Alþýðublaðið - 14.05.1958, Qupperneq 3
Miðivikudagur 14. imaí 1958.
Alþyðubladid
3
Alþýöublaðiö
Útgefandi:
Ritstjóri:
Fréttastjóri:
Auglýsmgast j óri:
Ritstj órnarsímar:
Auglýsingasími:
Afgreiðslusími:
Aðsetur:
A 1 þ ý ð u .
H e 1 g i S »•
S i g v a 1 d
E m i 1 í a
1 4 9 0 1 ob
1 4 9 0 6
1 4 9 0 0
A 1 þ ý ð u
Prentsmiðja Alþýðublaðsin-
RKurinn,
u n d s s o n .
Hjálmarsson
m ú e 1 s d ó t t i r
'4 9 0 2
'1 s í ð
Hverfisgötu 8—10
ÞAÐ esfur auga leið, þegar samsteypustjórn er í land-
inu, aðekki eríarið að ráðum eins fliokksinp, sem að stjórn-
inni stendur, hsMur verður að samræm,a ýmis sjónarmið.
N.ú hefur þriggja fiokka stiórn farið rneð völdiin i hartnær
tvö ár, og verður því naumast neitað, að vandkvæði sam-
steypustjórnarinnar hafa allmjög og nokkiið oft sagt til sín.
Sérstaklega hefur þessa gætt í sambandi við lausn efna-
hagsvandamlálanna á undanförnum mánuðum.
Það er að visu rétt, að þeir flokkar, sem með völdin
fara, ættu í grundvallaratriðum að geta komið sér saman
uni afgreiðslu aðkailandi þjóðfélagsmála, en samt skilur
þá margt í aðferðum, viðhorfum til líðandi stundar og
endanlegum ályktunum. /Vlþýðuflokknum var þetta ljóst
í upphafi, þegar hann gekk til stjórnarsanrstarfsins, en
hann taldi ekki rétt að skerast úr leik, begar bess var
freistaðí að snúa við á þeirri óheillabraut í efnahagsmál-
um, sem íyrrverandi stjórn hafði markað og þrætt. Al-
þýðublaðið hefur yfirleitt fylgt þeirri stefnu í skrifum
sínum að ráðast ekki á samstarfsflokka Alþýffuflokksins,
þótt vdtanlega komi ekki til mála, að það liggi undir
aurkasti og árásum blaða hinna flokkanna, og er hér
sérstaklega átt við Þjóðviljann.
v Utan úr heimi )
Þessi mynd er tekin úr lofti og siást á henn: ýmsar stærsíu sýningarhaliirnar á heimssýn-
ingunni í Rriissel. Að ofan til ýinstrj n* höll Bandarikjanna. Er bað stærsta hringbygging,
sem byggð hefur verið, sett saman af stáli, gleri og nlastik. Hefur hún vak ð mlilda at-
hygli og þykii létt og glæsileg. — Næst við hana er höl! Sovétríkjanna, geysiniikil bygg-
•ing úr gler og stáli. — Til hæyri sézt sýning arhöll Frakka, einliver merkilegasta byggingin
á sýnÉisgunni, þakinu er haldið uppi af mjóum turn' og þurffii þar af leiðandi ckki að byggja
dýran vrunn undir húsið. — Bak við hana sjást sýningarhallir Norðmanna og Breta.
Freistandi væri að rifja svolítið upp þátt Þjóðiviljans í
stjórnarsamstarfinu. Annað veifið er hann áfcatflega ábyrgt
stjórnarblað, hitt veifið fer hann með áfoyrgðarlaust fleipur,
sem stjórnarandstöðublöðin, grípa gjarnan é lofti og n:ota
í árásarskyni á ríkisstjórnina alla. Þessi tváskinnungur
Þjcðviljans er að sjálfsögðu sprottinn af því, að flokkur
hans er klofinn í viðhorfinu til ríkisstjórnarinnar, og annar
hluti flokksins lætur stiórnast af annarlegum austanjárn-
tjaldssjónarmiðum, Verður þetta því Ijcsara, ,.sem lengra líð-
ur. Hinar margendurteknu og sífelldu áúásir Þjóðviljans
á utanríkisráðherra eiga rót. sína að rekia tij þessara á-
stæð.na. Honum þykir hann cf vestrænn í hugsun og ekki
nógu austrænn i viðbrögðum. Yifirleitt raynir Þjóðviljinn
alltaf að hefja rácherra fl'okks síns til skýjanna, en setur sig
sjaldan úr fsrri að’ níða niður hina ráðherrana. Þessi áróður
er þeim mun barnaleeri fyrir þá sök, að heidur lítið hefur
farið fyrir t'öfraorði ráðherra Al'þýðúbanda’agsins.
Það er t. d. mjög skemmtiiegt að sjá Þjóðviljann á sunnu
dag hneykslast griðarlega ytfir innflutningi einnar vöru-
tegu.ndar, þegar þess er yætt, að sjá'-fur viðskiptaxrálaráð-
herrann. e.r úr hans flokki. Og víst er um það, að Þjóðviljinn
hefði oftar mJátt snúa geiri sínum gegn þeim ráðherra, því
að innflutninsiur síðustu tvö árin hefur ekki alltaf verið
sem skynsamlegastur. Þar hefði að skaðlausu oft mátt
gæta naeiri festu.
Alþýðuf 1 okkimm er líka ljóst, að Framsóknarflokk-
urinn hefur sínar veiku hliðar. Samvinnuhreyfingin er í
eðli sínu heillavænlegur félagsskapur, og samvinnurekst-
ur getur vel samrýmzt stefnu jafnaffarmanna. En þá verff-
Ur að gæta þess, að þetta tæki fólksins til jöfnunar og
réttlætis í viðskiptaháttum, sem samvinnuhreyfingin á
að vera, verði ekki voldug peningastofnun og viðskipta-
bákn, þar sem kjarni málsins gleymist. S.Í.S. hefur
niörgu góðu til leiðar komið, en sá félagsskapur má ekki
gleyma grundivallarkjarnanum í samkeppninni við liarð-
svíraða kaupsýslumenn. íslenzka þjóðfélagið er svo Htið,
að það þolir ekki slíkt bákn nema það sé rekið í anda
þjónústu og samvinnu. Framsóknarflokkurinn verður
einnig að líta álhag neytenda, ef vel á að fara, því á neyt-
endum byggir framleiðandi afkomu sína.
Þetta hefur verið gert hér að umtalsefni vegna þes's, að
nú eru á dö'finni mjög mikilsverð mál, sem marka tímamót
í störfum núverandi stjórnar. Aiþýðuiflokkurinn hefði farið
öðruvísi að í þeirn efnum, ef hann hefði ráðið einn. Leiðin,
sem farin er í efnáhagsmálunum, er samfcomulag þriggja að
mieira eða minna leyti ólíkra flokka. Hún ber þess merki.
Samt er hún heiðarleg tilraun til að takast á við mjög flókið
og erfitt vandamál.
FÓLK TEKUR yfirleitt lítið J
eftir kreppunni í Washington;
í Bandaríkjunum, enda lifa '
menn í þeirri rólegu smáborg
fyrst og fremst af því að i
stjórna landinu. Þar verður j
kreppunnar helzt vart óbein- |
línis, fóik horfir frekar í pen- ,
inginn en það gerði áður, j
Leigubílstjórar kvarta mjög j
undan því hve atvinnan hafi1
minnkað, og skólafólkið kemst
nú í fyrsta skiptið í þann
vanda að standa uppi atvinnu-
lítið yfir sumarið. Annars eru
þessar atvinnuleysisskýrslur
frá D'etroit Washingtonbúum
framandi og skipta þá litlu
máli að þeim finnst. Sumir
iagna því meira að segja að nú
muni auðveldara að verða sér
I úti um bíl fyrir sæmilegt verð.
En það er samt sem áður
fyllsta ástæða til þess þegar
stjórnmálamennirnir ræða og
blöðin birta fregnir og greinar
um samdrátt. Og þess verður
líka vart í Washington, því að
það eru ekki eingöngu stjórn-
málamennirnir, sem þar hafa
aðsetur sitt, heldur og stjórnir
hinna miklu félagasamtaka, að
nú skerst mjög í odda með hin-
um andstæðu öflum. Verka-
lýðssamtökin eru í fremstu víg-
línu á tveim vígstöðvum. íhalds
fulltrúarnir í þinginu freista að
koma á löggjöf, sem dregúr úr
valdi og áhrifum verkalýðs-
hr.eyfingarinnar, og atvinnu-
veitendurnir í stóriðnaðinum
reyna að ganga á lagið þegar
fimm milljónir atvinnuleys-
ingja gera samtök verkamanna
veikari til varna.
í Bandaríkjunum setja mót-
sagnirnar mjög svip sinn á allt
og ein af þeim er það, að þeir
sömu og allsstaðar sjá komm-
únista á bak við verða nú
manna fyrstir til að krefjast
ríkiseftirlits með verkalýðs-
hreyfingunni. Það er einmitt
þetta sem verið er >að fara með
hinu nýja lagafrizmvarpi, en
flytjandi þess er meðal annars
Knowland öldungadeildarþing-
maður, sem mun reyna að ná
kosningu sem landstjóri í Kali-
forníu með haustinu, en það
hefur jafnan þótt drjúgur á-
íangi á leiðinni að forsetatign-
inni.
Eflaust gerir hann sér vonir
um að vinna þá kosningu fyrir
baráttu sína gegn verkalýðs-
hreyfingunni, og fyrir óreiðu
|bá sem komið hefur í ljós við
opinbera rannsókn á starfsemi
I flutningamannasambandsins.
jAnnars hefur þetta verkalýðs-
; samband jafnan stutt republik-
1 ana og hefur því nú verið vik-
ið úr bandarísku verkalýðssam
bandinu, — AFL — CIO.
I í aðalskrifstofu þessara verka
lýðssamtpka er ekki farið neitt
dult með það að spillingin í
ýmsum deildum verkalýðs-
hreyfingarinnar sé alvarlegt
vandamál. Raunar ler þetta
sama vandamál og annarsstað-
ar í viðskiptalífinu; nokkrir af
trúnaðarmönnum samtakanna
hafa þegið bíla ;eða hús að gjöf
á sama hátt og forráðamenn
ýmissa fyrirtækja þiggja slíkar
gjafir, — munurinn er aðeins
sá að bá er talað um mútufé
og spillingu, þegar um trúnað-
armenn verkalýðsfélaganna er
að ræða.
Þessi beizku ummæli þýða
ekki það að þeir í verkalýðs-
hveyfingunni viðurkenni slíkar
starfsaðferðir. Forráðamenn
verkalýðssamtakanna viður-
kenna að fyllsta ástæða sé ein-
mitt til að koma á mun strang-
ara eftirliti, og þeir hafa á-
kveðið að taka þar sjálfir frum
kvæðið, og leggja fram laga-
frumvarp þess efnis í sam-
starfi við þingmenn, sem
Framhald á 9. síðu.
Staöa rannsóknarkonu f rannsóknaistofu Lands-
spítalans er laus ti! um.sóknar frá 1. iúní næstkomandi
að tetja. í aun samkvæmt launalögum.
Umsóknir ásamt upplýsingum un aidur, námsferil
og' fyrrj störf sendist til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir
28. ma{ 1958.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.