Alþýðublaðið - 14.05.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.05.1958, Blaðsíða 2
Iþýðublaðið Miðvikudagur 14, omaí 195S. Frambald af 1. siTSu. til fæðis og\ klæðis og nár.is og sjúkrakosinaði, og 55% almennt yfirfærslugjald af öllum öðrum yfirfærslum. Til þess að vega á móti bví m. a., að yfirfærslugjald af nauð- synjum er lægra en hið almenna yfirfærslugjald munu toll- yfirvöJd ir.nheimta sérstakt hágjald af ýmsum þeim vörum, sem undanfarið hafa borið sérstaklega há gjöld, og mufl þetta gjakl verða í þrem flokkum (22%, 40% og 62% af kostnaðarverði innflutningsins, en 55% yfirfærslugjaldið lelzt til kostnaðarverðsins). S»eíta nýja kerfl yfirfærslugjalda og bóta- keniur í staðinn fyrir það kerfi, sem nú er í gildi, og tekur hið nýja kerfi til framleiðslunnar eftir 14. maí. Skv. núgildandi kerfi eru flokkar útflutniíigsupjjbóta miklu fieiri og miklu meiri inunur á bótum fyrir einstaka útflutningsvörur, en hins veg ar eru nú ekki greiddar neinar bætur fyrir annað en út- flutning. Skv. núgildandi kerfi var fjár til útflutningsbóíamia aflað með 16% yfirfærslugjaldi í bÖnkum, sem þó ekki var greitt af öllum innfiutninp, og kerfi innflutningsgialda, sem toll- yfirvöld innheimtu, og vora þau :í 6 aðalflokkum, þannig að raunverulega vár um 8 aðalstig gjalda á innflutninginn að ræða, auk tollakerfisms. Þessi innflutningsgjöld eru öll afnumin. mmm misræiiis i veroiagi ðimimi fiin mikilvægasía hreyíingin, sem ,gerð er með þessum tillögum, er, að gert er ráð fyrir, ,að hið almenna yfirfærslugjald verði greitt af öllum rekstrarvörum og tækjum, sem notuð eru í sjávarútvegi og landbúnaði, og cr upphæð útflutn- ingsuppbóta hækkuð sem þessu nemur. Með þessu er verð- lag þessara vörutegunda samræmt verðlagi annarrar inn- flutningsvöyu og kostnaði innanlands, en hingað til hefur verðlag þessara vörutegunda verift miklu lægra og haft í för með sér óhagkvæma hagnýíingu þessara vörutegunda og óeðlllega gjaldeydiseyðslu, svo sem meftal annars hefur komið fram í hinni miklu ofnoíkun erlends fóðurbætis, niikilli notkun erlendra veiðarfæra o. s. frv, Þá er og við ákvörðun úíflutningsbótanna tekið tiílit til afskrifta af endumýjunarverfti fiskiskipaflotans. ri>aft er og mjög mikilsverð breyting, að samkeppnisaðsíaða ís- lenzks iðnaðar batnar mjög mikið fyrir þá innlenda aðila, sem hingað til hafa engar bætur fengið, þótt þeir hafi búíð við hið háa innlenda verðlag, en þurfí að kenpa við erlenda aðila, sem notið hafa hins lága erlenda verðlags. Á þetta einkum við ýmsar greinar innlcnds iðnaðar., ís- lenzkar siglingar o. fl. Asgrímur Jónsson, brautryðj- ; andi nútíma myndlistar á ís- i landi, Myndina gerði Sigurjón Óíafsson. Eigandi: Félag ísl. myndiistarmanna. Er myndin á samsýningu félagsins, sem nú stendur yfir í Listamannaskál- anum. Góð aðsókn hefur verið að henni og nokkrar myndir selzt. Fer nú hver að verða síðastur að sjá sýninguna. eiliMfeyris er hundraðshluti af ineðallaunum hlutaðeigandi sjóðfélaga síðustu 10 starfsár hans, og er hundraðsihluti þessi hækkandi eftir því, sem starfs- tírninn verður lengri. Dænri: Eftir 10 ára starfstímá nemur eililífeyrir 10%, eftir 15 ár 17,5%, -eftir 20 ár 25%, eftir 23 ár 32,5%, eftir 30 ár 40% og eít ir 35 ár 50%. Það telst eitt starfsár sam-kvæmt grein þess- ari, hafi sjóðféiagi tekið' laun sem togarasjómaður níu mán- uði eð-a meira á sama almanaks ári. Upphæo ellilífeyris má aidrei nema meiru en 75% af meðallaunum togarasjómanna á hverj-um tím-a í sanis konar starifi og því, 'er sjóðfélaginn léfc af. Auk þess sem hér hefur ver. stjórnarskilárbreytingar, er nnð í uðust við að gera hið pól .liska ■ Mf í Frakklandi stöðugra Kvað henn umbótaáætlunina verða lagða fyrir þingið í október og mundi stjórn hans segja af sér, ef ekki væri bú-ið að greiða at- ^ kvæði um hana fyrir 1. desem- l?er. Er búið væri að samþyskja umbæturnar, mundi stjórn hans segja af sér og önnur taka \ o, er mynduð væri á g-rund- i velli umbótanna. Kvað hann hið óörugg-a áistand nú stofna 1 : tilveru lýðveldisins í hæ-ttu. 1 | Til þess að r-áða fram úr mest aðkallandi vandamálum, sem Frakkland á nú í, mun stjórnin fara fram á, að þingið víkki út völ-d stjórnarinnar til 1) að feggja á nýja sk.atta, er standa eiga straumi af stríð-inu í Al- henni finnast nauðsynleg-ar, í gier, 2 að gera ráðstafanir, er j sambandi við hráefni, iðnvarn- iug og matvæli, 3) endurbæta efnahagslíifið svo, að Frakkai geti á saméiginlega markaðnum siaðið jafnfætis hinum aðildar i'-kjunum. Einnig m-inntist Fflimlin á len,gingu herþjón- ustunnar úr 24 í 27 mánuðj og kvað það nauðsynlega fórn vegna stríð-sins í Algier. ar opinbersi öryggisnefndar var tekið með aívöru, en þ« en-gu felmtri í fran-ska þing- inu, er hún barst þangað fyrst cg áður &n fundi var frestað. Surnir þingmenn vildu nefna stofnun hennar valdarán. Lííeyrissjóður Framhald af 12. síðu. Iieiltíarárlaunum sínum í ið- gjöld til sjóðsins, en launa- greið-endur 6% af sömu upp- bæð. Ber atvinmirekendum að lialda iðgjöldum eftir af laun- u.m sjóðfélaga og greið-a sjóðn- um innan tveggja vikna frá útborgun. Eftir 35 ár falla ið- gjaldagreiðslur niður af beggja hrlfu. GREIÐSLUR ÚR SJÚÐNUM Hver sjóðfélagi, er greitt beíur iðgjöld til sjóðsins í 10 ár eða lengur og er orðirm íullra 65 ára, á rétt á árlegam etiilífeyri úr sjóðnum. Upphæð ið rakið, eru í frumvarpinu ýt- arleg ákvæði um örorkulífeyri togarasjómanna, iífeyri til eft- iilifandi maka og barnaiífeyri o. fl., en ekki er rúm til að rekja þau atriði nánar hér að sinni. Frumvarpið er samið af nefnd, sem þessir skipuðu: Ólaf ur Jóhanniesson prófassor for- íriaður, Eyjólfur Jónsson lög- fræðingur ritari. Guðmundur J. Guðmundsson, fjármáiaritari Dag-sbrúnar, Jón Sigurðsson rit- ari Sj ómannafélags Keykjavík.. ur, og Tryggivi H-eigason sjó- niaður. Ríkisstjórnin gerðj r.okkrar breytingar íbá tillögum nefndarinnar. Dagskráin í dag: 12.50—14 „Við vinnuna!i: Tón- leikar af plötum, 19.30 Tónleikar: Óperulög. 20.30 íestur fornrita: Hænsa- Þóvis ;saga, I (Guðni Jónsson prófessþr). 20.55 Tónleikar. 21.10 Erindf; Draumur og veru- leiki (Bergsveinn Skúlasoa). 21.35 Tónleikiárj,(plötur). 21.45 Upplestur: Hugrún les frumort kvæði, 22.10 Erindi: Hirðing æðarv.arpa og æðardúns (Ólafur Siguros- son þóndi á Hellulandi). 22.35 fslenzku dægurlögin: Mai- þáttur SKT. Dagskráin á morgun: 9.30 Fréttir og morguntónleikar. 11 Messa í Hallgrímskirkju. 12.50—14 „Á frívaktinni.“ 15 Miðdegistónleikár. .16—17 Kaffitíminn. 19.30 Emsöhgur. .Maria-Meneg- hini-CaÍl-as. 20.15 Eríndi: Hvernig er Guð? (Páll Jónsson cand. tehol.). 20.40 Einleikur á pían-ó: Walter Giéseking. . ; . - 20.55 Upplestur: „Ófriðarvonr“, srnásaga eftir Johan Falkber- get (Helgi Hjörvar). 21.25 Tónleikar. 21.45 íslenzkt mál (dr. Jakob Benediktsson). 22.05 Danslög (piöíur). imim Framhald aí 12. síðu. yggi hins Vestræna heims, en kvað Frakka hins vegar þeirr- ar skoðunar, að bandamenn þeirra gerðu sér ekki nægjan- lega ljósar þær fórnir, sem .Frakkar færðu, eða þá- aðstoðu, sem Frakkar veittu. í Norður- Afrí-ku stæöu Frakkar einlr aug litf til auglitis við árás, er ogn- r.ði öllum 'hinum- vestræna htimi. Hann kvað því höfuð- takmark utanríkisstefnu sinnar verða að færa úr samstöðu Vesturlanda til þeirra heims- hluta, þar sem- örlög Frakk- lands, !og margra annarra frjálsra þjóða, væru í veð:. „En jáfnvel þótt við .stöndum einir, rnunu Frakkar aldrsí i-ata Al- gier af hendi,“ sag-ði Pflimlin. iláðherraefnið taiaði um Algier Framhald af 1. ssðv fallhlífasveitir tekið útvarps- stöðina á sitt vald. Þar á umd an hafði verið stofnse-tt op- iniber öryggisnefnd undir for- ustu Jacques Massu, fallhlífa sveitahensihöfðingja. Nefnd þessi er skipuð fulltrúum hers og bor-gara. Fór nefnd- in seinna inn í hina svoköll- uðu stjórnarráSshyggingu, en úti fyrir hafði safnazt saman mikill mannfjöUli, sem hróp- aði: Látum herinn taka vijld- in. Um ellefuleytið var frest- að umræðum í franska þing- ihu um væntaniega stjóra Pflimlin vegna alvarlegra at- burða I Algier. Þegar cftir1 þessa frestun var settur furnl ur starfandi stjórnar með Felix GaiIIard í forsæti, þar sem viðstaddir voru einnig Pflimlin, Guy Mollet foringi jafnaðarmanna, yfirmaður landvarnanna Paul Ely og fjöldi annarra stjórmnála- manna. Var þar rætt ura hina seinustu atburði í Algier. Á meðan þessu fór fram samþykkti þingflokkúr jafn- aðarmanna ályktun þess efn- is, að þingið yrði þegar í stað að veita stjórn Pflimlin tra-ustsyfirlýsingu. Þingið get ur ekkj látið undan fyrir þeim, sem hafa tekift völdin í Algier, sagðj í ályktunimii. Þingflokkur róítækra, 43 að tölu, samþykkti einnig að styrðja stjórn Pflimlins. — Stjórn undir forsæti hans er eina verðuga svarið við valdatö’ku hersins í Al-gier. Töluverðar óeirðir höfðu verið í Algier áður um kvöld ið. Höfðu þær mjög beinzt gegn Pflimlin og stjórnar- myndun hans. Kom til átaka milli lögreglu og mannsafnað- arins utan við sendiráð Tun- is, o-g víðar kom til harðra ryskinga. Meirihluti þeirra, ; sem að óeirðunu-m stóðu, I voru fyrrverandi hermenn. j Rifu þeir niður skilti af stræt isvögnum og notuðu lil að berja á lögreglunni. Einnig höfðu verið óeirðir í Paris og fólk safnazt sainan utan við þingliúsið. Var kall- að þar: „Al-gier áfra-m franskt! Kastið þingfulltrúum í Signu!“ Ró var komin á í París, er líða tók á kvöldið. Fregninni um stofmin hinn ALGEIRSBORG, þriðjudag. Miklar óeirðir o-g mótmæla- göngur og fundir, sem einnig var hein-t gegn Baudaríkjun- um, urðu í dag í Algcirsborg í sambandi við allsherjarver-k- fallið, s<’m lýst var yfir í mót- mælaskynj við tilraun Pflim- lins til að mynda stiórn í Frakk Jándi. Hópar síúdenta og ann- arra ungmenna fóru um göt- urnar, vpifuðu fröns-kum fánum og hrónuðu: „Len-gi lifi de GauIIe“ og ,.A!-gier er franskí.” Fólk tók ekki tillit til þsirrar iivatningar yfirvaJ-danna að vera róiiegt og gerði m-. a. árás á skriifst-oifu unplýsingaskrif- stofu Banidarrkiann-a. brauzt inn í salin.a op knwt.oð; bókum cff bJöðum út á giötu. Laoost-e. cpm prm (Jlncriir Stöl'f um Algiermlá-Iánáðhsrra, hafðí laPzt gegn vPrVfo’U'-m oe gefið skir»un um, að oú;r oninberir stsrfsmienn skvldu mæta tii vinnu. |\ Ví MAÐUR fé-II út af bryggju í gærkvöldi í Reykjavík og drukknaði. Var lögreglunni tilkynnt um slys þetta kl. 22.37. Heppnaðist að ná Ifik- inu, en lífgunartilraunis reyndust árangurslausar. L í b a n o n i Kramlialíl af 1. síðu. fjóra daga, skýra fr áþví, að ó- eirðirnar síð-ustu þrjá daga. hafí kostað 23 menn líifið -og að 140 rasnns hafi verið lagðir á sjúkra húis meira eða minna alvarlega særðir. M-est hefur manntjónið orðið ’í olíubænum Tripolis í norðu-r hluta landsin.s, þar s-em 16 lét- ust og 129 særðust. Bærinn Eg~ horta mun vera í hö-ndum íbú- anna, sean hafa sprengt í loft upp brýr í héraft-inu, þar á með aj stór-brú & þjóðveginum milli Beirut og Saida. Margar raf- línur hafa verið skornar nið-ur. Solh forsætisráðherra skýrðí svo frá í blöð-um í xnorgun, a'ð stjórnin hefð-i sannanir fyrir því, að óeirðirnar v-æru að veru legu leyti skipulagðar a'f erlencí r.m miönnum. Úti fyrir ströndinni hefur strandgæzluskip tekið lítið skip, sem flutti, auk annars farms, rnikið a-f vopnum og skotfær- um og miklar fjárhasðir eg- ypzkra peninga. Skipið ' mun hafa komið frá Gaza. Belgiiski ræðismaðurinn í Damaskus er enn í haldi. llngfrú Island Framhald af 12. jíðu. veitt góð verðlaun, eins og tiðls azt hefur að undanförnu. Iiér á landi virðist nú áhug- inn fyrir því að ve’l takist J.’.m val fara sívaxar.di, enda skipt- ir það alla miklu máli, að full- trúi íslands á erlendum vett- vangi verði landinu til sóma. Fyrir því hafa n-okkrir vokið athygli forriáðam-anna keppn- innar á stúlkum frá Reykjavík og annars staðar a-f landinu, sem þeir t’elja að eigi að taka þátt í henni, en allar sl-íkar á- bendingar óskast sen-dar í póst- hólf 368, Rleykjavík, eða látið vita í símum 16056 og 19271,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.