Alþýðublaðið - 14.05.1958, Page 12
VEÐRIÐ: Austan goia eða kaldi, léttskýjað.
AlþýiiublaDiö
Miðvikudagur 14. maí 1958»
Stjórnarfrumvarp um lífeyrissjóð
ogarasjómanna lagt fram I gær
Ríkissjóður leggur sjóðnum til eina
millión
andsnúin olíu-
s
s
s
s
s
MINNI hluti fjárveitinga- ^
nefndar hefur skilað svo-^
^ felldu áliti um þingsályktun-
^ artillöguna iira olíueinka-S
S sölu ríkisins: Nefndin hefurS
C rætt tillöguna á nökkrumS
S fundum, en ekki orðið sam-S
S mála um afgreiðslu hennar,,S
S og hefur meirihluti nefndar- í
S innar snúizt gegn málinu, •
I Við, sem minni hlutann skip •
£ um, leggjum hins vegar tiJ,^
/ að tillagan verði samþykkt ^
» með svofelldra breytingu: í ^
| stað orðanna „því þingi, sems
^ nú situr“ í mðurlagi tillögus
tj, greinarinnar, komi; „næstaS
^ reglulegu alþingite. Undir á-S
^ lit minnihlutans skrifa fulí-S'
S\ trúar Alþýðuflokksins og
S þýðubandalagsins í fjárveit-J
V inganefnd, þeir Friðjón
V Skarphéðinsson og Kad
í Guðjónssom,
y
Sjóf5orinn tryggir togarasjómönnum,
ekkjum þeirra og börnum lífeyri
eftir ákveðnum regium.
STJÓRNARFRUMVARP til laga um lífeyrissióð togara-
sjómanna var iagt fram á alþingi í gær og mun ákveðið, að
frumvarpið verði afgreitt sem lög áður en yfirstandandi þiingi
lýkur. Er hér um að ræða mikilsvert hagsmunamál togara-
manna og ætti að örva unga menn til þess að stunda fiskveiðar
á íslcnzka togaraflotanum,
Tryggingastofnun níkisins ann
ast reikningshald og daglega
afgreiðslu sjóðsins, en stjórn
hans sjái um að ávaxta sjóðinn
á tryggilegan hátt. Við lánveit-
ingar til íbúðabygginga skulu
sjóðfélagar sitja fyrir og skulu
Meginefnj frunwarpsins er
sem hér segir: Stofna skal sér-
stakan sjóð til þess að tryggja
togarasj ómönnum, ekkjum
þeirra og börnum lífeyri eftir
þeim reglurn, sem settar eru í
Iögunum. Leggur rókissjóður
sjóðnum til sem stofnfé hálfa lán úr sjóðnum í engu skerða
milljón króna árið 1958 og rétt sjóðfélaga til veðlána ann-
lEdwin C.
i jum,
MR. EDWIN C. BOLT kem-
mr hingað til lands snemma í
rjúní. Mun hann halda einn eða
<tvo fyrirlestra í Reykjavík
fyrst, en síðan hefst sumarskóli
guðspekinema um 20. júní.
hálfa miilljón króna árið 1959.
Sjóðfélagar eru þeir nefndir x
lögunum, er skylt er að greiða
iðgjöld í sjóðinn og rétt eiga á
lífeyri úr honum. Sjóðféiagar
eru allir þeir, sem lögskiáðir
eiu á íslenzka togara. Réttindi
þau, er togarasjómenn öðlast
með lögum þessum, rýra í engu
rétt til bóta samkvæmt al-
rnannatryggingalögunum.
S1JORN SJOÐSINS
OG REIKNINGSHALD
í r?'
•ÍU
Stjórn sjóðsins skal skipuð
þremur mönnum. Skai einn
þeirra tilnefndur af hæstarétti
og er hann formaður stjórnar-
innar. Annar skal tilniefndur af
Alþýðusambandi íslands og
hmn þriðji af Félagi íslenzkra
botnvörpuskipaeigenda. Skip-
unartími stjórnar er þrjú ár. —
Island 1958' verður
kjörin í næsla mánuði
Einungis ógiftar stúSkur koma til
greiná að þessu sinni.
HIN árlega fegurðarsam-
fceppni niun fara fram í júní-
mánuði næstkomandi,
Svo sem alkunna er, hafa sig
urvegararnir í fegurðarsam-
keppninni undanfarin ár farið
Jéðan til þátttöku í alþjóðleg-
wm fegurðarsamkeppnum vest-
an ihafs og austan, alls sex sinn
v.rn. Þessar íslenzku stúlkur
hafa allar vakið at'hygli, orðið
þjóð sinnj til sóma og góðrar
: Benzín og ferða-|
\ mannagjaldeyrir. |
$ í FRUMVARPI ríkisstjóra^
ij, arinanr til lausnar efnahags^
^ málunum kcmur í Ijós, að\
\ benzín hækkar um 62 auraý
§ hver Htri. í»á kemur þarS
V'einnig franr, að áiag á ferðaS
? mannagjaldeyri verður^
S
100% á skráð gengi.
landkynningar. Nokkrar stúlk-
ur, sem tekið hafa þátt í sam-
keppninni hér heima, hafa
vegna hennar fengið góð at-
vinnutilbo ðbæði hér og erlend-
is, og má til dæmis geta þess,
að tvær þeirra eru nú starfandi
hjá erlendum tízkufyrirtækj-
um.
Forráðamenn íslenzku fegurð
arsamkepphinnar hafa hér á
landi einkaumboð fyrir alþjóð-
legu fegurðarsamkeppnirnar,
Miss Universe, Miss Wordl og
Miss Europe, og hafa þeir á-
kveðið að veita nú einni stúlku
eða fleirum af þeim, sem verða
nú r samkeppninni, tækifæri tii
þess að taka þátt í einhverjum
hinna þriggja keppna.
Eins og vitað er, veita hinar
alþjóðlegu fegurðarsamkeppnir
rnjög glæsileg verðlaun þeim,
er komast í úrslit.
Nokkrum öðrum þátttakend-
um en sigurvegaranum „Ung-
ftú ísland 1958“ varð einnig
Framhald á 2. hSk.
ars staðar frá.
IJÁRHAGSGRUNDVÖLLUR
Fimmta hvert ár skal sjóðs-
sljórn láta tryggingafræðing
rannsaka fjárhag sjóðsins ag
skal hann gera sínar tillögur
um aðgerðir, hvcrt sem um efl
ingu eða lækkun iðgjalda er að
ræða. Sjóðfélagar greiði 4% af
Framhald á 2. síðu.
Greiðslur úifiuíningssjóðs og
tekjuöfiun fil þeirra
YFIRLIT um greiðslur útflutningssjóðs og tekjuöflun
t:I beirra, samkvæmt tillögum ríkisstjómaiinnar, fer hér
á eftir:
Millj. kr.
Hæltkun útflutningshóta frá því, sem nú er,
og tekjubörf til að standa straum af þeim
bótum, sem nú eru greiddar
Þar frá dregst hækkun rekstrarvöm og
fyrninga, en útflutningsatv'jnnuveg(irnir
greiða siálfir, þegar rekstrarvörur og tæki
eru flutt inn
Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra og Birgir ThorJaciu?
ráðuneyt sstjóri skoða listsýninguna í Listamannaskálanum.
Pflimliii lofar stórálaki
koma á friði í Algi
PARÍS, þriðjudag. — Pierre Pflimlin bað þingið í dag um
að viðurkenna hann sem forsæfisráðherra, svo að hægt væri
að gera stórt átak í bá átt að koma á frið' í Algier, eins og
hann sagði. Stjórn hans mundi auka hernaðinn í Algier og þa'ð
skapaði hins vegar nauðsyn á nýjum sköttum og öðrum óvenju
Iegum aðgerðum. Stjórnin mundi síðan, á hentugum tíma, setju
fram íilboð um yopnalilé í Algier.
En hann bætti því við, að
hernaðaraðgerðum yrði haldið
áfram eins lengi og þörf kref< i
cg samningaumleitanir gætrt
aðeins haifizt í andriúms. ,;fti
fransks sigurs.
Pflimlin kvað Frakka ekki
geta þolað, að Túnis og Mar-
okkó blönduðu sér í AlgisrstrífS
15, en stjórn hans mundj vera
fús til að hefja samningavið-
ræður við þau lönd til þess afS
útkljá núverandi ágreiningsat-
riði. Enn fremur kvað hann séc
vera ljóst, að Túnis og Mar-
ckkó kynnu að geta aðsíoðað
i Frakka við að koma á vop.na-
I lilésviðræðum með ákveðnum
I
382.7
^ | skilyrðum.
202.1
Hrein tekiubörf vegna bóta ti! útflutnings-
atvínnuveganna 180.6
(Þar ?f vegna hækkunar kaupgjalds 50.6
m'llj. kr. og 51.8 milli. kr. vegna iöfnun-
ar á milli útflutningsgreina og verðfalis
síldarafurða).
Niðurgreiðslur sem útflutningssjóður gre'ð
ir samkv. frumvarpinu 131.0
T'llag útflutningssjóðs til ríkissióðs sam-
kvæmt fi'umvarpinu 20.0
Frá diegst hluti ríkissióðs af tekium út-
flutningssióðs samkvæmt núgildandi
lögum 90.0
Tírt’in tekjuþörf vegna
tillags t 1 ríkissjóðs •
niðurgreiðslna og
61.0
Tekjuþörf alls 241.6
Teknanna aflað sem hér segir::
Hækkun á yfirfærslugjaldi og útflutningsgjaldi
af innflutningi að frádregnum gjöldum af rekstr-
arvöru og framle'ðsiutækjum útflutningsins 162.1
ílækkun á vfirfærslugialdi af öðru en innflutningi
umfram yfirfærslubætur 39.0
Hækkim á aukatekjum útflutnlingssjóðs 40.5
Tekjuöflun alls 241.6
Pflimlin sagði, að Atlar.ts-
hofssáttmálinn væri ómetanle<|
tiygging fyrir sameiginlegu ör.
Framhald á 2. síðu.
Reykiavíkormótið
- Valur 1:0.
SJÖTTI leikur Reykjavíkur-
mótsins í knattspyrnu fór fram
á Melavellinum í gærkvöldi.
KR og Valur lé'kú og fóru leik-
ar þannig, að KR sigraði með
1:0. Markið skoraðj hinn ungi
og efnilegi miðfraniherji, Þór-
ólfur Beck, i upphafi síðarf
hálfleiks.
Leikurinn var hraður og
skemmtilegur, en nökkuð harð-
ur. Yfirleitt l'éku KR-ingar bet
ur, enda sýnilega í ágætri æf-
mgu, og vel að sigrinum komn-
ir. Má búast við þ /í, að þeir
komizt langt í surrar, ef svo
heldur áfram sem í gærkvöldi,
Aborfendur voru allmargír.
Dómari var Hann'es Sigurðsson.
Nánari frásögn á íþróttasíð-
unni á morgun. — Næsti leikuj?
raótsins verður næstkoir andi
sunnudag. Pá leika Fram og
Valur.