Morgunblaðið - 02.08.1921, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.08.1921, Blaðsíða 1
8. árg., 228. tis9. Þriðjudaginn 2. ágúst 1921. ísafoldarprentsmiðja h.f. Samísa tsió VenÖetta. Sjónleikur frá Korsika í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikið af hinni frægu leikkonu Pola Negri. Þetta er roynd seœ vakið hefir mikla eftirtekt um allan heim, er efnisrík og afarspennandi frá byrjun til enda. Sýningar í dag kl. 77a og 9. Börn fá ekki aðgang að þessari mynd! Barnasýning kl. 6 þá verða sýndar góðar og skemtilegar smámyndir. Aðgöngumiðar fyrir börn kosta 50 aura. r koi Khöfn 30. júlí. Konungsskipið »Va!kyrien< ásamt fylgdarskipinu »Heimda!« kominn hl Kaupmannahafnar kl. 4 síðdegis 1 dag (laugardag). Fara kvöldútgáfur *Berl. Tid« og blöð Ferslevs (Na- ^onaltideqde) vingjarnlegum orðum 1,01 ísland og íslendinga í tilefni af komu konungs hingað. Erl. sfmfregnir frá fréttaritara MorgunblaCsina. f>vi Khöfn 30. júli. Gengi isl. krónunnar. f »Dagens Nyheder* er sagt frá Bengi mrl. myntar. Khöfn, 1. ágúst. Sterlings pund..........kr. 23.58 Dollar..................— 6.61 Mörk.......................— 8.4o Sænskar (krónur) .... — 135 25 Norskar....................— 84.00 Fr. frankar.............— 50.50 Svissn. frankar.........— 108.50 Lírur ..................— 28.00 Pesetar ................— 85.00 Gyllini ................— 203.00 (Frá Verslunarráðinu). að á kauphöllinni sé um það ía5tt> að ákveða gengi islensks gjald- eWs. Sá gengismunur, sem í raun § veru sé á íslenskri og danskri ^hu, segir blaðið, að sé að visu viðurkendur af hálfu Islendinga, etl það sé þó staðreynd, að isl. ■‘ar séu verðminni en danskir, og ^ Þvi stafi töluverðir örðugleikar. Qiðurstaða blaðsins er sú, að is- ,^ska stjórnin verði að skera úr v S^» en þess sé vænst, að hægt ^ hana a® ^ast ^ a® ^kveða opinbert gengi isl. kr. íslensk króna er nú talin um 93 virði. Samkomulag það, sem varð um framlengingu Spánarsamninganna, hef ir nú verið undirskrifað af Spánverja og Dana hálfu. Gilda samningar um að Spánverjar krefjist lægsta tolls af dönskum og islenskum vör- um, sem til Spánar flytjast til 20. sept. og áfram nema annar hvor aðilja segji samningunum upp með mánaðarfresti þar á eftir. Jarðarför hreppstjóra Þórðar Guðmundssonar Hálsi Kjós er ákveðin frá heimili hans þriðjudaginn 9. þ. m. kl. 12 á hádegi. Aðstandendur. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við jarðarför Péturs Þórðarsonar, verslunarmanns. Þóra Þórarinsdóttir og börnin. Stjönnu líffræði. Perferendis jam per an- nos tormentis, ionge max- ima virium pars absu- mitur. Hinc operibus mora. Ich fiirchte nur die Dummheit, denMangelan Schlussfáhigkeit, die Be- schranktheit, die Unwis- senheit, die Abwesen- heit von Genie. I. Til er ritgerð, íslensk, sem heitir Lifgeislan og Magnan (Bioradiation og bioinduktion), og hefir ekki, svo mér rsé kunnugt, þeirrar ritgerðar verið getið í neinu blaði íslensku. Margir hafa að visu lesið ritgerð þessa — sem prentuð er í bók þeirri er Nýall heitir — en mjög ótrú- legt hefir þeim þótt margt það sem þar er sagt, og blandast svo sem ekki hugur um, að það mundi vera á engu bygt, að tala um lifgeislan. En þó er það rétt. Og áður á löngu liður, mun hver mentaður maður vita af lifgeislaninni, ekki siður en nú er kunnugt um sýkla og gerla aðra, öllum lýð, sem nokkra ment- un hefir fengið. En þó vissi, fyrir nokkrum áratugum, enginn maður neitt um þær afar þýðingarmiklu smáverur. W. J. Kilner heitir maður. Hann er rafmagnsfræðingur, vel að sér i eðlisfræði og tilraunamaður ágætur. Einnig er hann vel að'sér i ýmsu er að læknisfræði lýtnr, og hefir starfað að rafmagnslækningum á sjúk- rahúsi í Lundúnum. Kilner hefir fundið aðferð til að gera sýnilega geislanina frá likama mannsins, þessa sem eg nefni lífgeislan, og hefir margvíslega rannsakað geislan þessa, sem stafar af hinum lifandi líkama. Frá rannsóknum sínum hef- ir hann sagt í bók mjög merkilegri sem heitir The Human Atmosphere (The Aura). London 1920. Bók Kilners er eindregið visindaleg, al- gerlega laus við alia dulrænu (My- stik) og leynifræði (Occultism). Kilner hefir nú fundið, að orka þessi, sem geislar af likamanum og kalla mætti lífmagn, hagar sér að sumu leyti likt og rafmagn, og geislar mest af frammjóum hlutum líkam- ans, fingrum, nefi o. s. frv. II. Þá er að nefna rússneskan mann, lækni og silufræðing, dr. Nanm Ko- tik. Kotik fann, að mannsheilinn sendir frá sér orku, sem hagar sér að ýmsa leyti líkt og rafmagn. Orku þessa gat hann ieitt eftir kop- arþræði og safnað henni á yfirborð hlutar. Þá stórtr.erkilegu uppgötvun gerði Kotik að orka þessi, sem geynaa má á pappírsblaði, leitast við að framleiða aftur, í öðrum heilum, heilaástand eins og það sem samfara var útstreymi hennar. Einnig hin aðdáanlega ritgerð Kotiks (die Ema- nation der psychophysischen Ener- gie. 1908) er eindregið visindaleg og laus við alla dulrænu. Þegar oss er kunnugt orðið um rannsóknir þeirra Kilners og Kotiks, kemur oss siður á órart það, sem segir af Engiendingnum V. N. Tur- vey; en um hann er til eftirtektar- verð íslensk ritgerð, (í tímaritinu Morgunn) eftir prófessor Harald Níelsson. Turvey var verkfræðing- ur að mentun, vandvirkur og ger- hugnli, og eru athuganir þær, sem hann segir frá í bók sinni The Be- ginnings of Seership, vottfestar mjög. Athuganir Turveys sýna enn mjög greinilega, og i fullu samræmi við rannsóknir þeirra Kilners og Kot- iks, að frá mannslikamanum geislar orka sem hagar sér Hkt og rafmagn. Afar eftirtektarverðar eru þær til- raunir Turveys, er hann lá i rúmi sinu. eða hallaðist aftur i hæginda- stól, og gat, af munni annars, talað við fólk sem var að halda miðilsam- komu i 4 (enskra) milna fjarlægð (on several occasions — segir Tur- vey, (Beginnings 5.54). — »1« have controlled a medium, and introduced myself through his or- ganism to people present, and have carried on a conversation with them). Það sem gerðist var þetta. Miðillinn sofnaði, eins og vanalega. Ög eft- ir dálitla stund fer hann að tala upp úr svefninum. Og þá talar hann ekki af sinni eigin meðvitund, held- ur eins og meðvitund annars manns sé komin fram í honum, meðvitund Turveys, manns sem nú einmitt var að reyna að framleiða i miðlin- um sína meðvitund, þó að hann væri i 4 milna fjarlægð. Þegar samskonar fyrirburðir hafa gerst, maður sofnað miðilsvefni á sam- komu og farið siðan að tala eins og önnur meðvitund væri komin i hann, þá hafa sumir haldið að mið- illinn væri að leika, aðrir að lik- amalans andi framliðins væri farinn í hann og enn aðrir, að það væri undirvitund miðilsins, þetta asylum ■■■■ Nýja Bió; Ankamynd 1 Gegnum nýju Mexico ~ ljómandi landlagsmynd. Bráðskemtilegur gaman- leikurí 5 þáttum, leikinn af hinum framúrskarandi leik- endum: Douglas Fairbanks 0 g Marjorie Daw Sagan gerist í New York og litlu þorpi sem heitir Milford. Sýning kl. 7 og 9. Barnasýning kl. 6 Nýjar gamanmyndir sýndar. ignorantiæ eða athvarf fáfræðinnar er þeir kalla uudirvitund, sem kom- ið væri fram i houum. Stórmerkilegar eru þessar tilrann- ir Turveys, en þó ekkert dularfult það sem gerist. Rannsóknir Kilners og Kotiks hafa sýnt að likaminn geislar frá sér orku, sem hagar sér likt og rafmcgn, og tilraunir Tur- veys leiða þetta enn frekar i ljós. Eins og Marconistöð framleiðir sitt rafmagnsástand í annari, þannig framleiðist heila- og taugaástand Turveys i heila og taugum annars manns, og það þó í fjarlægð sé. Miðillinn talaði eins og hann væri Turvey: meðvitund Turveys um að hann væri hann sjálfur, var komin fram í miðlinum, i staðinn fyrir hans eigin meðvitund um sjálfan sig. Væri hann beðinn að skrifa nafn sitt, þá skrifaði hannnafnTur- veys, mjög likt þvi sem Tnrvey hefði sjálfur gert. Þetta sýnir hversu nákvæmlega einnig taugastjórn eða innervation Turveys varkominfram í miðlinum. Hann hóstaði eins og Turvey, og fann til þar sem Tur- vey kendi verkjar. Menn munu finna, þegar þeir fara að rannsaka nógu vel, að þessi athugun sem sið- ast var vikið á, skýrir hvernig stend- ur á þvi sem menn kalla hysterísksr þjáningar. m. Stórmerkileg er þessi sögusögn Turveys. En mjög fór þvífjarriað hann skildi sjáifur hina afarmiklu þýðingu tilrauna sinna og athugana. Newton hét hann að fornafni, en að vísindasnild komst hann ekki neitt i námunda við nafnann fræga. Tilraunir Tnrveys sýna mjög glögga leið til ráðningar á gátu spiritismans. Þær sýna mjög fagnr- lega, hvernig á sér stað þetta, sem eg kalla lífstarfsíleiÖslu eða bioin- duktion. Alveg aðdáanlega koma þær heim við þetta sem eg hafði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.