprautur, Hálsfestar, Armhring- ir, Púður og Crem, Varasalve, Handáburður, Eyrnalokkar, Vasa- greiður, Sápur, Raksápur, Rak- vélar, Rakburstar. Lelkfong í stóru úrvali. Verðið hvergi lægra en í Verzi. fioðafoss, Laugavegi 5. Sími 436. 1|1§ íslezkt smjor, Frosið diikakjöt, Hangið kjöt, Kæfa, Tólg, og margt fleira. Kanpfélag Grímsnesinga, Lauoaveni 76. — Sími 2220, fiott hangikiðt, Frá Alpýðnbranðgerðinni. K|ilf & Ffsknar, Laugavegi 48. Sími 828. Bjorn LfndaS feie i pontnna. Búðirnar verða opnar um jólin sem hér segir: Aðfangadag til kl. 6. síðd. 1. jóladag kl. 9 — 11. f. m. 2. jóladag til kl. 6 síðdegis. Hafið auglýsinguna hjá yður tii minnis. „Mgbl.“ þykir mjög í frásögur færandi, áð Bjöm Líndal för í pontuna á miðvikudaginn var, og færir pað m. a. til f>au unimæli hans, að sildareinkasalan væri í höndum manna, „er engra sér- hagsmuna ættu að gæta“. Nú er á það að líta, að samhengið beí með sér, að jiessi umimæli áttu að vera einkasölustjóminini til lasts, en flestum öðrum en Birni (og ,,Mgbl.“) mun þykja vel far- ið, að einkasölustjórnin gæti ekkf sinna eigin hagsmuna fyrst og fremst, þött svo Ifti út af frá- sögn „Mgbl.“, sem hann hafi fundið henni það til foráttu. Alþbl. hefir átt tal við merkan Akureyring nm xæðu Bjarnar og umræður þær, sem á eftir urðu. Segir hann svo frá, að ekki reið Björn feitum hesti af fundi þeitti. Björn boðaði til fundarins á Ak- ureyri, og varð bert, að tifefnið var það, að bæjarstj jrnarkosn- íngar standa þar fyrir dyrum, og þurftu íhaldsmenn að reyna að finna upp eitthvert „púður“ og nú skyldi B. L. ráðast á síldar- einkasöluna og framkvæmd herm- ar; en púðrið varð Birni hættu- legt, eins og venja er til um hann, og varð lítið úr honum þegar Einar Olgeirsson hafði svaxað honum og haldið fræð- andi erindi um síldarsölu o g siWarverzlun yfirleitt. Að lokum sagði Einar hverjar breytingar hann óskaði að fá á einkasöl- unni. Stefndu þær allar að því að tryggja verkamönnum og sjömönnum hagttaðinn af einka- sölunni og koma í veg fyrir, að útgerðarmentt geti dregið hann frá þeim í sinn vasa. Pétur ÓI- afsson o. fl. töluðu einnig, og lauk svo fundinum, að erindi Bjaxnar var hrakið lið fyrir lið, og voru einkasölumenn glaðir, en Björn ekki sem ánægðastur. — Svo fór um sjóferð þá. Jólakveðjur frá sjómönnrnmm. FB., 20. dez. Öskum ættingjum og vinum. glebilegra jóla. Skipshöfnin á „Verí‘. FB., 21. dez. Óskum vinum og vandamönn- um gleðilegra jóla. Kærar kveðj- ur. Skipshöfnfn á „OM“. Óskum öllum okkar vinum og ættingjum gleðilegra jóla. Skipshöfnin á „Surprise“. HJðlburbAðir okkar verða opnar um jólin: A. aðfangadag til kl. 5 e. h. 1. jöladag frá kl. IOV2-IIV2 f. h. 2. jóladag til kl. 2 e. h. [jo Beykjavíknr. Tilkynning, frá Bakarameistarafélagi Reykjavíkur. Brausölubúðirnar að eins opnar: á aðfangadag til kl. 6 síðd., á jóladaginn frá kl. 9-11 f. h., á annan jóladag til kl. 6 síðd. Sami tími um áramótin. Stjórnin. Epli, margar teg., Appelsínur, 4. teg., Vínber, í heilum kössum. Tekið á mótl pöntunnm. Einar Ingínmndarson Mverflsgotu 82. Sími 2333. 6Jms alðagÍMKi ©n vegfisiís. N æturlæknir er í nött Ólafur Jónsson, sínuí 959, og aðra nött Ólafur Helga- son, Ingólfsstræti 6, sími 2128. Næturvörður , er næstu viku í lyfjabúð Reykjavíkur og „Iðunm“. Hjálpi æðisherinn. Nemendur guðfræðideilidar há- skölans gæta jólapottanna í dag kl. 3—11 e. m. Til jólanna! Nýtt kjöt, Reykt kjöt, Nawtakjöt, ísl. smjör, Grænmeti, Ávextir, allskonar. Kjðtbfiðin. Tísgotu 3. Sími 1685. Ný bók. Fiðrildi. Ellefa smásögur eítir Gunn- ar M. Magnúss. Lesið þær um jólin. Bókaverzi. fiuðm. fiamalíelss. Trúlofunarfrétt í blaðinu í gær um Björn Gísla- son reyndist uppspuni. Stóðu tvær stúlkur á giftingaraldri aði fréttinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.