Morgunblaðið - 10.06.1921, Side 4

Morgunblaðið - 10.06.1921, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ íyrir löngn viðnrkent að katólska kirkjan sé heimsveldi. Byggja menn þetta einknm á því, að á meðal blaða katóskn trúarinnar er sú ein- ing og það samstarf, sem hvergi ern dæmi til annarstaðar. Katólskir menn hafa nd byrjað á stóríeldri starfsemi i Þvi angnamiði að anka blaðakost sinn. Nýr etki- bisknp er nýlega skipaðnr á Spáni og hefir hann ákveðið að koma á árlegnm blaðadegi fjótða snnnndag qftir páska. Hefir þessi nppistnnga mætt eindregnn fylgi innan katólsku- kirkjuncar. Á þessnm blaðadegi á að leggja söfnnðnnnm það rikt á á hjarta, hve nanðsynleg blöðin sén trúaiútbreiðsln kirkjnnnar. Sama mili er að gegna nm hinn nýja kardinila erkibisknp Dnbais i Paris. Hann var ekki fyr skipaðnr, en hann hóf fjársðfnun til blaðanna. Og sið- an hafa fiölmennir blaðamannafnndir verið haldnir nm alt Frakkland inn- an katólskn kirkjnnnar. Og svipað á sér stað i ítalin og einnig iSviss, þar sem katólsk blöð hafa þó haft heldnr litil áhrif. Þar er nýstofnað stórt, Dýtisku dagblað. Og enn- fremnr hafa katólskir menn i Anst- urrki og Böhmen fylgt fordæmi trúbræðra sinna og byrjað á starf- semi í lika átt. Það er þvi anðséð, að svonasam- ræm og skipnlagsgóð starfsemi bein- ist öll að þvi sama, að anka stórnm blaðakost kirkjnnnar. Mótmælendakirkjan hefir orðið vör við þessa öflngn hreyfingu til styrkt- ar blaðakosti katólsku kirkjnnnar, og henni er það ljóst, að það er ekki tilviijun ein, að þessi fjársöfnun fer eins og þung alda nm nærfelt alla Evrópn. Gera lika flestir ráð fyrir því, að þetta stafi frá allra æðstn mðnnnm katólsku kirkjnnnar og sé framkvæmd á áformi, sem sé fyrir löngn lagt. Útbreiðsla katólskn trúarinnar sýn- ist þvi standa fyrir dyrum, þvi eng- an efa telja Lútherstrúarmenn á þvi, að hinn stórnm ankni og bætti blaða- kostnr afli henni fylgis. Þó mörg- nm finnist katólskir menn vera af- hnga baráttn jarðlifsins, þá eiga þeir þó i riknm mæli mannþekkingn. Og þessvegna taka þeir nú til þeirra vopna, sem þýðingarmest ern i Hfi núrimans, bladanna, af því að með þeim er hægt að vinna fylgi kyn- slóðanna. Það sjá þeir og leggja þvi alt kapp á að stækka og útbreiða blððin. -=DifiBÖt=- I. O. O. F. lo^éioS1/*. Bor%, kom hingað i fyrrakvöld, hlaðin kolnm frá Antwerpen. Svartbakse^ úr Krisnvíkurbergi vorn seld hér i bænnm í gær á 50 anra stykkið. Maðnrinn hafði 3000 meðferðis, en kvaðst í meðalári taka als um 14 þús. Austurvöllur. Nú er byrjað að ge^a ný|a girðingn um Anstnrvðll. Veiður hún að heita má alveg af sömu gerð og hin fyrri. Vonandi verður verkinn Iokið áðnr en kon- nngshjónin koma. Dðmktrkjuna þyrfti endilega að mála að ntan fyrir konungskomuna. Hún er öll skjöldótt nú sem stend- ur og eiginlega ekki mikill dóm- kirkinbragur á henni. Flaqqai var allviða i gær, i til- efni af brúðkaopi Margrétar prins- essu suður í Kaupm.höfn. Botnvörpungarnir íslensku eru nú í óða önn að búist til þess að fiska í is. Yfirleitt hafa þeir aflað vel á vertíðinni og mun tölu vert meiri fiskur kominn á land en nokkru sinni áður. Laqartass mun hafa kornið til Vestmannaeyja i rótt. 011 landssjóðsskiþin, Sterling, Ville- moes og Borg liggja nú hér. Er það langt síðan þan hafa legið hér öll i senn. Engin ákvörðun hefir enn verið tekin um, hvert Ville- moes og Borg verða látin fara. Erica skip það, sem Dýlega kom með kolafarm til h.f. Kol og Salt fór aftur héðan i gær til Englands. Krkjuklukkan. Skifnrnar á kirkju- klukkunni er nú verið að mála. Hreinqerninq stóð yfir á Menta- skólanum i gær. Var slökkviliðið fengið með bifdæluna til að þvo skólann að ntan, þvi ekki mnn eiga að mála hann aftur. Eqqcrt Stefdnsson ætlar að syngja í Nýja Bio i kvöld kl. 71/*. Meðal laga þeirra er hann ætlar að syngja er »Sverrir konungur* eftir Sv. Sveinbjörnsson, ennfremur Erlkönig (Alfakonungnrinn) eftir Fr. Schubert. Kvöldskemtun hafa nokkrir Þjóð- veija-vinir gengist fyrir að halda hér á laugardagskvöldið í Nýja Bio kl. 7V2 til ágóða fyrir barnabæli i Þýska- landi, einknm Berlin. Neyð Ber- linarbarnanna er nú umhngsunar- efni um alla Evrópn og fjöldi manna vinnur að því að styrkja barnahælin i Berlin með ýmsu móti. Skemtnn- in hér á laugardagskvöldið er einn þáttnrinn i þeirri starfsemi. Söng- sveit skemtir þar og landlæknirinn, frumlegasti ræðnmaðnr landsins, held- ur þar tölu, svo vænta má, að fjöl- ment verði í Nýja Bió þetta kvöld. Sasiminn slitinn. í gær kl. 1 slitn- aði sæsiminn milli íslands og Fær- eyja. Simskeyti við útlönd verða afgreidd loftleiðis eins og verið hefir áðnr, þegar simslit hafa orðið. Sauðfjársmölun fer fram i bæjar- landinn i dag. Eins og að undan- fömu verður rekið i Mótóftiua við Seljaland. bbbbbi Ny bók mmm IMi I ffltttf eftir Stefán Pétupsson Greinileg frásögn um bylt- inguna í Rússlanöi, tilðrög hennar og ástanð það, sem hún hefir skapað- Bókin er með 14 mynðum. Fæst hjá Rfgreifislu niþýBublafisins. ársæli flrnasyni Hókauerslun Isafotdar. ---Sigf- Eymundsonar. öufim. öamalíeissyni og Bufigelri Sónsyni hókbindara Ruerfis- götu 34. Biðj/d ætið Ufp; Otto M0NSTEDÍ4 2 herbergi með sér inngangi víð miðbæinn til leigu nú þegar. A. v. á. Kona óskast til að gera hreinar skrifstofur. G. Kp. Guðmundsson & Co. K. F. U. M. Stærsla désH f Danirlfli. í kolaleysinu á ófriðarárunum fórn Danii að gefa mögnleiknnnm fyrir fyrir notkun vatnsafls til rafmagns- framleiðslu meiri ganm en áðnr. Er nú verið að gera vatnsorkumælingar alstaðar þar sem nokkurt viðlit er talið að nota vatnsaflið, en Dan- mörk er fátæk að vatnsafli og mnn aldrei geta orðið um neina stóriðju að ræða þar i landi i sambandi við vatnsaflið. A siðastliðnum vetri varð fullgerð stærsta vatnsorkuverið, sem enn hefir verið bygt i Danmörku, raf- stöðin við Gudenaa. Vatnsmegnið er nokknð mikið, en fallhæðin ekki nema 20.5 metrar Hefir hún náðst snmpart með þvi að stýfia ána á löngn svæði, svo vatnið hækkar á 14 kílómetra leið alls og ennfremnr með því að grafa niðnr afrenslið fyrir neðan stöðina. Lónin sem myndast fyrir ofan stýfluna er 600 hektarar að flatarmáli og lúmast i þvi 20 miljón rúmmetrar vatns. í stöðinni eru 3 túrbínnsamstæður og gefur hver þeirra 1800 hestöfl með 8 metra fallhæð og 214 snúninga á mínutu, Standa þær i beinu sam- Kaplakóp K. F. U. M. Söngæfing á sunnudaginn 12. júní kl. 6 e. m. stundvísl. Áríðandi að allir mæti. Söngfélagsmenn látið þetta berast. Hreinar léreftotnsknr ávalt keyptea hasta verfii i ísafaldarprentamifijn U. bandi við rafvélarnar. Túrbinnrnar eru frá sömu verksmiðjnnni, sem selt hefir rafstöðinni hér við Elliða- árnar túrbinnr. Rafstöð þessi er eign hlutafélags er nefnist Gudenaa-Centralen og er rafmagnið ætlað til lýsingar i næstn bæjum. ------0—------ Utflutningup ffpá Spániaj Slðastliðið ár flattu 147,918 manns úr landi í Spáni og er það helmingi meira en árið áður. Flestir útflytj- endurnir, eða 90 þúsnnd manns fórn til Cnba en hinir einkum til Argentinu og Bandaríkjanna. 500 skippunð af góðum óverkuðum saltfiski, afhentan í Viðey, vil eg kaupa nú nú þegar gegn peningaborgum. O. Benjaminsson, simi 166 (hús Nathan & Olsen). Veiöarfæri % allskonar notuð og ónotuð, áður tilheyranði M,k. „Her* móður", til sðlu mjög óðýrt. O. Johnson & Kaaber. Föstudaginn 10. júní verður nýja búðin i Austurstræti 9 opnuð. Egill Élacobssn. Auglýsing. Að gefnu tilefni auglýsist hér með, að heimsóknirr símtöl og viðtöl í vinnutímanum við starfsfólk í prent- smiðjum bæjarins, er stranglega bannað. Stjúrn Félags íslenskra prentsmiöiueigenda. Til húsasmiða og þeirra, sem ætla að byggja. ' Eg undirritaður hefi nú komið upp litilli trésmíðaverksmiðju með vatnsafli og ætla eg mér sérstaklega að vinna að smiði á gluggum, hurðum, körmum og allskonar listum, strykuðum og óstrykuðum til húsabygginga. Glugga og hupðap-kapma af allskonar stærð og Glugga- pamma — alt ósamsett mun eg geta selt 20—35% ódýrara en nú þekkist. Nú hefi eg fyrirliggjandi hupðip, kapma, lista og gipó- ingappimla og margskonar tpjávið með niðursettu verði. Eg vona að gamlir viðskiftavinir mínir víðsvegar um landið muni eftir mér og láti mig njóta viðskifta sinna eins og áður. Jóh. J. Reykðal Hafnapfirði. Bifreiða og bifhjólafátryggingar Trolle & Rothe h.f. Útiskemtun heldur Kvenfélag Lágafellssóknar á Varmáreyrunum 12. júní næet* kom. Hefst kl. 12 á h. — Tveir ágætir ræðumenn flytja erindú — Hornaflokkurinn Gígjan skemtir. Dans — stór tjöld og nógar veitingar. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.