Alþýðublaðið - 14.05.1958, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 14.05.1958, Qupperneq 1
XXXIX. árg. Miðvi'kudagur 14. maí feriðjudagur maí 1958. ögur ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálunum: Helzfu gallðr útflutningsuppbófakerfisins verða nú afnumdir s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s á vísitölunni um næstu níu stig veldur ekki nýrri kauphækkun. Kayp kvenna hækkar hlutfaSlslega meira en annaS kaup. í TILLÖGUM ríkisstjórnarinnar um efnahagsmálin er gert ráð fyrir því, að þegar 1. júní nk. hækki kaupgjald um 5%. Kaupgjald þeirra, sem hafa lægra kaup en hið almenna kaup Dagsbrúrfarmanna, skal þó hækka um sömu kiónutiUi, og hefur þetta fyrst og fremst þá þýðingu, að kvemtakaup hækkar nokkru melra en karlakaup, svo að launamunur karla og kvenna minnkar. Jafnframt er ákveð ið, að kaupgjald skuli ekki hækka vegna næstu 9 stiga hækkunar á vísitölunni, en áætlað er, að hún muni hækka um 8—9 stig frarn til 1. sent, n.k. Kaupgjald hækkar því strax 1. júní upp í það, sem það að óbreyttii sk pan kaup gjaldsmála hefði átt að vera í mánuðunum sept., okt, og Ræfí m nýja stjórn fyrir rífsjasamband BAGDAD, þriðjudag. — Fei- sal, konungur í írak, tók í dag ! á móti lausnarbeiðni Nuri A1 Saids forsætisráðherra. Fyrir- hugað er, að Nuri A1 Said veroi ^ forsætisháðherra hinnar sam- eiginl'egu stjórnar íraks og Jór daníu, sem nú verðuj- mynduð , 'fcítir að samband ríkjanna vai J formlega stofnað í gær. Huss Jórdaníu kom Chamoun, forseti, sagður vera byrjað- ur viðræður við andstöðufloSdka. 15EIRUT, þriðjudag. — Stjórnmálaástandið í Líbanon var í kvöld mjög óljós, jafnframt því sem allt landið var lamað af allsherjarverkfalli, sem stjórnarandstöðuflokkarnir mcð að- stoð hlutlausra meðalgöngumanna og sagt er, að stjórn Sami Sohl hafi afhent lausnarbeiðni sína t 1 að iétta forsetanum þessar samningaviðræðusr. Aftur brutust út götubardag ar milli hermanna og óeirðar- F'eggja í Beirut snemma í dag og samkvæmt fregnum, sem borizt hafa til Damas.kus órit- skoðaðar, er ástandið í höfuð- borginni m-jög alvarlegt. Er tal ið, að yfirvöldin muni áetja á herlög til að ráða niðurlögum óeirðarreggja Fiugvélar vora ekki afgrsiddar í Bairut í d-ag. Útvarpið í Bsirut skýrði frá því í dag, að sticrn Lfbanons h'fði mótir-ælt við stiórn arab- íska sambandslýðvaldisiná vegna íh’utunar ura innanlavds mál Ltibarons. Skýrði Malik utanr;.kisrlr’'er"á Lfbar.ons frá ’ þassu á bíaðarrann-'fundi ! dag. Kvað hann stiórn hafa krafizt þess, að allar aö- gerðir, er skaðað gætu samband landanna, væru stöðvaðar. Blöðin í hcfuðfaorginni, sem k.omu út í dag í fyrsta sinn í Framhald á 2. síðu. ír fíokkar úfflufnlngsbóta og þrír aðalílokkar gjalda á innflufning. r Oeðlilegt misræmi í verðlagi afnumið. EStt yfirfærslugjald á greiðslur fyrir annað en Snnflutning og jafnháar yfir- færslubætur á gjaldeyristekjur fyrir annaö en útflutning. FRUMVARP ríkisstjórnarinnar um ráðstafanir í cfnahagsmálum var lagt fram á alþingi í gær. Fjallar frumvarpið um nýskipún á stuðningi hins opinbera við iitflutningsatvinnuvegina og nýtt kerfi tekjuöflunar til þessara ráðstafana. Er um að ræða stórum einfald- ari og aðgengiiegri skipan þessara mála. Eimfremur eru í frumvarpinu ákvæði um framlengingu á gild- andi Iagafyrirmæliun varðandi verðlagseftirlit, nið- urgreiðslu vöruverðs, innheimtu ýmissa eldri gjalda og fieira skylt. Jafnframt þessu frumvarpi hefur ríkisstjórnin látið léggja fram nokkur önnur mál, sem miklu skipta fyrir almenning, svo sem lækkun á tekjuskatti lág- launafólks, sérsköttun hjóna og hækkun á persónu- frádrætti þeirra og lífeyrissjóður togarasjómanna. Þrír flokkar úlflutningshóta. Flokkar útflutningsbóta verða þrír, 80%, 70% og 50%. Tog- arar og bátar eiga mi að fá jafnháar bætur eða 80%, en togararnir hafa hingað til fengið lægri bætur. 70% bætur verða greiddar á Faxasíld og 50% bætur á Norðurlandssíid. A allar aðrar útfluttar vörur verða greiddar bætur í cin- hverjum þessara flokka. Á gjaldeyri, sem bankarnir kaupa fyrir annað en útflutning, þ. e. vegna siglinga, flugsamgangna, af ferðamönmrm, sendi- ráðum o. fl., verða greiddar 55% bætur. Heiniilað er og að halda þeim bótum, sem nú eru greiddar vinnslustöðvum vegna sniáfisks o. fl. yiirfærslugjald Ifjafíl á lúxusvörur. i Þröng á í gærdag. ^ MIKIL ös var á skrifstof-y ^ um alþingis í gær, þar sem^ ^ f jöldi manna beið þess að sjá ý V, fmmvarp rikisstjórnarinnar \ S um efnahagsmálin. —S S Streymdu menn, þar á meðal S S frá ýmsum fyrirtækjum ogS S stofnunuin, í þingið til að fá S S eintök af frumvarpinu, ogS ^ varð fljótt skcrtur á cintök- J • um, þótt mikið hefði verið- ^ prentað. ^ ^ Frumvarpið er að sjálí-^ ^ sögðu mikill bálkur og ekki^ S auðvelt fyrir þá, sem lítt^ S hafa kynnt sér smáatrifts S, S slíkra mála, að átta sig á þvís S við fyrstu sýn. Það gerirS S frumvarpið miklu lengra ogS S flóknara en ella, að þarS verða að vera sérstök ákvæði S ^ um alla þá vöru, sem framA ^ leidd hefur verið hingað til* ^ og lýtur að sjálfsögðu þeim- ^ reglum, sem gilt hafa. Þarf ^ ^ meira að segja að gera ráð^ S fyrir eldri kerfum, til dæmis ^ S bátagjaideyrinum, þar sem^ S nokkuð af bátaskírteinum S S hafa enn ekki verið innleyst S S og ýms viðskipti frá þeim S _ yms ^ tíma eru ólokin. S Ba'’k»~nir m-unu innheimta tvenns konar yfirfærslugjald: 30% ""i f • t ’ugjald af þýðingarmestu nauðsynjum almennings Framhald á 2. síðu. Forseti Itaiíu í opm- berri heimsókn í Bretlandi LONDON, þriðjudag. Gio- vanni Gronchi, forseti Ítalíu, kom til London í dag í þriggja ctaga opinbera heimsókn til Bretlands. Á meðan á dvöl for- setans stendur, mun hann búa í Buckingham Palace sem gestur drotningar og manns hennar. Þetta ep í fyrsta sinn síðan 1924, að ítalskur þjóðhöfðingi gistir Bretland. i íaiss S14' n ein konungur i joruamu Kom i, dag til Bagdad með nefnd menna, er semja á unr stjórnina \ið Fleisal. Á morgun er þjóð- hátíð í írak í tilefni af ciningunni. t S'rriá ; e?*-7^:rríFf|j f fSjarÍS Og pÍUg'ð kvöldi ©g nótt alvarleguin lí£a á augujn sam- PARIS og ALGIER um miðnætti í nótt. SVO lítur út sem franski hertnu hafi tekið öll völd í sinar hendur í Algier, En um iniðnætti var mjög óljóst livað gerzt hafði, en þá lýsti yfirmaður frönsku herjanna í Algier, Raoul Salan hershöfð- ingi, yfir því í útvai*psræðu, að hann hefði „tekið örlög franska Algier í sínar hendur í bili“. Hálft. fyrr höfðu franskar Framhald á 2. siðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.