Morgunblaðið - 27.04.1921, Page 1
8. ápg-f 145. tbl.
Miðvikudaginn 27. april 1328
ísafoldarprentsmiCja k.f.
Jairðarför móður rninnar, ekkjunnar Ingveidar Pétursdóttur
er ákveðin á fimtudaginn 28 þ. m., kl. 1 frá keimili minu Stýri-
mannastig 3
Magnús Guðmundason, skipasmiður.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að Bjami St.
Einarsson rakari andaðist í sóttvarnarkúsinu í Þingkoltsstræti
sunnudaginn 24. þ. m. — Jarðarförin auglýst síðar.
Fyrir könd fjarverandi foreldra og sistkyna.
Gísli Sigurðsson rakari.
fyrirkomulagið og um leið þyrfti
S:iiul
ii
manM Gamla 5íóí*«BBBrfc*?
Raia&l I
hanzkinn
II kafli 4 þæítir
,tflefnd gammanna^ |
Aukamynd
Síðasta skiðahlaup á g
tflolmenkollen.
tíýmngai kl. Ú.
Peningantáiin.
Penin'gamálanefndin kefir nú
skilað áliti sínu og seðlaútgáfu-
réttarfrumvarpið var til 2. umræðu
í gær. Höfum vér leitað -áiits
stjórna beggja bankamia og Ifara
hér á dftir mum/mæli Kaaber
Landsba i ikastjóra. Væntum vér að
geta birt álit stjórnar íslands-
banka í blaðinu á. morgun. —
Þetta mái kefir tvær hiliðar, sem
báðar kafa stórfelda þýðingu fyr-
ir landið og það verður að finna
fullnægjandi lausn á málinu er
tekur tillit ti! beggja.
Onniur klið málsins er seðlaút-
gáfan og hin er bankarnir báðir —
Landsbankinn og Islandsbanki —
og máttur og vilji þeirra til að
vinna það ihlutverk, sein þeir hafa
með höndum, þ. e. að ráðstafa
fé því sem þjóðin hefir trúað þeim
fyrir. I þessu efni verður bönkun-
um að vera það ljóst hver áhyrgð
á þeim hvílir, þannig að fé það
sem bönkunum er trúað fyrir sé
í sem minstri hættu, en að það
þó um ‘leið komi atvinnuvegunum
að sem mestu gagni.
Eg skal ekki kveða upp neiun
dóm nm hvernig bankarnir hafi
leyst þetta hlutverk af hendi. Þeir
liafþi báðir verið undir eftirliti
stjómarinnar og þingsins.. En því
miður hefir eigi ávalt tekist að
koimast hjá því að þessi afskifti
hafi haft pólitiskan blæ, og meira
að segja hefir hrein flokkapólitik
stundum ráðið úralitum bankamál-
anna.
Fjárhagsástand landsins er ðg
hefir um nokkurt skeið verið
sjúkt. Vér erum í harðri viðskifta-
kreppu og hefir bæði í ræðu og
riti verið reynt að finna orsök
kreppmmar og benda á ráð til
þess að komast klaklaust út úr
henni.
Viðskiftakreppan hefir nú í heilt
ár þjakað atvinnuvegi þjóðarinnar
án þess að stjóminni hafi tekist
að finna leið til þess að ráða veru-
lega bót á ástandinu. Þó ber þess
að geta að stjórnin hefir komið
fram með frumvarp, sem gengur
í þá átt að veita Landsbankanum
rétt til seðlaútgáfu er nemur 2J4
milj. kr. umffram þær 750 þús. kr.
sem bankinn nú hefir rétt til að
gefa út, og á Landsbankinn sömu-
le.iðis eftir framvarpinu að taka
smámsaman við þeim seðlum, sem
umfram eru og nú eru hjá íslands-
banká. Því miður 'helfir stjórnin
ekki séð sér fært að bera fram frv.
með öllum þeim breytingum sem
Landsbankastjómin í einu hljóði
hefir stungið upp á. Ef svo hefði
verið ínunþi í frumvarpinu felast
stórt spor í rétta átt.
Mér virðist aðalatriði málsins
vera það að koma seðlaútgáfu
rfkisins í rétt horf. Það verður að
komast á það fyrirkomulag, sem
tryggir að seðlabanki ríkisims verði
laus við flokkapólitíkina og við-
skiftaspeku'lation.- Eins og nú er, þá
er stærati priv athanki (verslunar-
banki) landsins um leið seðla-
banki. Þessi banki (íslandsbanki)
hefir fram að þessu í raun og veru
verið útibú Privatbankans í Kaup-
mannahöfn, og frá þeim banka
aðaliega hefir hann fengið fjár-
hagslegan stuðning. Nú hefir Is-
landsbanki í meir en eitt ár verið
fjárhagslega illa settur, meðal ann-
ars vegna þess að Privatbarikinn
hefir dregið sig í lilé með frekari
.stuðning. Það er kuniiugt að ls-
landsbanki hefir mjög einhliða
greitt skuldir sínar, þ. e. aðeins til
Pri'vatbankans. Á þessu tímabili
hefir hann líklega greitt Privat-
bankanum um 9 milj. kr. og af
þ'eirri ástæðu hefir bankinn aðeins
að litlu leyti getað yfirfært pen-
iiiga fyrir aðra viðskiftamenn sína
hér og erlendis. Þetta hefir eigi
l'ítið rýrt álit bankans bæði innan-
lands og utan.
Þetta fyrirkomulag hefir gert
landinu ómetanlegt tjón og eg er
sannf ærður um að það einnig muni
gera það framvegis. Urnfram alt
verður því að breyta fvrirkomu-
laginu. Það verður að gera Lands-
bankan, sem er þjóðareign, færan
um að taka að sér alla seðlaútgáif-
una, undir raunverulegu eftirliti,
þaimig að hann haldi almemium
veralunarbankaviðskiftum innan
réttra takmarka. Það ætti t. d. að
vera bankaráð, sem ásamt fram-
kvæmdastjóranum réði fram úr
öllum helsu má'lum bankans og þá
sérstaklega að því er snertir upp-
hæð þeirra seðla sem í umferð
eru í það og það skiftið. I banka-
í'áðinu ættu að vera fulltrúar fyrir
landbúnað, verslun og sj'ávarútveg.
Það á að hjálpa íslandsbanka
til þess að halda áfram að starfa
sem alm. verehinarbanki. Yæntan-
lega yrði tekið erlent gjaldeyris-
lán í þessu skyni, eii ríkið yrði
þá að fá fu’Ila tryggingu fyrir því
ílÓ sslík lijá'lp yrði notuð á réttan
hátt. Ltíkið verður þvá meðan það
hjálpar bankanum að hafa öflugt
eftirlit með ráðstöfunum hans, þ.
e. ríkið verður að bafa stjórn bank
ans í höndum gér, t, d. á þann
hátt að kosin sé néfnd af þinginu
til framkvæmda í þessu efni. Lán-
ið mætti veitast annaðhvort sem
forgangshlutabréf eða sem lán
gegn séretakri tryggingu í hverju
einstöku tilfelli, eftir áliti nefnd-
arinnar. Slíkt lán sem veitt er
bankanum smámsaman gegn fullri
tryggingu er að mínu áliti besta
að samþyklcja lög sem heimiluðu
ríkisstjórninhi 'fuli yfirráð yfir
bankailum. Með þessu verður kom-
ist hjá spekulation í hinum gömlu
lilutabréfum íslandsbanka, en það
yrði annars bein afleiðing ef
hjálpin væri veitt á þann hátt að
keypt væru ný lilutabréf. Hiuir
gömlu hluthafa verða að bera það
tap sem kann að leiða áf fram-
kvæ'mdum núverandi bankastjórn-
ar og hinum erfiðu tímum. Það,
að ríkisstjómiii tekur að sér yfir-
stjórn bankans um leið og hann er
styrktur f járhagslega, mundi auka
traustið innanlands og utan og
bæta ástandið í heild sinni. Auð-
vitað verður þin'gið fyrat að kom-
ast að raun um að kringumstæð-
ur bankans séu þannig að heilbrigt
eg leyfilegt sé að hjá'lpa honum á
þennan hátt. Yér verður aliir að
láta gamlan pólitiskan flokkadrátt
víkja og reyna að bæta úr mis-
tökum fortíðarinnar, vér verðum
að læra af því, sem á undan er
gengið og vinna að því að skapa
öruyjgan grundvöll fyrir góðri
samvinnu milli bankanna til
heilla fyrir þjóðfélagið.
---------0---------
1 ÖÍSkUD f!El|Í.
Fyrirlestur dr. Jóns Helgasonar
biskups um Jón Ögmundsson var
haldinn fyrir fullu húsi á sunnu-
daginn var, og þótti hiun áheyri-
legasti. Rakti ræðumaður sögu
hinna fyrstu biskupa hér — iit-
lendu biskupanna, skýrði frá stofn
un biskupsstólsins í Skálholti og
Starlega frá uppvexti og mentun
Jóns biskups Ögmundssonar, suð-
urgönguin hans og viðkynningu af
erlendu trúariífi, klausturfialdi og
skólum í Frakklandi og annaratað-
ar úti í heimi, og að lokum starf-
semi hans eftir að hann var kom-
inn í biskupssess á Hólum og því
trúarllífi, er varð um han.s daga.
Framsetning var ljós og fróðleikur
mikill í erindiuu. Að lokmmi fyr-
irlestrinum bað ræðumaðurinn á-
beyrendur að minnast bins fyrsta
bisknps Norðlendinga með því að
standa upp.
mun alinent talin svo mikilsvert
mál, að eigi megi lirapa að henni,
eins og iini ómorkileg smámál væri
að ræða. Neðri deild alþingis virð-
ist á annari skoðun. Frumvarp til
laga um samvinnufelög er nú komið
til hennar frá Efri deild og var til
fyrstn umræðu í fyrradag. Svo
vandalítið mál finst meiri hluta
deildarinnar þetta vera, að felt var
með 1(i atkv. gegn 9 að láta málið
ganga til nefndar, heldur var því
vísað til 2. umræðu nefndarlaust.
Er þar um að ræða grundyallarlög-
gjöf á þessu sviði.
Þeir sem greiddu atkvæði með því
að vísa frumvarpinu til allsherjar-
nefndar voru: Magnús Jónsson,
Magn. Pétursson, Pétur Jónsson, P.
Ottesen, Þorl. Guðm., Þórarinn J.
Jak. Möller, Jón Þorlákssoit og
Mágnús Giiðmundsson.
Sig'. Stefánsson greiddi ekki at-
kvæð i og Ól. Proppé var veikur.
Aðrir deildarmenn greiddu atkvæði
á móti því að frv. færi í nefnd.
Er þessi nýja aðferð þinginu til
stakrar óvirðingar og mnn lengi í
minnum höfð.
Ai*ás á sigursúluna
i Berlín.
I fyrra mánuði var gerð níðingsleg
árás á hina frægu sigursúlu í Berlín.
Stendur hún gegnt ríkisþingshúsinu
með liinni gullnu sigurgyðju á topp-
inum. Á fótstallinum eru ýmsar upp-
lileyjitar myndir er sýna ýmsa við-
irarði úr fyrri styrjöldum Þjóðverja,
m. a. frá 1864.
Einn daginn voru nokkrir ferða-
menn að skoða súluna, og sáu þá sér
til mikillar skelfingar við innganginn
inn í súluna langan logandi þráð, er
endaði í stórri pappaöskju innar í
súlunni. peir kölluðu strax á lögregl-
una og kom hún að eins nógu snemma
til að skera sundur þráðinn, áður
en eldurinn náði öskjunni. Þegar
farið var að rannsaka hana voru í
henni 6 kg. a£ sprengiefni.
Ef sprengingin hefði farið fram,
mundi öll sigursúlan hafa sprnngið
í loft upp og fjöldi manna mist lífið.
Vörður súlunnar vissi ekki hið
minsta, hvernig þetta sprengiefni gat
verið komið þarna. En þóttist þó fnll-
viss nm, að það væri af völdum 3
Nýja Bíó SSMHM
Aukamvnö
UiiiniM rnm um !
II partur
Mi iilóiir
I(Doðöy Long Leggs)
Fyrsta miljóna mynd
Kn HH
IAfarskemtileg gamanmynd í
5 þáttum.
*
V JP 2 herbergi og eldh&a
■ J í J óakast til leigu i ver
“ eða snmar. Áreiðanleg
fyrirfram greiðsla. — Uppl. i síma 4$.
le~s!e nd urT
Ef ykkur vantar bifreið þá
hringið í síma 485 eða 929.
Magnús Bjarnason og
Einar Eyvindsson.
manna og 2 kvenna, er nýskeð höfðu
fjirið úr súlunni.
-------0-----—
Erl. símfregnir
~frá fréttaritara Morgunblaðsin*.
Khöfn 25. apríl
Samningar pjó&verja og Frakka.
Briand vill ekki hefja samninga
við Þjóðverja nema þeir setji full-
nægjandi tryggingar. Frakkar halda
áfram að búa sig undir hegningar-
aðför að Þjóðverjum.
Lloyd George hefir samþykt upp-
ástungu Frakka og leggur sérstaka
áherzlu á að taka Ruhrfylkið.
pjáðaratkvœði í Týról.
Frá Vín er sírnað, að 99% þjóðar-
atkvæða í Týról séu með því að
sameinast Þýzkalandi.
Konungsheimsóknin.
Eftir 4 daga dvöl í Færeyjum
mun konuugur sigla frá Klakksvík
til íslands 23. júní.
Wilson-verðlaun.
25000 dollarar árlega.
Nýlega hefir verið sent út ávarp
til íbúa Bandaríkjanna þess efnis, að
leggja fram fjárupphæð til sjóðsstofn-
unar til virðingar Wilson forseta. Er
ætlast til að sjóðurinn verði hálf milj.
dollara.
Vextir sjóðsins skulu á hverju ári
falla þeim í skaut, sem það ár hefir
gert mannkyninu mesta blessun. —
Verður þetta í líkingu við Nobels-
verðlaunin og talið að þessi verðlaun
verði um 25000 dollarar á ári.
-ft.