Morgunblaðið - 17.05.1921, Page 3

Morgunblaðið - 17.05.1921, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 lýst því yfir, að þeir muih taka þátt í ráðstefnu þeirri, er dauska Rauðakrossdeildin hefir boðað t'il í Kaupmannahöfn 20—25 maí, um baráttu gegn kynferðissjúkdóm- Uni: yfirlæknir Dr. Kr. Grön frá Noregi, próf. Sigurd Ribbing frá Svíþjóð og einnig dr. K. Marcús, yfirlæknir L. W. Harrison her- deildarforingi, og dr. W. Stoek- niann frá Bnglandi, próf. Fincus °g próf. Galewsky frá Þýzkalandi, Próf. Kaolemaus Beynen og dr. ^7- F. Yeldhuijzen frá Hollandi; ank þess mæta þessir meðlimir Kauðakross-bandalagsms í Genf: herforhigi David Henderson, próf. C. A. Henslow, herdeildarforingi Mr. W. Clarke, Mr. K. Staumann og dr W. S. Snow. 2. Endurskoðun borgunartaxt- anna fyrir biðdaga í höfnum. ■'). Lækkun kaupgjalds á þeim grundvélli er gerir Ameríku- mönnum kieift að keppa við aðrar þjóðir í siglingum. Samkvæmt síðast gildandi samn- ingum höfðu sjómenn þetta auka- kaup fyrir fæði og húsnæði þá er þeir biðu í höfnum inni: S'kip- stjórar 7 dollara,, Stýrimenn, vél- stjórar og brytar 5V2 dollajr og há- setar og kyndarar 3 dollara. pað var talið líklegt, að félög llðlli MllÍSll 1 lok marsmánaðar síðastliðins var, samkvæmt siglingaskýrslum, lagt up]> 325 skipum í Bandiríkj höum og bá.ru þau samtals 2 mii- Jónir smálesta. Var þá búist við, að ®hklu fleiri kæmi á eftir. Ástæðurnar til þess., eru þær, farmgjÖldin liafa nú iækkað svo mjög síðustu mánuðina, að Ameríkumenn sjá sér eklr: fært að keppa við Evrópumeim á mörg um siglingaleiðum, þar sem þeir höfðu lagt vöruflutninga undir sig á stríðsárunum. En útgerðarkostn- aður er enn hár og það tekst illa að lækka hann. — Meðan á ófriðn- um stóð og fyrstu tvö árin eftir stríðið, meðan farmgjöldin veru há og lítið um skip, fénuðust skipa smíðastöðvar Ameríkumanna og skipaeigendnr mjög. A stríðsárun- Um þurftu skipasmíðastöðvarnar ekki að spyrja nm hvað efni og vinna kostaði, efnið var keypt hversu dýrt sem það var og menn voru ráðnir til vinnunnar, hvað mikið sem þeir settu upp — og smíðarnai' borguðu sig samt,. Þá reið að 'eins á einu, og það var að smíða sklpin nógu fljótt. Árangur- inn af þessu varð sá, að Ameríku- menn eignuðust á örstuttum tíma svo mikinn verslunarflota, að þar standa þeir að eins Englendingum að baki. En hins vegar liggur meira fé í flota Ameríkumanna en Breta, Hinn eiginlegi floti Banda- ríkjamanna, að undanteknum skip Um þeim, sem ganga á vötnum og íljótum í landiuu, mun bera ná- lægt 10 miljónir smálesta, og er talinn að hafa kostað þjóðina 3 búsund miljónir dollara. Nú er svo komið, að vegna farm- gjaldalækkunarinnar hafa skipa- Ggendur séð að útgerðinni verður ’öigi haldið áfram nema allur út- haldskostnaður verði færður niður að miklum mun. Annars getur ekki orðið um neina samkeppni að ræða af hálfu Ameríkumanna, þessa 'Samkepni sem fyrir einu ári var talin munu koma beimsversluu öfeta á kaldan klaka. Til þess að k°ttiast að niðurstöðu í málinu j sjómanna muni fallast á þessar ! tillögur vegna vandræða þeirra, er I atvinnuleysið hefir þegar bakað | stétt þeirra, vandræða, sem allar horfur eru á að aukist enn til muna ef ekki breytist til batnað- ar með siglingarnar. Sjómannafé- lögin liöfðu tjáð sig fús til þess að semja við útgerðarmenn um nýja samþykt er gildi til 1. maí 1922. Síðustu samningar runnu út 1. maí síðastliðinn og átti samninga- gerð að vera lokið þá. En sam- kvæmt, símskeytum sem liingað liafa borist hefir ekki orðið að von- um um samkomulag heldur hófst allsherjar sjómannaverkfall í Band aríkjunum út af þessura samning- um og hefir ekki frést enn hvort því er lokið eða hvemig því muni ljúka. Herbergi óskast fyrir einhleypan mann nú þegar. Uppl gefur Bernh. B. Arnar í síma 498 eða 699. Vfa að útgerðarmenn sett nefnd til athuga málið í sambandi við Slglingaráðuneyti ríkjanna. Hefir n<lin kQmið fram með eftir- araiidí‘ atriði, sem talið var óhjá- kvæ: æmilegt ag sjómenn gengju að: 1- Afná fyrir eftirvinnu. w allrar aukaborgunar Fyrir nokkru hófust ti'lraunir milli Ameríku og Rússlands um að koma á verslunarsambandi milli ríkjanna. Utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, Httghes, hefir nýlega svarað þeim málaleitúnum á þá leið, að éins og nú væri háttað stjórnarfari í Rvisslandi, gæti ekki komið til nokkurra mála, að gagnkvæm versl unarviðskifti tækjust. En hitt væri öllum Ijóst, að það mundi, vera báðum löndum til mikils góðs, að •slíkir samningar tækjust, þegar Rússlandi væri fært að gera þá. Lét hann þá von í ljósi, að Rúss- bmdi t.vkist að reisa svo við at- vinnu- og verslunarlíf sitt, að það gæti skipað það rúm í framleiðslu þjóðanna, er það hefir áður haft. En meðan núverandi stjórn sæti þar að völdum og hefði sömu stefnu, gæti það aldrei orðið. Um þessar mundir er japanski krónprinsinn, Hirohiti, á leið til Evrópu á lierskipi einu, og er annað japanskt í fylgd með honum. Mun krónprinsinn fyrst fara til Englands og er lionum spáð hátíðlegum við- tökum þar, ekki einungis fyrir þær sakir, að Japan og Bretland eru í bandalagi, heldur vegna þess, að þetta er í fyrsta skifti, sem konung- borinn maður japanskur kemur til Evrópu. Þetta kva ð ekki vera í fyrsta skifti, sem hann haggar göml- um siðvenjum lands síns. Það gerði hann líka með trúlofun sinni. Var það siður samfeld 2000 síðustu ár- in, að krónprinsarnir japönsku kvonguðust dætrum ákveðinna ættá. En hann hirti ekkert um það og festi sér herforingjadóttir. Hann er nú 20 ára gamall. En er talinn 21 árs samkvæmt japönskum tímareikn- ingi, því þar eru börn talin eins árs er þau fæðast. Ferð hans mun heitið, auk Englands til Frakklands og Ameríku og jafnvel Norðurlanda. Þegar heim kemur, kvað hann ætla að halda brúðkaup sitt. Myndin sýnir krónprinsinn efst til vinstri, og tilvonandi drotning Jap- ana sömuleiðis. Hinir eru foringjar herskipanna, sem flytja prinsinn til Evrópu, og sjást þau á myndinni. Bygginyarlóð eða húseign við höfnina óskast keypt Tilboð merkt »111« legg- ist inn á skrifstofu Morgunblaðs- ins. Dugleg stúlka óskast á gott heimili í Borgar- firði. Upplýsíhgar í Haitabúðinni Laufásveg 5 Bjarna Sæmundssonar úr 2000 nið- ur í 1500. Samþ. með 19 : 6 atkv. Till. um kenslustyrk til Þórdísar Ólafsdóttur frá Fellsenda kr. 50® samþ. með 14 : 6 atkv. Till. um að hækka styrkinn til björguuarskipsins Þór úr 30 þÚB. upp í 40 þús. samþ. með 13 :10 atkv. Till. frá M. Kr. um að hækka styrkinn til ekkju Matth. Joch. úr 1200 kr. upp í 2000 kr. samþ. mbð 15 :8 atkv. Till. frá J. Baldvinssyni um at fella burtu liðinn um heimild fyrir landsstjórnina til að ábyrgjast 200 þús. kr. lán fyrir klæðaverksmiðj- una Álafoss var feld með 14:6 atkv. Till. frá samvinnunefnd peninga- mála um heimild fyrir stjórnina til að taka ábyrgð á skuldum er *- lenskir botnvörpungaeigendur hafa komist í á Englandi, vegna skipa- kaupanna, alt að 200,000 kr. fyrir hvert skip, samþ. með 15 :10 atkv. Fná Alþingi. Neffri deild. Frumvarpið um útflutningsgjald af síld var samþykt með 15 shlj. atkv. og afgr. sem lög frá alþingi. Fnunvarp til laga um breytingu á fátækralögum var samþ. með breyt ingum Ed. og afgr. sem lög frá al- þingi. Frumvarp til laga um einkasölu a áfengi var samþ. með 12 atkv. og afgr. sem lög frá alþingi. Frumvarp til laga um heimild fyr- ir landsstjórnina til framkvæmda á rannsóknum til undirbúnings virkj- un Sogsfossanna var samþ. með 18 : 6 atkv. og afgr. til Ed. 2 breytinga- tillögur höfðu komið fram en voru :báðar feldar. I ; Frumvarp til laga um breyting á sveitastjórnarlögum var samþykt ó- brevtt og afgr. til Ed. Frnmvarp til laga um bæjarstjórn í Vestmannaeyjum var samþ. og vís- að til 3. umr. með 19 shlj. atkv. Tillaga til þingsályktunar um rannsókn á sölu íslenzkra landbún- aðarafuþða var samþyjkt með 22 shlj. atkv. Frumvarp til laga um afsals og veðmálabækur Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu var vísað til 2. umræðu með 15 slilj. atkv. Frumvarp til laga um lieimild lianda stjórninni til að taka gjald- | eyrislán var samþ. og vísað til 3. umr. með 15 shlj. atkv. pá var tekið að ræða um banka- málafrumvarp efri deildar og hélt þeim umræðum áfram í gær eftir- miðdag. Efri deild. Tvenn lög voru afgreidd frá efri deild í gær, um eignarnám á land- ! spildn á Bolungavíkurmölum og um 'stofnun Ríkisveðbanka íslands. Frv. I til laga um útfliitningsgjald var vís- að til 3. umræðu eftir nokkrar um- ra'ður. Síldveiðafrumvarpinu var vísað j til 2. umræðu og sett í sjávariitvegs- i nefnd. j Síðan var leynifundur. I Nokkrar breytingar voru gerðar á j f járlögunum í Ed. og voru þau aft- ur til umræðu í neðri deild á laugar- daginn. Fjárhagsnefnd Nd. kom fram með með nokkrar breytingartill. viðvíkj- andi tekjuhlið frv. Þar á meðal var áfengistollurinn áætlaður 50000 kr. hærri, tóbakstollurmn 100000, vöru- tollurinn 200000 og símatekjurnar 200000 kr. hærri. Tekjur af tóbaks- einasölunni voru áætlaðar 150000kr. Allar þessar brejúingatillögur fjár- hagsnefndar voru samþykta.r Af öðrum breytingatill. er fram komu við þessa umræðu voru þessar helztar: Styrkur til Axafjarðar-, Fjalla- og Presthólahreppa til að vitja lækn- is (flutt af fjárv.nefnd) samþ. með 19 shlj. atkv. Til væntanlegs berklavarnarfélags kr. 5000 (flutt af fjárv.nefnd)samþ. með 14 :11 atkv. Til Hróarstunguvegar kr. 15000 (flm. B. H.) samþ. með 13 :1 atkv. Frá f járveitinganefnd komu einn- ig þessar breytingatillögur: Tillaga um lækkun styrksins til strandferða úr 300000 niðurí 200000 samþ. með 15 :8 atkv. Tillaga um að lækka vexti af lán- um til húsabóta á prestssetrum úr 6% niður í 4%. Samþ. með 16 :4 atkv. Tillaga um að unglingaskólar í kaupstöðum og minni sjávarþorpum skyldu fá minni styrk en sveitaskól- ar, samþ. með 16 : 3 atkv. Tillaga um að hækka styrkinn til kaupa á listaverkum úr 3000 upp í 4000, samþ. með 15 :11 atkv. Tillaga um að lækka styrkinn til Náttúrufræðisfélagsins úr 2500 kr. niður í 2000, samþ. með 16 : 3 atkv. Tillaga um að fella niður styrkj til Þorb. Þórðarsonar. Feld með 161 : 8 atkv. Till. um að lækka styrkiun til DAGBOK I. O. O. F. 10351881/2 — m. Blandaða kórið. Samæfing í bveld kl. 8. Hjónaefni. Jóhanna Lúðvígsdóttir og Jón pórðarson prentari opinber- uðn trúlofun sína laugardaginn fjTÍr hvítasunnu. Á hvítasunnudag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Rósa Lárusdóttir prests á Breiðabólsstað og Þórarnm Árnason verslunarmaður. Trúlofun sína birtu á hvitasunnudag ungfrú Lilja Sveinbjörnsdóttir og Júlíus Schopka. Schopka er eimkatla- smiður og hefir dvalið hér í nokknr ár. 1 ófriðnum var hann á þýskum kafbát en tókst að komast þaðan og hvarf þá hingað til íslands. Botnia kom hingað á mánudagsnétt ina. Meðal farþega voru Jón Laxdal stórkaupmaður, Mr. Bookless útgerð- armaður, Ól. Thors framkvstj. og frú hans, Þórður Jónsson úrsmiður, Felir Guðmundsson verkstjóri, Jón Alberts, Jón Amason lasknir, Árni Einarsson klæðskeri, Lambertsen kaupm., Guidto Bernhöft. og Ólafur Haukur skrifstofo menn, frú Tofte, frú Flygenring, frú Frederiksen (slátrara), ungfrú Annie Helgason (biskups), ungfrú Emilía Indriðadóttir, frú Sen, Marcher end- urskoðunarmaður, Hertz forstjóri ofl. Danskir kanpamenn. Með Gullfossi síðast komn til Akureyrar 14 bænda- synir danskir. Eru þeir ráðnir á ýms heimili norðanlands í sumar. Er það

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.