Morgunblaðið - 16.11.1920, Síða 1

Morgunblaðið - 16.11.1920, Síða 1
8 árg„ 13. tbL Þriðjadag 16 nóvember 1920 mma gamla bio h Tigulás. 2. kafli Milli himins og jarflar 1 S þáttara, ^tfaispennandi og skeœtilegir. Aðalhlntverkið leiknr Mari© Walcamp (Libertj) Sýoiog i kvöld kl. 8 og 91/* Fanta má aðgöngn i sima 47 j til kl. 6. Bjorn Pálsson Kalman cand. jurls. flytnr rnál fyrir undirrátti og haestarétti og annast öll lög- fræðileg störf, innheimtir skuld- ir o. s. frv. Skrifstofa i Pósthússtræti 7 (Hús Nathan & Olsens, her- betgi nr. 32). Simi 888. öruninn í Borgarnesi. fjónið minna en búist var við. Leikfélag Reykjavíkur. A morgun (miðvxkudag) 17. nóv. kl. 8. verðnr leikið: Kúgaður með tárum, gamanleikur i fjórum þáttum eftir C- Haddon Chambers. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó i dag kl. 4—7 og á morgnn kl. 10- 12 og 2—7. ^DIK75;s0 dley/yaviR í er aðalumboðsmaður fyrir Tfið eina sanna Tlnqan-fe frá Tlifken JTlelrose & Co. Ltd, London & Edinburgf). Svo sena frá var skýrt í blaðim d Jaugardaginn, |>á tókst að ru ookkrum húntum af ábjrgðarpóst Srunni húss þess, «r brann í Bor< ai'oesi og var það, sem ætla mætt ia® ktem; að nokkru gagni, flut hingað með Skildi. 1 gær eftir hádegi var ha.fiu ram ^oku a peningaseðlunum. Vorv Oovttir 4 skrifstofu aðalpóstmeist aia, auk hans og póstritara. Ola P ®löndal, þeir Klemenz Jónsson unði Einareson, og árankaritar airúr Magnús . Thorsteinsson o< , ln!lr K varan. Sát.u þeir við lang >r< °fí aðalpóstmeistari við end 'm>' Hann opnaði peningabréfa ^untn^ hvert á fætur öðru, og rétt þvíh^1™ seðlana< varlega mjög ir 0» VOru a'1,lr kolaðir, kolsvar kg» viðrtrðu ef komið v-óvar Lá »Sk*rt? or5ta> bro, . var að í sérstak ran seðlum, sem ómöguieíft Ixeilum úr búntunum. Með varúð og við grandgæfiiega sókn tókst að lesa númer allmarö seðla, og skyldi enginn þó hafa ti að því er þangað kom og sá hve: ig seðlaleifarnar litu út. Þegar x komtim þar inn í gær kl. 4 var 1 að lesa númer seðla er námu la"Pum sjö þúsundum. En þá vr Jiokkur búnt óopnuð. Sem betur fer virðist tjónið <4 ffitla að verða. eins mikið og bú yar V1^ 1 fyrstu. Þegar tjónið v áætlað alt að 300 þús. kr., þá > gengið iit frá því, að peningasei lngm væri eigi minni með þessi posti, helHur en hún var með sai Pósti í fyrra. Hún var þá 227 þ Sími 8 (tvær línur) Símnelni: Geysir. H.f. Grótti. Þriðjudaginn 30. nóvember, kl. '11 árdegis verður auka-aðalfundur haldinn i TUufatéíaginu Grðfti, á Hotel Phönix i Kaupmannahöfn, þar eð aðalfundur 26. okt. varð eigi lögmætur. DAGSKRA: 1. Tillaga frá stjórninni um, að heimilisfang félagsins breyt- ist og flytjist til Reykjavíkur, og í sambandi við það breytingar á samþyktum o. fl- 2. Kosning nýrrar stjórnar. 3. KoShing lulltrúaráðs. 4. Kosning nýrra endurskoðenda. Kanpmannahöfn 8. nóv. 1920 . F. h. stjórnarinnar *2falfýr Suðmunósson. Nýkomnarí Valdar danskar kartðflur H.f. Carl Höepfner. Simar 21 & 821. krónur, en eigi nema rúm 120 þús. í þetta sinn. Er þá vitanlega eigi tálin með peningasending frá tveim stöðum Norðanlands, Víðimýri og öðrum til, en þaðan munt tæplega koma mikið. Þar að anki hittist svo á að ábyrgðarbréfapoki úr Hólma- vík komst nr eldinum nær alveg óskemdur, þannig að umslögin voru jafnvel hei'l um sum bréfm- — Það var megn þefur af brend- rnn pappír á skrifstofu aðalpóst- meistara, og neftóbaksdósimar gengu í sífellu milti skoðunar- manna! Skipstrand viQ Gróttu. I fyiTÍnótt var danska seglskipið Zenita frá Frederieia á siglingu hér inn fióann. Þegar komið var upp undir Gróttu ætlaði skipið, að sögn ■skipstjóra, a.ð „venda“, en hvast var mjög, svo það lenti á landi skamt þar vestur frá. Brotnaði það mjög að sögn, en skipverjar kom- us’t allir lífs af. Skipið kom frá Portugal hlaðið salti til Kol og Salt. Það hafði far- ið þaðan 13. október. Skipverjar voru 7 alls og einn þeirra íslending ur héðan úr hænum. Hinir skip- vorjarnir komu hingað inn eftir í giiTmorgun og var þeim komið fyr- ir á gistihúsinu öllum nema eitmm, sem sökum veikinda verður lagður á spítala. Vér áttiun tal við skipstjórann á björgumarskipinu Geir í gær. — Kvaðst liann ætla að reyna að ná skipinu út, ef veður yrði hagstætt, en taldi þó litlar líkur 4 að það rnundi takast. G. Kr. Guðmundsson & Co., sem eru umboðsmenn eigandans í Fred- ericia, höfðu leigt skipið í ferð aft- nr til ítalíu með fiskfarm fyrir 11 r. G. Copland, þá er það hefði af- fermt hér. Það er þrímastrað og er 37ö smálesár að stærð. Skipstjóri skipsins heitir Onsberg. Úlfur strandar Vélbáturinn „Úlfur'' fór héðan í fyrrakveld, hlaðinn salti, sem fara fttti til Sandgerðis strandaði á boða þar fyrir utan í fyrrinótt. Um há- degi í gær var skipið enn ólekt og líkindi til að það mundi ná sér út aftur sjálft, en björgunarskipið var Önnum lcafið við strandið hér á Sel- tjarnarnesi. Skipið hafði meðferðis 50—60 smálestir af salti til Haraldar Böð- varssonar & Co.og var það vátryggt. Skipið sjálft var vátryggt hjá Sam- ábyrgðinni. Ef veður eigi versnar til rauna er líklegt að skipið náist út lítt skemt eða óskemt. Isafoldarprcntamiðja kL hhh NtJA BÍO Fátæka piinsessan Gamanleiknr i 5 þáttnm. Aðalhlntverk leika: Clara Wieth Gunnar Tolnæs Þrss ntan leika Laaritz Olaen, Johann- es King, Ingeborg Spansfeld o. fl. Mynd þessi er ljómandi falleg að öllnm frágangi og snikiar- lega leikin. Sýnlag kl. *%. Fnndur í kvöld kl. 81/,. STJÖBNIN. Dr. Kragh rektor mótmælir. „Holbæks Amt.«ftidende“ birtn í sumar grein eina, sem þa.ð taldi vera viðtal við einn hinna dönskvt meðlima lögjafnaðarnefndariunar, dr. Oluf Kragh rektor. Onnur blöð hafa birt grein þessa og aflagað hana að mun, en því mátti hún tæp- lega við, því hún var fáránleg mjög og bar vott um staka fávizku. Hefir rektorinn se<m vonlegt var ekki vilj að liggja undir því ámæli, að hafa sagt það, sem segir í greininni, og mótnpelir 'henni, eins og sjá má af skeyti því frá fréttaskrifstofu utan- ríkisstjórnarinnar til sendiherra Dana, er hér fer á eftir, og er grein úr blaðinu: „Holbæk Amtstidende' ‘ afsaka, að blaðið bafi haft eftir dr. Kragh landsþingsmanni orð er hann hafi aldrei sagt, í viðtali við blaðið, um íslandsför sína- Með því að önnur blöð hafa prentað þetta viðtal upp og gert enn meira úr ummæíum, v'fljnm vér eigi láta hjá líða að gefa )>easa yfirlýsing. Vélbáti bjargað A sunnudagsmorguninn kom hing- að þýzkur botnvörpungur með ís- lenzkan vélbát í eftirdragi. Hafði skipið hitt hann vestur af Snæfells- nesi á laugardagskvöldið kl. 8y2 meS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.