Morgunblaðið - 11.01.1921, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 11.01.1921, Qupperneq 2
a M()K(j 1.1N HLAMlf' ’ . KOS«UHí14DII Rií3tjóri: Vs*. í'aB«n. A;'graiC«I«t a 2. Sími 50#. — IJrent¥miSjus,ími 48. Kit.ttjónaar.timar 488 og 498. Keuiiir út all» dapa viknnnar, að S9..‘íiatlógnm undatifcokmiKi. Ritstjórnni-skrifstot'ari opin: Virka daira kJ. 10—12. Helgidaga kl. 1—8. AaglVMfignrii sé skitað annað bvi>ri 4 afgr’eiðsluna eða í ísafoldarpreat- iðju fyrir kl. 4 daginn fyrii útkonm (■:>‘ss blaðs, aem þær eiga að birtast í. Aaglýsingar, setn koma fyrir kl. 12, fá *ð öllum jafnaði betri stað í blaðiuu (á lesmálsaíðnm), en þær, sem síðar kcima. Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr. 3.00 bver em. dálksbreiddar; á öðrum *<óðum kr. 1.50 ctn. Verð blaðsius er kr. 2.00 á mánuði. Afgreiðslan opia: Virka dagB frá kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. yegna óyiðráðanJegra erfiðleika, þá biðjum við nú ykkur, mæðurnar, að sjá um það með atkvæðum ykkar við sérhver.jar alþingískosningar upp frá þessu, að þetta lífsnauðsynjamál bam- ar; ía í Reykjavík, jámbrautarmálið, fa'li elcki héðan af út af landsnráladag- skvá þjóðarinnar, fyr en mjólkin er ko'nin. í sambandi við þetta viljuin við geta þess, að gætni í fjármálum teljum við rnikilvægasta atriðið í stjórnarstarf- semi þessa nýja, fámenna ríkis. pess vegna getum við líka fullvissað hátt- virta meðborgara okkar um það, að til framkvæmda í jámbrautarmálinu vilj- um við ekki stpfna fvr en við sjáum með vissu, að brautin verði laiulsmönn- um ekki of'viða í'.jái’hagslega. Að svo stöddu viljurn við láta rannsaka málið og undirbúa það til framkvæmda. Fossamálin em svo yþirgripsmikil, að ekki verður gerð grein fyrir þeim til fullnustu í stuttri fundarræðu. Við verðum að láta okkur nægja, að skýra frá aðalstefnu okkar og skoðunum á nokkmm gTundvallaratriðum þeirra. Stefnu okkar í þessum málum byggj- um við á grundvelli tveggja staðreynda. Annars vegar að við búum hér í elds- neytislausu landi, með köldum og ditnm um vetmm, við lítinu kost góðra bygg- ingarefna, og þar af leiðandi léleg húsa kynni yfirleitt, bæði í sveitum og sjó- þorpum. Hins vegar að hér er gnægð vatnsafls, sem alt er ónotað, og verkleg- ar uppgötvaniy síðustu áratuga hafa kent mönnum ráðin til að breyta því í ljós og hita og veita því langar leiðir. Á þessum tveiin staðreyndurn finst okk- ur eðlilegt að byggja þá stefnu, að við viljum vinna að vtrkjun fallvatna til fullnægingar þorfum landsmanna sjálfra. Og við erum sammála ,nm að skoða þetta sem aðalatriði fossamáls- ins. pessu næst verður að líta á það, að vat.nsaflið í landinu nemur 4 miljónum hestafla, en til fullnægiiigar öllum þörf- um landstnanna þarí' ekki nema í mesta fæst hjá JES ZIMSEN. N0EDISX l'LDXEDSEORSIKRINGS A S af 1393. SJvsatrygniiigar °g Ferða vá try'ggingar. Aðalumboðsmaður fyrir fsland- Gunnar Egilson Ilafnarstræti 15. Tals. 608. !agi eitt til tvö hestöfl á rnann, eða 100.000 til 200.000 hestöfl alls, og megn- iö af þcssu þó ekki nema nokkum hluta ársins. Löggjöfin á þessu sviði getur þ\í ekki gengið fram hjá þeirri stað- reynd, að nítján tuttugustu hlutar vatns aflsins, eða meira, verður að vera ónot- að fyvst um sinrl, máske um langan aldur, af því að þjóðin í landinu hefir ekki þörf fyrir að nota það. Sumir bu- ast, við þVi, að útlendir menn inundu vilja hagnýta eitthvað af þessu vatns- afli til þess að reka hér stórið.ju. Sem stendur eru fremur litlar líkur til þessa, því flést önnur skilyrði eru hér fremur óhagstæð til stóriðjureksturs, og iðn- rekstur sá, sem bundinn er við notkun vatnsafls { stórum stil, hefir átt fremur erfitt uppdráttar í þeim löndum, seni eru iniklu betur sett að því er verkefni og rnarkað snertir en okkar land. En þetta 'gæti breyst, og þá þykir mönnum að vonum ófvsilegt að hugsa til þess, að hingað flytjist mikil! fjöldi útlend- inga til þess að reka hér atvinnu, sem ekki er þarflég fvrir landsins eigin biirn. Við viljurn engu spá um það, hvort éftirsúkn inuni verða í framtíðinni eftir fallvötnum okkar til stóriðjureksturs af útlendinga Jiálfu. En eins og við vilj- um sníða framkvænidir í nútíðinni eftir þiiifum landsmanna sjálfra, eins telj- lúri við sjálfgefið að haga beri löggjöf- inni nm það vatnsafl, sem ekki þarí' til notkunar landsm'anna sjálfra, þarmig, að Jandsmenn geti ávalt einnig í fram- tíðinni sniðið framkvæmdir í vatna- virk.jun eftir því sem þeir telja sér þarft í því sambnndi leggjum við mikla A- herslu á það, að alútlendum og bálf- útlendum félögum, sem hafa fengið um- ráð yfir vatnsréttindum í flestum helstu fallvöt.nnni hér á landi, sé ekki með lög- um fenginn í hendur meiri eða ríkari réttur til vatnsins, en þeir landeigend- ur höfðu, sem létn af hendi vatnsrétt- indin til þeirra. Við lítum svo á, að því ríkari og yfirgripsmeiri sem réttur út- léndinga til vatnsins er, því erfiðara \erði fyrir íslen/.kt lögg.jafarvald og framkvæmdarvald í framtíðinni að hindra þá í því að taka vatnið til notk- unar í Sínar þarfir. Við teldunr æskileg- __ast, að því væri slegið föstu í lögg.jöf- inni, að réttur landeigenda og þeirra, sém af þeim hafa keypt vatnsréttindi, sé ekki .jafn ríkur og eignarréttur á s.jálfu hinu rennandi vatni. En verði ekki h já því komist, að viðurkenna slík- an eignarrétt { lögg.jöfinni, þá teljum við öldungis nauðsynlegt, að honum séu þæi' takmarkanir settar, að landsmenn geti ávalt að lögum látið sínar eigin þarfir ráða öllum ákvörðunum um virkj un og notkun vatnsins. Við viljum því næst gera nokkru nán- ari grein fyrir því, hvaða framkvæmd- ír við teljum hæfilegar og æskilegar til fullnægingar þörfum landsmanna, sér- staklega í þeim landshluta, sem Reykja- vík liggur í. Við byggjum þá á því meg- inatriði, að almenningur í þessum lands- hluta á að fá raforku til fullnægingar þörfurn sínum, eftir því sem efni leyfa, úr fyrsta stóra fallvatninu hér sunnan- lands, sem virk.jað verður. Jafnframt at.hugum við það, að herbergjahitun Guðm nd : Gaugaveg 1. Ásbjðrnsson Síml t>63, óövrir öagar EAMM AL18TUM vg RÖMMUM Myndir tnnrammaCar fljótt og vel. Hvergi eirni ódýrt Komið og reynli. Brauðseðla í Döruhú5inu. íyrsti flokkur byrjar í dag með þe3s- um vörum; Kvenn- og barnatreyjur (Golftreyjur). Kvennbolir. Köfuðsjöl. Herðasjöl, hyrnur. Langsjöl. Millipils. Kvennvesti. Isarnahúfur. Bc:rnanærföt. geta menn fengið í skiftum fyrir hveitiseðla í eftirtöldum verzlunum: Vetzlun Guðmundar Hafliðasonar, Vesturgötu 48 — Einars Arnasonar, Aðalstræti 8 — »Liverpool«, Vesturgötu 3 — Je8 Zimspn, Hafnaratræti 23 — »Breiðabtik* Lækjargötu 10 B — >Vísir«, Laugaveg 1 — Vaðnes*, við Lnugaveg — GuðjórÍ8 Jónsso'iar, Hverfisg. 50 — »Herme8«, Njúlsgötu 26 — Jóh. ögm. Oddssonar, Laugaveg 63 — »Kaupangur« við Liudargötu — Jörgens Þ irðarsonar, Bergstaðastr. 15 — Emar8 Þorsteinssonar, Grettisgötu 44 B — »Björg« við Bjargar8tíg. Ef nokkur bæjarrnaður akyldi ekki hafa fengið hveiti og sykurseðla fyrir yfirstandaudi úthlutunartirnabil, þá gefl 'hann sig fram á manntnlsskrifstofunni í Goodtemplarahúsinu uppi. Skrif- stofan er opin fyrst uin sirm virka daga kl. 10—12 og 1-—7. Borgarsrjórinn f Re.vkjavik, 8. jan. 1921. Legghlífar. K. Zimsen. riónell. Karlmannanærföt. ilarlmannapeysur. K arlmannavetlingar. Barnasokkar. Kvennvetlingar, Jersey. Barnahattar. 1 arnabuxur. Kvenntöskur. Kvennbuddur. Kvennsvuntur (pynt). Ferðahylki (ómissandi). Kvennsokkar. Undirlíf ullar. Lrengjapeysur Jersey. Ullarteppi. Farlmannaj akkar, hvítir. Skóreimar. Taubútar 4,50 pr. Meter. með rafofku er svo eyðslufrek, að hing- að til hefir hún í öðrum löndum verið talin óframktiæmunley ahnenningi að nókkru ráði fyrir kostnaðar sakir. En fyrir okkar eldsneytissnauða land er einmitt þungamiðjan sú, að geta veitt sér nóga raforku bæði til matreiðslu og herberg.jahitunar, einkanlega í sveitun- uin. Af þessu leiðir að við leggjum að- aláhersluna á það, að fyrst sé tekið til virkjunar hér sunnanlauds það fallvatn- ið, sem gefur ódýraeta orku, þar sem virkjun og veita verður ódýrust á hvert liestaf). Að óransökuðu máli þykir lík- legt, að ódýrasta orku megi fá úr Sog- irm af öllum stórum fallvötnum hér, og þess vegna teljum við þá byrjun rétta í máliriu, að rannsakaður sé virkjunar- kostnaður Sogsins, og kostnaður við að veita raforku þaðan út um. þær hygðir sppi ti% grpina köMtt. Auk þessa teljum við aðra ástæðu fyrir þvi, að ramisaka fyrst Sogið, þá, að eftir því sem vitaö verður er það fallvatn að okkar dómi hæfilega stórt til byrjunar. Talið er líklegt að hag- kvæmt mundi að gera þar 2 orkuver, annað kringum 15000 hestöfl, en hitt kringum 45000 hestöfl. Naumast mætti búast við að landsmenn sjálfir notuðu fyrst inn all-langt áraskeið meira én 15- 000 hestöfl til ljósa, matreiðshl, hitun- ar og smáiðnaðar, og það ekki yfir meiri tíma hvers árs en svo, að samsvar- andi notkun 5000 hestafla á dag og nótt alt árið, en 15000 þegar mest er notaö. Og þó mundi líða svo langur tími þatig- að til notkunin yrði orðin þetta inikil, að orkuver, sem bygt væri ó þessari al- menningsnotkun eingöngu, mundi ekki þola þá bið, eða þá verða að selja ork- ima svo 'dýra í byrjun, að frágangssök þætti til þerberg jahitunar. Og ef reisa ætti 15000 hestafla orkuver í þessu skyni, mundi orkan ávalt verða tiltölu- lega dýr, vegna þess að aklrei gengi út meira en þriðjungur ársframleiðsl- uiiimr, síimsvarandi 5000 ársliestöflum. Til þe.ss að fá orkuna til almennings- nota það ódýra, að um herbergjahitun alraent geti verið aö ræða, þarf orku- verið að vera talsvert stairra en há- ínarksnotkunin til almenningsþarfa, og það sem cr uiní'ram hana þarf að nota til iðjureksturs, sem starfdr alt árið, daga og nætur. Setjuin t. d. að orku- i-erið væri 45000 hestöfl, eða 30000 Kestöfl seld til sístarl'amli iðjureksturs, og almenningsnotkunin mest 15000 og að meðaltali 5000 hestöfl. pá kæmust { notkun 35000 hestöfl, eða sjö níundu hlutar af áréframleiðslu orkuversins. par við bætist nú það tvent, að hvert liestafl í stærra orkuverinu yrði mun ódýrara, en í því niiiina, ef jafngóðir væru StaShiBttir. og að iðjurekstur, sem notaði 30000 hestiifl að staðaldri mundi líka geta notað nokkuð af því sem af- gangs yrði aí’ 15000 héStöflum frá al- meiiningsnotkun á sumrum og þegar litil er hitunarþörf. Séu allar þessar ástæð- ur teknar ineð í reikninginn, verður niðnrstaðan sú, að þa'ð er líklegt að raf- oikán frá stærrá orkuverinu (45000 hestöf'l) kosti ekki meira en einn fjórða þess sein hún mundi kosta frá minna orkuverinu, ef því væri ætlað að full- úægja áðurnefiiduni almenningsþörftun eingöngu, og ræðir þó um verðið í orku- verinu. Pessi verðimtnur getur hæglega valdið því, að með lægra verðinu (stærra orkuverinu) verði veita út um sveitir og herbergjahitun framkvæman- lég, en með hærra verðínu ekki. Þá er á það að líta, hvort nokkrir annmarkar væm á því fyrir lands- menn, að 30000 hestöfluin væri varið til sístarfandi iðju, ef einhverjir vildu kaupa þau til þess. Eftir reynslu ann- urstaðar frá mundi þurfa um 400 starfs menn til allrar starfrækslu við orku- verið og við iðjuverin sem notuðu þessi 30000 hestöfl, og mun enginn belja það fráfælandi — það samsvarar nalægt eins árs fjölgun karlmanna í landinu eftir meðaltali síðustu 30 ára. Tals- Vert aí' því mættí að liklndum nota til iojureksturs sem er gagnlegur og jafn- vel iiíuiðsynlegur fyrir núverandi at- vinnui^egi landsnianna. Má nefna saltvinslu, fiskþurkun, ullariðnað o. fl. En ef farið væri af stað'með miklu stærra fvrirtæki en þétta, svo sem 100 til 150 þús hestöfl, er miklu meiri hætta á að erfitt eða ókleyft reyndist að finna iðjugreinar, sem gætu notað svo mikla orku og borið sig fjárhágs- lega og því miklu ineín hætta á, að alt fyrirtækið færist fyrir eða lenti í v.indræðum, sem þá muudu bitna að meira eðn minna leyti á almeuningi. Það er líkt á koinið með fossamál- S

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.