Morgunblaðið - 10.06.1921, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
9
þingeysku flóana. Inni á Hiisavik var
besta veður, en ekki fór eg þar í
land, það þori eg aldrei þar sem
skipið legst ekki að bryggju af ótta
fyrir þvi að verða strandaglópur. I
þetta skifti hefði það verið óhætt,
þvi að skipið fór þaðan ekki fyrri
en kl. 2'h um nóttina. Eg naut í
þess stað útsýnisins inn yfir Skjálf-
anda; það var unaðslegt i kvöldskin-
inu, þegar þokunni fór að létta.
Viknafjöllin fóru að sýna sig og
landið þar inn af, og Ystafell, Hrifla,
Sandur, Fjall og önnur þessi stóru
þingeysku nöfn flugu mér i hug, en
Laxamýri leyndist undir næsta leiti.
Þangað hefði eg viljað bregða mér,
ef þess hefði verið kostur. Annars
lítur Húsavíkur kauptúnið laglega út
af legunni séð og sérstaklega í þetta
skift:, baðað i kveldskininn með fjall-
ið að baki. En erfitt er að athafna
sig þar við sjóinn og skipalagið vont.
Loksins komumst við af stað und-
ir óttuna og seint var svefnró á
Sterling. Þegar eg vaknaði vorum
við korndir inn undir Hrisey og um
dagmálaleiti á móts við Svalbarðs-
eyri. Veðrið var skinandi fagurt og
beið eg ekki boðanna, en stökk fyr-
ir borð með alt mitt dót og vildi
það okkur til bjargar, að sunnlensk-
Qr skipstjóri, sem var staddur á eyr-
inni, sótti okkur i hasti; þvi að eng-
inn kom hvalurinn, enda var eg ekki
sendur til að segja Eyfirðingum til
syndnnna. Sterling sýcdi okkur und-
ir stélið og hélt sína leið inn á
Akureyri, en við lentum von bráð-
ara á Svalbarðseyri og þar með var
ferðinni norður lokið.
a
Kolin frá Belgiu.
Svo sem kunnugt er, hefir bæði
útgerð í Hafnarfirði og hluta-
félagið »Kol og Salt€ þegar fengið
kolafarma frá Belgiu. Hefir heyrst
að kol þessi væru svo slæm tegund,
að botnvörpungar gætu ekki notað
þau. Til þess að vita bvað hæft væri
i þessum sögusögnnm, höfum vér
snúið oss til Theodórs Jakobssonar
hins nýja framkvæmdarstjóra »Kol
■°g Salt€.
■— Kolin eru ekki belgisk, segir
framkvæmdarstjórinn. Þau eru keypt
i Belgiu en eru þýsk, fráJWestphalen.
Þau voru oss seld sem góð togara-
kol, en þau hafa ekki reynst eins
vel og búist var við. Að minsta kosti
vilja botnvörpungamir hér ekki nota
Þau. Þau eru smá, en ristirnar of
stórar i skipunum, og má vera að
það sé aðalorsökin til þess, að þau
«ru ónothæf til botnvörpunga.
— Aanars fékk Suðurlandið nokkuð
af kolunum um daginn. Samkvæmt
símskeyti frá skipstjóranum hafa kol-
in reynst f »meðallagi« á leiðinni
vestur.
— Eigiö þér von á meiri kolum
frá Belgiu? —
■— Nei þetta var aðeins tilrann,
sem okkur þótti rétt að gera, þar
sem kol voru og eru ófáanleg i
Englandi. Farmurinn var aðeins um
*ooo smál. og það hefir ekkí íverið
^nt að selja þau lægra verði hér en
kr. smál. Til húsa eru kolin
feiðanlega ágæt. Á því er ekki
Q°kkur vafi.
og nota þetta sem átyllu til þess að ko auka einnig flota sinn. Er almennt lét talið að ómögulegt sé að fá Japana ko til þess að draga úr vlgbúnaði sin- eig um, nema með því eina móti að ha; Englendingar og Ameríkumenn geii ur með sér bandalag um yfirráðin á aú hafinu og neyði Japana til þess að sjá draga úr flotaaukningunni. hlr ara
TYPJS v e a JAPATi •
SLA.G SfflBE áÉHSwllkáÉB!
r6Me.W.7íOT TtSkilx S35.tm mmmmm
SLflG- >KI»D5& O
RE ■ ímesmtMT kJhot itocoor
kctd- 0 :ÆttÍÆ 0 H
ZSMt.37.200T
: LÉTTE SKRC Ö € . hn m ■ •***• n«
HSkiíe m.Wt 6Me 2S3J0T
TÖBP, JíV Vc mÆul— -fdllltrx málilm '
mmmom MJhbrXtm lÍSkiie 2S9Z6I i
U BfífíSS ® ‘ rA
wmmsomsi
lAVr. bli ' JU- ■ "
SKIBE : no 331 ... MJi
■^5. , 779.17} % . /.m m: .. 3i0.i9i sk
ke Þessi mynd sýnir flota Banda íkj- j anna, Bretlands og J pan eins og QS \ þeir eru nú. Hafa Ameríkumenn ^ lalls 330 skip að stærð 779 þúsund aE Ismál., Bretar 538 skip 1.588 þús. uj l smál. að stærð, en Japanar 43 skip - 340 þús. smál. að stærð. Bacda- æ - menn áttu um áramótin 54 kafbáta - Bretar 98 en J.panar enga. . 5
rasrrí -U £ flU mmm
ð s:a- 0 ■StilB® ' 1 ' í iflBttUiiðKi Slfil bl
‘ ■ v tmmítm Éffiíwt •ívV>/ sJwt t/zo&k u
S '31AG 'MýM k/'te' ’• - * 0 sé
'M&m .V.W ' 1» ■,..... - ■■■;.!.. ■:■■■ ■■!!<, VJ óJktvi
“ i,lErTE„ g %RYÚ „ SEBS Jjltm : í J*L- ' "JíULm . ‘ U
0 “V" tOJHbr 7/ OOÓT SM/Oe 3S.7m fJHbt, S/JOOt i?
TORP W6E' rnmbt'm n„ * - -i— 1 ,
v/;.. . . 3& jn6e nm ffSkiteJV.iWT /ÍJkitt /6.7/OT U
a !j: U V r :RAAÐE' > . —íJil..."*
a *■ ÖÆíír. Vior ■tohib' tsoom -
n 'ÍM-T' JÍZT (( , Jí
1, 5KIBE /00 - ■m -'í :Á’:. -W' 'ié
Eigland ig Irland.
rafa þeir gert eftir hvatningu og skip-
un enskra embættismanna.
Harðstjörn Breta.
Ein af þeim deilum þjóða i milli,
sem mikla athygli hafa vakið all-
staðar i veröldinni. er ósættin milli
Breta og Ira. Sú deila er að visu
ekki ný. En á síðasta ári varð hún
hvassari og umfangsmeiri en nokkru
sinni fyr. Margir áhrifamiklir menn
hafa lagt ýmislegt til þeirra mála til
þess að stilla til friðar og koma á
sættum milli Breta og íra. En það
bar engan árangur lengi vel. Þó
sýnist svo nú, eftir erlendum sím-
fregnum að dæma, að helst sé von
einhvers samkomulags, þó enn sé
ekkl fulltrygður friður.
Meðan breska og írska deilan var
sem snörpast, gekst hið alþekta
ameriska vikublað, »The Nation«
fyrir þvi, að ameriskir stjórnmála-
menn af ýmsum flokkum rannsök-
uðu í sameiningu, hvað væri að ger-
ast í Irlandi. 150 öldungaráðs-
menn, fylkisstjórar, borgarstjórar, rit-
stjórar, prófessorar, biskupar og fleiri,
urðu við tilmælum blaðsins og tóku
þátt I þessari rannsókn. Þeir reyndu
að afla sér upplýsinga frá öllum
flokkum og aðilum. Þó svöruðu
hvorki Ulsterflokkurinn né enska
stjórnin i írlandi fyrirspurnum þeirra.
Þá ætluðu þeir að senda menn til
Irlands, en fengu ekki leyfi bresku
stjórnarinnar til þess.
Þrátt fyrir þetta telur þessi rann-
sóknarnefnd sig hafa góð skilyrði
til að kveða upp réttlátan dóm um
deiluna. Og hafa ensk blöð flatt
útdrátt úr áliti nefndarinnar.
Nefndin leggur það til grund-
vsllar fyrir rannsókn sinni og áliti,
að það sé krafa bresku stjórnarinn-
ar að fá að halda uppi regln og lög-
um í Irlandi. Segir svo frá í nefnd-
arálitinu:
Breska stjórnin leggur altaf áherslu
á það, að hún eigi að vaka yfir lög-
um, reglu og rétti í írlandi. Morð,
sem framið er i sambandi við stjórn-
mál i landi eins og írlandi, er svo
merkilegt, að orsakir þess þurfa
rannsókna við. Þess vegna lita
menn svo á, að nauðsynlegt sé að
grandskoða þau meðul, sem breska
herliðið notar til þess að halda
þessari reglu við og á hvaða g*und-
velli þau hvila. Þvi sé breska stjórn
jn æðsta valdið i írlandi, þá er óum-
flýjanlegt að fella þann dóm, að hún
beri ábyrgð á þeirri hörmung, sem
leitt hefir af valdasókn hennar.
Eftir itarlega greinargerð komst
þessi rannsóknarnefnd að svohljóð-
andi niðurstöðu, og er hún mjög í
óhag Bretum:
írar njóta ekki þeirrar verndar
enskra laga, sem þeir hafa rétt til
sem breskir þegnar. Þeir eru þar
að auki sviftir þeirri vernd, sem
alþjóða löggjöf veitir þeim. Þeir eru
algerlega undír valdi breska herliðs-
ns, sem hefir þvert á móti öllum
lögum og reglum og mannúð, kom-
ið á harðstjórn í landinu.
Enska stjórnin hefir sent til ír-
lahds 78.000 hermenn, og eru margir
þeirra ungir og reynslulausir menn,
sumir meira að segja hegningarhúss-
limir, og það hefir eggjað þetta her-
lið til taumlausra ódæðisverka.
Bresku herdeildirnar i írlandi hafa
drepið, undantekningarlitið, karla,
konur og börn. Þær hafa drepið
að yfirlögðu ráði þá menn, sem voru
grunaðir um að vera lýðveldissinnar,
og kvalið og skotið fanga, meðan
þeir voru í haldi, og ennfremur reynt
að koma morði á aðra en hafa verið
sannir að þvi.
Ensku hersveitirnar hafa lika, und-
ir stjórn enskra herforinga, brent i
tilgangsleysi þorp og bæi, og þetta
þjóðarinnar, svo sem með þvi að
brenna verksmiðjur, rjómabú, akra,
akutyrkjuverkfæri ogskjóta búpening.
Þessi eyðilegging hefir verið frami
án tillits til stjórnmálaskoðana eij
endanna. En þetta hefir haft hic
mestd neyð í för með sér fyrir a
menning.
Þetta voru helstu atriði nefnda
innar. Fellir hún að lokum þunga
dóm yfir bresku stjórninni, þvi a
þetta gert á ábyrgð hennar, c
hún muni beinlínis vera orsök
sumum grimdarverkunum, sem fran
in hafi verið i írlandi.
Bretar sýni mikla ósanngixni
tregðu i viðskiftum við þá.
Niðurstaða er enn ekki
Því deilan stend-
ort þeir eigi að
kki. Öllum finst
-o-
þess að auka hann.
Fyrir
Siðan ófriðnam lauk hefir
ar með stórþjóðunum.
og varð á nýafstöðnum árum.
fremst væri stefnt að væri það,
kæfa niður hernaðarandaDn bv!
og farsæld ríkja i heiminum.
annað hefir orðið uppi á tenin^
Hernaðarandinn lifir góðu lifi
meðal annars hjá þeim þjóðu
sem gengu milli bols og höfuðs
Þjóðverjum. Og vigbúnaðurinn er
fjarri því að minka. Þvert á móti
leggja nú stórþjóðirnar alt kapp á
að auka lið sitt til lands og sjávar
sem allra mest.
nokkru hélt aðalblað ka-
amanna i Þýskalandi, dag-
»Germania«, 50 ára afmæli
Fór það afmæli fram með þvi
íi og þeim hátiðablæ, sem ein-
r katólsku trúna. Fjöldi há-
Sagt hefir verið að hver hátið
Á þvi hafa þeir
Þeim er það ljóst, katólskum mönn-
Af þessari mynd má sjá hlutfall
og stærð landhers mestu sjóhernað-
arþjóðanna í heiminum. Þar eru
Bretar fremstir og hafa þeir nú 600
þúsundir manna undir vopnum og
er það lið það, sem þeir ætla að
hafa undir vopnum að staðaldri.
Næst kemur Japan með 300 þús.
manna og þá Bandaríkin með 297
þús. Þjóðverjar höfðu fyrir ófriðmn
mestan standandi landher allra þjóða
i heiminum en nú eru Frakkar
komnir i þeirra stað.
Mesta athygli vekur hinn aukni
vígbúnaður á hafinu. Japanar hafa
ákveðið að auka flota sinn mjög, en
Ameríkumönnum stendur stuggur af,
Síðasta myndin sjhair það, sem
sömu rikin ætla að auka við flota
sinn á næstu árum, samkvæmt lög-
um sem samþykt hafa verið á sið-
cstu árum. Eru Ameríkumenn þar
efstir á blaði með xoo skip, samt.
842 þús. smál. að stærð. Verða 11
þeirra orustusklp alt að 40 þúsund
smálestir á stærð að meðaltali, en
16 orustuskip eiga þeir íyrir, og
eiga þeir stærri flota og öflugri en
Bretar af þessari skipategund, þegar
þessi 11 skip eru fallsmíðuð. Þá
ætla þeir einnig að smiða 6 bryn-
dreka, n létt beitiskip, 36 tundur-
spilla og 43 kafbáta.
í núverandi flotamálaáætlun Breta
er ekki gert láð fyrir að bætt verði
við neinum stórum skipum. Þar er
aðeins ráðgert að smiða 5 létt beiti-
sk!p, 11 tunduispilla og 19 kafbita.
Eru það samtals 3 j skip að stærð
77 þúsund smál.
Japanar eru stórtækari þó ekki
komist þeir til jafns við Ameriku
menn. Þeir ætla að byggja skip,
sem til samans verða 328 þús. smál.
að stærð, tvö stór o»ustuskip, sem
verða nærri 60 þúsund smál. hvort,
4 bryndreka, 9 létt beitiskip, 15
tundurspilla og 10 kafbáta.
Má búast við þvi, þegar litið er
til hamfara J pana og Amerikumanna
í flotasmiðum, að Bretar muni auka
til muna herskipasmiðar sínar frá
því sem nú er áætlað. Hefir mjög
verið deilt um það meðal enskra
sjóheinaðatfræðinga i vetur, hvort
betra muni að halda áfram að smiða
^tór skip, eða hvort taka beii hinn
nýjum eldi eða nýrri dáð. Kirkjan
hefir lifað á liðnum timum, og ekki
gætt þess, að það verk, sem Luther
vann, var i raun og veru ekki ann-
að en byrjuD, sem óbornum kyn-
slóðum var ætlað að fullgera.
Þetta vita katólskir menn og hafa
margoft látið i ljósi, að blöð mót-
mælendakirkjunnar væru að kveina
ylir þvi, að katólsku trúnni væri að
aukast fylgi, og að öðrum kirkju-
deildum stæði hætta af henni. Og
þeir hafa brosað er þeir hafa séð
hvassa baráttu háða um meyjarfæð-
inguna, iétt konunnar til að prédika,
um Víti og annað þessháttar. Eng-
in slik ágreiningsefni eiga sér stað
innan katólsku kirkjunnar.
Oft er þvi hreyft, að katólska trú-
in sé i mörgu ójarðnesk og að hún
sé ihaldssöm og geti ekki lagað sig
eftir tímunum eftir þvi sem þeir
breytist að menningu og mennirnir
að hugsunarhætti. Þetta er að þvi
leyti satt, að stjórn og fyrirkomulag
katólsku kirkjunnar er nú hið sama
og áður var. En þó hefir hún tek-
ið i þjónustu sina eitt af hjálpar-
meðulum nútímans, n. 1. blöðin.
A Þýskalandi eiga nú katólskir
menn, fyrir utan »Germania« sem
kemur út tvisar á dag, dagblað i öll-
um helstu sveitaborgunam. Félag
katólsku blaðanna er sérlega öflugt,
og i blaðamannafélaginu katólska eru
mörg þúsund meðlimir. Og það
þykir alt benda til þess nú, að kat-
ólsku blöðin verði áður en langt um
liður, svo öflug, að taka verði tillit
til þeirra, ekki siður en að það er