Alþýðublaðið - 14.05.1958, Side 6
6
Alþýðublaftí*
Miðvikudagur 14. maí 1958.
Líkneski föður Lech og gamla klaustrið.
Þóra M. Stefánsdóftir:
stendur við Lech, sem er stórá,
vatnsmikil, grænblá og grugg-
ug á lit, enda kemur hún sunn-
an úr snjóþoktum ALpafj'öllum.
Víð ána eru um tíu rafstöðvar
með tveg'gja kilómetra millibili
miili hverra tveggja var okkur
sagt.
Landsiberg er forn bær, aðal-
lega foyiggður frá 12. öld til
I (500. 90% íbúanna eru kaþólsk
ir.
Við fórum úr lestinni á hinni
þær, að þetta væru með elztu
núsum í bænum og hétu „Hex-
c.ii:viertel“ (sem útieggst „norna
nverfi“) og áttu þar að hafa
oaið galdranornir á miðöldum, j
þegar mest var um þær, bæði 1
jarna og annars staðar í hinum
Kristna heimi og jafnvel hér úti
. íslandi, samkramt trú fólks
ins.
Móðir Valþrúðar bauð okkur .
,i&diegiskaíl£i í veitingahúsinu
og- síðan fóru stúlkurnar með
jjskur í aðra gönguferð niður
neð ánni og fórum við yfir ;
.ana á brú langt niður frá og
jengum svo til baka eftir hin- j
im bakkanum. Þarna við ána
ru fallegir skammtigarðar, bað
.taðir o. fl. Leeh er mikil á og
naummikil. Hún fellur í Dónlá
/ið Donauwörth og munar
Jóná sjálfsagt talsvert um
lana, svo vatnsmikil. sem hún
er.
iílNN DAGUR I MUNCHEN
Næsta dag var ákveðið að
fara með lestinni kl. 10.11 til
Múnchen til þess að skoða
borgina. Veðrið var nú betra
I og rigningin hætt. Við komum
til Múndhen kl. rúmlega 12 og
gengum þiegar út í borgina. V’ð
spurðum okkur áfram til Karls
tor. Fórum við þar inn í safn-
hús teitt, en þau eru þarna
mörg. Þar var þá málverkasýn
ir.g. sem Brazilí'umaður hélt og
skoðuðum við hana. Var hún í
nýtízkustíl og voru margar
myndirnar áhrifamiklar.
VeSur var nú gott og milt, sól
og hiti. Eftir nokkra göngu kom
umst við áð safninu. Það er ný-
Næst fórum: við upp mörg viðgerð, s-tór bygging. Hefur
er hún í fullri líkamsstærð. þrep Upp a- hæðina og komum hún skemmzt í stríðinu, en er
Þanni-g eru jnörg^hús skreytt þ£r ag unglingaskólanum, sem nú lokið viðgierð á hanni. Hún
þær gengu í, vinkonurnar. Göt- hefur að gevma rr.álverkasafn
urnar eru mjög brattar þarna í Bæheims eftir hina fornu sí-
hæðinni og fremur mjóar, enda gildu meistara. Safnið er í
gamlar, en umferð er bæð-i mik mörgum stórum sölum og gsysi
og hröð og var því stundum stórt og dýrmætt, enda metið á
-erfitt að komast. yfir götu, ekki milljárða marka. Safnvörður
siður en í stórbor-g. Þar up-p frá. sagð-i okkur að m-ál verkin hefðu
sýndu stúlk-urnar oklcur nokk- v-erið tekin úr römm-unum, vaí-
ur gömul hús, sem voru með in upp og geymd í kirkjum og
hvíla okkur eftir ferðalag.’ð og fornum svalagöngum, og sögðu öðrum stöðum, sem öruggastir
og vinna up-p hinn órólega næt-
ursvefn í lestinni. Er nú klubk
an 10 fyrir hádegi. Sofum við
vært- til klukkan eitt eftir há-
degi, og höklum þv-í næst út í
Ferðaþættir. VI,
LANDSBEHG VIÐ ÁNA LECH utan á húsvegginn, ekki þó af kirkjuna, sem ekki stendur
VHJ komum tii Landsberg hana, heldur af bóndastúlku í hinn að baki um skraut og list-
við Lsch (sem er ein af þver'ám Bæjarabúningi, sem ber körfu muni
Dónár) um klukkan 9 u-m morg f ulla af ávöxtum á höfð-i sé-r, og
uninn frá Múnehen.
Þar var þá dynjandi rigni-ng.
Landsherg er smábær í Bayern þarna og víðar í Bay-ern, með
í suðvestur frá Múnchen og ýmsum máluðum myndum og
nynztri, eða útsk-ornum mynd-
um. iSetur þetta myndskraut
sérkennilegan, cg vingjarnleg-
an blæ á umthverfið.
Við leggjumst fyrir og sofn-
um, þegar við erum komin upp
í herbergi okkar, til þess að
tiu brautarstöðu og flýttum oæinn- Er nú stytt upp rign-
okkur inn í bæinn
Brátt komum við að stórri
brú yfir átoa. Erum rfð nú á
aoálgötu bæjarins. Brúin er ný,
því að hin gamla var eyðilögð í
stríðinu. Við brúarsporðinn er
stcrt líkneski úr steini. Á það
að tákna „föður Leeh“ ,en Þjóð
verjar nefna stórár sínar „föð-
ur“ á skáldamáli, t. d. Rón. „Vat
er Rhein“, enda er orðið fljót
karlkyns í þýzku (der Strom).
Hinum megin við br-úna
komu-m við að húsi því, sem
vrð eru-m að leita að. Það er
firam hundruð -ára gamalt
ingunni og komið gott veður
Við förum á pósthúsið með
brétf og komum við á járnbrauf.
arstöðinni tij þess að kvnne
okkur fierðir á-fram til Lindá
við Bodenvatn sem er næsti
áfangastaður okkar.
Eftir að við höfðum borðað
miðdagsmat, fórum við í göngu
ferð meðfram ánni. Ðærinn
stendur í hæð, sem rís upp frá
ánnj og á báðum bökkum henn
ar. Flest eru húsin gomul.
Þarna gnæfir kastali einn með
háum og mjóum turni, uppi á
hæðinni. Hann heitir Jun-gfer-
klaustur, sem nú er notað sem turm (Jómfrúaturn) og er sú
veitinga- og íbúðarhús, Á þar sögn um hann, að í þrjátíu ára
heima ung stúlka, sem heitxr
Waltraut Degienhardt (Valþrúð
ur Sverí'hörð) og minnir nafn
hennar á valkyrju og Edd-u-
kvæði, enda sennil’egá af sömu
forngermönsku rótum runnið.
En stúlkan reynist vera ljiós-
hærð oj bláeyg lagleg yngis-
mær. Býr hún hér ásamt móður
sráni hjá ömmu sinni, sem rek-
ur veitingjahúsið og er myndar
kona. Þær mæðgur vinna báðar
við veitmgaihúsið.
Okkur er begar boðið inn og
veittur góður beini og síðan
kemur Valiþrúð-ur með okkur,
ásamt Olgu vinkonu sinni, til
þess að útvega okkur herbergi
í giistihúsi þar í grenndinni,
sem heitir „Hotel zum Goggl“,
stríðinu hafi borgaradætur og
nunnur í Landsberg kastað sér
í ána Ledh ofan úr turni þess-
um tii þess að forða sér frá að
falia í hendur sænsku hermann
anna, sem voru á leið til bæj-
arins sem óvinir til að hertaka
hann. Á eftir fóru þær stall-
systur, Valjþrúður og Olga, með
okkur um bæinn og sýndu okk
ur það markverðasta.
lyrst fóru þær með okkur í
klausturkirkiuna, sem er and-
spænis hótel „GoggI“, hinum
megin við götuna.
Þetta er skrautleg og falleg
k’rkja, þótt ekki sé hún stór,
en fallegar eru flestar þessar
kaþólsku kirkjur og fullar af
-alls konar skrauti og listaverk-
en það mun þýða „Gistihús Um.
hanans“. Er þar máluð mynd ! Næst sýndu þær okkur dóm-
Ráðhúsið nýja og hin forna Frúarkirkja.
þóttu á, meðan á stríðinu stóð,
enda hefði ekkert þeirra eyði-
lagzt, og var hann drjúgur yfir
því.
Þarna sáum við fræg mál-
verk eftir ýmsa snillinga, svo
sem Rafaeli, Rembandt, Rub-
ens, Leonardo da Vincy og
marga aðra, aðallega hollenzka
og ítaiska meistara. Voru mynd
irnar í öilum stærðum frá 6x6
sm. upp í 7—8 metra á hlið.
Safnvörður sagði, að sum
rr-innstu málverkin væru miklu
ciýrmætari en þau stór-u og voru.
þau Jokuð niðri í læstum sýn-
ingarkössum með gleri y'fir, af
ótta við þjófa, enda miega sj/n-
ingargestir ekki fara þarna inn
m-eð töskur, og var einum
manni snúið aftur og tekin af
honum skjalataska, sem hann
var með og g-eymd, meðan hann
skoðaði sýninguna, Þarrla var
fjöldi fólks að skoða og sýnd-
ist niér það vera a£ ýmsum
þjóðflokkum. Var þar auðsjá-
anlega margt af ferðafólki frá
óiíklegustu löndum.
Ein af frægustu myndunum
þarna er „Madonna- della
Tenda“ eftir Rafaeli. Þarna eru
mörg gráðarstór m'álverk eftir
Rubens, sem þekj a marga veggi.
Eru málver-k hans, sem kunnug.t
er, mörg af feitlögnu- fólki, aðal
lega konum og en-glatoörnum.
Ein af fegurstu myndunum, sem
ég sá þar var „María í rósa-
garði“ eftir Raitootine (1450—-
1518). Eru litirnir mjög hreinir
og mil-dir, ljósiblár kirtillinn fer
rajög vei við umhverfið og næst
vel hinn himneski helgi'blær og
lotning, sem fyrir málaranum
hefur vakað.
Af myndum Ru-bens má
nefna „Engla með aldinsveig",
og „Guðsmóðir í blómasveig“,
sem og margar fleiri.
Þarna eru líka miörg v-erk eft
ir Hans Memling (1433—1494),
sem einnig eru flest trúarlegs
efnis.
Eftir Remibrandt eru þarna
líka mörg fræg verk og fögur.
Við vorum þrj-á klukkutíma
í safninu og fórum þó allt of
íljótt yfir, til þess að g-eta skoð-
að það veí.
Þegar við komum- þa-ðan út
fórum við inn í kaffihús og
Fengum okkur hr-essingu og
béldum síðan áfram- í áttina til
Heus der Kunst. Ætluðum við
að skoða þar sýninguá ítölskum
oútiima-málverkum sem tekur yf
y tímabilið frá 1910 til þessa
dags.
Á leiðinni k-omum við að
Theatiner-kirkj unni, sem er
rijög fa.lleg að utan og innan,
■neð 71 mstra- háum turni. Við
ikoð-uðum, hann að innan og
bótti mikið til skrautsins koma.
Ún-dspænis henni er Feldiherrn-
haile, sem er minnismerki
reist 1844, til heiðurs her Bay-
’ins. Á torgi framan við það,
sem allt er steinlagt, var stór
•íúfnahópur og fleiri smáfuglar,
svo sem „götu-strákarnir“, en
bað eru smlás-pörfugia-r, sem
balda sig víða, ásamt dúfunum,
inni á borgargötum Þýzkalands.
Var þarna fólk að gefa fuglun-
um korn og voru þeir mjög
gæfir og spakir og löbbuðu inn
en um vegfarendur og tíndu
korni-ð.
Þarna réít hjé er mjög fal-
Iegur skemmtigarður, sem ný-
búið er að laga eftir skemmdij
stríðsins og heitir hann Hofgart
en (þ. e. Hirðgarður). Við eina
hiið hans sttendur hin gamla
Residenz-bygging, sem var að-
setur konunga og stjórnar Bæj
r.talands áður fj/rr. Er það risa-
byggnig og hefur eyðilagzt
mjög í stríð-i-nu, en er nú verið
að endurreisa hana.
Við gengum gegnum hlið inn
í garðínn og settumst á bekk,