Alþýðublaðið - 22.12.1928, Blaðsíða 4
4
ALÞIÐUBLAÐIÐ
GleðJIð
vini ykkar og vandamenn með nytsömum jólagjöfum! Hjá
S. Jéhannesdóttur,
Austurstræti, beint á móti Landsbankanum, geta flestir fundið eitlhvað,
sem er hentugt í jólagjöf handa vinum eða vandamönnum. Verðið á
öllu er svo hóflegt, að allir, líka peir, sem lítil auraráð hafa, geta
komist yfir hluti par, eins og t. d. föt eða frakka fyrir karlmann, kjól
eða kápu fyrir konu eða bara vasaklútaöskju, sem ávait verður bæði
til gagns og gamans, Af pví ekki er ástæða til að tína upp hér eða
telja alt, sem fæst, er fólk beðið að líta inn í vefnaðarvöru- og fata-
verzlunina beint á móti Landsbankanum.
Hentugar
;ff rlr aila feestaa* á
Klapparstlg 29
hJS
Vald. Poulsen.
' Búðln
vefdisr í®piai filkl.
12 á fisiimætti.
VðrnMsið.
flrossadeildin,
Njálsgötu 23. Sími 2349.
Reykt kjöt, af ungu,
Spaðsaltað,
Bjúgu, reykt,
v Rullupylsur, xeyktar,
Saxað kjöt,
Kjötfars.
Alt ódýr, en hollur og góður
matur.
Enn fremur:
froslð diðkabi«lf.
Valin jólatré fyrir kr. 2,50
—3,50 seljast í BaðhúsportiniL
Amatörverzlunin, Kirkjustr. 10.
Speglar
eru mjög hentugir til jólagjafa.
Mikið úrval hjá
Lndvlff Storr,
Laugavegi 11.
mæti. Fjölbreytt fundarefni. Inm-
taka nýrra félaga.
Nýr togari.
Óskar Halldó'rsson kom hing-
að í nótt á litium togara, sem
„Orion“ heitir og talið er, að
hann hafi keypt í Svípjóð.
Bréfaútbnrður um jölin.
Bréf, sem eiga að berast út á
aÖfangadagskvöld, verða að vera
komin í pöst fyrir kl. 10 ár-
degis pann dag. Æskilegast væri,
að jólabréfin kæmu fyr. Menn
eru pví beðnir að afhenda pau í
póst eigi síðar en á morgun
(Þorláksmessu) og skrifa á pau
„aðfangadgskvöld“.
íkveikja.
í gærkveldi um kl. 9 varð pess
vart, að eldur var kominn í bak-
dyragang hússins nr. 13 í Pöst-
hússtræti. Var tekið að loga í
kass.a með viðárull,* sem þar var.
Böggull fanst í ganginum, sem
benzíni hafði verið helt i. Tökst
fljótlega að slökkva eldinn, og
urðu engar skemdir, nema gólf-
ið sviðnaði á dálitlum bletti. Lít-
ur út fyrir, að um íkveikju hafi
verið að ræða.
»Fiðrildi“
heitir ný bók, sem kom út í
fyrra dag. Höfundurinn er ungur
maður, Gunnar M. Magnúss. í
bökinni eru 11 smásögur; eru
i sumar peirra mjög nýstárlegar
að efni; má þar til dæmis nefna
„Brúna“, sem er látin gerast í
öðru lífi. Bókarinnar vexður nánar
getið siðar.
Togararnir.
„Njörður“ kom í gær frá Eng-
landi.
Oddur Sigurgeirsson
biður pess getið, að hánn sé
fluttur frá Bjarnaborg að Höfn.
Veðrið.
í morgun kl. 8 var útsyrmings-
éljaveður og um 1 froststig vest-
anlands, en bjart veður og Oyc-3
froststig á Norður og Austur-
landi. — Óveður á hafinu suður
af Grænlandi. Veðurútilit í kvöld
og nótt: Faxaflói og Vestfirðir:
Minkandi vestankaldi og snjöél
á morgun. Sennilega allhvass eða
hvass á suðaustan, einkum við
Reykjanes.
M
/'\rT rf.
%Wímw
REYKJAVÍK, SÍMI 249.
| j ðíiðarsoðið: Mý framleiðsla,
Kjöt í 1 kg. og V* kg. dösum.
Kæia í 1 kg. og 7s kg. dósum.
Bæjarabjúgu i 1 kg. og 7* kg.
dósum.
Fiskbollur í 1 kg. og V* kg.
dósum.
Lax í V* kg. dósum.
Kanpið og notið pessar imra-
leudra vörur.
pfiœðira eru viðaekend og al-
pekt.
( fiásmæðnr! ~!
munntób ak
er bezt.
Beykiogamenn
viija helzt hinar góðkunnu ensku
reyktóbaks-tegundir:
Waverley
®*!asgjj®w ——-———
€apstaia ----—---
Fást í ölium verzlunum
iiBí
SBB
BSi
III
á kápur,
KragaMórat,
K|ólarésir,
®repe de chirae,
Taft silki,
og margt fleira.
í
í
Maííhildur Blorasáðttir. «
Laugavegi 23.
IBII
ilEi
Þýdd ijóð
heitir nýútkomin bók. Þýðandi
og útgefandi er Magnús Ásgeirst-
son skáld. Þetta eru um 30 kvæði
eftir ýms af beztu skáldum efr
lendum. Þýðingarnar eru yfir-
leitt göðar og sumar sniidarleg-
ar. Þessi bók er vafalaust vel
valin jölagjöf.
„Mgbl.“
fer líkt og íhaldsmönnum á al-
pingi. Það tekur út harmkvæli af
pví að geta ekki skipað ríkis-
stjórninni að gera hvað, sem að-
standendur þess langar til, hver
I
Kaffibrenslu 1
UúffeKsasta kaffið
2 er frá
1—2 púsuiid lófyastokkan ósk-
ast keyptir nú pegar, O. Elling-
sen.
Upphlratasilki, par á meðal hið
pekta herrasilki. Góð jólagjöf. Quðm
B. Vikar. Laugavegi 21. Sími 658.
Þeyflrfóœi fæst í Alpýðu-
brauðgerðinni, Laugavegi 61. Síœi
835.
Iranfiimirassai Myndir, Mynda-
rammar. Langódýrast. Vörusalinn,
Klapparstíg 27.
Urval af rðmusum og raarauraa-
Mstam, ódýr og fljót inra-
römramra, Sími 199. Bröttn-
götra S.
SferfispíM 8, slmí 1294,
tekur aB »ér alls konar tækifasriapront-
un, svo ssm erfiljéð, aBgðngumiða, bréS,
relkninga, kvittauir o. b. frv., og ef-
greiðir vinnnna Sijétt og við réttu verðl.
óhæfa sem pað svo er, sbr. greln
pess í dag um vinnustöðvunma
í leikhús&grunnmum.
Stjórn »Dagsbrúnar«
heldur fund í kvöld kl. 8 heiraa
hjá ritara félagsins.
Verzlnnarbúðir
verða opnar til kl. 12 í nótt,
en verður lokað kl. 4 á aðfangBr
dag. — Menn þurfa að gefia gaum
auglýsingum um lokimartjna
brauða- og mjólkur-búða um
jóiin.
Rltitjórf ag ábyrgöacnmðaaii
Haraldnr Gaðmundsson.