Morgunblaðið - 10.06.1921, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.06.1921, Blaðsíða 1
8. árg. 181. tbl. Föstudaginn 10. júni 1921 ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó Rakin á dyr Þýskur sjónleikur í 4 þáttum leikinn a! Pola IWegri Pola Negri er mörgum góökunn hérna frá Carmen og Maöame Dubarry sem sýnðar voru í Gamla Ðíó fyrir skömmu en í þessari mvnð skarar leiklist hennar fram úr öllum öðrum. Aukamynð Ströms Wattndal Ljómanði falleg sænsk lanðlagsmvnö. Ath. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Umæli um rikislánið. Knöfn 9. jdni. »Börsenc skýrir i langri grein ^kislánið islenska. Segir það, að is- lenskir bankar skuldi nú dönskum verzlunarfélögum mikið fé, og að verslunarviðskiftin hljóti að lamast ®lög mikið vegna núverandi kreppu. Blaðið segir ennfremur, að danska rlkið eigi nú inni á íslandi fyrir póstávísanir frá íslandi, sem ekki hafi verið hægt að »yfirfæra« 2—3 Qúljónir króna. Og þetta hafi knúð harn bann gegn háum póstávísunum ^ Islandi til Danmerkur. Blaðið ^ítor, að þetta sé ennþá óheppilegra fyrir ísland sjálft en sambönd þess við önnur lönd, en bendir á, að þeirra lausnar á þessum erfiðleikum, sem fengist með sérstöku gengi á islensk- um peningum, hafi alt að þessu ekki veiið óskuð af hálfu íslendinga. Blaðið hyggur þó, að nú sé breyt lög að fara fram i þvi efni á íslandi lelur það mjög skiljanlegt, þvi i raun og veru sé langt um heppiiegra fá »undir-kurs« á islenskum pen- lQgum heldur en að byggja á ótraust- grundvelli, sem mundi þegar til lengdar léti, skaða islensku verslunina ^öest. Blaðið efast um, að sú stefna sé rétt, frá verslunar-sjónarmiði, að islenska rikið fari að taka til reksturs framleiðsiutækin, bæði hvað snertir fyrirhuguð kaup á hlutabréfum i ís- landsbanka og sölu islensk sildarinn- því hætt sé við að þær ráðstaf- aUir veiki fjárhagslegan þroska ís- *ands. b e9lubundnar flugferðir hófn Hollendingar aftur eftir vet- ^j1^1 um miðjan april síðastliðinn eiðunum Amsterdam, Rotterdam, fyssel, París og Rotterdam, Ham- rg KanpmannahÖfn. Þvi var spáð áðnr en friðargerðin var hafin eftir ófriðinn mikla að stórveldunum mundi ganga stirt að koma sér saman um skiftin á reit- um Tyrkja i Evrópu og Asiu. Konstamíaopel er lykillinn að Svarta- hafinu og þetta, ásamt þvi hve skuld- ir Tyrkja við sumar Evrópoþjóðirn ar, einkum Frakka, eru miklar, hef- ir efliust meðfram orðið t.l þess, að Tyrkinn var settur á, að tyrkneska rlkið var ekki máð úr tölu rikj- anna. Friðarsamningar bandamanna við Tyrki, sem kendur er við Sévres, var ekki tilbúinn til nndirskriftar fyr en hilfu öðru ári eftir ófriðar- lok. Kom því á daginn það sem spið hafði verið, að erfitt yrði að gera svo öllum líkaði stórlöxunnm 1 Vestur Evrópn, þvi hagsmunir Itala, Frakka og Breta í máli þessu voru býsna ó ikir og ilt að gera öllnm til hæfis. Soldán Tyrkja í Konstantino- pel beið rólegur átekta meðan i stappinu stóð milii bandamanna, en austan Hellusunds voru Tyrkir ekki eins værir. Þar safnaði Mustafa Kemal leifum tyrkneska hersins og hóf baráttu þá fyrir sjálfstæði Tyrkja, sem síðan hefir orðið fræg og köll- nð er Kemalista-hreyfingin. Sevres-friðurinn var undirskifaður 10. ágúst i fyrra og áttu Tyrkir samkvæmt honum að halda Kon- stantinopel og litlum landskika þar vestur af (hin svonefndu Tchataldja landamæri), en aðrar eignir Tyrkja í Evrópu og Eyjahafi skyldu ganga til Grikkja. Þá áttu þeir að viður- kenna sjálfstæði Armenin, Sýrlands, Mesopótamiu, Palestinn, Hedjaz og Egiptalands. Smyrna og nágrenni hennar átti að vera undir fána Tyrkja en undir stjórn Grikkja, og efrir 5 ár átti þing Smyrna-búa að hafa rétt til, að biðja alþjóðasambandið nm, að fá að sameinast Grikklandi fyrir fult og alt. í Kurdistan átti að vera heima stjórn. Siglingar nm snndið áttn að vera frjálsar, undir eftirliti nefndar, sem stórveldin áttn 2 at- kvæði bvert í, en Grikkir og Rú- menar eitt atkvæði hvort. Enn- fremnr átti að skipa fjármálastjórn i Tyrklandi, og skyldn sitja í henni fulltrúar Breta, Frakka og ítala og hefði hún öll umiáð yfir fjármálum landsins. Samtlmis þvl að friðnr- urinn var undirskrifaður gekk í gildi samningur um nmráðasvið Frakka, Breta og ítala i Asin. Frakkar áttn að hafa töglin og hagldirnar i hér- oðunum fyrir norðan Sýrland, en Italir að ráða fyrir Miðjarðarhafs- botni. Mnstafa Kemal taldi Sévres-frið- inn ógildan, og lét ekkert á slg fá þó stjórnin í Konstantinopel nndir- skrifaði. Gerði hann samning við Sovjetstjórnina í Moskva, og fór með herliði á hendnr Frökknm, sem þá höfðu lið 1 norðnrhluta Litln- asiu, og biðu þeir hvern ósigurinn á fætur öðrnm. Vildn snmir ráð- andi menn i Frakklandi semja frið við Kemal og endnrskoða Sévres- Móöir [mín verður jörðuö á laugarðaginn. Hús- kveðja kl. 3. Helgi Pjelurss. Hvaö er Pals? Pals er nafnið á hinum óðýru og góðu cigarettum, sem fást hjá neðan skráðum verzlunum. Björn Gunnlaugason Laugaveg. Bj. Jónsson & Guðm. Guðjónason Grettisgötu. Gunnar Þórðarson Laugaveg. Guðjón Guðmundaon Njálsgötu Guðm. Breiðfjörð Laufásveg Guðjón Jónsson Hverfisgötu 50. Hjálmtýr Sigurðsson Grundarstíg. * Hannes Olafsson Grettisg. Ingvar Pálsson Hverfisg. Jón Þórðarson Bergstaðarstr. 15. Jón Jóhannsson — 19. Jón Hjartarson Hafnarstr. Kaupfélag Reykjavíkur Austurstr. Kaupfélag Reykvlkinga Laugav. Ólafur Hjartarson Hverfisg. 64. Sigurður Hallsson Grettisg. 45. Simon Jónsson Laugaveg. Sveinn Gunnarsson Söluturninum Tryggvi Siggeirsson Laugaveg. Verzl. A. B. C. Aðalstræti. — Búbót Laugaveg. — Breiðablik Lækjargötu. — Grettisbúð Grettisg. — G. Olsen. — Geir Zöega Vesturg. — Hugfró Laugaveg. — Hafnarbúðin Eimskipafé- lagshúsinu. — Ólafs Ámundasonar Laugv. — Ólafs Þorkelssonar Laugav. — Sveins Jóhannss. Laugav. — »Von« Laugaveg. .— »Vísir« Laugaveg. — »Vaðnes« Laugaveg. Þorst. Jóhannsson Laugaveg 68. Nýja Bíó Sjónleikur í 7 þáttum eftir samnefnöri sögu Rex Beach búin út á kvikmynö af hon- um sjálfum leikin af ágæt- um amerískum leikurum. Sýning kl. 9 Fást í heilðsölu hjá 0. ]ohnson & Kaaber Skemtun til Agóða fyrir Barnahæli i Þýskalandi verður haldin laugardaginn II. júni kl. 7!/a i Nýja Bió. Skemtiskrá: 1. Hljóðfærasveit Þórarins Guðmundssonar leikur nokkur lög. 2. Guðm. Björnsson landlæknir talar. 3. Hljóðfærasveitin leikur nokkur lög. Adgöngumidar (minsta gjald 2 kr.) werða seld- ir i Nýja Bió frð kl. 4 ð laugardaginn. samningana, því eigi var annað sýnna, en að Kemal mandi gera al- veg útaf við franska herliðið þar eystra. Þá var það, að Veuizelos bauð Frökkum að hlanpa nndir baggann i Litluasin og halda ófriðn- nm gegn Mnstafa Kemal áfram, í von um, að Grikkir mnndu fénast enn betur á Tyrkjanum. Leyfðn Frakkar og Bretar þetta, eða létn það að minsta kosti afskiftalanst og Grikkir lögðn út i hernaðinn i fyrra- hanst. En þá nrðu þan óvæntn tiðindi, að Alexander Grikkjakon- nngnr andaðist og nm leið var úti veldi Venizelos i Grikklandi, með atkvæðagreiðslunni nm endurkomn Konstantíns konnngs J. desember, sem hafði þau úrslit, að 98 af hverj- um 100 atkvæðis bærra manna i Grikklandi greiddi atkvæði gegnfor- ingjanum og þjóðhetjunni Veni- zelos. Venizelos, sem hafði ráðið lög- nm og lofnm í Grikklandi lengst af ófriðnnm hafði i rauninni völd sin að mestn leyti frá bandamönn- um, einkum Frökknm. Má þakka honum hve vel var farið með Grikki við friðargerðina, og landauka þann er þeir fengu, En lýðhylli sina hafði hann mist vegna harðfylgni sinnar við bandamenn. Hann var mjög á móti þvi að Sévres-friðurinn væri endurskoðaðnr og meðan hann hélt völdnm i Grikklandi gerðnst Frakk- ar ekki háværir í krðfnm um það. En eftir að Konstantin var kominn til valda aftur fórn Frakkar að fylgja krðfnm þessnm fastar eftir. Kon- stantin barðist enn gegn endurskoð- nninni með oddi og egg, vitandi það, að hún mundi hafa i för með sér tilfinnanlegt tap fyrir Grikki. Eftir að Konstantíti var kominn til valda þóttust Frakkar engar skyldnr hafa að rækja við grisku þjóðina, og spáðn margir þvi að þeir mnndn kanpa sér frið við Mustafa Kemal með því að láta Smyrna af hendi við hann, og jafnvel eitthvað af Þrakiu. En Bretar voru ekki ólmir í að endnrskoða tyrknesku samn- ingana. Á fnndi bandamanna, sem haldinn var i London 22. febrúar átti að ráða málinu til lykta. Á þann fund vorn ekki einnngis boðaðir fulltrúar stjórna Tyrkja og Grikkja heldur einnig umboðsmaður »Nationalista«- stjórnar Mustafa Kemals i Angora. Kalogernpolus forsætisráðherra var foringi gtísku sveitaiinnar, fyrir hönd soldánsins var Tevfik Pasha og Sami Bey var fulltrúi Mnstafa Kemals Vildi hvorngur hinna tyrkneska full trúa viðnrkenna hinn löglegan full trúa. Og á ráðstefnunni barðist full trúi sóldáns fyrir því, að Sevresfriðn um væri ekki breytt, en Sami Bey kvað sina stjórn alls ekki viðurkenna hann. Voru hinar mestu væringar milli þessara fulltrúa framan af ráð- s efnunni, þangað til Lloyd Geerge tilkynti þeim, að fundurinn væri ekki kallaður saman til þess að láta þá rífast hvorn við annan og að þeir yrðu að koma fram með ákveðnar tillögur i sameiningu innan skamms. Várð það einnig úr og voru tillögur þeirra á þessa leið: Landamæri Tyrkjaveldis I Evrópu verða hin sömu og árið 1913. í Litlu-Asiu skulu landamærin ákveðin með atkvæðagreiðslu Tyrkja og Araba innbyrðis. Að austanverðu skulu ráða landamæri þau er voru milli Tyrkja- veldis og Persiu fyrir ófriðinn og milli Tyrkjaveldis og Armeniu landa- mæri þau, sem ákveðin voru með samningi Kemals við Armeuíumenn 3. des. 1920. Gerðu Armeniumenn samning þennan tilneyddir og mistn lönd við. Tyrkir skuln fá Smyrna aftur. Siglingar um sundin skuln verða frjálsar ög virki öll rifin nið- in niðnr. Skulu sundin vera undir yfirráðum Tyrkja. Tyrkir skulu vera fuUvalda i fjármálum sinum. Bretar töldu kröfur þessar mjög óbilgjarnar en Frökkum fanst Tyrk- ir sýna hógværð i þeim. Komn fram i enskum blöðum tUlögur um, að stofnað verði nýtt Arabariki i Litlu Asiu undir stjórn Emir Feycal og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.