Morgunblaðið - 10.06.1921, Page 2

Morgunblaðið - 10.06.1921, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ ]aröarför móður okkkar og fóstru Guðrúnar Tómasðóttur er anðaðist 2. þ. m. fer fram á laugarðaginn 11. þ. m. á Akranesi- * Fyrir hönð vanðamanna Elín Olafsðóttir Valðís Þorvalðsðóttir Það tilkynnist hér með vinum og vanðamönnum að jarðar- för móður okkar, Þorbjargar Pétursðóttur, fer fram laugarðaginn 11. þ. m. og hefst kl. 1 á heimili hennar Frakkastíg 19. Fyrir hönð aðstanðenöa Pétur Þ. ]. Gunnarsson. Steinðór Gunnarsson- Hér með tílkynnist að jarðarför konunnar minnar Guðr. L. Ólafsdóttur, Minni-Vatnsleyau, fer fram á þriðjudaginn 14. þ. m. Húskveðjan byrjar kl. 11 f. h. Sæmundur Jónsson. iiiin .................... iiii i MORGUNBLAÐIÐ Ritstjórar: Vilij. Finsen og Þorst. Gíslason. Sími 500 — PrentsmiSjusími 48 Afgreiðsla í Lækjargötu 2. Ritstjómarsimar 498 og 499 Kemur út alla daga vkunar, að má,nu- •dögum undanteknum. Rftetjómarakrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Auglýsingum er ekki veitt mót- taka í prentsmiðjunni, en sé skilað á afgr. fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomu þess blaðs, sem þær eiga að birtast í. Auglýsingar sem koma fyrir kl. 12, fá s6 öllum jafnaði betri stað í blaðinu (á lesmálssíðum), en þær, sem síðar feama. Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr. 8,00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum ftöðum kr. 1,50 cm. Verð blaðsins er kr. 2,00 á mánuði. Afgreiðslan opin: Virka daga frá kl. 8—6. Helgidaga kl. 8—12. NORDISK UVSFORSIKRINGS A.s. AF 1897. Líf tryggingar. Aðalumboðsmaður fyrir Island: Gunnar Egilson Hafnarstræti 15. Tals. 608. var Churchill því mjög fylgjandi. En Frakkar mótmæltu eindregið þessari ráðagerð enda er Feycal svarinn fjand-1 maður þeirra. Grikkir andmæltu til-’ lögum Tyrkja mjög eindregið og* stóð mjög í stappi um úrslitin. Varð sá endir á, að fundurinn bauðst til að láta hermálanefnd, skipaða Frökk- um, Bretum og ítölum rannsaka málið og ákveða kndamæri Smyrna og Þrakíu. Tóku Tyrkir þessu boði með því skilyrði, að ákvæði Sevres- samninganna væru milduð þannigað sjáifstæði Tyrklands væri ekki mis boðið. Grikkir neitnðu boðinu. Bandamenn veittu þær ivilnanir, að Tyrkir skyldu hafa tvö atkvæði í stað eins í yfirráðanefnd snndanna og slakað skyldi á fjármálaeftirlitinn. Ennfremur var gefið vilyrði fyrir, að Tyrkir skyldu brátt fá full umráð yfir Konstantinopel aftnr og soldán- inn gerðnr fullvalda. Alþjóðasam bandið á að hafa yfirstjórn Smyrna. Samiugur Mustafa Kemals við Arm- enínmenn á að vera ógildnr og þan landamæri að haldast sem banda- menn höfðu ákveðið. Tyrkir fá Kurdistan aftur en gefa loforð nm að koma þar á heimastjórn. Þessar ívilnanir fnllnægja ekki kröfnm Kemalista, en þó eru þær spor i áttina og til mikilla nmbóta Sevres-samningnum frá sjónarmiði Tyrkja. En Gíikkir kunna illa mála- loknm; einkum sárnaði þeim mjög að missa yfirráðin yfir Smyrna. Tók þá griska stjórnin þann kost, að anka sóknina gegn Kemalistum og reyna að koma fram vilja sínum með valdi. Hinn 20. marz kallaði stjórnin árgangana frá 1913, 1914 og 1915 til vopna og liðið varsent á vigvöllinn. Frakkar vildu helst að bandamenn bönnnðn Grikkjnm her- ferðina, en Bretar létn málið afskifta- lanst. Grikkjum varð vel ágengt i fyrstn, og í lok marzmánaðar tóku þeir bæ- inn Afinm Karahissar við Bagdad- brantina. En þá sneri hernaðarheillin við þeim bakinu og siðan hafa þeir farið heldnr hailoka. Tyrkir stöðv- uðn framsókn þeirra við Eskishehr og rákn þá til baka og mistn Grikk- ir mikið lið. Kalogeropnlns forsætis- ráðherra þótti hafa beðið lægrc hlut á ráðssefnunni i Lundúnnm og veik úr valdasessi en við tók Gunaris, sem áður hafði setið i stjórninni og riðið mestu þar. Að Þóroddsstöðum i Hrútafirði var verið að grafa súrheysgryfju úti i túnjaðrinnm í byrjun þessarar viku Komu verkamenn þá niðnr á þrjár beinagringur, um hálfa aðra alin í jörðu. Frá Borðeyri var oss símað í gær, að beinin hafi verið rannsökuð. Þau séu að líkindum af kvenmanni og tveim karlmönnum, öðrum öldrnð- nm, því tennurnar vorn slitnar mjög bæði jaxlar og framtennur. Fólkið hafði ekki verið grafið þar I kistum heldur hafði liknnum verið varpað í jörðn nöktum og lágn ekki í röð frá austri til vestnrs, heldnr sitt á kvað, eins og þeim hefði ver ið varpað niðnr I gröfina. — Að öllum likindum er hér að ræða um bein, sem eru mörg hundrnð ára gðmul. -------0------- Flokkaskifting í Rússlandi. Knnnngnr maðnr RússlaDdi, A. Wmding, hefir i »Politiken« i vor ritað fróðlega grein nm flokkskift ing i Rússlandi, og er tekið bér npp aðalefoi hennar. Hann minnist fyrst á nppreistar- hreyfingun?, sem nm var talað seint í vetnr og snemma i vor en nú er fyrir nokkrn nm garð gengin og ekki hefir haft nein veruleg eftir- köst. Hann segir, að stjórnandi og npphafsmaður þeirrar hreyfingar hafi verið V. M. Tsjernov og hafi hann þá dvalið 1 Riga undir gervinafni. Tsjemov er maðnr milli fimtngs og sextngs. Fyrir byltingnna 1917 var hann landflótta i Sviss og Paris og gaf þar út á frönskn tímarit, sem mikið var þekt og ræddi um rússnesk stjómbyltingamál. Hann heflr mikið ritað um jarðamálið rússneska, og hélt því fram, að bændumir ættu að eignatt jarðeign- irnar. A byltingatímunum kom Tsjernov heim og varð landbúnaðar- ráðherra i ráðuneyti Kerenskys, en varð síðan ósáttnr við hann af þvi að honnm þótti ekkert að pví snú- ist að leysa úr jarðeignamálinu. En þótt Lenin siðar leyst' úr þvíísam- ræmi við stefnu Tsjernovs, hefir Tsjernov alt af verið mótstöðumaðnr Bolsévíka. Höf. segir, að mjögerfitt sé að lýsa rússnesku flokkaskifting- nnni. Að minsta kosti 'iT/s milj. rússneskra landfióttamanna sé nú til og frá nm Evrópu, og kveðst hann aðeins ætla að segja frá nokkrum helstn stöðvum þeirra og athöfnnm þeirra þar. Einvaldssinnar hafa höfuðstöðvar slnar í Berlin og Bnda-Pest. í Þýska- landi em nm 300 þús. rússneskir landflóttamenn, þar af 65 þúsund i Berlin. I Ungverjalandi ern þeir ekki margir, en ýmsir rikir einvalds- sinnar hafa setst þar að, sem ern þess megnngir að styðja hreyfing- una meÖ fjárframlögnm. I Belgrad er og rússnesk landflóttamanna-stöð, og þaðan er þessi stefna stndd. For- ingi hennar er Leo Urusov prins, og hefir hann aðsetur í Berlin en ferðast þaðan oft til Buda-Pest. Hann vill endnrreisa keisarastjórn i Rúss- landi og láta Mickael stórfursta taka þar við völdum. í Berlin gefa Rúss- ar út blaðið »Rnl« og heitir ritstjór- inn Nabokav og var áður þingmað- ur. Blaðið fylgir nánast stefnn Ka- dettaflokksins gamla, eða þeirra manna í honum, sem íhaldssamastir voru, og styðnr það hreyfingu þá, sem Urosov prins stjórnar, þótt ekki sje það honum sammála að ölln leyti. Höfuðstöðvar Kadettaflokksins eru í Lundúnum og Paris, þótt hann eigi einnig marga fylgismanns i Ber- lín. Aðalforinginn er Miljukov fyrv. utanríkisráðherra og hefir hann lengi haft aðsetur i Lundúnnm, en Lvov prins, sem var forsætisráðherra í fyrsta bykingamannaráðuneytinu, sit- nr í París. í Englandi ern um 15 þús. rússneskir landflóttamenn og i Frakklandi nm 150 þús. 4 þús. ern i Sviss og styðja flestir þeirra þann flokkinn, sem aðalstöðvar hefir i Lundúnnm og Paris. í ítaliu eru um 20 þús. og mnnu þar vera menn af öllum flokknm. Kerenskysflokkurinn hefir aðalbæki- stöðvar sinar í Prag og gefur þar út aðalblað sitt »Volia rossie* (Frelsi Rússlands). Þar hefir Kerensky að- setur og margir helstn mennirnir frá valdatíma hans i Rússlandi, en oft er Kerensky á ferðum þaðan tii Parísar og Lnndúna. Boris Lavin- kov, áður hermálaráðherra í Keren- skys riðaneytinn, sitnr í Varsjá og hafði i fyrra mikil afskifti af stríðinn milli Rússa og Pólverja. í Ansturríki ern um 5000 rúss- neskir landflóttamenn og álíka marg- ir í Búlgaríu. En i Konstantinópel um 170 þús. og eiga þeir í megn- ustu básindum, enda er sagt að dýrara sé að halda sér uppi þar en í nokkuri annari borg i Evrópn. í Eistlandi eru nm 10 þús., í Finn- landi nm 15 þú;., i Sviþjóð nálega 1 þús., í Póllandi um 100 þús. Og i Tékkoslovakin um 5 þús. Þessar tölnr, sem hér eru nefndar, segist höf. bafa frá skrifstofudeild þjóða- bandalágsins. Á öllum þessum stöðvum rúss- neskra landflóttamanua er meira og minna af Bolsévíkum innan nm hina, snmir af þeim leynilegir stjórn- arsendimenn, sem gera sér ýmislegt til erindis og troða sér hververna fram. Af viðurkendum og opinber- um erindrekum rússnesku stjórnar- innar ern þessir knnnattir: Litvinoff, sem verið hefir áður i Lundúnum og siðar i Khöfn, en nú er mest i Helsingfors og Reval; Kopp starfar í Berlin, Gitterson í Prag, Kriscko og Krassin hafa verið í Lnndúnnm, hinn síðarnefndi einkum I þeim er- indum að reisa við veslnn Rússlands. Það er langt frá þvi að rúss- nesku stjórnmálamennirnir, sem ern landflótta til og frá nm Evrópn, sén á eitt sáttir um það, hvað við ætti að taka i Rússlandi, enda þótt þeir ef til vili gætu verið samtaka í and- stöðn gegn Bolsjevikastjórninni. Höf. segir, að kenningar þær, sem frá þeim komi nm þetta, sén óteljandi. En Bolsjevikarnir heima fyrir séu ekki heidnr nein rígföst heild. Hjá þeim sén lika snndnrleitar skoðanir nm framtíðarstefnnna og hafi þetta mjög magnast eftir að þeir þurftn ekki lengur að snúast við fjandsam- legnm her heima fyrir i landinu og ekki að verjast árásum utan að. Hann segir að greina megi þrjár stefnur innan Bolsjevikaflokksins. Trotsky sje þar foringi hins vinstra fylkingar arms. Hann vilji halda uppi ófriði út á við, því það sé hans skoðun að lifsvonir Bolsjevíkastefnnnnar verði að byggjast á heimsbyltingn, sem knýja verði fram sem fyrst. Heima fyrir er stefna hans sú, að rjúfa sknli atvinnufélög verkamanna, með þvi að i verkamannaríki sé ekki þörf i stofnnnnm með því verkefni. að vernda verkamannastéttina gegn rík- isvaldinu. Borcharine sé foringihægra fylkingararmsins. Hann vill halda verxamannnfélögnnnm og efla þau, og hans kenning er, að að sameign- armannaflokkurinn einn út af fyrir sig geti ekki til lengdar vaidið þeirri byrði að fara með stjórn landsins, en verði að taka sér til aðstoðar full- tiúa þeirra flokka, sem ekki vilja fallast á allar kenningar satneignar- manna. Krafa hans er, að Bolsjevík- ar sveigi af til samkomnlags við þá, sem aðrar skoðanir hafa en þeir og veiti þeim hlutdeild í stjórnarstörf- unnm. Milli þessara fylkingararma er svo hinn stóri miðflokkur, sem Len- in er sjálfnr foringi fyrir, og þar er að finna flesla hina þektustn menn Bolsjevíka. Lenin vill þegar i stað fá frið við allar þjóðir út í frá og stjórnarfyrirkomulag Rússlands við- urkent af stórveldunnm samkvæmt gildandi dkvörðnn alþjóðaréttar. Hann vill fá útlent anðmagn til endurreisn- cr atvinnnvegnm landsins, og til þess að koma því i framkvæmd er hann reiðubúinn til að semja nm sérleyfi og einkaleyfi við útlend fjár- aflaiélög. Hann segir, að rússneska öreigavaldið eigi að taka útlenda auð- valdið i þjónustu sína. Rússland geti ekki eftir hið langvarandi strið og og byltingaróstur endurreist sig af eigin efnnm. Það þurfi að fá erlent fjármagn og verði að ginna það til sín með gróðaloforðnm. Ráðstjórnin hafi löggjöfina á sínum höndum og geti þess vegna altaf haft yfirtökin og tamið útlenda fjirmagnið eftir þörf sinni. Hann er eindregið á móti þeirri skoðun Trotskys að rússneskn verkamannafélögin eigi að hverfa, því hann segir, að þótt Rússland sé nú að nafninn til verkamannaveldi, þá sé það það ekki í rann og veru, með því að enn sé miklum hlnta af Btarfsemi landsmanna stjórnað af mönnnm með hinum eldri skoðnn- nm, fjandsamlegum hinu nýja fyrir- komulagi. Verkamannastéttin þarfn- 1 ------------ ist enn verndar, og ef til vill hafi hún aldrei þarfnast hennar fremur en einmitt nú. ❖ Ferðapistlan. Eftir Bjarna Sæmundsson. Viðstaðan á Seyðisfirði var mjög stutt, svo að það var rétt tími til þess að heilsa npp á gamla knnn- ingja. Það var nú langt síðan eg hafði komið þar síðast (1911), en Seyðisíjörðnr er altaf sjálfum sér lík- nr, og fólkið altaf jafnelskulegt, að minsta kosti það sem eg þekki. Ný- ir menn ern þó komnir þar á sjón- ars?iðin: Hagalín og Schlesch. — Trjárækt hefir aukist þar nokkoð í görðum og voru reynitrén hjá Tho- strups-húsunum mjög efnileg, enda þótt værn gengnir tyeir afskapavet- ur, annar með frostum og hinn með snjónm — snjóskaflar lágu nú alveg niðri undir sjó út með firðinum og í Austdalsfjðllunum var jökull. Kl. 10 var farið af stað aftnr. f fjarðarmynninu tók eg á mig náðir, fól mig i annað sinn forsjóninni og Einari og vissi ekki í þennan heim né annan fyrri en eg gáði út nm glnggann kl. um 8 og sá þá Langa- nes aftar nndan. Við vorum á Þist- ilsfjarðarflóanum i norðvestan nepju (5—6° hita) og fórum yíir heim- skautsbauginn liðandi dagmálnm og svo fyrir nyrstn odda landsins, Hraun- hafnartungu og Rifstanga; báðir ern þeir jafnlágir, en hinn siðari hefir vinninginn i því að teygja sig lengra i áttina til pólsins. Nú er hann líka búinn að fá verðlaun: vitann. Stina litla reis nú upp með veiknm burð- um til þess að sjá þriðja landshorn- ið, tvö hafði hún séð daginn áður. Hún vildi praktisera sina nýlærðn Islandslýsingn, enda er það óefað besta aðferðin við að læra landafræði að fara um allan heim og sjá stað- ina sjálfnr, en hún er þvi miðnr flestum of dýr. íshafið var slétt, líflaust og leiðin- legt, með kalda loftþoku grúfandi yfir sér. Farþegnnnm var hálfkalt, þeim sem ekki kúrðn í »kojnnum«, og deyfð yfir ölln. Við fórum aftnr yfir heimsskantsbanginn og tókntn svo stefnn á Tjörnestá, þvi við átt- um að koma á Húsavflr, en þanga® náðum við um miðaftan. Það et togandi að fara tangahlanp fyílT I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.