Alþýðublaðið - 14.05.1958, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 14, maí 1958.
frá’kr. 13.50
eyíilsbsíðin
Sími 22420.
■ ■ I f
Áttræðisafmælis i
Þetta cr bið skemmtilega lið Helsingör IF, sem ssigraði FH á mánudag og leikur gegn ÍB
í kvöíd.
líins-sllfÉi HlFs
Ármsnn sigrsSi i kv&ifnaflókki meS
ANNAÐ leikkvöld danska.
handknattleiksfólksins var að
Hálogalandi s.l. mánudags-
kvöld og lék: kvenrsaflokkur
HÍF gegn íslandsmeisturum
Ármanns, en karlaflokkurinn
gegn Fimleikafélagi Hafnar-
fjarðar.
Áhorfendur voru mun fleiri
en sómasamlegt verður að telj-
ast, má gera ráð f.yrir, að eitt
til tvö hundruð þeirra hafi ver-
dð inni á leikvanginum, sem er
þó í minnsta lagi, eins og kunn-
ugt er. Kom tvisvar fyrir, að
leikmenn höfðu nærri dottið
um fætu- áhorfenda, sem voru
inn á leikvanginum. Horn var
aldrei hægt að taka löglega. Ó-
loftið í húsinu var einnig mjög
mikið og stór hluti þeirra, sem
greiddu. aðgang sá lítið sem
ekkert. Þetta getur ekki gengið
svo lengur og verður stjórn Há-
logalands að setja hámarkstölu
áhorfenda í íþróttahúsið nú
þegar.
Ármann HIF 24 : 17 (11 : 9).
Það var mjög mikill hraði í
leik stúlknanna frá þyrjun til
enda. !enda var hann skemmti-
bera höfuð og herðar yfir aðr-
ar í liðinu og sýndu oft mjög
skemmtileg tilþrif.
HIF FH 33: 24 (16:11) í
meistarafíokki karla.
Það var greinilegt eftir
fyrstu 5 mínútur leiksins, að
meiri hraði og harka myndi
\mra í þessum leik, en KR-HIF
leiknum á laug-ardagskvöldið.
Sten Petersen skoraði fyrsta
markið en Birgi jafnar fljót-
lega, síðan skorar HIF þríveg-
is: Theilman, Kramer, Sören-
sen. Birgir skorar einnig annað
mark FH mjög fallega úr frí-
kasti og voru þó fjórir Danir
gegnt honum. Arna Sörensen
skorar fimmta mark HIF og
enn er Birgir á ferðinni. Dóm-
arinn dæmir vítakast, en Mort-
dnsen, sem varði oft' meist-
aralega, hljóp á móti Pétri
Antonssyni og varði vítið. Ragn
-ar er nú kominn inn á og-skor-
ar, en Arne Sörensen svarar
fyrir HIiF. Einar Sigurðsson
lék skemmtilega á dönsku vörn
ina og skorar fallega, en Theil-
man lék sig frían á línu
skömmu seinna, og knötturinn
legur og miög vel leikinn á-jí netið. Birgir skorar sjötta
köflum. Ármannsstúlkurnar | m-ark FH úr fríkasti og nú voru
skoruðu tvö fyrstu mörkin, en bá 5 Danir beint íyrir framan
Sörensen, Sten Petersen og
Kramer framúrskarandi vel.
Beztu menn FH voru Birg-
ir, Einar og Ragnar. Kristófer í
markinu var -allgóður.
Karl Jóhannsson og Frímann
Gunnlaugsson dæmdu leikina.
Næstu leikir HIF verða í
kvöld gegn ÍR. karlaflokk; og
úrvali úr FlfAM og ÞRÓTTI
í kvennaflokki. Hefjast leikirn-
ir klukkan 20,30.
dönsku stúlkurnar jafna fljót-
lega og komast tvö yfir, en um
miðjan hálfleikinn er jafnt
6:8. En skyttur Ármanns
hann.
Dar/jrnir léku nú mjög
skemmtilega, Kramer skor-ar
af línu, en Pétu.r svarar í
reyndust skeinuhættar og.hálf-jsömu mynt, Sterv Pctersen skor
leiknum lauk með 11:9 fvrir ar af löngu færi, en R-agnar,
Árm-ann. | sem oft hefur verið markhepnn
Lið Ármanns lék mjög vel í ari, skorar áttunda mark FH.
byrjun síðari hálfleiks og um Nú skorar HIF þrjú mörk í
tíma höfðu íslenzku stúikurn-1 röð Theilman (víti), Theilman
a- 7 mörk yfir, en úr því að og Kramer. Síðustu mörk fyrri
líða tók á seinni hlut-a leiksins j hálfleiks skoruðu Ragnar 2.
hélzt bilið nokkuð jafnt og var j Sten Petersen, Theilman, Hörð
eins og úthald þeirra dönsku'ur, Sten Petersen.
rótíir erlendis
BULGARINN Todorov hefur
varpað kúlunnj 17,63 m, og er
það nýtt met. Gamla metið var
17,22 m og átti hann það
sjálfur.
—o—
CAVALLI hefur sett ítalskt
met í þrístökki með 15,29 m, og
Scavo hljóp 400 m á sama móti
á 47,9 sek. •
HEIMSMÉTHAFINN Derek
Ibbotson hefur ekkert keppt
cnn í vor. Hann er samt ekki
hættur og æfir mjög vel. Hann
hyggst hlaupa annaðhvort 1500
m og 5000 m á EM í Stokk-
hólmi eða aðra vegalengdina.
væri meira.
Sigur Ármanns var verð-
skuldaður og er liðið nokkuð
jafnt, en Sigríður Lúthersdótt-
ir e- sterkust og setti hún flest
mörkin. Ragnhildur og Lise-
lotte áttu einnig góðan leik og
sama !er -að segja um Rut í
markinu.
í HIF liðnu eru það Ester
Danirnir juku bilið í seinni
hálfleik, sérstakleg-a um tíma
þegar FH hóf að leika maður
á móti manni. Var leikni þeirra
mjög mikil og g-aman á að
horfa. Leiknum lauk eins og
fyrr segir með sigri HIF 33 : 24.
Bezti maður HIF var týí-
mælalaust markmaðurinn Mor-
tensen, sem varði af snilld,
é!ags!íf
(fíj^ Ferðafélag
íslands
Hansen og Birgitta Flaga, sem'einnig léku Theilman, Arn
fer tvær skemmtiferðir á
fimmtudag (uppstigningar-
dag). Önnur ferðdn er göngu-
og skíðaferð á Hengil. La-gt
af stað kl. 9 u-m morguninn
frá Austurvelli. Hin ferðin er
• gönguferð um Heiðmörk. Lagt
af stað kl. 1,30 frá Austur-
velli. Upplýsingar í skrifstofu
félagsins, Túngötu 5^ sími
19533.
S.L. SUNNUÐAG varð Ingi-
gerður Brynjólfsdóttir 80 ára.
ILún er fædd 11. maí 1878 á
Þingskálum í Rangárvalla-
sýslu. Föreldrar hennar voru
Brynjólfur Brynjólfsson bóndi
og kona hans, Guðrún Jóns-
dóttir. Eignuðust þau 9 börn,
en 3 þeirra dóu ung. Hin 6,
sem upp komust, voru. 3 synir
og 3 dætur. Árið 1882 („fellis-
árið“ svo nefnda) fluttust for-
eldrar Ingigerð-ar búferlum frá
Þingskáium að IiVammiskeiði
á Skeiðum, og þangað fór hún
með þeim. Dvaldist hún þar í
7 ár, en fór að þeim tíma liðn-
um með forieldrum sínum að
Vesturkoti í sömu sveit, og
mun hafa dvalizt þar um 9
ára skeið. — En 1898 ræðst
hún til starfa hjá séra Ófeigi
Vigfússyni, sem þá var prest-
ur í Guttormshaga í Holtum.
Hann fékk veitingu fyrir Land
presíakalli um aldamótin, og
fluttist þá Ingigerður með hon-
um -að Fellsmúla í Landsveit.
Þaú átti him eftir að starfa
lengi og Vel. Var hún „hægri
hönd“ húsfreyjunnar, frú Ólaf-
íu Ólafsdóttur, unz hún -andað-
ist árið 1939, og eftir það ann-
sðist hún hússtjórn hjá séra
Ófeigi, en hann andaðist 1947.
— Tók þá sér-a Ragnar, sonur
hans, við búsforráðum og
kvæntist skömmu síðar. Og
enn. hélt Gerða, eins og hún
var almennt kölluð, áfram að
starf-a á Fellsmúla með sinni
alkunnu ósérplægni og alúð.
Séra Ragnar andaðist árið 1955.
—- H-afði þá Gerða starfað í
jojónustu sömu fjölskyldunnar
í 57 ár, og mun það sjaldgæft.
Eftir lát séra Ragnars hefur
hún dvalizt með ekkju séra
R-agnars, frú Önnu Kristjáns-
dóttur, hér í Rfeýkjavík á vetr-
um, en á sumrum hefur hún
verið á Fellsmúla hjá prestin-
um þa^ séra Hannes'i Guð--
mundssyni, sem hefur reynzt
henni vel.
Hér hefur ævisaga Ingigerð-
ar Brynjólfsdóttur verið sögð í
rnjög stuttu máli, — s-aga þrot-
lauss starfs og þjónustu, saga
tryggðar og mikiilar fórnar-
lundar, ■— fögur s-aga. — Gerða
ber aldurinn vel, en nokkuð
hefur henn förlast sjón, og
barfnast hún því fylgdar á ó-
kunnum slóðum. Sálargáfum
heldur hún óskertum og heil-
brigðum hugsunarhætti, vill
sem áður lítið láta fyrir sér
hafa en telur ekki eftir sér
erfiði annarra vegna. Mun það
einkenna h-ana til hinztu stund-
Ingigerður Brynjóifsdóttir, :
ar. — Hún er göfugur fulitrúi
hinna fornu dyggða“, og hafi
Fellsmúlaheimilið á sínurri
tíma látið eitthvað gott af sér
leiða, átti Gerða áreiðárrlega
sinn þátt í því, þótt hún stæði
hljóð að baki, eins og beztii
þjónarnir gera venjulega. — '
í þessu þjóðfélagi -eru ýmsií
„krossberar“, þ.e.a.s. m’enn, sexri
hlotio hafa svokallaða riddara-
krossa í.yrir einhver unnin aff
rek. Oft haf-a krossfestingaí
þessar o>rk,áð. iVíinæliís, -endá
stundum ekkí svo auðvelt að
koma aug-a á afrekin. — Ep
hverjir ættu skilið að fá' ein+
hverja opinbera viðurkennj-
ngu, ef ekki konur sem Öerðat
— Afrek hennar eru augljós
öllum, er til þekkj-a — og ekki.
í ætt við neinar „kross-gát-
ur.“—
Landsveit er fögur sveitl
Fjallasýn er þar tíguleg, tærir
lækir líða þar um grundir og
kjarngresi gott er á heiðum. —
Þ-arna hefur Gerða alið ald-
ur sinn mestan hluta ævi sinn-
ar og barist sinni hljóðlátu bar-.
áttu í þjónustu anharra — bor-
ið svip og einkenni sveit-ar
sinnar í skaphöfn og stáiíi. -4>
Og nú líður að náttmálum. j
Það er ósk mín, að í kringf
um Gerðu ni'egi verða, seni
fegurst aft-anskín og fjal]dala-
friður. -
Gretar Fells.
Ufan úr heimi
Framlrald af 3. siðu.
hlynntir eru verkalýðshreyfing
unni. Þetta verður fyrr eri
seinna, og almennt eru menii
þeirrar skoðunar að verkalýðs-
hreyfingunni muni takast að
standa af sér árásirnar.