Alþýðublaðið - 22.12.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.12.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 f? !í 0 I lf 1! /1 y í / Vv rXJSNBHlHHŒl -------i Libby’s mjólk. Alt af jafn góð. Alt af bezt. Libby’s tomatsósa. cm Langbezta jólagjðfin: \ Svort Regnkápa frá Andersen & Lauth. Vélstjóraféiag íslands heldur jólatrésskemtun í Iðnó 28. dez. kl. 5 síðdegis stundvíslega. Aðgöngumiðar hjá skemtinefndinni. SkemtiiieSBiilisi. Tóbak: Dfvan til sölu með tækifærisverði. Erlingur Jónsson, Hverfisgötu 4. Stjörnuljós 25 aura kassinn. BB BBB HHH Vindlar, mjög ódýrir í heiium og hálfum kössum. Cigarettur í skrautlegum pökkum. Reyktóbab. Munntóbak. Skorið neítóbak hvergi betra í bænum. Komli sem fyrst og gerið jólainnkaupin. Alt sent heim um hœl. Einar Inpmmdarson fiverflsgotn 82. Sími 2333. Messur á morgun: 1 dómkirkjunni kl. 2 barnaguðsþjönusta, séna Frið- irik Hallgrímsson. Aðrar guðs- þjónustur verða þar ekki þann <lag. í fríkirkjunni verður held- ur ekki messað. í Landakots- kirkju kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. levít-guðsþjönusta með fyrirlestri um Þorlák biskup helga. Notið petta sérstaka tækífæri: SilfraFpleftteskeiðar á o,@5 Fallecjir i'eranlragap á ijéía- borðið með 12 serviettnm á o,9o. Hriragjandi jólafrés- ioppar, nýjasta nýtt. Spil og spilapeningar mjog ó- dýrt, o. m. fl. með beæta verði sem gerist i verzlun Jón B. Heigasonar, Skólavbrðustío 21. Brennivín er ekki til, en jólaölið^ á- samt ýmsu góðgæti, verð- ur bezt að kaupa í Felli, Njálsgötu 43. Sími 2285. Búðin opin til 12 í kvöld. I Spítalakirkjunni í Hafnarfirði kl. 9 f. m. hámessa. Engin síð- degisguðsþjónusta. — I Hjálp- ræðishenrum samkomur kl. 11 f. m. og 8 e. m. og sunnudagaskóli kl. 2. — Á Njálsgötu 1 kristl- Margskonar jólatrésskraut, flögg og barnaleikföng verður bezt og ódýrast í verzlun Þorv. H, Jónssonar. Bragagötu 29. kosía appelsínurnar í Grettisbúð, Grettlsgötu 46. Sími 2258. leg samkoma kl. 8 e. m. ólafur Ólafsson kristniboði talar. Jólamessur 1 dómkirkjunni: Á aðfanga- dagskvöld kl. 6 séra Bjarni Jóns- son. Jöladag kl. 11 f. m. Jón biskup Helgason, kl. 2 séra Bjarni Jónsson (dönsk messa), kl. 5 séra Friðrik Friðriksson. Ann- an jöladag kl. 11 sém Bjarni Jönsson, kl. 5 séra Friðrik Hall- grimsson. — í fríkirkjunni: Á aðfangadagskvöld kl. 6 séra Árni Sigurðs&on. Jöladag ki. 12 séra Á. Sig., kl. 5 Ólafur Ólafsson kristniboði predikar. Annan jóla- dag kl. 5 Kristinn F. Stefánsson guðfræðingur. — 1 Lanclakots- kirkju: Á jóladaginn kl. 9 f. m. biskupsmessa, kl. 6 e. m. bisk- ups-guðsþjónusta með predikun. Annan jöladag kl. 9 f. m. og kl. 6 e. m. guðsþjönusta með predikun. — í Sjómannastofunni: Á aðfangadagskvöld kl. 6 guðs- þjönusta. Allir velkomnir. — Hjálpræðisherinn: Jóladag kl. 11 f. m., 4 og 8 e. m. og annan jóladag kl. 4 og 8 e. m. opin- berar samkomur. Opinber barna- samkoma á jóladag kl. 2. — / Hafmrfirði: 1 þjöðkirk’junni: Á aðfangadagskvöld kl. 6 séra Árni Björnsson. Jóladag kl. 2 (en ekki kl. 1) séra Á. B. Annan jóladag kl, 5 séra Friðrik Friðriksson. — 1 fríkirkjunni: Á aðfangadags- kvöld kl. 71/2 séra Ólafur ólafs- son. Jöladag kl. 2 séra Ól. Öl. — í Spítalakirkjunni: Báða jóla- daga kl. 9 f. m. hámessa og kl. 6 e. m. guðsþjönusta með pre- dikun. / Besiftstaðakirkju: Á jöla- daginn kl. IU/2 séra Ámi Björns- son. — / Kálfaijartvxrkirkju: Ann- an jöladag kl. 1 séra Á. B. F. U. J. í Hafnarfirði heldur fund í gamla bama- Jólabækur. ÆFISAGA KRISTS, eftir Papi- ni. ísl. þýðing eftir Þ. G. — Frægasía Kristsbók nútímans. Kr. 7,50, innb. 10,00. UNDIRBONINGSÁRIN, eftix séra Fr. Friðriksson, Ágætasital tækifærisgjöf handa ungum og gömlum. Kr. 7,50, innb. 10,00. LJÓÐMÆLI Sigurjónís Frið- jó’nssonar. Nýjasta ljóðabókin. Á- gætiskvæði um margs konar efni. Kr. 7,50, innb. 10,00. VESALINGARNIR. Stó’rfengi- legasta skáldsagan, sem þýdd hefir verið á íslenzku. Kr. 15,00. Fæst einndg innbundin, EGGERT ÓLAFSSON, eftir Vil- hj. Þ. Gislason. Fræðibók, nauð- synleg öllum, sem unna sögu ís- lands. Kr. 10,00, innb. 14,00. RITSAFN Gests Pálssonar. Kom út síðasta haust, en er nú nær uppselt. Kr. 12,00, innb. 15,00. Bókaverzlun Þorstelns fiíslasonar, Lækjargötu 2. Ef pið hugsið ykkur að hafa gesti til kvölds, þá munið, eftir að bezta úr- valið á kvoldborðið er hjá MIÆM, Baldursgötu 14. Simi 73. Alum. pottar 1,65. Flautukatlar 0,90. Speglar 0,85. Þvottabretti (gler) 2,95. Eldhúsklukkur 8,00. Vekjaraklukkur @,5o. Gólfmottur 1,25. Útsögunartæki 2,50. Fötur með Ioki 4,95. Em. fötur (loklausar) 2,25. Handklæðabretti 2,25. Fatahengi 2,oo. Haifakassar 2,oo. Saltkör 1,65 og siargt Sleira ódýrft. SiprðurKjartansson Laugavegi 20 B. skölahúsinu kl. 2 e. h. á morgun. Þcss er vænst, að allir félagar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.