Morgunblaðið - 09.01.1921, Síða 1

Morgunblaðið - 09.01.1921, Síða 1
% 8 *iri# 57 ^uunuriap 9 janna iWvl ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bió. Qfjarl smyglaranna Ljómandi falleg og afarspenn- andi sjónleikur í 5 þáttum. Tekin af Fox-félaginu. Aðalhlutverkið leikur hinn hinn góðkunni og frægi ieik- ari William Farnum. Þessi fallega mynd er tekin i veiðÍBtöð á eyjunni Cata- lín ,við strönd Californiu Aðgöngumiðar seldir i 61. Bíó frá kl. 4 en ekki tekið á móti pöntun í síma. Sýningar kl. 0. 7 '/a °g G 3G 3 Nýsö ' skrifstofa og vörugeymsluhús i Hafnarfirði er tii leigu nú þegar Lega ágæt, i miðjum kaupstaðn- um. Fyrirtaka frarntiðarstaður fyrir verzlun. R v. á. s flytur ritstjóri Helge Weilejus Þriðjuðaginn 11 jan. kl 8'/* í Iðnó Aðgöngum. fyrir fullorðna á kr. 1,75 og 1.25 (stæði) og böin 1,00 fást í bókaverzl Sigf eymunössonar og við innganginn. Hér með tilkyimist vinum og vandamönnum að jarðarför konunn- ar minnar fer fram mánudaginn 10. þ. m., kl 1 e. h. V. 0 Bernhöft. j Hilil’WIMM.IIIWl'inWIWI Jarðarför Markúsar sonar okk.i. fer fram þriðjudaginn 11. janúar kl. 1 e. h., frá lieimili okkar Laugayeg 43B. Jakohina Torfadóttir Friðfinnur Guðjómson. tmm Alúðarþa'kkir til allra þeirra, sem sýndu okkur hluttekningu við fráfail oí>' jarðarför föður og tenprd iföður ok'kar Sigurðar Sigurðssonar Guðrún Jónsdóttir, Þorgrímur Sigurðsson. Hérmeð tilkynnist vinum og ættingjum að maðurinn minn, Egill Þórðarson skipstjóri, druknaði 5. þ. m. Jóhannia Lárusdóttir nefndirnar. eftir Jón Laxdal. II. Jeg tók fram í fyrri grein minni að eg imrndi í þessarj síðarf grein leitast við að sanma, að nefndirnar (viðskiftanefnd og verðlagsnefnd) mundu, eins og þær hefðu starfað upp á síðkastið, verð til þess að við- halda eða skapa dýrtið í landinu en ekki hið gagnstæða eins og ætl- ast var þó til. 1 þess að skýra þetta nánar verð eg ia.ð fara nokkrum orðum um verðlagsnefndina^ kvert verksvið hennar átti að vera 0g hvernig hún virðist framkvæma starf sitt. Nefnd þessi var, eins og eg hefi tekið fram áður, nauðsyuleg strax og viðskiftanefndin var skipus og hefði þá auðvitað þurft eins og húa að ná til alls landsins, en ekki að- eins til Reykjavíkur eins og v>ar i fyrstu. — Aðalstarf hennar hefði átt að vera í því fólgið að gæta þess, að kaupmenn þeir, sem flutt köfðu inn mikið af einhverri vöru, aðrir ekki fengið leyfi til að flytja inn, gætu ekki okrað á henni; sérstaklega átti þetta að ná til allr- ar niauðsynjavöru. Til þess að nefndin gæti rækt starf sitt réttilegn þurfti hún að hafa samband erlendis þar sem hún Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að mín hjartkæra eig- inkonia, Guðríður Jóelsdóttir, andaðist 6. janúar. Jarðarförin ákveðm síðar. Hafnarfirði 7. janúar 1921 Guðjón Arngrímsson. Leikfélag Reykjavíkar: Sunnudaginn 9. jan. kl. 8 síðd. Heimkoman eftir fiErmann SudErmann Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 10—12 og 2—7. ávatt gat fengið upplýsingar um | ef verðlag eða farmgjöld lækkuðu frá því sem verið hafði, svo að hún já hverjum tíma gæti myndað sér j skoðun nm hvað varan kostaði hér, i ef hún fengist innflutt og setja svo hámarksverð á vöruna eftir því. Kaupmenn, ®em lágu með miklar vörubyrgðir upp á „speculation* ‘, ! en sem aðrir ekki fengu að flytja j inn, áttu auðvitað að bera, það tap, sem stafaði af laðkkandi verði var- ' anna eða farmgjalda í útlöndum, j að sínu leyti eins og t- d. Lands- verzlunin, sem nýlega varð að lækka verð á kolnm um 33%% vegna þess að hún hafði keypt of : mikið meðan verðið var hæst á | þeim. — Hækknn á hámarksverði ; einhverrar nauðsynjavöru, átti að- J eins að geta átt sér stað þeg- ! ar fluttar eru inn nýjiar vörur, sem ekki fást í landinu og varan eða farmgjöldin höfðu hækkað, frá því sem áður var. Þá átti álmenningur hér á landi að eiga kost á því að kæra til þess- arar nefndar ef grunur lá á, að einhver kaupmiaður seldi vöru með hærra verði en réttmætt var, hvort sem varan var útlend eða innlend. Verðlagsnefndin þurfti og þarf að hafa öflugt fylgi stjórnarinnar, svo menn ekki geti skotið sér undan Nvia Bíó. 5][5][S F Saga Borgarætta mnar 1 Kvikmynö gerö eftir sögubálk Gunnars Gunnarssonar og að mestu leyti leikin hér á íslanöi í fyrra af leikenöum frá Norðisk Film Co. I. hluti í 7 þátíum. •Ormarr Orlygsson« og »Danska frúin á Hofi«. Aögöngumiðar selöir í Nýja Bíó frá kl. 2. Tekið á móti pöntunum frá sama tíma. Sýningar kl. 7 og 9. Barnasýning kl. 6. — Nýjar mynöir. — |51|alfBir51[Efg|51|51fHlf51l5 1 að hlýðnast fyrirmælum henuar, eins og átti sér stað þegar fyrri verðlagsnefndin statfaði fyrir 2—3 árum. Mönnum er það víst í fersku minni þegar sú nefnd ákvað há- marksverð á mjól'k og jarðeplum, að þá hættu framleiðendur og kaup. menn lað selja þessar nauðsynja- vörur. Nefndin gat auðvitað ekkert g’ert við þessu nema með hjálp stjórnarinuar, en í staðimi fyrir að gefa út bráð&byrgðalög, sem skyld- uðu framleiðendur og kaupmenn til að selja iþessar vörur eins og áður, gerir hún ekki neitt, svo þetta starf nefndiarinnar varð að engu. Hvort nokkur fór eftir hinnm mikia og margbrotna ,,lagabálk“ nefndar þessarar um mismumandi hámarks- verð á hangikjöti og 'kæfu, skal eg láta ósagt, enda hafði það ekki mikla þýðingn fyrir almenning. En lítum nú á hvernig hin núver- andi verðlagsnefnd hefir fram- kvætmt starf sitt. Það er fjarri mér að vilja vera ósanngjarn í garð nefndarinnar og má vera að hún í einhverju atriði hafi framkvæmt starf sitt á þann hátt, sem hent er á hér að framan, en ékki er mér kunnugt um að hún hafi fært niður verð á einni ein- ustu vörutegund, sem þýðingu gat haft fyir álmenning nema einni, en þá lækknn framkvæmdi nefndin án þess að kynnia sér hvað varan kost- laði hér, og þótti viðkomendum það einkennileg ráðstöfun. — Hitt er bæði mér og öðrum kunnugt, að nefndin hefir eytt afarmiklnm tíma (snmir segja mánuði) til þess að setja hámarksverð á vissar teg- undir af skótaui, karlmannsfatnaði og öðru er að því iýtur. Alt þetta starf varð árangurslaust, því að skömmu eftir að samkomulag hafði náðst um hámarksverð á nokkrum tegundum á skófatnaði, auglýstu skósalar, að þeir soldu skófatnað með talsvert lægra verði en há~ marksverðið var Um hámarksverð á karlmaimsfatnaði eða saumalaun- um og öðru efni en yfirborði hefir ekkert heyrst enn, en mér er kunn- ugt um að hér kostar hið síðar- nefnda 140—150 krónur, en í Höfn kostar það að sögn 110—120 kr., og þó hefir hvorttveggja þetta hing að til verið talsvert dýrara í Höfn en hér. Eg skal nú ekki þreyta lesendur með fleiri dæmum, því mér finst iaugljóst,að meðan nefndirnar starfa eins og þær hafa gert, annars vegar iieita um lallan innflutning á vörum og hins vegar láta ha'ldast það verðr sem varan kostaði hér meðan alt var sem dýrast, þá hlýtur dýrtíðin að haldast í landinu. — Hámarks- verð getur heldur ekkj náð nema til fárra vörutegunda; allar aðrar vör- ur geta menn selt með hvaða verði sem vera skal, og Iþegar einstakir kaupmenn, sem liggja með miklar birgðir af einhverri vörutegund, sem ékki er hámarksverð á, fara að taka eftir því, að þeir ern því nær einir um hituna, þá er ekki nema eðlilegt að þeir noti sér af því. Þá er spumingin: Geta nefndim- ar unnið saman, þannig að að gagni niegi koma fyrir landið? Eg er- þeirrar skoðunar að þetta sé mjög örðugt og svari alls ekki kostnaði, því enda þótt hægt sé að búa til reglur fyrir samvinnu þeirra á milli sem gætu litið nógu vel út á papp- írnum, þá er eg hræddur um að þegar í „praxis“ kemur, að þá muni alt fara í handaskolum, verða fálm út í loftið. Það eina skynsamlega, sem eg hygg að sé, er að upphefja allar þessar nefndir og leyfa frjálsan innflutning á vörum. — Samkepnin er orðin svo mikil, að við það hlýt- M nið kvölðskemtun og hlutaveltu lúðrafél. Harpa í Bárunni kl. 6 í kvölö.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.